Fréttablaðið - 18.11.2002, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 18.11.2002, Blaðsíða 22
Fékk upphringingu þar sem égstóð í beljandi slagveðri í Þor- lákshöfn nýverið og beið eftir Herjólfi. Í símanum tengdasonur- inn í Eyjum. „Ertu ekki örugglega með sjóveikitöflur, það er 31 metri á sekúndu!“ Nei, sjó- veikitöflum hafði ég alveg gleymt. Fór samt keik um borð og keypti mér kók og snickers, sneisafullt af ingredíensum. Fann mér stað þar sem kveikt var á út- varpi og hægt að leggjast. Veður- fréttirnar sönnuðu ýkjurnar sem ég hafði haft tengdasoninn grun- aðan um, bara 24 metrar á Stór- höfða. Róaðist heil ósköp og lagði enn betur við hlustir þegar kom að þætti um útivist og holla hreyf- ingu. Varð þó smám saman með- vitaðri um hreyfinguna undir mér og barðist við snickersið. Missti svo algjörlega einbeitinguna þeg- ar konan í næsta sófa seldi upp því sem hún hafði lagt upp með. Fylgdarmaður hennar, lítill og kvikur karlmaður, vildi allt fyrir hana gera: Ert’ ekki að skána? Á ég að sækja kók? Hamborgara og franskar? Hann veltur nú ekki svo mikið núna! Konan bandaði honum frá og vildi frið í sinni vanlíðan. Vá, bara geðvond í sjóveikinni, ha, sagði litli mað- urinn. Útivistarfríkið í útvarp- inu var komið upp á fjöll þegar ég missti þolinmæðina og hast- aði á manninn. Þegiðu nú, ég er að hlusta á útvarpið! Sem var auð- vitað lygi því ég hugsaði um það eitt að lifa af. Og segi, næstum eins og skáldið forðum: Lítið hef ég lag mitt lagt, við sjómennsku um ævina. Um mig verður eflaust sagt, hún var aldrei á sjó. Edda@frettabladid.is.is 18. nóvember 2002 MÁNUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ Edda Jóhannsdóttir Veðurfréttirnar sönnuðu ýkjurnar sem ég hafði haft tengdasoninn grunaðan um, bara 24 metrar á Stórhöfða. Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.30 About Adam (Meiri kallinn) 8.05 Never Been Kissed 10.00 Journey of August King 12.00 Flubber (Flúmmí) 14.00 Never Been Kissed 16.00 Journey of August King 18.00 Flubber (Flúmmí) 20.00 About Adam (Meiri kallinn) 22.00 The Trouble With Dick 0.00 Dead Poets Society 2.05 The French Connection 4.00 The Trouble With Dick BÍÓRÁSIN OMEGA 18.30 Jamie Kennedy Experiment Jamie Kennedy er uppi- standari af guðs náð en hefur nú tekið til við að koma fólki í óvæntar að- stæður og fylgjast með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálfsögðu tekið upp á falda myndavél. 19.00 World’s Most Amazing Vid- eos (e) Mögnuðustu myndbönd veraldar í lýs- ingu stórleikarans Stacy Keatch. 20.00 Survivor 5 20.50 Haukur í horni 21.00 CSI 22.00 Law & Order: Criminal In- tent 22.50 Jay Leno Jay Leno fer ham- förum í hinum vinsælu spjallþáttum sínum. Hann tekur á móti helstu stjörn- um heims, fer með gam- anmál og hlífir engum við beittum skotum sínum. 23.40 The Practice (e) Sjá nánar á www.s1.is 16.35 Helgarsportið Endursýndur þáttur. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið (6:30) 18.30 Spanga (3:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier (Frasier) 20.25 Nýgræðingar (7:22) (Scrubs) 20.50 Hafið, bláa hafið - Í klaka- böndum (4:8) (Blue Planet)Heimildarmynda- flokkur frá BBC. Í þættin- um í kvöld er fjallað um hafís sem þrengir mjög að lífinu í höfunum við heim- skautin yfir vetrartímann. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi 22.00 Tíufréttir 22.15 Launráð (9:22) (Alias)Aðal- hlutverk: Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan, Bradley Cooper, Merrin Dungey, Victor Garber og Carl Lumbly. 23.00 Spaugstofan 23.20 Markaregn 0.05 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 22.00 ÖRYGGISFANGELSIÐ Öryggisfangelsið, eða Oz, þykir draga upp mjög raunsanna lýs- ingu á tilveru fanga. Hér er fjall- að um daglegt líf innan veggja hátækniöryggisfangelsis. Marg- vísleg átök eiga sér stað innan múranna. SKJÁR 1 ÞÁTTUR 21.00 CSI Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. Grisson og Catherine rannsaka morð á 80 ára gamlli konu sem bjó í gömlu húsi sem var fullt af köttum. Nick og Sara skoða bíl sem sprengdur var í loft upp. Sýnt virðist að um tilraun til morðs hafi verið að ræða. 10.00 Bíórásin Journey of August King 12.00 Bíórásin Flubber (Flúmmí) 13.00 Stöð 2 Kosningin (Election) 14.00 Bíórásin Never Been Kissed 16.00 Bíórásin Journey of August King 18.00 Bíórásin Flubber (Flúmmí) 20.00 Bíórásin About Adam 21.00 Sýn Lögga á gervitungli 22.00 Bíórásin The Trouble With Dick 22.55 Stöð 2 Kosningin (Election) 0.00 Bíórásin Dead Poets Society 2.05 Bíórásin The French Connection 4.00 Bíórásin The Trouble With Dick 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Drekaflugurnar, Sesam, opnist þú, Litlu skrímslin 9.00 Sjónvarpið Myndasafnið, Spanga FYRIR BÖRNIN SÝN 18.00 Ensku mörkin 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.30 Views on golf (2:6) 20.00 Spænsku mörkin 21.00 Lunar Cop (Lögga á gervi- tungli)Þessi mynd gerist árið 2050 og jörðin er vart byggileg lengur. Það fólk sem hafði næg auraráð er flúið og hefur sest að í geimstöð á braut um jörðu. Þar reyna menn að rækta gróður og nota til þess sérstök tæki sem eft- irlifendur á jörðu ásælast. Dag einn tekst jarðarbúum að stela tækinu og senda þá yfirmenn geimstöðvar- innar Joe Brody til að end- urheimta hið dýrmæta tæki. Aðalhlutverk: Michael Pare, Billy Drago. Leik- stjóri: Boaz Davidson. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Sportið 23.00 Ensku mörkin 23.55 Spænsku mörkin 0.50 Once a Thief (21:22) 1.35 Dagskrárlok og skjáleikur Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Spin City (23:26) 13.00 Election (Kosningin)Tracy Flick er klárasta stelpan í skólanum og ætlar sér að verða forseti nemendafé- lagsins. Aðalhlutverk: Matt- hew Broderick, Reese Witherspoon, Chris Klein. Leikstjóri: Alexander Pay- ne. 1999. 14.40 Tónlist 15.05 Ensku mörkin 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (15:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Just Shoot Me (8:22) 20.00 Dawson’s Creek (12:23) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Fear Factor UK (4:13) 21.55 Fréttir 22.00 Oz (7:8) 22.55 Election (Kosningin)Tracy Flick ætlar sér að verða forseti nemendafélagsins. 0.35 Ensku mörkin 1.25 Ally McBeal (15:21) 2.10 Ísland í dag, íþróttir og veður 2.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Um mig verður eflaust sagt... 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.30 Geim TV 21.02 Freaks & Geeks 21.45 Ferskt 22.02 70 mínútur 23.10 X-strím Gere og Lowell: Giftast í leyni KVIKMYNDIR Leikarinn gráhærði Richard Gere, sem sló í gegn í kvikmyndinni „Pretty Woman,“ kvæntist unnustu sinni Carey Lowell í leynilegri athöfn í síðustu viku. Homer, tveggja ára sonur þeirra, og Hannah, 12 ára dóttir Lowell, voru þau einu sem voru viðstödd athöfnina. Gere, sem er 53 ára gamall, var áður giftur súpermódelinu Cindy Crawford. Næsta hlutverk hans á hvíta tjald- inu verður í söngvamyndinni „Chicago.“ Þar leikur hann við hlið þeirra Renee Zellweger og Catherine Zeta-Jones.  Sænskir sóðar: Salernissetur í uppþvottavél SÓÐASKAPUR Viðskiptavinur á al- þjóðlegum hamborgarastað í Arvika í Svíþjóð missti gjörsam- lega matarlystina þegar hann upp- götvaði að salernissetur staðarins voru þvegnar í uppþvottavélinni ásamt eldhúsáhöldunum. Maður- inn tók eftir því þegar hann ætlaði að nota salernið að engar voru set- urnar og spurðist fyrir um þær hjá starfsmanni, sem tjáði honum hið sanna í málinu. Starfsmanninum fannst viðskiptavinurinn ferlega smámunasamur og benti honum á að seturnar væru hlýjar og þægi- legar beint úr uppþvottavélinni.  Mörkinni 6, sími 588 5518. Mokkajakkar og kápur, ullarkápur stuttar og síðar. Fallegar úlpur, hattar og húfur. Kanínuskinn kr. 2.900 Nýjar vörur Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.