Fréttablaðið - 02.11.2002, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 02.11.2002, Blaðsíða 20
Sjónvarpið er að standa siglygilega vel í endursýningum þessa dagana og það verður að segjast eins og er að sunnudags- kvöldin fyrir framan tækið eru afskaplega notaleg í svarthvítu. Fyrst kom High Noon, svo Möltu- fálkinn, þá Casablanca og annað kvöld fáum við Svefninn langa. Ómissandi mynd þar sem Bogart sýnir alla bestu taktana. Möltufálkinn er ein þekktasta film noir myndin og það má verja að Svefninn langi sé það líka, þó ekki nema bara vegna þess að Bógí er þar frakkaklæddur með hatt í rigningunni umkringdur mistannhvössum tálkvendum. Það er því einkar vel til fundið hjá RÚV að fylgja þessum sýn- ingum eftir með M eftir Fritz Lang sem verður sýnd á næst- unni. Myndin er frá árinu 1931 og skartar Peter Lorre í hlutverki barnamorðingja. Lorre lét ein- mitt til sín taka í Casablanca og Möltufálkanum og Lang er einn þeirra sem komu með nýja strau- ma til Hollywood og lögðu grunn- inn að skuggalegum stíl noir myndanna. Klassíkin er þó ekki öll gömul og svarthvít og nú er mál til kom- ið að Sjónvarpið hugi að endur- sýningum sígildra sjónvarps- þátta. Úrvalið af gamanþáttum stöðvanna þriggja er ágætt en það besta sem er í boði ristir varla jafn djúpt og það sem boðið var upp á fyrir áratug eða svo. Bendi sérstaklega á þættina um brjál- uðu lögguna Sledge Hammer, eða Barða Hamar eins og hann hét í snilldarþýðingu Guðna Kolbeins- sonar. Þetta er sjálfsagt djúp- vitrasta og vanmetnasta snilldin sem komið hefur fram í amerísku sjónvarpi og ádeilan á Reagan- mengað samfélagið árið 1986 á ekki síður við nú þegar Bush yngri ríður húsum. 2. nóvember LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 15.03 100% 16.00 Geim TV Í Game-TV er fjall- að um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 19.02 XY TV 21.02 100% ætlar ekki að skrifa oftar um endur- sýningar og Humphrey Bogart en getur ekki stillt sig um að hvetja Sjónvarpið til frekari dáða í endur- vinnslu á gömlu gæðaefni. Þórarinn Þórarinsson 20 Klassík Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Martha, Meet Frank, Daniel & Lau (Martha, má ég kynna...) 8.00 Parenthood (Fjölskyldulíf) 10.00 Lea 12.00 Gideon 14.00 Martha, Meet Frank, Daniel & Lau (Martha, má ég kynna...) 16.00 Parenthood (Fjölskyldulíf) 18.00 Lea 20.00 Trapped (Eldgildra) 22.00 Tigerland (Tígraheimur) 0.00 Midnight Cowboy (Mið- næturkúrekinn) 2.00 Pitch Black (Myrkraverur) 4.00 Tigerland (Tígraheimur) BÍÓRÁSIN OMEGA 12.30 Mótor (e) 13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.45 Heiti Potturinn (e) 15.30 Spy TV (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor 5 (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 First Monday (e) 20.00 Jamie Kennedy Experiment Jamie Kennedy er uppi- standari af guðs náð en hefur nú tekið til við að koma fólki í óvæntar að- stæður og fylgjast með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálfsögðu tekið upp á falda myndavél. 20.30 Everybody Loves Raymond Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi en það er líka það eina venju- lega við þau. Foreldrar Ray og bróðir búa nefnilega á móti þeim og þar sem þau eru, þar er fjandinn laus. 21.00 Popppunktur Popppunktur er fjölbreyttur og skemmti- legur spurningaþáttur þar sem popparar landsins keppa í poppfræðum. Um- sjónarmenn þáttarins eru þeir Felix Bergsson og Gunnar Hjálmarsson (dr. Gunni). 22.00 Law & Order CI (e) 23.40 Law & Order SVU (e) 23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 01.50 Muzik.is Sjá nánar á www.s1.is 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Stubbarnir (58:90) 9.26 Malla mús (29:52) (Maisy) 9.33 Undrahundurinn Merlín (9:26) 9.43 Póstkassinn 9.45 Fallega húsið mitt (18:30) 9.52 Lísa (7:13) 9.57 Babar (52:65) 10.20 Póstkassinn 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (33:40) 10.45 Hundrað góðverk (13:20) 11.10 Kastljósið 11.35 At 12.05 Geimskipið Enterprise (4:26) 12.50 Svona var það (6:27) 13.15 Mósaík 13.50 Dagurinn sem aldrei gleymist - Ári síðar (1:2) 14.25 Þýski fótboltinn 16.20 Körfubolti 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Forskot (35:40) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.25 Spaugstofan 20.50 Stórmeistaravörn (The Luzhin Defence) Leikstjóri: Marleen Gorris. Aðalhlut- verk: Emily Watson og John Turturro. 22.45 Forsetaflugvélin Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Aðal- hlutverk: Gary Oldman, Harrison Ford, Glenn Close og Dean Stockwell. 0.45 Ógæfumaðurinn Leikstjóri: Nick Castle. Aðalhlutverk: Ellen DeGeneres, Bill Pullman, Joan Cusack, Dean Stockwell og Joan Plowright. e. 2.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SJÓNVARPIÐ ÞÁTTUR KL. 22.45 FORSETAVÉLIN Í spennumyndinni Forsetaflug- vélinni (Air Force One), sem er frá 1997, segir frá því er forseti Bandaríkjanna er á leið heim frá Moskvu eftir að hafa flutt þar ræðu. Rússneskir flugræningjar ræna vélinni á leiðinni dulbúnir sem blaðamenn og ætlast til að Bandaríkjaforseti hjálpi þeim að fá kröfur sínar uppfylltar. Hann hefur hins vegar meiri áhuga að bjarga konu sinni og dóttur og ná vélinni aftur á sitt vald. Leik- stjóri er Wolfgang Petersen og aðalhlutverk leika Gary Oldman, Harrison Ford, Glenn Close og Dean Stockwell. STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 22.00 TAMNINGAMAÐURINN Tamningamaðurinn, eða All the Pretty Horses, er dramatískur vestri sem gerist á fyrri hluta síð- ustu aldar. Texasbúinn John Grady Cole heldur á vit ævintýr- anna í Mexíkó ásamt félaga sín- um. Landið er stórbrotið en þar ríkir líka mikið harðræði. John fellur fyrir bóndadóttur og upp- götvar að ástin getur verið dýru verði keypt. Leikstjóri er Billy Bob Thornton en aðalhlutverk leika Matt Damon, Penelope Cruz, Henry Thomas og Sam Shepard. Myndin er frá árinu 2000. 12.00 Bíórásin Gideon 14.00 Bíórásin Martha, Meet Frank... 16.00 Bíórásin Parenthood 18.00 Bíórásin Lea 20.00 Bíórásin Trapped (Eldgildra) 20.30 Stöð 2 Hundasýningin 20.50 Sjónvarpið Stórmeistaravörn 21.00 Sýn Ekki sopið álið 22.00 Bíórásin Tigerland (Tígraheimur) 22.00 Stöð 2 Tamningamaðurinn 22.30 Sýn Frægðin er fallvölt 22.45 Sjónvarpið Forsetaflugvélin 23.55 Stöð 2 Skyndipabbi 0.00 Bíórásin Midnight Cowboy 0.45 Sjónvarpið Ógæfumaðurinn 1.25 Stöð 2 Málaliðar (Ronin) 2.00 Bíórásin Pitch Black 4.00 Bíórásin Tigerland STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa 9.55 Tumi tígur (The Tigger Movie) 11.15 Friends I (17:24) (Vinir) 11.40 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13.30 60 mínútur 14.20 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn 17.10 Sjálfstætt fólk (Árni Sigfús- son bæjarstjóri) 17.40 Oprah Winfrey Hinn geysi- vinsæli spjallþáttur Opruh Winfrey. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 The Osbournes (9:10) (Os- bourne fjölskyldan) 20.00 Spin City (11:22) (Ó, ráð- hús) 20.30 Best in Show (Hundasýn- ingin) Gamanmynd fyrir dýravini á öllum aldri! Að- alhlutverk: Eugene Levy, Catherine O’Hara, Michael McKean. Leikstjóri: Christopher Guest. 2000. Bönnuð börnum. 22.00 All the Pretty Horses (Tamningamaðurinn) Dramatískur vestri sem gerist á fyrri hluta síðustu aldar. Aðalhlutverk: Matt Damon, Henry Thomas, Penélope Cruz, Sam Shepard. Leikstjóri: Billy Bob Thornton. 2000. Bönnuð börnum. 23.55 Big Daddy (Skyndipabbi) Aðalhlutverk: Adam Sandler, Joey Lauren Ad- ams, Jon Stewart, Allen Covert. Leikstjóri: Dennis Dugan. 1999. 1.25 Ronin (Málaliðar) Aðal- hlutverk: Robert De Niro, Jean Reno, Stellan Skars- gard, Sean Bean, Jonathan Pryce. Leikstjóri: John Frankenheimer. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 3.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 17.00 Toppleikir (Toppleikur) 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (7:22) (Yfirskil- vitleg fyrirbæri) Hér eru óþekkt fyrirbæri til umfjöll- unar. Við gerð þáttanna var stuðst við skjöl viður- kenndrar stofnunar sem fæst við rannsóknir dular- fullra fyrirbæra. Kynnir er leikarinn Dan Aykroyd. 20.00 MAD TV (MAD-rásin) 21.00 Rancid Aluminium (Ekki sopið álið) Aðalhlutverk: Rhys Ifans, Joseph Fienn- es, Tara Fitzgerald, Sadie Frost. Leikstjóri: Ed Thom- as. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Price Of Glory (Frægðin er fallvölt) Aðalhlutverk: Jim- my Smits, Jon Seda, Clifton Collins, Jr.. Leik- stjóri: Carlos Ávila. 2000. 0.30 Hnefaleikar - MA Barrera (Erik Morales - MA Bar- rera) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas. Á meðal þeirra sem mættust voru Erik Morales og Marco Antonio Barrera en í húfi var heimsmeistaratit- ill WBC-sambandsins í fjaðurvigt. Áður á dagskrá 22. júní 2002. 2.00 Hnefaleikar - MA Barrera (MA Barrera - Johnny Tapia) Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Las Ve- gas. Á meðal þeirra sem mætast eru Marco Antonio Barrera, heimsmeistari í fjaðurvigt, og Johnny Tapia. 5.05 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Kolli káti, Kalli kanína, Með Afa, Tumi tígur 9.00 Morgunstundin okkar Stubbarnir,Malla mús, Undra- hundurinn Merlín, Póstkassinn, Fallega húsið mitt, Lísa, Babar, Póstkassinn, Krakkarnir í stofu 402, Hundrað góðverk Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Taktu lottó í áskrift á lotto.is eða næsta sölustað • Þínar tölur eru alltaf í pottinum • Frír útdráttur fjórum sinnum á ári – gildir um Lottó, Víkingalottó og Jóker • Þú styrkir gott málefni TÓNLIST Áströlsku rokkararnir í The Vines fá óvæntan liðsstyrk á næstu breiðskífu því goðsagna- kenndi upptökustjórinn Phil Spector hefur samþykkt að stýra upptökum plötunnar. Framleiðsla plötunnar hefst þegar Spector hefur lokið við væntanlega breið- skífu bresku sveitarinnar Star- sailor. Spector er líklega þekktastur fyrir þær plötur sem hann fram- leiddi á sjöunda áratugnum. Hann er þekktastur fyrir „hljóð- vegg“ sinn, hljómur sem ein- kenndi flestar upptökur hans. Hann var framleiddur með því að láta tugi hljóðfæraleikara leika í einu. Þekktastur er hann fyrir að hafa skapað hljóm The Crystals, The Righteous Brothers og The Ronettes á sjöunda áratuginum. Síðar vann hann aðeins með Bítl- unum og The Rolling Stones.  THE VINES Söngvari The Vines, Craig Nicholls, þykir undarlegur piltur. The Vines fá liðsstyrk: Spector stýrir upp- tökum á næstu plötu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.