Fréttablaðið - 20.02.2003, Side 27

Fréttablaðið - 20.02.2003, Side 27
FIMMTUDAGUR 20. janúar 2003 ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Keypt & selt Til sölu Köben, 3 flugmiðar um páskana, 2 fullorðnir og 1 barn. Beykirúm með náttborðum. Uppl. í síma 690 4055. Svart smíðajárnsrúm 120x200 án dýnu, náttborð í stíl. Uppl. í 551 0689 og 690 4950. King size rúm á 45 þ. og Lazy-boy stóll á 25 þ. Uppl. í síma 899 4032. Gömul, lítil eldhúsinnrétting til sölu með helluborði og ofni. Verð 15.000 ef sótt. Uppl. í s. 895 2705. Svört samstæða: skenkur, hár gler- skápur, barskápur og mjó bókahilla. Fal- legt og vel með farið. S. 867 1881. Hef til sölu borð og stóla fyrir ca. 300 manns, beyki, mjög vel með farið, til- valið í veitingahús. S. 893 5007. Leðursófi 12 þ. 2ja sæta, Rafha eldav. 5 þ. Ljósalampi 5 þ. Handklæðaofn 10 þ. Hurðir 70 cm./80 cm. 5 þ. Parkett 12 fm. 8 þ. Þvottasnúrustaur. S. 587 0056. Slovak kristall. Kristalsljósakrónur í miklu úrvali. Frábært verð. Einnig mik- ið úrval af kristal- og postulíngjafavör- um. Slovak kristall (Kaldasel ehf), Dal- vegi 16 b, Kópavogi, s. 544 4331. TILBOÐ-TILBOÐ 16” með 2 áleggsteg- undum á 1000.- sótt. Pizzusmiðjan, Brekkuhúsum 1, Grafarvogi. S. 577 2323. Óskast keypt Vel með farinn kerruvagn og svala- vagn. Einnig skiptiborð. Sími 551 0494/ 846 7918. Óskum eftir að kaupa barnaskíði fyr- ir 3-4 ára. Uppl. í 861 5874. Tölvur Til sölu nýleg Imac, 800mhz, DVD brennari, 60 gb, 512 mb ram, 15” flat- skjár, OS-X Jaguar m/ísl. verðhugmynd. 180 þús. Uppl. í síma 552 1245/ prjonastofan@simnet.is Apple Macintosh. PowerMac notaðar tölvur. Símar 566 6086 og 698 2640. Skotvopn Byssudagar til 7. mars nk. Frábært verð á skotvopnum og skápum. Sport- búð Títan www.sportbud.is s. 580 0280. Til bygginga P.G.V auglýsir. Hágæða PVCu gluggar, hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is Verslun Áríðandi tilkynning. Allt á 50% af- slætti hjá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Aðeins í örfáa daga. Þjónusta Hreingerningar Kem heim og geri allt hreint, er vand- virk og heiðarleg, góð meðmæli. Uppl. í síma 692 1701. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á því? Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil- boð. Hreingerningaþjónusta Bergþóru, s. 699 3301. Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um, persónuleg þjónusta, áræðanleiki og vandvirkni höfð að leiðarljósi. Einnig þrif vegna flutninga. Er hússtjórnar- skólagengin. Heimilisþrif S: 898 9930 Árný. Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Stendur þú í flutningum núna og þarft að láta þrífa? Förum einnig í nágr. Rvk. Gerum föst verðtilboð. Hreinsum einnig teppi og húsgögn. Afsláttur til elli- og örorkuþega Uppl. í 587 1488 eða 699 8779. Ræstingar Þú gengur betur um í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Út- salan byrjuð. 50% afsláttur af öllu. SÞ Þrif. Get bætt við mig húsfélögum og fyrirtækjum í ræstingar og þrif. Uppl. í S. 866 9941. SÞ Þrif. Ráðgjöf Við ráðleggjum þér að fara á útsöluna hjá UN Iceland, Mörkinni 1, og kaupa þér skó. 50% afsláttur. FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007. Bókhald Stemmir bókhaldið ekki? Áttu eftir að færa síðasta ár? Láttu okkur um að koma bókhaldinu í lag. Við erum með alhliða bókhald, launaútreikinga, vsk. uppgjör o.fl. Traust og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 544 4350. Monsi ehf., Hamraborg 1, Kópavogi. ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta. Skattframtöl og stofnun fyrirtækja. Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og www.bok- hald.com Bókhald og þjónusta ehf. Viltu lækka skattana þína? Bókhald, uppgjör, framtöl og stofnun hlutafélaga. Talnalind ehf. S. 554 6403 og 899 0105. Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Búslóðaflutningar Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 899 2213, millib. 692 7078. Ódýrastir. Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrir- tækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Húsaviðgerðir Smiður með réttindi getur bætt við sig verkefnum. Öll almenn smíða- vinna. Uppl. í 691 4611. Múrverk. Getum bætt við okkur vinnu í múrverki, viðgerðum og flísalögnum. Vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 699 1434, Múr og menn ehf. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar, gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al- menn trésmíði. S 898 6248 eða tre- gaur@simnet.is Tölvur ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695 2095. Tölvuviðgerðir, uppfærslur og íhlutir. Áralöng reynsla og þekking fagmanna á einu fullkomnasta tölvuverkstæði landsins. Frábær verð á þjónustu og íhlutum. Tölvuverkstæði Expert, Skútu- vogi 2 Opið: mán-fös: 9-18.30 lau:10- 18 su: 13-17 S: 522-9000 www.ex- pert.is GAGNABJÖRGUN OG AFRITUN! Ekki örvænta, það er hægt að bjarga gögn- um í nær öllum tilvikum. S. 696 3436 www.simnet.is/togg TÖLVUVIÐGERÐIR frá 1.950.- upp- færslur frá 15.900.- komum á staðinn, sækjum, sendum, gerum föst tilboð. KK Tölvur Reykjavíkurvegi 64. S. 554 5451 www.kktolvur.is Spádómar Tarot, miðlun, fyrirbæn, draumar, áru- lestur og andleg hjálp að handan. S. 908 5050, Laufey miðill og heilari. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir í sama síma eða 823 6393. SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá, draumráðningar (ást og peningar), and- leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd. Ertu að spá í skó? 50% afsláttur. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. DULSPEKISÍMINN 908-6414, Kl 10-24. Hvernig verður 2003? Spámiðillinn Yrsa í beinu sambandi. Hringdu núna! (ATH ódýrara f.h í síma 908-2288) ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. Skemmtanir Þú skemmtir þér betur í skóm frá UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Útsalan byrjuð. Allt á 50% afslætti í örfáa daga. Hljómsveitin Últra (Tríó) leikur bland- aða tónlist f/ ársh. þorrabl. einkasamkv. Uppl. í s. 895 9376. Veisluþjónusta VEISLA FRANCOIS L. FONS Tapas, pinnamatur, brúðkaup. fermingar. Paélla, erfidrykkjur, kökuhlaðborð o.fl. S. 565 1100/ 891 6850. Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party samlokur, ostatertur og ostakörfur. Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði. P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14 á laugard. Iðnaður Smiður getur bætt við sig verkefnum, öll almenn smíðavinna. S. 846 2741. Smíðum glugga og hurðir í gömul og ný hús, stuttur afgreiðslutími. Eðal- gluggar og hurðir, Bakkabraut 8, Kóp. S. 557 2270 og 899 4958. Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr- arameistarinn. Sími 897 9275. Fjarlægum stíflur úr wc, vöskum o.fl. Röramyndavél til að ástandsk. lagnir. Viðgerðir á frárennslislögnum. Stíflu- þjónusta Geirs, s. 697 3933. Viðgerðir Geri við ísskápa og frystikistur. Ábyrgð fylgir viðgerðum, kem á staðinn. S. 690 0249. Ískápa og þvottavélaviðgerðir. Við mætum á staðinn. Frábær þjónusta og verð. Heimilistækjaverkstæði Expert, Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau:10-18 su: 13-17. S: 522-9000 Sjónvarps-, videó- og hljómtækjavið- gerðir. Gerum við allar tegundir. Ára- löng reynsla og þekking fagmanna tryggir þér frábæra þjónustu. Rafeinda- verkstæði Expert, Skútuvogi 2. Opið: mán-fös: 9-18.30 lau:10-18 su: 13-17. S: 522-900 Þýðari gangur í skóm frá UN Iceland. Útsalan byrjuð. 50% afsláttur. UN Iceland, Mörkinni 1. Sími 588 5858. Gerum við video og sjónvörp sam- dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095. Loftnetsviðgerðir og uppsetningar. Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta. Loftnetsþjónustan Signal s. 898 6709. Önnur þjónusta HLJÓÐSETTNING OG TÓNLISTARUPP- TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Færum 8mm filmur á myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð- riti Laugav.178 s. 568 0733 http://www.mix.is Heilsa Heilsuvörur NÝTT Á ÍSLANDI - CAMBRIDGE KÚR- INN. Er fullkomin máltíð sem gefur orku og skjótan árangur. Hreinn kúr er innan við 500 kkal. pr. dag. Þóranna, s. 661 4105 / 661 4109. www.vaxtamot- un.is Léttari,orkumeiri og heilsubetri með Herbalife næringavörunum. http://fanney.topdiet.is S. 698 7204. Dag-batnandi heilsa með Herbalife, www.dag-batnandi.topdiet.is Ásta, s: 557 5446 / 891 8902. HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri heilsa. www.jurtalif.topdiet.is Bjarni s. 861 4577. Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Nudd Kröftugt, áhrifaríkt, klassískt nudd. Viltu ná árangri? Hringdu þá í 561 3060 eða 692 0644. Steinunn P. Hafstað, fé- lagi í FÍN. Snyrtistofan Helena Fagra, Laugavegi 163. Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt- un og uppl. S. 847 4449. www.erosn- udd.com Snyrting Konur, hægið á óæskilegum hárvexti með KALÓ. Sendum í póstkröfu. Pant- ið á www.fegrun.is eða í síma 821 5888. PÍPULAGNIR - VIÐGERÐ- ARÞJÓNUSTA Nýlagnir / breytingar almennt viðhald. S. 897 6613GÍSLI STEINGRÍMSSON Löggiltur pípulagningameistari RAFLAGNIR OG DYRASÍMAR Raflagnir og dyrasímaþjónusta. Endurnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími: 896 6025 Tölvuþjónusta, íhlutir og rekstarvara. Allar almennar viðgerðir á tölvum og prenturum. Uppsetning á hug- búnaði. Sala á tölvubúnaði og rekstrarvöru. Sími 5679760 - 8979760 MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 533 3434 og 824 2500 www.simnet.is/husvordur BÓKHALD - UPPGJÖR Framtöl - vsk - launaskýrslur og öll fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Við komum röð og reglu á pappírana og fjármálin. Hringdu strax. Ráðþing símar 562 1260 og 824 2507.            Heilsa                     !!" !! #$%! !!#'! Tilkynningar Handverksfólk athugið Handverksdagar á Garðatorgi 22. og 23. febrúar Básapantanir í síma 861 4950 Opnum aftur með fullri reisn Grensásvegi 7 • Sími: 517 3540 Opið 22-01 miðvikud., fimmtud. og sunnnud. 22-05.30 föstud. og laugard. EUROVISION Starfsmenn Ríkisút- varpsins settu á laggirnar veð- banka í tilefni af Eurovision- keppninni sem sjónvarpað var á laugardagskvöldið. Veðjað var um þrjú efstu sætin og var fyrsti vinningur 40 þúsund krónur. Svo einkennilega vildi til að Rúnar Gunnarsson, dagskrárstjóri Rík- issjónvarpsins, sá sem bar ábyrgð á keppninni, reyndist get- spakastur ásamt fyrrum aðstoð- armanni sínum, Ragnari Santos, og deila þeir því vinningnum. Þykir þessi niðurstaða til marks um að þeir viti hvað þeir syngi í störfum sínum. ■ Veðbanki í RÚV: Dagskrárstjórinn hirti pottinn BIRGITTA HAUKDAL Dagskrárstjórinn veðjaði rétt.JOHN GRISHAM Svarar spurningum fréttamanna í bóka- verslun í Arkansas en hann var mættur þangað til að árita nýjustu bók sína „The Brethren“.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.