Fréttablaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 15
15FIMMTUDAGUR 12. september 2002 MINORITY REPORT kl. 8 STÚART LITLI 2 m/ísl. tali kl. 6 HABLE CON ELLA / RÆDDU MÁLIN 10 Sýnd kl. 7 og 10 Sýnd kl. 8 og 10.10 SÍMI 553 2075 STUART LITTLE 2 kl. 6Sýnd kl. 5, 8 og 10.10 Sýnd kl. 8 og 10.10LILO OG STITCH m/ísl. tali 4 og 5 VIT429 SLAP HER SHÉS FRENCH kl. 6, 8 og 10 VIT 426 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 VIT 432Sýnd kl. 6.45 og 9 VIT 427 Poppprinsessan Britney Spearsætlar að bjóða aðdáendum sínum upp á glaðning á meðan þeir bíða eftir að hún snúi aftur úr sex mánaða hvíld sinni. Væntanleg er bók með ljós- myndum af henni ásamt vinum sín- um og fjölskyldu auk ljósmynda sem teknar voru baksviðs á tónleikaferðalaginu „Dream Within A Dream.“ Auk þess er væntanlegur DVD- mynddiskur þar sem sýndar eru upptökur frá tónleikaferðalaginu þegar hún heimsótti Mexíkóborg. „Mig langaði til að deila með að- dáendum mínum hlutum sem þeir fengu ekki að sjá sem veita mér svo mikla ánægju. Þetta er mín leið til að segja takk fyrir,“ sagði Britney á heimasíðu sinni. KVIKMYND Fóstbræðralag brjálæðinga 44 hræður hlustuðu á TheSex Pistols spila í klúbbi í Manchester árið 1976. Fram- haldið er víst hluti af mann- kynssögunni. Í það minnsta ef marka má Tony Wilson sögu- mann myndarinnar 24 Hour Party People. Hann og fleiri stofnuðu, innblásnir af frels- isanda pönksins, útgáfuna Factory Records sem gaf út fyrstu verk sveita eins og Joy Division, Happy Mondays og New Order. Wilson skrifaði samninginn við listamennina með blóði sínu og lagði þannig grunninn að fóstbræðralagi nokkurra brjálæðinga, plötuútgáfu og hinum vinsæla Hacienda klúbb í Manchester. Allt var þetta því miður byggt á sandi og Wilson allt of klikkaður til að geta látið þetta ganga. Sagan af þessu brölti er ævintýri líkust myndin hrá, fyndin og alveg voðalega póst- módernísk en Wilson var sko póstmódernískur áður en það þótti fínt. Breski grínistinn Steve Googan fer á kostum í hlutverki Wilsons og sjálfsagt hefði ekki verið hægt að fá skemmtilegri leiðsögumann um Manchester í árdaga rave menningarinnar. Þórarinn Þórarinsson 24 HOUR PARTY PEOPLE: Leikstjóri: Michael Winterbottom Leikarar: Steve Coogan, Shirley Henderson, Paddy Considine. SPÆNSK HÁTÍÐ KALDIR DAGAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.