Fréttablaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 26
Þær niðurstöður fjölmiðlakönn-unnar Gallup að Spaugstofan og Laugardagskvöld með Gísla Mart- eini skuli vera með því skemmti- legasta sem menn horfa á í sjónvarpi kom mér algjör- lega í opna skjöldu. Einkum og sér í lagi hefur Spaugstofan vald- ið mér vonbrigð- um og ég á bágt með að skilja hvað menn sjá skemmtilegt við þáttinn nema ef vera skyldi að hann búi að gamalli frægð. Það undirstrikar fremur að mínu viti að íslenskt skal það vera. Fólk vill fá innlent efni og það virð- ist vera sama hvernig það er mat- reitt, meirihlutinn vill horfa á það. Persónulega og prívat finnst mér þeim félögum í Spaugstofunni ekki hafa tekist vel upp í ár og raunar eru það mörg ár síðan þeir fengu mínar hláturtaugar til að víbra síð- ast. Ef ég hef ekkert annað að gera þá sit ég yfir þeim félögum. Mest er það í þeirri von að þátturinn verði skárri nú en síðast. Gísli Marteinn hefur heldur ekki staðið undir væntingum mínum. Í slíkum þáttum er mannvalið það sem skiptir máli og mér finnst óþarfi að hann skuli alltaf þurfa að láta fólks tengjast á einhvern hátt. Það er alfarið á kostnað þáttanna. Má ég þá frekar biðja um Evu Maríu og Jón Ólafsson. Þau kunna þá list allra manna best að taka á móti fólki. Ég sit með öll skilningar- vit opin á föstudagskvöldum með Jóni. Ekki síður tek ég undir með kollega mínum Eiríki að Kastljósið þeirra Evu og Kristjáns um helgina með smurbrauðsdömunni var hreint óborganlegt. Hún kunni, þau kunnu og Sverrir blessaður alltaf jafn náttúrulega skemmtilegur.  20. nóvember 2002 MIÐVIKUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 17.02 Pikk TV 19.02 XY TV 20.30 X-strím 22.02 70 mínútur 23.10 Lúkkið á bágt með að skilja vinsældir Spaugstofu. Það eru mörg ár síðan þeir félagar fengu hláturtaugar hennar til að víbra síðast. Bergljót Davíðsdóttir 14 Spaugstofan veldur vonbrigðum Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Tom’s Midnight Garden 8.00 La Casa Rosa 10.00 Quest For Camelot 12.00 Major League: Back to the Minors 14.00 Tom’s Midnight Garden 16.00 La Casa Rosa 18.00 Quest For Camelot 20.00 More Dogs Than Bones 22.00 Bleeder 0.00 Someone to Watch Over Me 2.00 Red Corner 4.00 Bleeder BÍÓRÁSIN OMEGA 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Mótor 20.00 Guinnes World Records 20.50 Haukur í horni 21.00 Fólk - með Sirrý 22.00 Law & Order Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. Þætt- irnir eru tvískiptir; í fyrri hlutanum er fylgst með lögreglumönnum við rann- sókn mála og er þar hinn gamalreyndi Lennie Briscoe fremstur í flokki en seinni hlutinn er lagður undir réttarhöld þar sem hinir meintu sakamenn eru sóttir til saka af ein- valaliði saksóknara en oft gengur jafn brösuglega að koma hinum grunuðu í fangelsi og að handsama þá.. 22.50 Jay Leno 23.40 Judging Amy (e) 16.00 Landsleikur í fótbolta Bein útsending frá vináttuleik karlalandsliða Eistlands og Íslands í Tallinn. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin Otrabörnin, Sígildar teiknimyndir og Skólalíf. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (11:22) (ER) 21.00 At 21.35 Svona var það (9:27) 22.00 Tíufréttir 22.15 Landsleikur í fótbolta Sýndir verða valdir kaflar úr vináttulandsleik Eist- lendinga og Íslendinga sem fram fór í Tallinn í dag. 22.30 Fjarlæg framtíð (8:16) (Futurama) 22.55 Geimskipið Enterprise (9:26) (Enterprise) 23.40 Landsleikur í fótbolta Sýnd verður upptaka af leik Þjóðverja og Hollendinga sem fram fór í kvöld. 1.20 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 1.45 Dagskrárlok SKJÁREINN ÞÁTTUR KL. 22 LAW & ORDER Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Briscoe og Curtis rannsaka morð á fórnarlambi sem virðist hafa verið rænt og síðan myrt. En það leiðir þá að fólki sem ætlaði að umskera barn bandarísks föðurs og egypskrar móður. SJÓNVARPIÐ FÓTBOLTI KL. 16.00 LANDSLEIKIR Í FÓTBOLTA Klukkan fjögur í dag verður bein útsending frá vináttuleik karla- landsliða Eist- lands og Íslands í fótbolta sem fram fer í Tallin. Klukkan 23.40 verður svo sýnd upptaka af leik Þjóðverja og Hollendinga sem fram fer um kvöldið og verður hann endur- sýndur kl. 15.00 á fimmtudag. 10.00 Bíórasin Quest For Camelot 12.00 Bíórasin Major League: Back to... 13.00 Stöð 2 Sagan okkar 14.00 Bíórasin Tom’s Midnight Garden 16.00 Bíórasin La Casa Rosa 18.00 Bíórasin Quest For Camelot 20.00 Bíórasin More Dogs Than Bones 21.00 Sýn Í uppnámi (The Fall) 22.00 Bíórasin Bleeder (Blóði drifin) 23.25 Stöð 2 Sagan okkar 0.00 Bíórasin Someone to Watch... 0.00 Sýn Kynlífsfræðslan 2.00 Bíórasin Red Corner 4.00 Bíórasin Bleeder (Blóði drifin) STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Spin City (25:26) 13.00 Story Of Us (Sagan okkar) Aðalhlutverk: Michelle Pfeiffer, Bruce Willis, Rita Wilson. Leikstjóri: Rob Reiner. 1999. 14.35 Tónlist 15.05 Íþróttir um allan heim 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Ally McBeal (17:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Víkingalottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Einn, tveir og elda (Richard Scobie og Eyjólfur Kristj.) 20.00 Third Watch (18:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Coupling (1:6) (Pörun). 21.30 The Mind of the Married Man (2:10) 22.00 Fréttir 22.05 Curb Your Enthusiasm (2:10) 22.35 Oprah Winfrey 23.25 Story Of Us 1.00 Six Feet Under (8:13) 1.55 Ally McBeal (17:21) 2.40 Ísland í dag, íþróttir og veður 3.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 18.00 Sportið 18.30 Heimsfótbolti með West Union 19.00 Traders (12:26) 20.00 Cat Stevens (A True Story) 21.00 The Fall (Í uppnámi) Bandaríkjamaðurinn Adam Ellis situr við skriftir í Búdapest. Hann er að skrifa sína fyrstu skáldsögu þegar ókunn kona nánast brýst inn í íbúðina hans. Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Héléne de Fougerolles, Jürgen Prochnow. Leik- stjóri: Andrew Piddington. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Sportið 23.00 MAD TV (MAD-rásin) Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. Þátturinn dregur nafn sitt af samnefndu skopmynda- blaði sem notið hefur mik- illa vinsælda. 0.00 Sex at Students Edu (Kyn- lífsfræðslan) Erótísk kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok og skjáleikur 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Hundalíf, Nútímalíf Rikka, Sesam, opnist þú 18.00 Sjónvarpið Disneystundin FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Fólk vill fá inn- lent efni og það virðist vera sama hvernig það er matreitt, meiri- hlutinn vill horfa á það. DAUÐSFALL Bandaríski leik- arinn James Coburn lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 74 ára að aldri. Bana- mein Coburns var hjartaá- fall að sögn umboðsmanns hans, Hillard Elkins. James Coburn kom fram í á áttunda tug mynda á ferli sínum í 60 ár. Hann var þekktastur fyrir að vera í hlutverki „töffarans“ í myndum eins og The Magnificent Seven, Our Man Flint og Great Escape. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Affliction árið 1999 og síð- asta hlutverk hans var í kvikmyndinni The Man from Elysian Fields sem frumsýnd var á þessu ári. Þar leikur Coburn dauðvona rithöfund. Elkins sagði Coburn hafa ver- ið mann sem virkaði léttur og al- þýðlegur. „Í raun var hann ofur- samviskusamur og vann hlutverk sín af mikilli alúð. Hann var dúndurleikari, hafði ríka kímni- gáfu og verður lengi minnst fyrir framlag sitt til kvikmyndanna,“ sagði Elkins.  James Coburn: Lést úr hjartaslagi JAMES COBURN Hlaut Óskarinn árið 1999 fyrir leik sinn í Affliction. Mörkinni 6, sími 588 5518. Mokkajakkar og kápur, ullarkápur stuttar og síðar. Fallegar úlpur, hattar og húfur. Kanínuskinn kr. 2.900 Nýjar vörur Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.