Fréttablaðið - 08.03.2003, Síða 30
8. mars 2003 LAUGARDAGUR30
Einhvern veginn finnst manni aðbækurnar The Art of War eftir
Sun Tzu og Furstinn eftir Niccolo
Machiavelli hljóti að liggja á nátt-
borðum margra andvaka manna um
þessar mundir. Hannes Hólmsteinn
Gissurarson þekkir vel til Machia-
vellis og hefur meira að segja skrif-
að ritgerð um þetta lykilrit hans um
það hvernig best er að öðlast völd
og ekki síður hvernig eigi að halda
þeim, þannig að þeir sem á annað
borð ætla í sjómann við bláu hönd-
ina ættu að glugga í þessar bækur.
Þeir sem nenna ekki að lesa geta
svo þakkað sínum sæla fyrir það að
Sjónvarpið er byrjað að sýna þætt-
ina um Sópranó-fjölskylduna á ný.
Þessir frábæru þættir eru eins og
hraðnámskeið í blekkingum, svik-
um og undirferli og líklega kunna
flestir mafíósar þessar gömlu og
góðu kenningar utanbókar. Veru-
leiki ítölsku krimmanna er líka
miklu harðari en sá drullupollur
sem íslenskir pólitíkusar og við-
skiptamógúlar busla í. Þarna skiptir
æran minnstu máli og þetta er allt
upp á líf og dauða. Vinir hika ekki
við að vega vini og þegar tveir
menn taka saman tal gengur aðeins
einn lifandi af þeim fundi. Fé er hik-
laust borið á ráðamenn til hægri og
vinstri og kjaftaglöð vitni eru látin
máta steypustígvél á hafsbotni áður
en þau komast í blöðin.
Þau vettlingatök sem notuð eru í
þessum hráskinnaleik á Íslandi eru
því frekar aumingjaleg í saman-
burði við það hvernig menn bera sig
að í útlandinu og þetta er skelfing
hallærislegt, að minnsta kosti á
meðan menn þora ekki að fara alla
leið. Eigum við ekki bara að láta
ítalskættuðu fagmennina um þetta í
Sjónvarpinu á mánudagskvöldum
og snúa okkur að einhverju upp-
byggilegra hina daga vikunnar? ■
Við tækið
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
mælir með því að öll dýrin í íslenska
skóginum verði vinir og slappi af fyr-
ir framan sjónvarpið í stað þess að
bera fé og slúður hvert á annað.
Vinir eru vinum verstir
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
Á Breiðbandinu má finna 28
erlendar sjónvarpsstöðvar sem
seldar eru í áskrift og þar af eru
6 Norðurlandastöðvar. Að auki
sendir Breiðbandið út flestar ís-
lensku útvarpsrásirnar ásamt 10
erlendum tónlistarrásum með
mismunandi tónlistarstefnum.
12.15 Skoski boltinn (Celtic -
Rangers)
14.30 4-4-2 (Snorri Már og Þor-
steinn J.)
15.30 Football Week UK (Vikan í
enska boltanum) Nýjustu fréttirnar
úr enska boltanum.
16.00 Trans World Sport (Íþróttir
um allan heim)
17.00 Enski boltinn (Arsenal -
Chelsea)
19.10 Lottó
19.15 Nash Bridges IV (5:24)
(Lögregluforinginn Nash Bridges)
20.00 W. Klitschko - Sanders
(Wladimir Klitschko - Corrie Sande)
Bein útsending frá hnefaleika-
keppni í Hannover í Þýskalandi. Á
meðal þeirra sem mætast eru
þungavigtarkapparnir Wladimir
Klitschko frá Úkraínu og Corrie
Sanders frá Suður-Afríku.
22.00 John Ruiz - Roy Jones Jr.
Útsending frá hnefaleikakeppni í
Las Vegas um síðustu helgi. Á
meðal þeirra sem mættust voru
John Ruiz og Roy Jones Jr., heims-
meistari í léttþungavigt, sem færði
sig upp í næsta þyngdarflokk.
0.00 Music From Another Room
(Ást mín var ætluð þér) Rómantísk
gamanmynd um ungan mann að
nafni Danny sem er þess fullviss
að honum hafi verið ætlað að gift-
ast Önnu en hann aðstoðaði við
fæðingu hennar þegar hann var
fimm ára gamall. Danny vill sanna,
þrátt fyrir ótal hindranir, að örlögin
ráði lífi okkar. Aðalhlutverk: Jenni-
fer Tilly, Martha Plimpton, Jude
Law, Gretchen Mol. Leikstjóri:
Charlie Peters. 1998.
1.45 Artemesia Erótísk kvik-
mynd. Stranglega bönnuð börnum.
3.05 Dagskrárlok og skjáleikur
9.00 Morgunstundin okkar
9.02 Mummi bumba (10:65)
9.07 Andarteppa (10:26)
9.19 Bingur (10:13) (Binka)
9.26 Malla mús (50:52) (Maisy)
9.35 Engilbert (3:26)
9.43 Albertína ballerína (6:26)
10.00 Babar (65:65)
10.24 Harry og hrukkudýrin (3:8)
10.50 Viltu læra íslensku? (9:22)
11.10 Kastljósið
11.35 Geimskipið Enterprise
(18:26) (Enterprise) e.
12.25 Formúla 1 Upptaka frá
tímatöku fyrir fyrsta kappaksturinn
á nýju keppnistímabili, í Mel-
bourne í Ástralíu.
13.55 Snjókross (2:10)
14.25 Þýski fótboltinn Bein út-
sending frá leik í þýsku úrvalsdeild-
inni.
16.20 Íslandsmótið í handbolta
Bein útsending frá leik í Essódeild
karla.
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 Íslandsmótið í handbolta
18.00 Smart spæjari (24:30)
18.25 Flugvöllurinn (8:16)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með
Gísla Marteini
20.25 Spaugstofan
20.50 Vonir vakna (Hope Floats)
Bandarísk bíómynd frá 1998 um
konu sem snýr heim á æskuslóð-
irnar með dóttur sína eftir erfiðan
skilnað og þarf að takast á við
heimafólkið. Aðalhlutverk: Sandra
Bullock, Harry Connick og Gena
Rowlands.
22.50 Horfin á 60 sekúndum
(Gone in 60 Seconds). Aðalhlut-
verk: Nicolas Cage, Giovanni Ribisi
og Angelina Jolie.
0.45 Brautarstöðin (Central do
Brasil). Aðalhlutverk: Fernanda
Montenegro, Olivia Pera og Viníci-
us de Olivera. e.
2.35 Formúla 1 Bein útsending
frá kappakstrinum í Melbourne í
Ástralíu. Umsjón: Gunnlaugur
Rögnvaldsson.
5.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
8.00 Barnatími Stöðvar 2
9.55 Pokémon 3: The Movie
11.25 Yu Gi Oh (8:48)
11.50 Bold and the Beautiful
13.30 Viltu vinna milljón?
14.20 Tónlist
14.45 Enski boltinn - 1. deild
(Ipswich - Stoke) Bein útsending
frá leik Ipswich Town og Stoke City.
17.10 Sjálfstætt fólk (Jón Steinar
Gunnlaugsson hrl.)
17.40 Oprah Winfrey (Victims’
Family Messages To The Governor)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Lottó
19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður
19.30 Hlustendaverðlaun FM
2003
20.50 The Animal (Dýri)
Bráðskemmtileg kvikmynd. Marvin
Manga er seinheppinn náungi en
gæðablóð inn við beinið. Hann
lendir í alvarlegu slysi en það
verður honum til happs að læknir
er nærstaddur. Bjargvætturinn
græðir ný líffæri í Marvin sem er
nú betri en nokkru sinni fyrr. Síðar
kemur á daginn að líffærin er úr
dýrum og þá koma ýmsar
aukaverkanir í ljós. Aðalhlutverk:
Rob Schneider, Colleen Haskell,
John C. McGinley. 2001.
22.10 Get Carter (Gómum Carter)
Alvöru glæpamynd. Jack Carter er
kunnur fyrir störf sín í glæpaheimi
Las Vegas. Hann er nú kominn
heim á fornar slóðir í Seattle til að
fylgja bróður sínum til grafar. Bróð-
irinn er sagður hafa látist af slysför-
um en Carter kemst að öðru og er
staðráðinn í að koma fram hefnd-
um. Aðalhlutverk: Sylvester
Stallone, Miranda Richardson,
Rachael Leigh Cook. Leikstjóri:
Stephen T. Kay. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
23.50 Blow (Í nös). Aðalhlutverk:
Johnny Depp, Penélope Cruz,
Franka Potente. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
1.50 Desert Blue (Innilokuð)
Aðalhlutverk: Brendan Sexton, Kate
Hudson, Ethan Suplee, Casey
Affleck. 1998. Bönnuð börnum.
3.15 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
6.00 Since You Have Been Gone
(Bekkjarmótið)
8.00 The Love Letter (Ástarbréf-
ið)
10.00 Big Man on Campus
(Skrímslið)
12.00 Where’s Marlowe? (Hvar er
Marlowe?)
14.00 Since You Have Been Gone
(Bekkjarmótið)
16.00 The Love Letter (Ástarbréf-
ið)
18.00 Big Man on Campus
(Skrímslið)
20.00 Where’s Marlowe? (Hvar er
Marlowe?)
22.00 Titus
0.40 Halloween H20 (Aftur á
hrekkjavöku)
2.05 Driftwood (Reki)
4.00 Titus
7.00 Meiri músík
12.00 Lúkkið
14.00 X-TV..
16.00 Geim TV
17.00 Pepsí listinn
19.00 XY TV
20.00 Meiri músík
12.30 Mótor (e)
13.00 Dateline (e)
14.00 Jay Leno (e)
15.00 Yes, Dear (e)
15.30 Everybody Loves Raymond
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 Survivor Amazon (e)
18.00 Fólk með Sirrý (e)
19.00 Listin að lifa (e)
20.00 Leap Years Hæfileikarík
ungmenni kynnast árið 1993 og
halda vinskap sínum lifandi næstu
ár. Rugla saman reytum og eiga
(stundum óþarflega) náin kynni.
Við fáum að líta inn til þeirra árin
1993, 2001 og 2008 og sjá hvernig
samböndin hafa þróast. Leik- og
söngkonan Athena berst við að ná
frægð og frama, kemst á toppinn
en hrynur síðan í hyldýpi eiturlyfja-
neyslu. Vinir hennar Gregory gagn-
rýnandi, Joe lögmaður og Ben rík-
isbubbi reyna að hjálpa henni.
21.00 Box
23.00 Law & Order SVU (e)
23.50 Philly (e) Kathleen er fyrsta
flokks verjandi, sannur riddari
hringborðsins í leit að hinum heila-
ga kaleik réttlætisins. Ásamt félaga
sínum berst hún harðri baráttu við
hrokafulla saksóknara og dómara í
von um að fá kerfið til að virka.
sjálfur aðalsaksóknari Fíladelfíu-
borgar. Spennandi réttardrama.
0.40 Tvöfaldur Jay Leno (e)
1.40 Dagskrárlok Sjá nánar á
www.s1.is
Bíómyndin Vonin vaknar (Hope
Floats) er frá 1998 og segir frá
ungri konu, Birdee Calvert
Pruitt, sem snýr heim á æsku-
slóðir sínar í Smithville í Texas
með dóttur sína eftir að hún
kemst að því að maðurinn
hennar hefur haldið við bestu
vinkonu hennar. Allir bæjarbúar
vita af hremmingum hennar og
sumir smjatta á sögunni og sýna
Birdee litla samúð. Hún reynir
að skapa sér og dóttur sinni nýtt
líf og nýtur við það hjálpar gam-
als vinar. Leikstjóri er Forest
Whitaker og aðalhlutverk leika
Sandra Bullock, Harry Connick
og Gena Rowlands.
Sjónvarpið
20.50
Sýn
20.00
Box í beinni
Wladimir Klitschko þykir ein
bjartasta vonin í þungavigtinni.
Þessi 26 ára Úkraínumaður stíg-
ur í hringinn í kvöld og mætir
Corrie Sanders. Bardaginn, sem
er háður í Hannover í Þýska-
landi, verður sýndur beint á Sýn
en góð frammistaða Wladimirs
eykur líkur hans á að mæta
heimsmeistaranum Lennox Lew-
is síðar á árinu. Wladimir, sem
er yngri bróðir hins kunna Vitalis
Klitschkos, á 40 bardaga að baki
en flesta andstæðinga sína hef-
ur hann afgreitt með rothöggi.
Wladimir barðist þrisvar á síð-
asta ári og vann sannfærandi
sigra á Frans Botha, Ray Mercer
og Jameel McCline.
DAGSKRÁ
LAUGARDAGSINS
8. MARS
Vonin
vaknar
Eurovision 2003:
Lettar ævareiðir
út í Norðmenn
TÓNLIST Á sama tíma og Eurovision-
aðdáendur um heim allan lesa frétt-
ir af því á netsíðum að íslenska lag-
inu svipi mikið til Richard Marx-
lagsins „Right Here Waiting“ eru
Lettar ævareiðir út í framlag Nor-
egs til keppninnar í ár. Ástandið er
orðið slíkt að hópur Letta íhugar nú
að sniðganga norskar vörur í versl-
unum.
Ástæðan er sú að í kynningar-
myndbandi Noregs þar sem flytj-
andinn Jostein Hasselgård syngur
framlag landsins eru Lettar móðg-
aðir illilega. Það virðist ekki hafa
verið ásetningur Norðmanna að
móðga landið heldur átti mynd-
bandið að votta menningu þeirra
virðingu. Það heppnaðist ekki betur
en svo að í norska myndbandinu
sjást kósakkar stíga dans. Þetta er
afar móðgandi fyrir Letta þar sem
kósakkadans er rússnesk hefð en
ekki þeirra.
Lettar eru ævareiðir og hafa ver-
ið mikil skrif í blöð þar sem menn
eru hreinlega hvattir til þess að
gefa laginu ekki stig þann 24. maí
næstkomandi. Norðmenn hafa svar-
að fyrir sig og benda á að þeir hafi
gefið sigurlagi þeirra frá því í fyrra
fullt hús stiga. ■
BIRGITTA HAUKDAL
Það er ekki bara íslenska lagið sem er um-
talað á erlendum Eurovision heimasíðum
því Lettar eru ævareiðir út í Norðmenn.