Fréttablaðið - 18.11.2002, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 18.11.2002, Blaðsíða 21
21MÁNUDAGUR 18. nóvember 2002 SÍMI 553 2075 RED DRAGON kl. 5.40, 8 og 10.15Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 6, 8 og 10ENOUGH kl. 5.30 og 8 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 10.10 b.i. 16 ára LILO OG STITCH m/ísl.tali kl. 4 VIT429 BEND IT LIKE BECKHAM kl. 4 VIT 460 UNDERCOVER BROTHER kl. 10.10 VIT448 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 b.i. 16 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 VIT 461 OLSEN ANJA & VIKTOR I´M DINA kl. 6 kl. 8 kl. 10 DÖNSK HÁTÍÐ ur. Puffy litli er nefnilega afar myrkfælinn jafnvel þó hann sé um- setinn harðsvíruðum lífvörðum. „Ég þoli ekki myrkur. Kveikiði ljósin,“ sagði Puffy litli þegar hann var staddur í veislu fyrir skömmu og ljósin slökknuðu. Vitni sem voru í veislunni sögðu hann hafa verið ná- lægt því að bresta í grát. Bresku poppstjörnunni Craig David hefur verið sagt að losa sig við hvíta gítarleikarann sinn Fraser T. Smith til að missa ekki hörundsdökka aðdáendur. Það voru bandarískir útvarpsmenn sem sögðu David þetta þegar hann var í viðtali hjá þeim fyrir stuttu. Hann sagðist svekktur á að heyra hvaða fordómar væru í gangi hjá þeim bandarísku og ætlar ekki að gefa Smith upp á bát- inn. David gaf nýlega út plötuna Slicker Than the Average. Smith hefur leikið með honum síðastliðin tvö ár. HIN FULLKOMNA HÚSMÓÐIR Barbie er lagin í eldhúsinu. Hún getur bak- að kökur og eldað góðan mat. Hún hefur þó alltaf átt erfitt með að standa óstudd. Kvikmynd um Barbie: Ljóshærða, bláeyga stúlk- an heiðruð KVIKMYNDIR Barbara Handler, dóttir Ruth Handler, hönnuðar hinnar sí- vinsælu Barbie-dúkku, fagnaði nýrri tölvugerðri mynd um dúkkuna með því að steypa eina slíka ofan í gangstétt við kvikmyndahús í Hollywood. Kvöldið var tileinkað markaðs- setningu á myndinni „Barbie as Rapunzel,“ sem er ævintýri um prinsessuna í turninum. Myndin kemur í kjölfar myndarinnar Barbie og hnetubrjóturinn. Bláeyga og ljóshærða dúkkan hefur reynt ýmislegt á sinni ævi. Hún hefur meðal annars verið geim- fari og dýralæknir. Flestar dúkkurn- ar hafa þó væntanlega misst hand- legg eða haus á stuttri ævi sinni. Búið er að framleiða um 1 milljarð eintaka af dúkkunni sætu, sem seld hafa verið í 150 löndum. Ruth Handler, sem skírði fyrstu dúkkuna í höfuðið á dóttur sinni árið 1959, lést í apríl síðastliðnum, þá 85 ára gömul. „Hún var langt á undan sinni samtíð,“ sagði dóttir hennar við frumsýninguna. „Hún skapaði Barbie með það í huga að allar stúlk- ur gætu látið drauma sína rætast.“ 

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.