Fréttablaðið - 30.09.2002, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 30.09.2002, Blaðsíða 17
17MÁNUDAGUR 30. september 2002 Orðaheimur: Þúsund blaðsíðna hugtakaorðabók BÆKUR Hugtakaorðabókin Orða- heimur eftir Jón Hilmar Jónsson er komin út hjá JPV-Útgáfu. Bókinni er fyrst og fremst ætlað að greiða notendum leið að viðeigandi orða- lagi við hin ýmsu tækifæri, bæði í ræðu og riti, og hefur því að nokkru leyti sama notagildi og samheitaorðabók, þó að framsetn- ing og efnisskipan sé gjörólík. Kjarni bókarinnar inniheldur 840 hugtakaheiti sem vísa til óhlut- stæðra fyrirbæra og snerta aðal- lega eiginleika, skynjun og fram- ferði mannsins, afstöðu hans og viðbrögð við umhverfi sínu og mannleg samskipti. Hverju hug- taki fylgir fjöldi orðasambanda sem tengjast því á mismunandi vegu og jafnframt er vísað til skyldra hugtaka til frekari glöggv- unar og fróðleiks. Jón Hilmar Jónsson hefur unnið við bókina með hléum um árabil. „Bókin er rökrétt framhald á Orða- stað sem kom út árið 1994. Það má segja að hún komi með annað sjón- arhorn á svipað viðfangsefni. Í Orðastað er sýnt hvernig orðin sjálf eru notuð í samhengi en í Orðaheimi er samfellan öll merk- ingarleg og bókin sýnir því hvaða orðfæri er notað um tiltekið hug- tak,“ segir Jón Hilmar. Það má segja að bókin hafi ver- ið í vinnslu í rúm átta ár en Jón Hilmar hafði ekki lokið við Orða- stað þegar hann fór að hugsa til þess að fylgja henni eftir með annarri bók. „Ég var því byrjaður að viða að mér efni í Orðaheim áður en Orðastaður kom út.“ Jón Hilmar vill ekkert segja til um það hvort hann muni láta staðar numið með Orðaheimi. „Það er ágætt að staldra við núna þar sem þessar tvær bækur mynda ákveðna sam- fellu.“  ORÐAHEIMUR Yfirgripsmikið og aðgengilegt verk sem kallast á við Orðastað, bók Jóns Hilmars Jónssonar frá árinu 1994. And Björk of course...: Marta tekur við af Sigrúnu Eddu LEIKLIST Marta Nordal hefur nú tek- ið við hlutverki Huldu af Sigrúnu Eddu Björnsdóttur, í leikriti Þor- valdar Þorsteinssonar And Björk, of course... Verkið var frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins í apríl og fékk afburðadóma. Að- eins verða fáar sýningar á verk- inu í haust. Marta hefur áður leik- ið burðarhlutverk hjá Leikfélagi Reykjavíkur, síðast í Horft frá brúnni eftir Arthur Miller.  Keypt og selt Til sölu Falleg flöskuskip til sölu. Santa María, Pinta og Nina o.fl. Þrjár stærðir. Póst- sendum. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN. Skólavörðustíg 22, 101 Reykjavík Sími 552-1170 Kringlótt bastborð og 4 stólar 25.000. Furueldhús/borðstofuborð m/stæ. plötu, dúkur fylgir. 12.500. Kringlótt marmaraborð 5.000.Lítið eldhúsborð 3.500. Uppl s:899-5762 Föndur Gjafavöruverlun Proxy erum flutt á Smiðjuvegi 6, Rauð gata (við hliðina á Bílanaust) Er með ódýrar ind- verskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11-18 laugard til 17. S: 544 4430 Rúm frá Habitat með skrifborði, kom- móðu og leiksvæði undir. Verð 17 þús. Kostaði 50 þús. Uppl. í s. 581 4377. Hjónarúm, náttborð og snyrtiborð. Ljóst í rococco stíl. 5 arma kristals- ljósakróna, olíu málverk 1.60x1.30, hornskápur ljós o.fl. Verð, samkomulag. Uppl. í s. 557-8938 og 865-1644 BÍLSKÚRSHURÐIR. Varahlutir og við- gerðir í allar gerðir bílskúrshurða og opnara. Halldór S. 892 7285/554 1510 Veftilbod.is Frábær tilboð á öllu milli himins og jarðar. Einnig fríar smáaug- lýsingar! www.veftilbod.is Hljóðfæri Tölvur Þúsund MHZ vinnsluminni m128 Mb, harður diskur 40 Gb, 15” flatur skjár IBM, þráðlaust lyklaborð og mús. Uppl. S: 699-2854/565-9903. Vélar og verkfæri Verktakar. Til sölu 3 m Hunnebeck steypumót. Weelu 32 mm járnaklippur, 700 kg AMMANN Jarðvegsþjappa og margar stærðir af steypusílóum. Mót heildverslun, sími 544 4490/ 892 9249 Bækur Til sölu 35” Bf Goodrich á fimm gata Toyota felgum. Uppl. í síma 694 7980. Til bygginga Sökkuldúkur. Til sölu sökkuldúkur á frábæru verði, kr. 275 per fm. Mót heildverslun. S. 544-4490 og 892- 9249 Vinnubúðir. Til sölu nokkrar stærðir af vinnubúðum á góðu verði. Mót heild- verslun. S. 544-4490 og 892-9249 Timbur í sólpalla, girðingar og sumar- bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya- hoo.com Þjónusta Hreingerningar ÞRIFÞJÓNUSTAN. Gluggaþvottur, teppahreins. og allar alm. hreingerning- ar fyrir heimili, stigaganga og fyrirtæki. Tilboð / tímavinna. S. 557-7028 / 869- 3868 Tökum að okkur þrif á sameignum fyrir fyrirtæki og húsfélög á stór rvk svæðinu. Uppl. í S. 8672789 Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702 Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um og stigagöngum. Er Hússtjórnar- skólagengin. S: 898 9930. Árný. Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um. Vönduð og örugg þjónusta. Uppl. í s: 562 3268. Garðyrkja HELLUR OG HELLULAGNIR FYRIR FALLEGRA UMHVERFI. 18 ára reynsla. S. 897-1168 Tökum að okkur hellulagnir, snjó- bræðslur, drenlagnir og ýmis garðverk. Vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Steinakarlarnir. Sími 8977589. Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, út- vega mold og sand í garða, einnig önn- ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897 7279 Hellulagnir, snjóbræsla, hleðslur. 15 ára reynsla. Eðalverk ehf. Alfreð 691 6353 Stefán 699 1230 Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröf- um með fleyg og jarðvegsbor, útveg- um holtagrjót og allt fyllingarefni, jöfn- um, lóðir gröfum grunna. Sími 892 1663 GARÐAHÖNNUN. Nú er rétti tíminn til að hanna garðinn. Björn Jóhanns- son Landslagsarkitekt kemur og teiknar með þér garðinn. Upplýsingar hjá GARÐAHÖNNUN Í S: 5540001. www.gardahonnun.is Ráðgjöf Málarar Meindýraeyðing Meindýraeyðing-Skordýraeyðing. Stífluþjónusta, Hreinsun loftræstikerfa VARANDI. þjón. sími 846-1919 MEYNDÝRAEYÐING HEIMILANNA,öll meyndýraeyðing f. heimili, húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S: 822 3710. Iðnaður Trésmíði. Parketlögn, glerskipti, upp- setning á innréttingum og almennar trésmíðar. Tímavinna/tilboð. Uppl. í síma 897 4110. Elektra Beckaum borðsagir og bútsag- ir. Sagarblöð og handfræsitennur. Ás- borg. S: 564 1212 STÍFLUÞJÓNUSTA BJARNA. Stíflulosun, röramyndavél, hitamyndavél og dælu- bíll. Uppl. í s: 554 6199 , 899 6363 Húsaviðgerðir BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrennur, klæði steyptarrennur, legg Þök, þakkanta, álklæðningar, steniklæðningar og öll al- menn blikksmíði. Uppl. í síma 861-7733 RAFLAGNIR OG DYRASÍMAÞJÓN- USTA. Endurnýjum í eldri húsum. Töflu- skipti. Tilboð. S: 896 6025. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frábæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280 S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið- gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl- um, tröppum og bílskúrsþökum. Gummi 899 8561 Siggi 899 8237 Viðgerðir Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560 Tölvur KK TÖLVUR. Tölvu viðg. frá 1.950 kr. Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is ER TÖLVAN BILUÐ? Mæti á staðinn og kem henni í gang, verð 5000.- kr. S. 696 3436 www.simnet.is/togg Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur. Margra ára reynsla, snögg afgreiðsla. KT Tölvur Neðstutröð 8 Kóp. S. 5542187 Innrömmun Innrömmun á myndum, málverkum og hannyrðavörum, plöstun og upp- líming. Gott verð og þjónusta KATEL, Laugav.168 Brautarh.megin S. 5512424 Dulspeki-heilun Býð upp á heilun og einnig miðlaða ráðgjöf um andlega þróun. S: 553-6537 og 695-9917 Námsk. í Reiki-heilun. Skráning og uppl. Sigurður Guðleifsson reikim. S: 587-1164 og 895-8972 Svæðameðferð, námskeið hefst í Rvík 5. okt. Á Akureyri augl. síðar. Sig- urður Guðleifsson, svæðanuddkennari. S: 5871164-8958972 Wicca, Osho Zen Tarot, Witches Bible, Healing Angels ofl. Mánasteinn Grettis- gata 26 Spákona í búðinni uppl. í s: 552-7667 www.manasteinn.is Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila- spá, draumaráðningar, huglækningar. 908-6040. kl. 15-2 Hanna. Snyrting Hár.x.is Mörkinni 1Opið 10-22 alla virka daga lau 10-20 sun 12-17 Hár.x.is Sími 533-1310 15 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ 15-30% af- sláttur. Greifynjan snyrtistofa. S. 587 9310 Spádómar Símaspá 908 5050. Ástin. fjármálin, at- vinnan. Fyrirbæn, miðlun, draumráðn- ingar. Laufey miðill. DULSPEKISÍMINN 908-6414 - 149.90 mín. Ástarmálin, vinnan, fjármálin, heilsan, hugleiðslan. Spámiðillinn Yrsa. Hringdu núna! Viðskiptavinir: bónus- síminn er 908-2288 - 66.38 mín. Er op- inn 10 - 12 f. h. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá, tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást og peningar), spámiðlun og andleg hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður. Veisluþjónusta Veislumúsik. Fjölbreytt efnisskrá. Reynir Sigurðsson. Sími 566 7080 og 699 2990. PÍPULAGNIRVIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613 GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 VIÐHALDSÞJÓNUSTA MÁLNINGAR- OG VIÐHALDSÞJÓNUSTA Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu, inni sem úti. Einnig háþrýstiþvott, steypu- og sprunguviðgerðir, sílanböðun, sandspörtlun og spörtlun á gifs- plötum. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, fagmenn ALLT- VERK EHF. S. 699 6667 OG 586 1640 EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR Tek að mér að gera eignaskiptayfirlýsingar fyrir allar gerðir fjöleignahúsa. FÖST VERÐTILBOÐ. Sigrún Elín Birgisdóttir Uppl. í s: 554-0937 / 861- 8120.sigrune@mi.is TRÉSMÍÐAVÉLAR Sambyggð vél með spónsugu. Verðtilboð: 330.000,- m.vsk. Einnig aðrar vélar smáar og stórar. Vandaðar vörur Gott verð - Góð þjónusta Hafðu samband við Gylfa í síma 555-1212 Hólshrauni 7, 220 Hafnarfirði www.gylfi.com ÓDÝR OG GÓÐ VERKFÆRI Borvél m. snúru 2.700 Borvél m. rafhlöðu 4.700 Juðari 2.200 Smergel 3.200 Smergel + hverfisteinn 8.690 Smergel + slípiband 9.690 Hafðu samband við Gylfa Sími 555-1212 Hólshrauni 7 220 Hafnarfirði www.gylfi.com ROLAND RAFPÍANÓ Raunhæfur valkostur fyrir hljómsveitir, heimili og skóla. 88 nótur með píanóáslætti. Verð frá 126.600 kr Heimsþekkt gæðavara Hljóðfæraverslunin Rín Frakkastíg 16 101 RVK s: 551-7692 www.rin.is Námsfólk Skiptibókamarkaðurinn er á kassi.is Nú geta allir farið á kassi.is og skráð bækurnar sínar til sölu sér að kostanaðarlausu. Kassi.is er búðakassinn þinn Smáauglýsinga sími kassi.is og bílakassi er 564 5959. smáauglýsingar sími 515 7500 GVENDUR DÚLLARI Fornbókaverslun Klapparstíg 35 Opið virka daga 12-18, fimmtudaga til 20 S. 511 1925 Keypt og selt Bílasprautun og Réttingar Smiðshöfða 12 110 Reykjavík S. 557 6666 - 897 3337 Þjónustuaðili fyrir: Gerum við fyrir öll tryggingafélög Keypt og selt Þjónusta smáauglýsing í 80.000 eintökum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.