Fréttablaðið - 08.03.2003, Qupperneq 33
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500
Keypt & selt
Til sölu
NÝTT - listar til að skreyta innihurðir
o.fl. Verkstæðisþjónusta, smíðar og
lökkun. www.imex.is - Imex ehf. Sími
587 7660.
Ónotað gas innsprautsett fyrir dísel-
vélar 80 þ. 5 ofnar allir 60 cm á hæð
192/160/2x96/48 á breidd. Ferðarúm
15 þ. kerra 12 þ. hjólavagn m/yfirbygg-
ingu 30 þ. Vindmylla lítið notuð 75 þ.
Uppl. í síma 862 6440.
Heklumálverk eftir Finn Jónsson mál-
að ca. 1930. Tilboð óskast. Uppl. í 552
8689 og 822 0575.
Til sölu lítið trésmíðaverkstæði. Hent-
ar fyrir innréttingasmíði. Þarfnast flutn-
ings. Uppl. í s. 893 3986.
Leðursófasett, bólstrað 2+1+1, hillu-
samstæða úr beyki, gönguþrekgrind,
borðstofuborð + 4 stólar og skenkur úr
tekki, göngubretti, skrifborð, 2 bóka-
skápar og tengdamömmubox. S. 557
9747.
Til sölu léttir og hentugir stigar t.d. fyr-
ir sumarhús. Uppl. í s. 587 7660 og 892
2685. imex@imex.is
Málverk eftir Mugg. Stór handmataður
talandi páfagaukur ( Afrikan grey
kongo) 80 teg. af uppstoppuðum fugl-
um . Einnig talsvert magn af leirmunum
eftir Guðmund frá Miðdal. Uppl. í s. 821
0800.
20 blandaðir geisladiskar og Brother-
ax 410 vélritunarvél. Uppl. í síma 696
2617.
Prinsessurúm. Fallegt stelpurúm
90x1,90, hvítt járnrúm með gylltum
hnúðum og springdýnu. S. 557 8533.
Til sölu búðarkassi, Lítið notaður
sturtuklefi, sófasett úr reyr, nuddbekkur
og fl. Allt í topp standi. Uppl. í s. 695
8612.
Tölvuskjár 14” og 17” og 28” sjónvarp.
Uppl. í 846 5271.
Safnaramarkaður með frímerki,
mynt, seðla, barmmerki og margt fl.
verður haldinn að Síðumúla 17, annarri
hæð, sunnudaginn 9. mars milli 13 og
17.
Glerborðstofusett með átta leður-
stólum (1,00x2,00) og stórt skrifborð
80x1,80. Uppl. í síma 568 1813 og 892
4766.
Grænt vel með farið 3+1+1 sófasett,
m/leðri á örmum, verð 60 þ. Einnig
rúm m/stálgöflum 140x200 cm. verð
12 þ. S. 869 3730 og 694 7959.
Til sölu tekk stofuskápur, hljóm-
tækja/ sjónvarpsskápur úr lútaðri furu
og nýleg sumardekk á álfelgum, passa
t.d. undir Peugeot 306 og 405. Uppl. í s.
869 7904.
Til sölu antík saumavélaborð með vél
í. Hillusamst. sv/mahóní m/glerskáp,
playst1. + leikir. Uppl. í síma 663 2705.
Til sölu rúmgott fallegt amerískt
sófasett. Um er að ræða nýlegt sófa-
sett 3-2-1, mjög vandað og vel með far-
ið. Áklæði er kremlitað. Verð 95.000.
Nánari upplýsingar í síma 896 7171
eða 696 4144.
Frystiklefi 7x7x2 og tæki til kjötvinnslu.
Uppl. 868 0544.
Til sölu uppgerðir mjög vandaðir skrif-
stofustólar og önnur bólstruð húsg. á
góðu verði með fullri ábyrgð, skoðið
www.bolstrun.is/hs. H.S. bólstrun
Auðbrekka 1. Sími 544 5750/ 892
1284.
Stigar, hringstigar, smíðajárnshand-
rið, tréhandrið, hlið, grindverk, efnis-
sala. Stigar & Handrið, Dalbrekku 26,
Kópavogi. Sími 564 1890. www.hand-
rid.is
Victoria’s Secret undirföt www.Shop-
USA.is
Ný amerísk rúmdýna, ný kr. 49.000
www.ShopUSA.is
Kaupum dánarbú, búslóðir og ýmis-
legt fl. Tökum einnig í umboðssölu vel
útlítandi húsgögn og heimilistæki.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
30, Kóp. S. 567 0960, 15 ára reynsla.
TILBOÐ-TILBOÐ 16” með 2 áleggsteg-
undum á 1000.- sótt. Pizzusmiðjan,
Brekkuhúsum 1, Grafarvogi. S. 577
2323.
Gefins
Óska eftir frystikistu gefins eða ódýrt.
Uppl. í 845 1963.
Óskast keypt
Óska eftir kojum ódýrt eða gefins.
Uppl. í 564 5448.
Toyota Touring GLi 4WD. Frúarbíll árg.
‘94, ek. 139 þ. Rafm. í rúðum og spegl-
um, ný vetrard. álf. dráttarkr. verð 580 þ.
Uppl. í 567 2478 og 897 5730.
Er að vinna í hvaltennur og óska eftir
búrhvals- og helst rostungstönnum. Á
sama stað til sölu stórt og mikið antík
skrifb. sem þarfnast smá viðg. selst á 25
þ. S. 566 7317 og 663 1189.
Óska eftir að kaupa vel með farið
stelpureiðhjól, 6-9 ára. Uppl. í síma 691
2558.
Philco þvottavél óskast keypt. Ekki
eldri en 10 ára. Má vera biluð. Uppl. í
s. 847 5545.
Notaður snyrtistóll óskast. Upplýsing-
ar í síma 692 2771 og 865 2720.
Kaupum flestar gerðir skrifstofustóla
sem þarfnast viðgerðar. Vantar einnig
hægindastól, Háa Rokkokóstóla, eld-
hússtóla sem þarfnast lagfæringar. H.S
bólstrun ehf., Auðbrekku 1. Sími 544
5750/ 892 1284.
Hljóðfæri
Óska eftir notuðum saxófón. Uppl. í
síma 896 1471.
Samick píanó til sölu,s varpolerað,
mjög vel með farið. Á sama stað til
sölu nýlegt Grundig videot. og Fender
kassagítar. Uppl. í 892 6636
Vélar og verkfæri
Til sölu vökvapressa 15 t. pústsuga
(afgas) festist í loft, stimpilklukka
Stromberg, lagerhillur (stál), vinnufata-
skápar, vinnuborð og m. fl. Uppl. í síma
898 0756/ 568 6584.
Til bygginga
Til leigu eða sölu Peiner bygginga-
krani, bómul. 33 m. Árg. ‘92. Uppl. í
síma 897 5396.
Ofnþurrkað mahóní og Oregon Pine
2 1/2x5. Ný sending, s. 567 5550.
Spónasalan ehf. Smiðjuvegi 40.
P.G.V auglýsir. Hágæða PVCu gluggar,
hurðir, sólstofur og svalalokanir. Kíktu á
heimasíðuna www.pgv.is eða hringdu í
s. 564 6080 eða 699 2434. pgv@pgv.is
Fyrirtæki
Blómabúðin Hamraborg til sölu
vegna sérstakra aðstæðna. Verð 700
þús. fyrir utan lager. Uppl. í síma 861
2295.
Þjónusta
Barnagæsla
Óska eftir barnapíu 1-2 tíma seinni
partinn, mán.-fös. Er á svæði 101. Uppl.
í 551 0047.
Hreingerningar
Þurrhreinsum teppi, hreinsum glug-
ga, loft og veggi, sorpgeymslur fyrir hús-
félög, fyrirtæki og einstaklinga. Teppa-
hreinsun Tómasar, s. 699 6762.
AKSTUR OG ÞRIF. Teppahreinsun,
ræstingar, blettahreinsun, viðgerðir, há-
þrýstiþvottur, sorpgeymsluhreinsun,
búslóðaflutningar og lóðahreinsun. S.
695 2589.
ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á
því? Láttu hreingerninguna í okkar
hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir
heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil-
boð. Hreingerningaþjónusta Bergþóru,
s. 699 3301.
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um, persónuleg þjónusta, áræðanleiki
og vandvirkni höfð að leiðarljósi. Einnig
þrif vegna flutninga. Er hússtjórnar-
skólagengin. Heimilisþrif s. 898 9930,
Árný.
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs-
sonar. Stendur þú í flutningum núna og
þarft að láta þrífa? Förum einnig í nágr.
Rvk. Gerum föst verðtilboð. Hreinsum
einnig teppi og húsgögn. Afsláttur til
elli- og örorkuþega Uppl. í 587 1488
eða 699 8779.
Ræstingar
SÞ Þrif. Get bætt við mig húsfélögum
og fyrirtækjum í ræstingar og þrif. Uppl.
í S. 866 9941. SÞ Þrif.
Garðyrkja
Tökum að okkur að fella og fjarlægja
tré. Uppl. í 565 7641 og 896 3378.
Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, ein-
nig önnur garðverk. Garðaþjónusta Haf-
þórs, sími 897 7279.
Garðúðun - meindýraeyðir. Úða greni-
tré gegn sitkalús. Uppl. í síma 567 6090
eða 897 5206.
Nú er rétti tíminn til að klippa garð-
inn. Tökum að okkur allar trjáklippingar
og grisjun auk annarrar garðvinnu. Fljót
og vönduð vinnubrögð. Helga s. 894
0866 og Róbert s. 866 1635.
Skrifstofa / vinnuaðstaða.
Óska eftir góðu 60-90 m2
færanlegu húsnæði fyrir
skrifstofu og fundahald með WC
og eldhúsaðstöðu.
Upplýsingar í síma 693 7303.
Vinnuíbúðir
Óska eftir vinnuíbúðum,
gámum eða tilbúnu færanlegu
húsnæði í góðu standi.
Upplýsingar í síma 693 7303.
Mót / krani
Óska eftir Manto stálmótum með
öllum fylgihlutum. Óska eftir
nýlegum sjálfreisandi krana.
Upplýsingar í síma 693 7303.
www.adult.is fullorðinsverslun. Versl-
ið unaðstæki af netinu eða fáið
sendan vörulista. DVD-myndir frá
1.990. VHS 990 kr. Unaðstækjasett
frá 4.900, egg frá 1.990, undirföt o.fl.
VISA/EURO Póstkrafa S. 848 7182.
Heimakynningar, nú er hægt að fá
kynningu á unaðstækjum og undir-
fatnaði í saumaklúbba ofl. 110 síðna
vörulisti og viacreme ókeypis á
kynningunni, engin krafa um
lágmarkskaup. Bókið í síma 661-
2863.
Atvinna
Atvinna
Veisla
frá François Louis Fons
Veisla frá Francois Fons býður
uppá ýmsa rétti sem bæta má á
ykkar eigið hlaðborð. Allir veislu-
réttirnir eru skreyttir á fagmann-
legan og listrænan hátt og eru
tilbúnir á veisluborð ykkar.
Dæmi: Túnfiskterta með Rósinbersósu, kr. 180,- per mann
Störf í grunnskólum Reykjavíkur
Húsaskóli, sími 567 6100
Skólaliði í 65% starf.
Langholtsskóli, símar 553 3188 og 824 2288
Skólaliði í skóladagvist.
Lausar stöður skólaárið 2003-2004
Ingunnarskóli í Grafarholti, sími 585 0400
Vegna fjölgunar nemenda vantar kennara í almenna
kennslu í 1.-8. bekk og sérkennsla.
Námsráðgjafi.
Langholtsskóli, símar 553 3188 og 824 2288
Almenn kennsla á yngsta stigi og miðstigi.
Heimilisfræði.
Sérkennsla.
Textílmennt.
Tónmennt.
Upplýsingar veita skólastjóri
og aðstoðarskólastjóri viðkomandi skóla.
Umsóknir ber að senda til skóla.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar
við viðkomandi stéttarfélög.
Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla
Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
33LAUGARDAGUR 8. mars 2003
SJÓNVARP Gamanleikarinn Jack
Black er maðurinn á bak við
nýja bandaríska sjónvarpsþætti
sem kallast „Black Market
Music“.
Um hálftíma langa gaman-
þætti er að ræða sem sýndir
verða á sjónvarpsstöðinni HBO,
þeirri sömu og sýndi þættina
„Tenacious D“ með Black í aðal-
hlutverki.
Black verður framleiðslu-
stjóri þáttanna, sem fjalla um
fólk á þrítugsaldri með mismun-
andi markmið í lífinu sem
ákveður að hefja rekstur á
plötubúð í Hollywood. Black
mun að öllum líkindum leika í
fyrsta þættinum sem sýndur
verður í tilraunaskyni. „Þætt-
irnir verða blanda af „High
Fidelity“ og þáttunum „Taxi,““
segir Black. „Jason og Seth
[handritshöfundar þáttanna]
eru bestu pennar sem ég þekki.
Þið getið séð mig í fyrsta þætt-
inum skrá nafn mitt í sjónvarps-
söguna.“ Black vonast einnig til
að fá fræga tónlistarmenn til að
fara með lítil hlutverk og spila
tónlist í þáttunum.
Black, sem sjálfur sló í gegn í
kvikmyndinni „High Fidelity,“
hefur í nógu að snúast um þessar
mundir. Á meðal nýjustu mynda
hans er gamanmyndin „Envy“,
þar sem hann leikur við hlið Ben
Stiller, og myndin „School of
Rock“. Auk þess mun hann leika í
nýrri gamanmynd með Will
Ferrell úr Saturday Night Live
sem ekki hefur enn fengið titil. ■
JACK BLACK
Jack Black er
einn vinsælasti
gamanleikarinn í
Hollywood í dag.
Sjónvarpsþættir um ungt fólk í plötubúð:
Hugarfóstur
Jack Black
Á FRUMSÝNINGU
Leikarinn Christian Bale var hversdagslega
klæddur er hann mætti til frumsýningar á
kvikmyndinni „Laurel Canyon“ í Hollywood
á dögunum. Bale, sem er þekktur fyrir
hlutverk sitt í myndinni „American
Psycho,“ fer með aðalhlutverkið í mynd-
inni ásamt leikkonunum Frances McDorm-
and og Kate Beckinsale.