Fréttablaðið - 06.01.2003, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 06.01.2003, Blaðsíða 22
Ég hef vanið mig á einn sið á ára-mótum sem er alveg á mörkum þess að vera tilfinn- ingalegs eðlis og beinlínis væminn. Ég syng nefnilega alltaf Nú árið er liðið fyrir framan sjón- varpið klukkan 12 á miðnætti og horfi á gamla árið hverfa út í eilífðina og hið nýja verða til á skjánum. Sá sem ekki hefur upplif- að að standa arm í arm með sínum nánustu fyrir framan sjónvarpið á þessari helgu stund og verða vitni að því hvernig söngmennirnir smám saman þagna af því þeir eru of klökkir til að syngja, hefur að mínu mati ekki upplifað alvöru ára- mót. Það eru bara hörðustu töffar- arnir sem komast ógrátandi gegn- um þrjú erindi. Ég var einu sinni stödd í Englandi á áramótum. Kvöldinu eyddi ég með íslenskri fjölskyldu sem hafði meira að segja keypt flugelda á svörtu, segi og skrifa svörtu. Í þorpinu var ekki skotið upp einum einasta flugelda, nema auðvitað í okkar garði, og hollensku hjónin í næsta húsi, þekktir harð- jaxlar, komu æðandi út í skelfingu og hrópuðu við- vörunarorð til við- staddra. Ég, sem var hálf ómöguleg að hafa ekki séð fréttaannála og skaup, dreif svo alla í hús til að syngja á miðnætti. Var samt hálf döp- ur og tóm. Það jafnast nefnilega ekkert á við hefðbundna sjónvarps- dagskrá á RÚV og sönginn í lokin við dúndrandi sprengingar og himin sem leiftrar. Og í leiðinni er gott að minnast þess með þakklæti að eini sprengjuhvinurinn sem maður þekkir tengist fallegri, jafnvel væminni, tilfinningastund á gamlárskvöld. ■ 6. janúar 2003 MÁNUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00 LAW AND ORDER SÝN ÞÁTTUR KL. 22.30 SPORTIÐ MEÐ OLÍS Sportið er á dagskrá Sýnar fjögur kvöld vikunnar, mánudaga til fimmtudaga. Vaskir liðsmenn íþróttadeildar Sýnar færa okkur nýjustu fréttir úr heimi íþrótt- anna og fá góða gesti í heim- sókn. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Malla mús, Undrahundurinn Merlín og Fallega húsið mitt. e. 18.30 Spanga (9:26) (Braceface) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier (Frasier) 20.25 Nýgræðingar (14:22) (Scrubs) 20.50 Ferðin til tunglsins (Dark Side of the Moon: Oper- ation Lune) Heimildar- mynd þar sem fjallað er um samsæriskenningar þess efnis að menn hafi aldrei stigið fæti á tunglið, heldur hafi sú athöfn verið sviðsett. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sigurður H. Richt- er. 22.00 Tíufréttir 22.20 Launráð (16:22) (Alias) 23.05 Kveðja frá Ríkisútvarpinu Markús Örn Antonsson út- varpsstjóri flytur áramóta- kveðju Ríkisútvarpsins. Kór Akureyrarkirkju, Karlakór Akureyrar-Geysir, ein- söngvarar og hljóðfæra- leikarar flytja tónlist við ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og Matthías Jochumsson, flutt verða ljóð og sýndir þjóðdansar. Dagskrárgerð: Andrés Ind- riðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.45 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.10 Dagskrárlok STÖÐ 2 SÝN 18.30 Ensku mörkin 19.00 Spænsku mörkin 20.00 Toppleikir 22.00 Gillette-sportpakkinn 22.30 Sportið með Olís 23.00 Ensku mörkin 23.30 True Friends (Vinir í raun) Juan Jose, Joey og Louie alast upp saman í spænska hluta Harlem í New York og eru enn óað- skiljanlegir þó að þeir séu orðnir fullorðnir. Aðalhlut- verk: James Quattrochi, Loreto Mauro, Rodrigo Botero. Leikstjóri: James Quattrochi. 1998. Bönnuð börnum. 1.05 Spænsku mörkin 2.00 Dagskrárlok og skjáleikur 10.00 Talk of Angels (Athvarf englanna) 12.00 Bullit 14.00 Remember the Titans (Til sigurs) 16.00 Talk of Angels (Athvarf englanna) 18.00 The Mighty (Hinir fræknu) 20.00 Remember the Titans (Til sigurs) 0.00 100 Girls (100 stelpur) 2.00 Little Nicky (Nicky litli) 4.00 Bullit 18.30 Jamie K. Experiment (e) 19.00 World’s Most Amazing Vid- eos (e) 20.00 Survivor 5 - Lokaþáttur 20.50 Haukur í horni 21.00 The World´s Wildest Police Videos The World’s Wildest Police Videos er eins og nafnið gefur til kynna safn ótrúlegra myndbandsupp- taka sem lögreglan hefur viðað að sér í gegn um tíðina. 22.00 Law & Order: Criminal In- tent Í þessum þáttum er fylgst með störfum lög- regludeildar í New York en einnig með glæpamönn- unum sem hún eltist við Áhorfendur upplifa glæp- inn frá sjónarhorni þess sem fremur hann og síðan fylgjast þeir með refskák- inni sem hefst er lögreglan reynir að finna þá. 22.50 Jay Leno 23.40 The Practice (e) 16.00 Pikk TV 20.02 XY TV 21.00 Geim TV 21.02 Is Harry on the Boat? 22.02 70 mínútur 23.10 X-strím Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Happapeningurinn, Ævintýri Papírusar, Sesam, opnist þú 18.00 Sjónvarpið Myndasafnið, Spanga Að vera væminn íhaldshaugur Edda Jóhannsdóttir vill geta horft á hefðbundna sjónvarpsdagskrá á gamlárskvöld og rígheldur í gamlar venjur. Við tækið 13.05 Stöð 2 (Bowfinger) 14.00 Bíórásin Remember the Titans (Til sigurs) 16.00 Bíórásin Talk of Angels (Athvarf englanna) 18.00 Bíórásin The Mighty (Hinir fræknu) 20.00 Bíórásin Remember the Titans (Til sigurs) 20.50 Stöð 2 Menace (1:2) (Ógnvaldur) 22.20 Stöð 2 Just the Ticket (Miðar á svörtu) 23.30 Sýn Vinir í raun (True Friends) 0.00 Bíórásin 100 Girls 100 stelpur) 0.10 Stöð 2 Októberhiminn (October Sky) 2.00 Bíórásin Little Nicky (Nicky litli) 4.00 Bíórásin Bullit Goren og Eames rannsaka morð á dóttur rússnesks mafíósa. Hún var í uppnámi vegna þess að faðir hennar var sendur í lífstíð- arfangelsi. Hún settist því við skriftir og skrifaði bók sem svipti hulunni af rússnesku mafíunni. Það varð til þess að hún var ekki mjög vinsæl á sínum heimaslóð- um. Það eru bara hörðustu töffararnir sem komast ógrátandi gegnum þrjú erindi. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 9.20 Í fínu formi (Styrktaræfingar) 9.35 Oprah Winfrey (Dr. Phil on Adultery) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (8:24) (Tie- Dyeing The Knot) 13.05 Bowfinger Aðalhlutverk: Steve Martin, Eddie Murphy. 1999. 14.40 King of the Hill (1:25) (Hill- fjölskyldan) 15.00 Ensku mörkin 15.30 Caroline in the City 3 (26:26) (Caroline í stór- borginni) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Fear Factor 2 (14:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.30 Friends I (2:24) (Vinir) 20.00 Dawson’s Creek (19:23) 20.50 Menace (1:2) (Ógnvaldur) Aðalhlutverk: Stephen Moyer. 2001. 22.20 Just the Ticket (Miðar á svörtu) Aðalhlutverk: Andy Garcia 1999. 0.10 October Sky (Októberhim- inn) Aðalhlutverk: Laura Dern. 1999. 1.55 Ensku mörkin 2.25 Fear Factor 2 (14:17) 3.10 Friends I (2:24) (Vinir) 3.35 Ísland í dag e. 4.00 Tónlistarmyndbönd 22 Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Innritun í Kvöldskóla FB Mánudagur 6. janúar frá kl. 16:30 - 19:30 Miðvikudagur 8. janúar frá kl. 16:30 - 19:30 Fimmtudagur 9. janúar frá kl. 16:30 - 19:30 Um 130 áfangar í boði! Kennsla hefst samkvæmt stunda- skrám mánudaginn 13. janúar 2003 Finna má áfanga í boði á heimasíðu skólans. Veffang: www. fb.is Netfang: fb@fb.is Skólameistari Félagsfræðibraut Nát túr ufræðibraut Málabraut Gr unndei ld í t ré iðnum Gr unndei ld í ra f iðnum Húsasmíðabraut Rafv i rk jabraut S júkra l iðabraut Myndl i s tarbraut Viðsk iptabraut Þýðing J.R.R. Tolkien á Bjólfskviðu týnd í áratugi: Tortryggni tafði útgáfuna BÓKMENNTIR Þýðing J.R.R. Tolkien á enska áttundu aldar söguljóðinu Bjólfskviðu kom nýverið út í Bandaríkjunum eftir miklar deil- ur um höfundarétt. Michael Drout, prófessor í enskum fræð- um, fann handrit Tolkiens á bóka- safni í Oxford-háskóla fyrir sex árum og einsetti sér að fá það út- gefið sem fyrst. Fljótlega kom þó í ljós að ýmsar hindranir stóðu í vegi fyrir áætlun Drouts enda margir sem telja sig eiga hags- muna að gæta þegar verk Tolk- iens eru annars vegar. Óttinn við að arfleifð Tolkiens yrði misnotuð og höfð að féþúfu reyndist Drout fjötur um fót. Eig- endur höfundaréttar að verkum rithöfundarins voru síst áfjáðir að gefa Drout leyfi sitt til að gefa út handritið en að lokum náðist sam- komulag um útgáfuna. Ákafir aðdáendur Tolkiens sýndu uppgötvun Drouts mikinn áhuga og að hans sögn gekk áhugasemin stundum svo langt að hún varð beinlínis til vandræða fyrir prófessorinn. Þýðing Tolkiens á Bjólfskviðu var upphaflega gerð í tenglsum við fyrirlestur sem rithöfundur- inn hélt árið 1936. Þessi fyrirlest- ur er talinn hafa átt stóran þátt í því að viðhorf manna til þessa fræga söguljóðs breyttust og far- ið var að líta á það sem stórkost- legan kveðskap fremur en lélega sagnfræði. ■ HRINGADRÓTTINSSAGA J.R.R. Tolkien er sagður hafa sótt innblástur í enska söguljóðið Bjólfskviðu þegar hann skapaði ævintýraheim Hringadróttinssögu. Í kvæðinu koma meðal annars fyrir álfar, orkar og talandi tré.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.