Fréttablaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 31
19ÞRIÐJUDAGUR 12. nóvember 2002 Taktu lottó í áskrift á lotto.is eða næsta sölustað • Þínar tölur eru alltaf í pottinum • Frír útdráttur fjórum sinnum á ári – gildir um Lottó, Víkingalottó og Jóker • Þú styrkir gott málefni Nóvember – Desember Jólahlaðborð frá 29. nóvember Skötuveisla 23. desember Velkominn í jólahlaðborðið okkar Einar Geirsson Yfirmatreiðslumaður Opnunartími Hádegi mán. – föst. 12.00 – 14.00 Kvöld alla daga frá 18.00 tveir fiskar ( við Reykjavíkurhöfn ) Geirsgata 9 • 101 reykjavik sími 511 - 3474 netfang restaurant@restaurant.is heimasíða www.restaurant.is Ballettmaraþon í St. Pétursborg: 200 dönsuðu í 24 tíma BALLETTMARAÞON Fyrsta ballett- maraþoni í Rússlandi lauk í St. Pét- ursborg á sunnudagsmorgun. Þá höfðu 200 dansarar dansað í 24 tíma samfleytt. Margir þeirra voru úr St. Pétursborgar-ballettskólanum, sem meðal annars fóstraði ballett- meistara á borð við Rúdolf Nurejev og Mikaíl Barysjnikov. Þúsundir áhorfenda mættu til að fylgjast með og nutu sýningarinnar meðan þeir drukku bjór og átu snakk. „Þetta minnti meira á rokkuppá- komu en klassíska dansuppákomu,“ sagði einn sólódansaranna, Anna Fokina. „Andrúmsloftið var frá- bært og áhorfendur æðislegir.“ Dansmaraþonið var liður í hátíða- höldum vegna 300 ára afmælis borgarinnar á næsta ári, en að- standendur sögðust jafnvel ætla að gera það að árvissum viðburði. 

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.