Fréttablaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 20
Eitt öruggasta merki þess að mað-ur er að nálgast raupaldurinn er þegar maður fer að vitna í sjálfan sig. Það er hins vegar óneitanlega stundum freist- andi. Verður reyndar meira og meira freistandi eftir því sem árin líða. Það fellur nefnilega sitthvað til á hverju ári sem vert er að vitna í. Ég er að hugleiða þetta vegna þess að á sama tíma fyrir ári var ég nýbyrjaður að skrifa pistil um einhvern ómerkilegan fram- haldsmyndaflokk, þegar hrópað var á ritstjórninni að það væri kviknað í öðrum tvíburaturninum í New York. Heimsbyggðin fór á annan end- ann. Það lá beint við að skrifa um þessa beinu útsendingu í miðju at- inu sem fylgir slíkum atburðum á ritstjórn fjölmiðils. Maður varð ein- hvern veginn eins og maskína. Safn- aði upplýsingum og viðtölum og vann úr þeim sleitulaust langt fram á kvöld. Það er skelfilegt að segja það, en þetta var ótrúlega skemmti- legur vinnudagur. Ég kom heim hátt uppi og skammaðist mín fyrir starfsánægjuna. Allt um það, ég ætlaði ekki að vitna í sjálfan mig, en ég man að ég hugsaði þetta kvöld, að vonandi yrðu þessar hörmungar frekar til þess að Bandaríkin litu í eigin barm, í stað þess að leita hefnda. Þetta er barnaleg von og ekkert sem styður hana enn sem komið er. Írak er næst, en kannski verður eitthvað annað áður, sem skapar skemmti- legan vinnudag af skelfilegu tilefni. Því miður.  12. september 2002 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR 6.00 Larry McMurtry’s Dead Man’s Walk 8.00 Hiroshima 10.00 Larry McMurtry’s 12.00 Choices 14.00 Hiroshima 16.00 The Gulf War 18.00 The Seventh Stream 20.00 Law & Order II 21.00 Drive Time Murders 23.00 The Seventh Stream 1.00 Law & Order II 2.00 The Gulf War 4.00 Nairobi Affair SVT2 BBC PRIME NRK1 DR1 SVT1 17.45 Never So Few 20.00 The Outfit 21.55 Buddy Buddy 23.45 Cool Breeze 1.40 The Prize TCM DR2 14.20 Historier fra verden (10:10) 14.50 Perry Mason (35) 15.40 Gyldne Timer 17.10 Plads til os alle - Når bægeret flyder over (3:8) 18.00 I dinosaurernes fodspor 18.30 For venskabs skyld - Re- turn to Paradise (kv - 1999) 20.20 Sagen ifølge Sand (1:10) 20.50 OPS (4:8) 21.20 Portræt af en mand fra Jylland 22.10 Mode, modeller - og nyt design (35) 22.35 Spekulanten (7:7) 23.05 Godnat 12.30 Dyrehospitalet (3:18) 13.00 Skolen on-line (2:2) 13.30 Nede på Jorden (5:6) 14.00 Oliver Twist 15.35 Cubix 16.00 Hvaffor en hånd - med Chapper (2:8) 16.30 Jagerpiloterne (4:7) 17.00 Sporløs 17.30 Huset på Christians- havn 18.00 Komtessen 19.35 Tusindfryd 21.00 Det perfekte barn 21.30 Profession: X (8:8) 22.00 Godnat 15.30 Store Studio 16.10 Med hjartet på rette staden - Heartbeat (12:12) 17.00 Puls 17.25 Folk i farta 17.55 Streken 18.00 Siste nytt 18.05 Stereo 18.30 Millionloddet 19.20 På Jamies kjøkken - The Naked Chef (3:8) 19.50 MedieMenerne 20.20 Siste nytt 20.25 Kina åpner seg 20.50 Dok1: Status Jorden 21.40 Redaksjon EN 22.10 Inside 14.00 Hui hai hiisi 14.30 Ekg 15.00 Oddasat 15.10 Krokodill 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go¥kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 Regionala debatter 19.00 Aktuellt 20.10 Hundarna 20.55 Ryttar-VM NRK2 SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 15.03 Fréttir 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 18.00 Fréttir 20.00 Íslenski Popp listinn 22.00 Fréttir 22.03 70 mínútur 23.30 Rugl.is POPPTÍVÍ 5.40 Clever Creatures 6.05 Blue Peter Flies the World 6.30 Ready Steady Cook 7.45 Going for a Song 8.15 The Antiques Show 8.45 Changing Rooms 9.15 Vets to the Rescue 9.45 Hetty Wainthropp In- vestigates 10.45 The Weakest Link 11.30 Passport to the Sun 12.00 Eastenders 12.30 House Invaders 13.00 Going for a Song 13.45 The Story Makers 14.10 Clever Creatures 14.35 Blue Peter Flies the World 15.00 Barking Mad 15.30 Ready Steady Cook 17.00 Gardeners’ World 17.30 Ground Force 18.00 Eastenders 18.30 Dog Eat Dog 19.30 People Like Us 20.00 The Blackadder 20.35 French and Saunders 21.00 The Lakes 22.00 The Sculptress 23.00 Mind of a Murderer 0.00 The Crusades 1.00 Sex Life 2.00 Back to the Floor 2.30 The Money Programme- mobile Madness 3.00 Making Contact 3.30 The Next Big Thing SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 21.05 STÓRI VINNINGURIN var að skrifa sams konar pistil fyrir ári. Hafliði Helgason 10.05 Distriktsnyheter 13.10 Neste skritt 13.30 Grøss og gru 14.03 Etter skoletid 14.30 The Tribe 15.10 Perspektiv 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers katt 17.55 Showtalk 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 med Norge i dag 19.30 Villspor (2:3) 20.30 Melonas 21.00 Kveldsnytt 21.20 Autofil 21.50 Stereo 22.15 Brennpunkt 22.45 Familiehistorier: HALLMARK 17.00 Muzik.is 18.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.00 Will & Grace (e) 19.30 Everybody Loves Raymond (e) 20.00 Ladies Man Jimmy Stiles lifir ekki þrautalausu lífi enda eini karl- maðurinn á heimili fullu af kon- um. Ekki að það sé endilega slæmt en Jim er einstaklega takt- laus og laginn við að móðga kon- una sína. Hún fyrirgefur honum flest en það gera móðir hans og tengdamóðir ekki, hvað þá fyrr- verandi eiginkona hans sem gerir honum lífið leitt eins oft og hægt er. 20.30 According to Jim Heimilisfaðirinn Jim er mikill jaskur, síétandi og sendir frá sér pústra, eiginkonu hans, mági og mágkonu til mikils ama. Bakvið óheflað yfirborðið er Jim þó mesta gæðaskinn. 20.55 Haukur í horni 21.00 The King of Queens Doug Heffer- mann sendibílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengda- föður sinn á heimilið. 21.30 The Drew Carey Show 21.55 Haukur í horni 22.00 American Embassy 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Muzik.is Á sama tíma að ári Við tækið Það lá beint við að skrifa um þessa beinu út- sendingu í miðju atinu sem fylgir slíkum at- burðum á rit- stjórn fjölmiðils Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað- arinns og fasteignasjónvarp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Löggan, löggan (7:10) 18.05 Alexander töfranemi 18.20 Löggan, löggan (8:10) e. 18.30 Sagnaslóðir - Í fótspor Sívagós (4:9) (Romanwelte) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Líf og læknisfræði (1:6) Ný íslensk fræðsluþáttaröð um sjúkdóma. Í þáttunum verður fjallað um brjóstakrabbamein, astma, sykur- sýki, sýkingar hjá börnum, þung- lyndi og hjartaáfall. Rætt við sér- fræðinga og sjúklinga um þessa sjúkdóma, eðli og orsakir þeirra svo og meðferð og horfur. Um- sjónarmenn eru Elín Hirst frétta- maður og dr. Einar Stefánsson, prófessor og yfirlæknir. 20.35 Líf mitt sem Bent (8:10) 21.05 Stóri vinningurinn (1:6) (At Home with the Braithwaites III) Breskur myndaflokkur. Alison Braithwaite og Virginia dóttir hennar fá skuggalegar fréttir og í uppsigl- ingu er hneyksli sem gæti reynst fjölskyldunni dýrkeypt. Meðal leik- enda eru Amanda Redman, Sarah Smart, Keeley Fawcett og Peter Davison. 22.00 Tíufréttir 22.15 Bob og Rose (6:6) 23.10 Af fingrum fram (6:11) Jón Ólafs- son spjallar við íslenska tónlistar- menn og sýnir myndbrot frá ferli þeirra. Gestur hans í þessum þætti er Elísa Geirsdóttir. 23.55 Beðmál í borginni (47:48) 0.25 Kastljósið 0.50 Dagskrárlok 7.30 Lilla Löpsedeln 8.00 The Ghost Hunter 8.30 Kids English Zone 9.15 Avoin tarina 9.30 Runt i naturen 10.10 Uppdrag granskning 13.15 Livslust 14.00 Rapport 14.30 Gröna rum 15.00 Spinn 16.01 Arthur (4:15) 16.30 Javisst har barnen rätt 17.00 P.S. 17.30 Rapport 18.00 Ollebom 19.00 Efter olyckan 19.45 Gravida ballerinor 20.10 Dokument utifrån: Att hantera terror 21.15 Kulturnyheterna 21.25 Madame Bovary (1:3) 22.20 Nyheter från SVT24 Ýmislegt hefur drifið á daga fjölskyld- unnar síðan frú Alison hlaut vann gríð- arlega peningafúlgu í happdrætti og hélt því leyndu fyrir fjölskyldu sinni. Þegar hér er komið sögu fá Alison og Virginia dóttir hennar heldur skugga- legar fréttir og í uppsiglingu er hneyksli sem gæti reynst fjölskyldunni dýrkeypt. 6.20 Bíórásin The Blues Brothers (Blús-bræður) 8.30 Bíórásin Big Daddy (Skyndipabbi) 10.00 Bíórásin Who’s Harry Crumb? (Hver er Harry Crumb?) 11.30 Bíórásin Sliding Doors (Lestin brunar) 13.05 Bíórásin Big Daddy (Skyndipabbi) 14.35 Bíórásin Sliding Doors (Lestin brunar) 16.10 Bíórásin Who’s Harry Crumb? (Hver er Harry Crumb?) 18.00 Bíórásin The Blues Brothers (Blús-bræður) 20.10 Bíórásin Harlan County War (Róstur í námubæ) 21.00 Sýn Ekki er allt sem sýnist (Double Take) 22.00 Bíórásin Witness Protection (Vitnavernd) 22.00 Stöð 2 Á flótta í Ástralíu (Welcome to Woop Woop) 23.35 Stöð 2 Gott á Harry (Deconstructing Harry) 0.00 Bíórásin Twister (Hvirfilvindur) FRÍSTUNDANÁM Í Miðbæjarskóla og Mjódd Fjölbreytt tungumálanám: Danska, norska, sænska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spænska, portúgalska, rússneska, pólska, tékkneska og arabíska. Talflokkar og upprifjun í ensku, frönsku, spænsku og ítölsku fyrir þá sem hafa áður lært en lítið notað þessi tungumál. Verklegar greinar og myndlistarnámskeið: Fatasaumur, skrautskrift, glerlist, glermósaík, teikning og vatnslitamálun, olíumálun, skopmyndateikning, prjón, myndprjón, hekl, húsgagnaviðgerðir. Önnur námskeið m. a. hugfræði-hugrækt, matreiðsla fyrir karlmenn, vísna- og söngtextagerð, skokk, tölvusmiðja og listasaga. Fjármál fjölskyldunnar - leiðin til velgengni. Stafsetning-grunnnám MORGUN- OG SÍÐDEGISNÁMSKEIÐ Enska, spænska, þýska. Hugfræði-hugrækt, listasaga, fjármál fjölskyldunnar - leiðin til velgengni, skrautskrift, glermálun, glermósaík, húsgagnaviðgerðir, teikning og málun. NÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Sænska, norska fyrir 7-11 ára. Spænska fyrir byrjendur, 8-13 ára. Leiklist fyrir 11-13 ára. Stærðfræði - aðstoð fyrir nemendur í grunn- og framhaldsskóla. ÍSLENSKUKENNSLA FYRIR ÚTLENDINGA Íslenska fyrir útlendinga (1.-5. stig) dag- og kvöldkennsla. Íslenska talflokkar, íslenska ritun (stafsetning og málfræði), lestrarkennsla. Innritun hefst 11. sept. í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1 Skrifstofan er opin kl. 9-21 virka daga. Upplýsingar í síma: 551 2992. Fax: 562 9408. Netfang: nfr@namsflokkar.is Vefsíða: www.namsflokkar.is Kennt er í Miðbæjarskólanum og í Mjódd og í Þönglabakka 4. Svo lengi lærir sem lifir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.