Fréttablaðið - 10.01.2003, Blaðsíða 21
21FÖSTUDAGUR 10. janúar 2003
SÍMI 553 2075
Sýnd kl. 5.30, 7, 9 og 10.30
Sýnd kl. 6 m/íslensku tali
JAMES BOND kl. 8 og 10.30
Sýnd kl. 7, 9, 10.10, 11.15 og 12.15 VIT 498
Sýnd kl. 7, 8, 9 og 11
HARRY POTTER m/ísl.tali kl. 4 VIT493
GULLPLÁNETAN m/ísl.tali 4, 5, 6 VIT498
JAMES BOND kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30
Sýnd kl. 6.30 og 10.30
TILBOÐ Á EGLA BRÉFABINDUM - VERÐ 310 KR / STK. Tilboðið gildir til 31. janúar 2003
Kjölmiðar
Með ártalinu
2003
PILOT SUPER
GRIP
kúlupenni
Verð 75 kr/stk
STABILO
kúlupenni
10 í pakka.
Verð 299 kr/pk
Skilblöð númeruð, lituð,
stafróf eða eftir mánuðum.
Geisladiskar í miklu úrvali☞
Teygjumöppur af
flestum gerðum
Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • Beinn sími sölumanna 5628501 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is
Söngvari bandarísku rokksveit-arinnar Green Day, Billy Joe
Armstrong, var handtekinn á
þriðjudag grunaður um ölvun-
arakstur. Pilturinn féll á áfengis-
prófinu og verður því kærður fyr-
ir að keyra undir áhrifum. Arm-
strong var handtekinn og látinn
dúsa bak við lás og slá í nokkra
klukkutíma. Honum var síðar
sleppt gegn 1053 dollara (rúmlega
85 þúsund kr.) tryggingargjaldi.
Óskarsverðlaunaleikarinn Dani-el Day-Lewis hefur ákveðið að
taka ekki að sér nein hlutverk
þrátt fyrir af-
bragðs viðtökur
kvikmyndarinnar
„Gangs of New
York“. Hann segir
að í hvert skipti
sem hann taki að
sér vinnu endi
hann á því að
finna fyrir ein-
hvers konar vonbrigðum. Hann
segir það taka sig lengri og lengri
tíma að komast yfir þau og því
geti hann alls ekki hugsað sér að
leika í annarri mynd í fyrirsjáan-
legri framtíð. Lewis leikur aðal ill-
mennið, Bill the Butcher, í mynd-
inni og þykir fara á kostum.
Um 2000 aðdáendur leikarans Le-onardo DiCaprio létu sig hafa
það að standa klukkutímum saman í
Lundúnakuldanum
fyrir það eitt að
bera hetjuna aug-
um. DiCaprio
mætti á sérstaka
frumsýningu
myndarinnar
„Gangs of New
York“ og gaf sér
tíma til þess að
spjalla við aðdáendur sína. Leikar-
inn virtist upp með sér með móttök-
urnar og tók það fram að móttök-
urnar í Berlín og París hefðu ekki
verið nærri því eins góðar.
Breski stórsöngvarinn RobbieWilliams hefur fengið tilboð frá
sjónvarpsstöðinni MTV um að
verða stjarna í
raunveruleikasjón-
varpsþætti að
hætti The Osbour-
nes. Yfirmenn
stöðvarinnar heill-
uðustu víst svo
mikið af kappanum
í annarri brúð-
kaupsveislu Os-
bourne-hjónanna að þeir buðu hon-
um þá um kvöldið að verða næsta
raunveruleikssjónvarpsþáttar-
stjarna. Williams virðist því vera á
góðri leið með að brjóta markaðinn
í Bandaríkjunum en hann er sölu-
hæsti tónlistarmaður Bretlands um
þessar mundir.
Afkomendur Charlie Chaplinætla að opna safn honum til
heiðurs í Sviss. Safnið verður byggt
í húsi Chaplins í Vevey í Sviss þar
sem hann lést árið 1977. Kostnaður-
inn við að koma safninu upp er tal-
inn vera um 30 milljónir dollara
(rúmlega 2,4 milljarðar ísl kr.).
Uppbyggingin hefst í haust og búist
er við því að safnið opni árið 2005.
Dansnámskeið hefst
mánudaginn 13. janúar n.k.
Kenndir verða gömludansarnir,
sérdansar ofl.
Barna og unglingahópar
kynningarnámskeið 10 skipti
Kenndir verða gömludansarnir ásamt
íslenskum og erlendum þjóðdönsum ofl.
Ekkert þátttökujald.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14 A
LÆRIÐ
AÐ DANSA!
TAKIÐ ÞÁTT Í DANSINUM!
Þjóðdansar hefjast
fimmtudaginn
16. janúar n.k. kl.20.30
Dansaðir eru íslenskir og erlendir
þjóðdansar ofl.
Ekkert þátttökujald.
Opið hús þriðjudaginn
14. janúar n.k.
Við dönsum gömludansana frá kl. 20.30
Það er aukin skemmtun að dansa.
Allir velkomnir - Upplýsingar og innritun í síma 587 1616
Hljómsveitin
Cutting Crew:
Gítarleikari
látinn
TÓNLIST Gítarleikarinn Kevin
Macmichael, einn stofnenda rokk-
sveitarinnar Cutting Crew, lést á
gamlársdag eftir langa baráttu við
lungnakrabbamein. Sveitin átti
miklum vinsældum að fagna á ní-
unda áratugnum. Vinsælasta lag
þeirra er án efa „I Just Died in
Your Arms“. ■
KONUR Tískuhönnuðurinn bein-
skeytti Mr. Blackwell hefur út-
nefnt fyrrum Playboy-fyrirsæt-
una Önnu Nicole Smith verst
klæddu konu síðasta árs.
Blackwell segir að það muni ekki
hjálpa Önnu neitt að skipta um
hönnuð og ráðleggur henni að
leita næst ráða hjá byggingaverk-
fræðingi. Kelly Osbourne fylgdi
fast á hæla Önnu ásamt söngkon-
unni Shakira og leikkonunni
Cameron Diaz. Anna prinsessa er
eina konungborna konan sem
kemst á listann og í kjölfar henn-
ar kemur blóðsugurithöfundurinn
Anne Rice.
Það svíður oftar en ekki undan
ummælum Blackwells og rök-
stuðningi hans fyrir listaskipan-
inni. Hann lætur það fylgja með
að þessu sinni að einhver ætti að
benda Shakiru á að hún sé líklega
í gömlu fötunum hennar Madonnu
og að Diaz líti helst út fyrir að
vera klædd af litblindum sirkus-
trúð. Anna Rice er að mati
Blackwells eins og undarlegt
sambland af Viktoríu drottningu
og vampírunni Lestat og Meg
Ryan er einfaldlega „tískuflak“
og lítur út „eins og flóamarkaðs-
drottning Beverly Hills.“ ■
Verst klæddu konur ársins:
Fagrar konur
í ljótum fötum
10 VERST KLÆDDU
KONUR ÁRSINS 2002
1. Anna Nicole Smith
2. Kelly Osbourne
3. Shakira
4. Cameron Diaz
5. Princess Anne
6. Anne Rice
7. Donatella Versace
8. Meg Ryan
9. Christina Aguilera
10. Pink
afsláttur
15%
til
25%