Fréttablaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 18
11. febrúar 2003 ÞRIÐJUDAGUR BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA SKJÁR 1 TÓNLIST KL. 22.00 JUDGING AMY STÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 22.30 FRÆGAR FRÉTTASKÝRINGAR Fáir fréttaskýringaþættir hafa notið jafn mikilla vinsælda og 60 mínútur. Þátturinn hefur hlotið tæplega 60 Emmy-verðlaun og hefur enginn annar bandarískur fréttaþáttur hlotið álíka viður- kenningar. 60 mínútur hófu göngu sína árið 1968 en tekin eru fyrir hitamál líðandi stundar. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝN 6.50 Detroit Rock City 8.25 Dr. T and the Women 10.25 Electric Horseman 12.25 Joe Dirt 14.00 Dr. T and the Women 16.00 Electric Horseman 18.00 Detroit Rock City 20.00 Joe Dirt 22.00 The Base (Herstöðin) 0.00 Ride With the Devil 2.15 Biloxi Blues 4.00 The Base (Herstöðin) 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 The King of Queens ( e) 20.00 Listin að lifa 20.50 Haukur í horni 21.00 Innlit útlit 22.00 Judging Amy Hinir vinsælu þættir um fjölskyldumála- dómarann Amy Gray. Við fáum að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við marg- háttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.50 Jay Leno Jay Leno fer ham- förum í hinum vinsælu spjallþáttum sínum. Hann tekur á móti helstu stjörn- um heims, fer með gam- anmál og hlífir engum við beittum skotum sínum, hvort sem um er að ræða stjórnmálamenn eða skemmtikrafta. 23.40 Dead Zone (e) 0.30 Mótor - Nýtt (e) 0.50 Dagskrárlok Sjá nánar á www.s1.is Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. FYRIR BÖRNIN 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Shin Chan, Hálendingurinn, Kossakríli, Sagan endalausa 18.00 Sjónvarpið Róbert bangsi, Stuðboltastelpur 10.25 Bíórásin Electric Horseman 12.25 Bíórásin Joe Dirt 14.00 Bíórásin Dr. T and the Women 16.00 Bíórásin Electric Horseman 18.00 Bíórásin Detroit Rock City 20.00 Bíórásin Joe Dirt 21.00 Sýn Toppeinkunn fyrir morð 22.00 Bíórásin The Base (Herstöðin) 23.00 Sýn Ást í eyðimörkinni 23.15 Stöð 2 Næturvörðurinn (Nightwatch) 0.00 Bíórásin Ride With the Devil 2.15 Bíórásin Biloxi Blues 4.00 Bíórásin The Base (Herstöðin) Amy fær forsjárhyggjukast þegar Maxine kemur af sjúkrahúsinu og neyðir móður sína til að borða hollari mat og fara í gönguhóp. Maxine hugleiðir að henda Amy út. Amy hefur áhyggjur af því að Bruce ætli að játa á sig líkamsárás. Hún hlýðir á mál miðskólanema sem felur barn sitt í geymslu milli tíma. 7.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.00 Buffy the Vampire Slayer (8:22) 22.03 70 mínútur 18.00 Sportið með Olís 18.30 Saga HM (1954 - Sviss - Þýsku risarnir) 20.00 Trans World Sport 21.00 Dead Man’s Curve Spennu- grínmynd. Hér segir frá þremur herbergisfélögum á heimavist. Þrátt fyrir að þeir deili herbergi eru þeir ekkert sérlega góðir vinir. Aðalhlutverk: Matthew Lill- ard, Michael Vartan, Randall Batinkoff. Strang- lega bönnuð börnum. 22.30 Sportið með Olís 23.00 Passion in the Desert Augustin og Jean-Michel verða viðskila við félaga sína í hersveit í Egypta- landi. Bönnuð börnum. 0.30 Trans World Sport 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 16.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins (2:4) 16.45 Viltu læra íslensku? (6:22) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Róbert bangsi (33:39) 18.30 Stuðboltastelpur (14:26) (Power Puff Girls) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Svona er lífið (18:19) 20.50 Mósaík Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jónatan Garðarsson. Dag- skrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson og Þiðrik Ch. Em- ilsson. 21.25 Ferð á heimsenda (1:3) (DR-Explorer: Til verdens ende) Dönsk þáttaröð um ferðalag í Afríku, frá Bamakó í Malí til Tim- búktú. 22.00 Tíufréttir 22.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins (2:4) 22.30 Víkingasveitin (6:6) 23.20 List slaghörpunnar (2:2) (The Art of Piano) Verð- launuð frönsk heimildar- mynd í tveimur hlutum þar sem sýndar eru upp- tökur með mörgum af fremstu píanóleikurum síðustu aldar og yngri menn segja frá list þeirra. Myndin verður endursýnd kl. 13.00 á sunnudag. 0.15 Kastljósið e. 0.40 Viltu læra íslensku? (6:22) Íslenskukennsla fyrir út- lendinga. e. 1.00 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma & Greg (10:24) 13.05 This Life (12:21) 13.50 Nazi: A Warning From History (6:6) 14.40 Murphy Brown (79:79) 15.05 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Spin City (11:23) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 Friends 2 (3:24) 20.00 Amazing Race 3 (6:13) 20.45 Fear Factor UK (12:13) (Mörk óttans) 21.35 Oz (8:8) 22.30 60 mínútur II Einn virtasti fréttaskýringaþátturinn. Þáttur fyrir alvöru frétta- hauka. 2002. 23.15 Nightwatch (Næturvörður- inn) Spennumynd um laganema sem tekur að sér starf næturvarðar í lík- húsi. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Nick Nolte, Pat- ricia Arquette, Josh Brolin, Lauren Graham. Leikstjóri: Ole Bornedal. 1998. Stranglega bönnuð börn- um. 0.55 Friends 2 (3:24) 1.15 Spin City (11:23) 1.35 Ísland í dag, íþróttir og veð 2.00 Myndbönd frá Popp TíVí Sá tvo hagfræðinga ræða gengikrónunnar í Silfri Egils. Skildi ekki orð af því sem þeir sögðu. Sá á svip Egils að hann skildi þetta heldur ekki. Samt komu þeir ágætlega fyrir. Skrýtið að hagfræð- ingar hafi ekki enn tamið sér mannamál þegar þeir fjalla um fræði sín. Flestar aðrar sérfræðinga- stéttir hafa lagt sig eftir því á síðustu árum. Meira að segja læknar. Og jafnvel prestar. Ímorgunútvarpi Rásar 2 í gær-morgun ræddi Jóhann Hauksson við Jón Kristjánsson fiskifræðing. Jón starfar ekki hjá Hafrannsókna- stofnun enda með allt aðrar skoðan- ir á fiskum en tíðkast þar á bæ. Jón vill veiða meiri fisk og telur það til góðs, bæði fyrir menn og fiska. Vinnur við að gefa Færeyingum og Skotum ráð í fiskveiðimálum en tal- ar fyrir daufum eyrum hér. Skildi allt sem Jón sagði en veit ekki hvort ég á að trúa því. Styttist í stríðið í Írak. Tími tilkominn að huga að áskrift að Fjölvarpi Norðurljósa til að fylgjast með stríðinu í beinni útsendingu. Þeir eiga eftir að sinna þessu vel hjá CNN, vanir úr Persaflóastríðinu og lýsa stríðsátökum eins og íþrótta- leik. Áskrift að Fjölvarpinu kostar 1.950 krónur á mánuði ein og sér en miklu ódýrara ef fyrir er áskrift að öðrum stöðvum Norðurljósa. Það er búið að kynna þetta stríð svo vel að fólk er farið að sætta sig við þriðju heimsstyrjöldina í rólegheitum. ■ Þeir eiga eftir að sinna þessu vel hjá CNN, vanir úr Persaflóastríð- inu og lýsa stríðsátökum eins og íþróttaleik. Fræðimenn og Fjölvarp Eiríkur Jónsson hvetur fólk til að fá sér áskrift að CNN áður en stríðið hefst í Írak. Við tækið SJÓNVARP Breska heimildarmyndin um popparann Michael Jackson náði gífurlegu áhorfi þegar hún var sýnd á sjónvarpsstöðinni ABC í Bandaríkjunum á fimmtudags- kvöld. Rúmar 27 milljónir sjónvarps- áhorfenda flykktust að skjánum til að sjá Jackson svara spurning- um Martin Bashir um andlit sitt og samband sitt við börn. Álíka mikið áhorf var á þátt sem fylgdi í kjölfarið á sömu stöð þar sem rætt var við Bashir um viðtalið. Þættirnir tveir slógu þar með í áhorfi út tvo þætti um Vini sem sýndir voru á sama tíma á NBC- sjónvarpsstöðinni. Þættirnir náðu jafnframt mesta áhorfi í sögu ABC síðan fréttakonan Barbara Walters ræddi við Monicu Lewin- sky, fyrrum nema í Hvíta húsinu, um samband hennar við Bill Clint- on, þáverandi forseta Bandaríkj- anna, fyrir þremur árum síðan. Heimildarmyndin um Jackson náði einnig miklu áhorfi í Bret- landi þegar hún var sýnd þar í landi á mánudeginum fyrir viku. Um 14 milljónir manna fylgdust með þættinum, sem er um tvöfalt meira áhorf en hefðbundnir skemmtiþættir í bresku sjónvarpi hafa náð. ■ Heimildarmyndin um Michael Jackson: 27 milljónir Bandaríkja- manna horfðu á JACKSON Heimildarmyndin um Michael Jackson hef- ur verið mikið í umræðunni síðan hún var frumsýnd í síðustu viku. COURTENEY COX Sýningar á nýju þáttunum með Cox hefjast í Bandaríkjunum í haust. Vinurinn Courteney Cox: Hönnunar- ráðgjafi í nýjum þáttum SJÓNVARP Courteney Cox, sem fer með eitt aðalhlutverkanna í þátt- unum Vinir, er að koma á fót nýrri þáttaröð sem kallast „Mix It Up“. Í þáttunum, sem verða 13 talsins, er fólki sem ætlar sér að búa sam- an fylgt eftir. Þeirra á meðal eru pör, vinir og fjölskyldur. Cox verður sérlegur hönnunar- ráðgjafi í þáttunum. Mun hún hafa yfirumsjón með hópi innan- hússarkitekta sem aðstoðar fólkið við að flytja inn í nýju híbýlin. ■ Verð frá 68.500.- m. grind Queen 153x203 Tilboð Amerískar lúxus heilsudýnur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.