Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 2003næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Fréttablaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 11.02.2003, Blaðsíða 20
20 11. febrúar 2003 ÞRIÐJUDAGUR smáauglýsingar Heilsa Heilsuvörur NÝTT Á ÍSLANDI - CAMBRIDGE KÚR- INN. Er fullkomin máltíð sem gefur orku og skjótan árangur. Hreinn kúr er innan við 500 kkal. pr. dag. Þóranna, s. 661 4105 / 661 4109. www.vaxtamot- un.is Dag-batnandi heilsa með Herbalife, www.dag-batnandi.topdiet.is Ásta, s: 557 5446 / 891 8902. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Nudd Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt- un og uppl. S. 847 4449. www.erosn- udd.com Kennsla & námskeið Námskeið STÓRSKEMMTILEG OG SKAPANDI KERAMIKVERSLUN. NÁMSKEIÐ flesta mánudaga milli kl. 18.30 og 22.30. Verð kr. 2,500.- Penslar og málning á staðn- um. LISTASMIÐJAN, Skeifan 3a, Rvk. S. 588 2108. Naglatækniskólinn. Námskeið í ásetningu gelnagla frá hinu virta fyrir- tæki O-P-I hefst þann 15. feb. Upplýs- ingar í síma 898 0508 Einnig hægt að skoða: www.einheild.is Ökukennsla Vertu úti að aka í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. 50% afsláttur í örfáa daga. Heimilið Húsgögn Sófar, stólar, sófasett, hornsófar. Í öll- um stærðum og gerðum, sérsmíðum spes fyrir þig. SPESHÚSGÖGN, SMIÐJUVEGI 6, KÓP. SÍMI 557 8855. Borðstofuborð, 8 stólar og sófaborð frá Míru til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 564 6321/ 690 4492. Fatnaður Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breytingar. Styttum buxur meðan beð- ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s. 552 0855. Tómstundir & ferðir Ferðalög Vertu á faraldsfæti í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Út- salan byrjuð. Allt á 50% afslætti í ör- fáa daga. Byssur Byssuskápar, 4mm stál, frá kr. 35.000.- Sportvörugerðin, Skipholt 5, 562 8383. Bílar & farartæki Bílar til sölu 50 þ. 4x4 Nissan sk. ‘03, árg. ‘88, ek. 150 þ. Uppl. í 865 6139. Til sölu Toyota D/C, árg. ‘91, dísil, m/mæli og húsi, 38” dekk, gormar að aftan, verð 690 þ. Uppl. í 696 2633. Til sölu Chevrolet S10 pickup, árg. ‘91, ek. 95 þ. Talsvert endurn. breyttur á 33”. Uppl. í 899 2043. Toyota Avensis 1,6 árg. ‘98, 4ja d. 5 g. ek. 87 þ. Silfurgr. toppl. Ath. öll sk. á ód. Verð 980 þ. S. 690 2577. Saab ‘86. Ek. 93 þ. Verð 15 þ. Bilað pústkerfi. Sumar- og vetrardekk. S. 699 7550. Af hverju að keyra ef þú getur geng- ið? Útsalan byrjuð. 50% afsláttur af öllum skóm í örfáa daga. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. MMC Pajero árg. 1988 til sölu. Turbo dísil. Sjálfskiptur, rafmagnsrúður, sam- læsingar, sæti fyrir 7 manns. Góður bíll. Verð 350 þús. Uppl. í. s. 544 4332 og 659 1167. VW Polo 1.4 16V sk. maí 2002. Ekinn 17.800 km. 3 dyra. Geislaspilari. Uppl. í s. 544 4332 og 659 1167. Kia árg.’00, 1500 cc. Sjálfsk. Ek. 34 þ. Frábær fjölskyldubíll! Tilboðsverð 580 þ. stgr. Uppl. í síma 821 2101 og 544 8400. Nissan Patrol ‘98. 33” dekk. Dráttar- kúla. Verð 2.650 þ. Uppl. í síma 896 1339. Vantar allar gerðir bíla á staðinn og á skrá. Innisalur eða skráðu hann á www.notadirbilar.is. Lífleg sala. Nýja bílahöllin Funahöfða 1, 112 Rvk. Sími: 567 2277 Veffang: www.notadirbilar.is Bílar óskast Óska eftir að kaupa notaðan bíl, má þarfnast lagf. 10-50 þ. Uppl. í 661 6032. Kerrur DRÁTTARBEISLI á alla bíla allar gerð- ir af kerrum/allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, s. 5771090 www.vikur- vagnar.is Hjólhýsi Óska eftir hjólhýsi á góðu verði. Uppl. í síma 426 9500 og 426 9600. Lyftarar Til sölu MANITOU MSI 30 D, 3 tonna, árg. 1997, ekinn 2.350 tíma, þrísk. mastur 3.7 m., gámagengur. Ótrúlega gott tæki á aðeins kr. 1.650.000 + VSK uppl. PON s. 552 0110. Einnig mikið úr- val notaðra rafmagns-, dísil- og gaslyft- ara. Bílaþjónusta Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin slöpp? Kíktu við hjá MAX1 og við kipp- um þessu í lag. Erum einnig með raf- geyma, smurþjónustu, dekkjaþjónustu og bremsuviðgerðir. Engar tímapantan- ir. Max1, Bíldshöfða, Reykjavík, s. 515 7095, Max1, Tryggvabraut 5, Akureyri, s. 462 2700. Sendum í póstkröfu. Hjólbarðar Umfelgun frá kr. 3.900 stgr. Fulda, Sava, Camac, Matador, Trailboss fólks-, sendibíla- og jeppadekk. Mikið úrval. Gott verð. Kaldasel Grensásvegi 7 (Skeifumegin) s. 561 0200. Nýsólaðir skór á 50% afslætti. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Varahlutir Gabriel höggdeyfar, sætaáklæði, öku- ljós, Tridon spindilkúlur, stýrisendar, vatnsdælur og vatnslásar, gormar, handbremsubarkar, kerrubretti, ljósaút- búnaður fyrir kerrur. G.S varahlutir, Bíldshöfða 14, s. 567 6744. Eigum varahluti í Volvo og Renault Megane. Allar almennar bílaviðgerðir á öllum tegundum bifreiða. Bílhúsið, Smiðjuvegi 60, s. 557 2540. ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET- URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda, Honda. Nissan o.fl. Rafmagnsupphalara í Toyota Carina og Suzuki Vitara o.fl. Gír- kassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E 2200 4x4 o.fl. Einnig Toyota 2,5 turbo dísel. Vaka Varahlutasala 567 6860. Húsnæði Húsnæði í boði Stúdíóíbúðir og herbergi, til leigu full- búnar stúdíóíb. og herb., með húsg. o.s.frv. S. 696 9699. Til leigu fjögurra herbergja íbúð á svæði 111 Breiðholti. Leigutími frá 15/2 til 15/6, möguleiki á framleng- ingu. Uppl. í síma 557 7690/ 821 7690/ 699 7690. Fallegt herb. til leigu m/sam. eldhúsi, baði og þvottav. Í herb. er símat. og Stöð 2. Uppl. í 864 5858. 78 fm kjallaraíbúð á sv. 110, laus strax. Sanngjörn leiga. 1 mán tr og 1 mán fyr- irfr. Uppl. í s. 567-1864 Til leigu á Vagnhöfða 13, 200 fer- metra sérhæft skrifstofuhúsnæði á annari hæð með símstöð og öllum tölvulögnum, snyrting og eldhús. Laust nú þegar. Hagstæð leigukjör í boði. Næg bílastæði geta fylgt. Uppl. í síma 822 5992. Rúmgott og vandað húsaskjól fyrir tær á 50% afslætti. Útsalan byrjuð. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Húsnæði óskast Ungt, reglusamt, reyklaust par með barn á leiðinni. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í s. 865 0531 e. kl. 17. Fasteignir Leitum að fasteignum sem þarfnast standsetningar. Staðgreiðsla í boði fyr- ir réttar eignir. Upplýsingar um stærð og staðsetningu eignar sendist Fréttablað- inu, merkt “Fasteignir 01”. Geymsluhúsnæði Settu gömlu skóna í geymslu og keyptu nýja á útsölunni hjá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Bílskúr Er með bílskúr til leigu í eitt ár. Uppl. í 690 7590. Atvinna Atvinna í boði Finnst þér internetið áhugavert? Viltu vinna sjálfstætt? Getum bætt við okkur jákvæðum og duglegum einstaklingum til að vinna eftir margreyndum við- skiptaáætlunum. Sendið tölvupóst með nafni og síma á hueybeta@isl.is og við höfum samband. Þú getur skapað þér góða sjálfstæða atvinnu með góða tekjumöguleika. Uppl. í síma 697 5850. Verkvaki ehf. Gott hlutastarf. Sæmileg ensku / tölvukunnátta æskileg . Miklir tekju- möguleikar. Eiríkur. S: 864-4822 Net- fang: eirkurb@emax.is Nútíma viðskipti í nútíma samfélagi www.business.is www.orbitalk.com/room?name=vinna ATVINNA Í BOÐI. Fundur fyrir áhuga- sama einstaklinga kl. 22 alla virka daga Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp- tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s. 535 9969. 100% trúnaður. Sölufólk óskast/hlutastarf. Sæmileg ensku/tölvukunnátta nauðsynleg. Miklir tekjumöguleikar. Örn, 696 5256. Atvinna óskast Farðu í atvinnuviðtal í nýjum skóm frá UN Iceland. Það ber árangur. 50% afsláttur í örfáa daga. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Viðskiptatækifæri HEFUR ÞÚ... fundið tækifærið sem tryggir framtíð þína og fjölsk. þinnar? Lykillinn: www.fortuneyes.com Tilkynningar Einkamál Þetta gæti verið ljósið í lífi þínu! Ert þú búin(n) að tryggja þína framtíð? www.ljos.tk Leitin að rétta makanum gengur bet- ur í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Allt á 50% afslætti í örfáa daga. Konur: 595 5511 (án aukagjalds). Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.) 1/4 fullorðinna er einhleypur og á lausu. Flestir rabba á kvöldin. Spjallrásin 1+1. Kona: Spennandi karlmenn bíða eftir þér! Auglýstu frítt núna! Stefnumótalína R.T. í síma 555 4321. Tilkynningar 50% afsláttur af skóm í örfáa daga. UN Iceland, Mörkinni 1, 108 Reykjavík. Sími 588 5858. SPENNANDI VERKEFNI KVÖLD- OG DAGVINNA Við getum bætt við okkur fólki seinnipart/kvöld á mið, fim, fös og um helgar. Einnig er ein laus staða á daginn í hlutastarf. Skemmtileg og fjölbreytt verkefni við inn- og úthringingar. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Sendu umsókn á vakt- stjorn@skulason.is eða hringdu í s. 575 1500 og biddu um Hörpu. Umsóknarfrestur rennur út 14. feb. Skúlason ehf. Markaðshús www.skulason.is s. 5751500 Nuddarar, sjúkraþjálfarar, kírópraktorar, heilarar og fl. Til sölu eða leigu eru litlar einingar sem allar eru með sér salerni, sturtu, handlaug og eldhúskrók. Allt nýendurbyggt. Hentar vel sem skrifstofur. Upplýsingar í síma 6900807 Eignanaust fasteignasala.odal@odal.is Helgi M. Hermannsson • helgi@odal.is Lögg. fasteigna- og skipasali Óli Antonsson • oli@odal.is Sölustjóri MÖÐRUFELL - glæsileg Gullfalleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Fallega endurnýjað eldhús og baðher- bergi m.a. með nuddbaðkari. Ný og vönduð gólfefni. Gott útsýni. Verð aðeins 9,5 millj. HVASSALEITI Nýkomin í einkasölu björt og góð 3ja herb. 80 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, 2 rúmgóð svh. með innb. skápum, eldhús og bað. Parkett og dúkar á gólfum. Sam. þvh. m/vélum. Sérgeymsla. Ásett verð 10,5 millj. Áhv. 4 millj. Byggsj.lán. BORGARGERÐI - Sérhæð m/bílsk. Nýkomin í einkasölu 137 fm vönduð efri sérhæð í góðu tví- býli. 3 rúmgóð svefnherbergi, nýlega endurnýjað eldhús og baðherbergi. Parkett og flísar á gólfum. Tvennar suðursval- ir. Nýr 36 fm bílskúr. Ásett verð 18,9 millj. HVERAGERÐI Nýkomnar í einkasölu 3 íbúðir á efri hæð þessa myndar- lega og vandaða húsi við Breiðumörk. Tvær íbúðanna eru 3ja herbergja 78 fm með tvennum svölum og ein er 2ja herb. 44 fm einnig með svölum. Íbúðirnar eru vel skipu- lagðar og geta verið lausar fljótlega. Verð frá 6,9 millj. Áhv. húsbr. 3-3,5 millj. SUMARHÚS Í SKORRADAL Glæsilegt nýbyggt ca. 70 fm heilsárshús á þessum eftir- sótta stað. Húsið er byggt á steyptum grunni, botnplata með varmalögn. Vandaðar innréttingar og tæki, parkett á gólfum. Umhverfis húsið er ca. 270 fm verönd. Hús fyrir vandláta t.d. tilvalið fyrir félagasamtök eða starfsmannafé- lög. VANTAR – VANTAR ALLAR STÆRÐIR Í VESTUR- OG MIÐBÆ. • Einnig fyrir viðskiptavini sem eru búnir að selja m.a. • 5-6 herbergja íbúð í Grafarvogi. • Raðhús í Grafarvogi. • 3ja og 4ra herbergja í Fossvogi • 4ra herbergja í Háaleiti... o.fl. o.fl.

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 35. tölublað (11.02.2003)
https://timarit.is/issue/263562

Tengja á þessa síðu: 20
https://timarit.is/page/3699968

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

35. tölublað (11.02.2003)

Aðgerðir: