Fréttablaðið - 30.09.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 30.09.2002, Blaðsíða 20
Óvenju skemmtilegt að hlýða áRás 1 síðdegis á laugardögum. Þar situr Margrét Örnólfsdóttir við hljóðnemann og er heldur gamal- dags. Leikur lög úr ýmsum áttum og spjallar með í bland. Svona eins og Jón Múli. Eða Gestur Einar. Ekki lengur í tísku nú þegar all- ar útvarpsstöðvar sérhæfa sig og þjóna aðeins einni heilasellu í einu. Margrét þjónar þeim öllum. Skeyt- ir saman Ómari Ragnarssyni og Mozart og hlær með. Gamaldags er gilt ef það ergott. Nýlundan hefur ekki for- gang vegna nýjabrumsins eins. Þegar stjörnur springa út á út- varpshimninum á að hlúa að þeim. Nóg er til af útvarpsstöðvum. Ekki jafn mikið af góðu útvarps- fólki. Robert Mitchum var líka gam-aldags í kvikmyndinni Friends of Eddie Coyle í Ríkis- sjónvarpinu á föstudagskvöldið. En hann er góður og seinni tíma dægurhetjur blikna í samanburði þegar Mitchum hreytir út úr sér einsatkvæðisorðum sem eru á við stólræður. Fátt kemur í stað gæð- anna. Ífréttum dagsins lesum við aðforráðamenn Norðurljósa eru að stokka upp útvarpsmál sín. Skal þeim óskað til hamingju. Vonandi rata þeir rétta leið með þennan viðkvæma miðil. Tími til kominn að endir verði bundinn á áralanga niðurlægingu íslensks útvarps. 30. september 2002 MÁNUDAGUR BÍÓMYNDIR FYRIR BÖRNIN SJÓNVARPIÐ 15.00 Undirtóna Fréttir 16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV 18.00 Undirtóna Fréttir 20.03 Net TV 21.03 Meiri Músk 22.00 70 mínútur 23.10 Taumlaus tónlist gleypir ekki nýjabrumið hrátt. Hann vill þroskaðar nýjungar. Eiríkur Jónsson Gamaldags og gott Við tækið „Nóg er til af út- varpsstöðvum. Ekki jafn mikið af góðu útvarps- fólki.“ Stöð 1 sendir út kynningar Skjá- markaðarins og fasteignasjón- varp alla daga vikunnar. STÖÐ 1 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 13.20 Beautiful Thing 14.50 Mystery Men (Ofurhetjur) 16.50 The Winter Guest 18.35 Paramedics 20.05 The Picture Bride 22.00 Iris Blond 0.00 The Tunnel (Ástarórar) 2.00 A Brooklyn State of mind 4.00 Stag (Steggjapartí) BÍÓRÁSIN OMEGA 17.30 Muzik.is 18.30 Signs of Fear 19.00 World’s Most Amazing Vid- eos (e) Mögnuðustu myndbönd veraldar ílýs- ingu stórleikarans Stacy Keatch. 20.00 Survivor 5 Vinsælasti raun- veruleikaþáttur heims snýr aftur og nú færist leikurinn til Tælands. 20.50 Haukur í horni Um er að ræða stutt innslög í anda „Fávíst fólk á förnum vegi“ innslaga Jay Leno í umsjón Hauks Sigurðssonar. 21.00 First Monday Hinir frægu leikarar James Garner og Charles Durning prýða þessa vönduðu þætti um vandasamt starf banda- rískra hæstaréttardómara 22.00 Law & Order: Criminal In- tent 22.50 Jay Leno. 23.40 The Practice (e) 0.30 Muzik.is 16.40 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudags- kvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Malla mús, Undrahundurinn Merlín og Fallega húsið mitt. 18.30 Pekkóla (9:13) (Pecola)Teiknimyndaflokk- ur um mörgæsina Pekóluí. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Enn og aftur (22:22) (Once and Again) 20.55 Blekkingavefur (Frontline: Dot Con)Heimildarmynd um þau tíðindi sem urðu í mars 2000 þegar netfyrir- tæki urðu gjaldþrota hvert af öðru. 21.45 Evrópukeppni ungra ein- leikara 22.00 Tíufréttir 22.15 Launráð (2:22) (Ali- as)Bandarísk spennuþátta- röð um Sydney Bristow, unga konu sem er í háskóla og vinnur sérverkefni á veg- um leyniþjónustunnar. 23.00 Kastljósið 23.20 Markaregn 0.05 Dagskrárlok SÝN FÓTBOLTI KL. 18.50 LÁRUS ORRI Í ÚRVALSDEILDINNI STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 19.30 TÍSKUTÍMARITIÐ BLUSH Starfsmenn tískutímaritsins Blush í New York eru mættir aftur til leiks. Gamanmyndaflokkurinn Hér er ég, eða Just Shoot Me, heldur áfram að gera það gott en þetta er fimmta syrpan sem fer í loftið á Stöð 2. Sem fyrr beinist kastljósið að Mayu, Ninu, Elliott, Dennis og hinum sein- heppna útgefanda Jack Gallo. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 9.20 Í fínu formi (Styrktaræfingar) 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Caroline in the City (18:22) 13.05 Englishman Who Went Up a Hill (Englendingurinn sem fór upp á hól og kom niður fjall) 14.35 King of the Hill (14:25) (Hill-fjölskyldan) 15.00 Ensku mörkin 16.00 Drekaflugurnar 16.25 Litlu skrímslin 16.50 Sesam, opnist þú 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (10:23) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Just Shoot Me (1:22) (Hér er ég) 20.00 Dawson¥s Creek (5:23) (Vík milli vina) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Oz (2:8) (Öryggisfangelsið) 21.55 Fréttir 22.00 Mótorsport 22.25 Englishman Who Went Up . 23.55 Ensku mörkin 0.50 Ally McBeal (10:23) 1.35 Ísland í dag, íþróttir og veður 2.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 17.20 Gillette-sportpakkinn 17.50 Ensku mörkin 18.50 Enski boltinn (WBA - Blackburn)Bein útsending frá leik West Bromwich Al- bion og Blackburn Rovers. 21.00 Alien Nation: Udara Legacy (Tifandi tímasprengj- ur)Lögreglumaðurinn Matt Sikes og aðkomni félagi hans George Francisco rannsaka glæpaöldu sem hinir aðkomnu hafa hrundið af stað. Leikstjóri: Kenneth Johnson. 1997. Bönnuð börnum. 22.30 Ensku mörkin 23.25 Once a Thief (14:22) (Eitt sinn þjófur)Spennumynda- flokkur úr smiðju Johns Woos. Mac, Li Ann og Vict- or eiga vafasama fortíð. Þau starfa nú fyrir aðila sem berst gegn glæpum. Verkefnin eru hættuleg og af ýmsum toga. 0.10 Haunted (Reimleikar) Hér segir frá dulsálfræðingnum David Ash sem er falið að rannsaka furðulega atburði í Edbrook House. Þar hittir hann fyrir Christinu Mariell sem er fullkominn jafnoki prófessorsins. Stranglega bönnuð börnum. 1.55 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller Á frett.is er hægt að sækja Fréttablaðið í dag á pdf-formi. Þar er einnig hægt að nálgast eldri tölublöð Fréttablaðsins á frett.is. Þú getur sótt Fréttablaðið þitt á frett.is úti á landi í vinnu í útlöndum 13.05 Stöð 2 Englendingurinn sem fór up 13.20 Bíórásin Beautiful Thing 14.50Bíórásin Mystery Men (Ofurhetjur) 16.50 Bíórásin The Winter Guest 18.35 Bíórásin Paramedics 20.05Bíórásin The Picture Bride 20.55 Sjónvarpið Blekkingavefur 21.00 Sýn Tifandi tímasprengjur 22.00Bíórásin Iris Blond 22.25 Stöð 2 Englendingurinn sem fór up 0.00 Bíórásin The Tunnel (Ástarórar) 0.40 Sýn Reimleikar (Haunted) 2.00 Bíórásin A Brooklyn State of mind Kl. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Drekaflugurnar,ÝLitlu skrímslin, Sesam, opnist þú Kl. 18.00 Barnatími Sjónvarpsins Myndasafnið, Pekkóla Nýliðar West Bromwich Albion og Blackburn Rovers mætast í mánudagsleiknum í enska bolt- anum þessa vikuna. Lárus Orri Sigurðsson leikur með Albion og hann verður væntanlega í vörn liðsins gegn Rovers. Gestirnir tefla fram Andy Cole og Dwight Yorke í fremstu víglínu og Lárus Orri og félagar fá því væntanlega nóg að gera. Heimsendingar og sótt! A f g r e i ð s l u t í m i : 1 1 - 0 1 v i r k a d a g a o g 1 1 - 0 6 u m h e l g a r Grensásvegur 12 533 2200 SPRENGITILBOÐ! 12“ pizza m/3 áleggstegundum 690 kr. 16“ pizza m/3 áleggstegundum 990 kr. 18“ pizza m/3 áleggstegundum 1.190 kr. EF SÓTT EF SÓTT EF SÓTT

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.