Fréttablaðið - 30.09.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 30.09.2002, Blaðsíða 15
15MÁNUDAGUR 30. september 2002 MINORITY REPORT kl. 10 XXX kl. 7 og 10 AUSTIN POWERS kl. 5.50 og 8 Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10 SÍMI 553 2075 PÉTUR OG KÖTTURINN 2 kl. 6AUSTIN POWERS kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10.15HAFIÐ kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 VIT433 LILO OG STITCH m/ísl. tali kl. 4 VIT 429 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 VIT 435Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 VIT 441 Upp með hamarinn! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H U S 18 69 2 0 9/ 20 02 Allt að 35% afsláttur af milliveggjaefni Milliveggjastoðir 25% Heflað 34x70 mm Panell 35% 12x85 mm Þilull 20% 70 mm Veggplötur 25% Nótaðar 12 og 16 mm standard og rakavarðar Gipsplötur 25% 13 mm 120x255/270/300 sm Gipsplötur rakavarðar 25% 13 mm 90x255 sm Stálstoðir 25% Leiðarar 25% Dæmi: Panell 12x85 mm verð áður 122 kr./m verð nú 79 kr./m Veggplötur, nótaðar 12 mm 60x252 sm verð áður 994 kr./stk. verð nú 745 kr./stk. Veggplötur, nótaðar 16 mm 60x252 sm verð áður 1.204 kr./stk. verð nú 899 kr./stk. Timbursalan Súðarvogi 3-5 er opin: Virka daga 8-18 Laugardaga 9-16 sem þar fannst. Hin 44 ára gamla söngkona fer undir hníf- inn í næstu viku. Frederiksson var greind með heilaæxli eftir að leið yfir hana á heimili henn- ar fyrir tveimur vikum. Ekki var hægt að ráðast strax í aðgerðina þar sem hún fékk heilahristing eftir að hafa rekið höfuðið í vaskinn á leið sinni að gólfinu þegar hún missti meðvitund. Roxette hefur aflýst öllum fyrir- ætluðum tónleikaferðum, útgáf- um og framkomum um ófyrir- sjáanlega framtíð. Áður óútgefið lag með hljóm-sveitinni Nirvana er komið í útvarpsspilun í Bandaríkjunum. Lagið var hljóð- ritað í janúar árið 1994 eða skömmu áður en Kurt Cobain framdi sjálfsmorð. Fjöl- skylda söngvar- ans hefur fram til þessa náð að halda laginu frá eyrum almennings. Lagið var lengi stórt deilumál á milli ekkju Cobains, Courtney Love, og eft- irlifandi liðsmanna Nirvana. Þau deildu um hver ætti höfundar- réttinn að laginu. Talið er að út- varpsstöðvarnar sem eru byrjað- ar að leika lagið hafi einfaldlega nálgast lagið á netinu en það hef- ur verið fáanlegt þar í nokkrar vikur. Margir aðdáendur sveitar- innar segja lagið vera með þeim betri sem Nirvana samdi á ferli sínum. Írska leikaranum Colin Farrellog hasarhetjunni Bruce Willis samdi víst ekkert allt of vel við tökur myndarinnar „Hart’s War“. Ástæðuna segir Farrell þá að Willis var alltaf að gleyma textanum sínum. Farrell greindi nýlega frá því í viðtali að minni Willis hefði verið það götótt að í einu atriðanna hafi hann ekki getað munað línu sem aðeins var eitt orð. Eftir það ráðlagði Farrell honum vingjarnlega að hætta snemma þann daginn og fara heim að læra handritið. Þá á Willis að hafa misst stjórn á skapi sínu og kallað hann nöfn- um sem ekki mega heyrast á leikskólum. RapparinnSean „P. Diddy/Puff Daddy“ Combs ætlar sér að halda heljarinnar veislu á næstunni í tilefni 33 ára af- mælis síns. Kall- inn ætlar að fljúga eitt hundrað bestu vin- um sínum til glæsivillu í Punta Canta sem er í eigu fatahönnuð- arins Oscar De La Renta. Þar verður heljarinnar skemmtidag- skrá og er talað um að uppátæk- ið muni kosta piltinn allt að einni og hálfri milljón dollara. Já, það er ungt og leikur sér enn. 

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.