Fréttablaðið - 13.03.2003, Síða 1

Fréttablaðið - 13.03.2003, Síða 1
TÓNLIST Síðbúnir útgáfutónleikar bls. 18 Suðurgötu 10, 101 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 13. mars 2003 Tónlist 16 Leikhús 16 Myndlist 16 Bíó 20 Íþróttir 14 Sjónvarp 22 KVÖLDIÐ Í KVÖLD KÖRFUBOLTI Úrslitakeppnin um Ís- landsmeistaratitilinn í körfubolta karla hefst með tveimur leikjum í kvöld. Grindvíkingar fá Hamar í heimsókn og Njarðvíkingar sækja KR-inga heim. Báðir leikirnir hefj- ast klukkan 19.15. Úrslita- keppnin hefst MÓTMÆLI Andstæðingar virkjana- framkvæmda á hálendinu verða með ljósagjörning á Austurvelli klukkan 20.30. Kveikt verður á kerti fyrir hvern og einn þingmann en síðan slökkt á 54 kertum, jafn- mörgum og þingmönnunum sem greiddu atkvæði með virkjun. Slökkt á þingmönnum UMRÆÐA Kjör bænda eru ekki góð og nýjar tölur sýna að laun sauð- fjárbænda eru um og innan við 70.000 krónur á mánuði. Sigríður Jóhannesdóttir er upphafsmaður utandagskrárumræðu á Alþingi um kjör bænda og verður Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra til svara. Umræðan hefst klukkan 13.30 og stendur í hálftíma. Ræða kjör bænda TÓNLIST Leikhúskórinn á Akureyri syngur perlur úr óperum, óperett- um og söngleikjum í Samkomuhús- inu. Tónaflóðið hefst klukkan 20. Perlur KVIKMYNDIR Píanóleikarinn óbrjótanlegi FIMMTUDAGUR 61. tölublað – 3. árgangur bls. 14 ÍÞRÓTTIR Markahrókar takast á bls. 20 REYKJAVÍK Suðvestanátt 8-13 m/s. Rigning eða súld í fyrstu, en síðan skúrir eða él. Hiti 1 til 6 stig. VEÐRIÐ Í DAG + + + + VINDUR ÚRKOMA HITI Ísafjörður 10-15 Rigning 1 Akureyri 5-10 Skýjað 8 Egilsstaðir 5-10 Skýjað 6 Vestmannaeyjar 5-10 Skúrir 3 Kringlu- Hefst í dag O p ið t il 21 í kv ö ld Nýtt kortatímabil kast NOKKRAR STAÐREYNDIR UM MEÐALLESTUR FÓLKS Á ALDRINUM 12 TIL 80 ÁRA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,6% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP Í OKTÓBER 2002. Fr é tt a b la ð ið M o rg u n b la ð ið Meðallestur 25 til 49 ára samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá október 2002 28% D V 80.000 eintök 70% fólks les blaðið Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára íbúar á höfuðborgar- svæðinu á fimmtu- dögum? 53% 72% HEILBRIGÐISMÁL Illa gengur að manna stöður heilsugæslulækna á Suðurnesjum. Aðeins einn heilsu- gæslulæknir er í starfi þar en þeir tveir sem þeg- ar voru ráðnir eru frá vegna veikinda, að sögn Sigríðar Snæbjörnsdóttur f r a m k v æ m d a - stjóra. Eftir að lækn- arnir tíu hættu störfum í nóvem- ber virðist vera þegjandi sam- staða á meðal heilsugæslulækna um að sækja ekki um þær stöður sem þá losnuðu. Það gerist þrátt fyrir að læknarnir tíu hafi ekki óskað eftir að Læknafélagið beini tilmælum til félaga sinna um að sækja ekki um stöðurnar. Þeir hafa þvert á móti óskað eftir að það verði ekki látið bitna á sjúk- lingum þeirra hvernig starfslok þeirra bar að. Þeir sem gerst þekkja til segja að andrúmsloftið sé þannig í garð yfirstjórnar Heilbrigðisstofnun- ar Suðurnesja að heilsugæslu- læknar vilji einfaldlega ekki starfa þar. Þeim þyki illa hafa verið farið með kollega sína með því að yfirstjórn Heilbrigðis- stofnunarinnar neitaði að ráða þá til starfa að nýju eftir að Félag heilsugæslulækna samdi við heil- brigðisráðuneytið um lausn mála. „Kaldhæðnin í þessu öllu er að læknarnir sögðu upp til að þrýsta á að heilsugæslulæknar fengju viðurkenningu á sérgrein sinni og gætu starfað á sama grunni og aðrir sérfræðingar. Nú eru starf- andi á heilsugæslustöðinni sér- fræðingar sem vinna nákvæm- lega eins og hinir voru að berjast fyrir að fá að gera,“ segir heilsu- gæslulæknir sem vel hefur fylgst með málum. Sigríður Snæbjörnsdóttir vill ekki meina að ástæða þess að heilsugæslulæknar sæki ekki um kunni að vera samstaða með þeim læknum sem hættu. „Af langri reynslu veit ég það að þegar mál eru komin í þann hnút sem þau voru í tekur tíma að vinna úr því. Ég vil taka það skýrt fram að við hér á Suðurnesjum höfum ekki átt í neinum deilum við þessa lækna. Þetta voru viðræður á milli heilsu- gæslulækna og heilbrigðisráðu- neytisins. Við erum öll af vilja gerð til að koma til móts við heilsugæslulækna eins og samn- ingar segja til um,“ segir Sigríður. bergljot@frettabladid.is BOX Ágúst Ásgeirsson, formaður hnefaleikanefndar Íþróttasam- bands Íslands, sagði af sér á há- degisfundi nefndarinnar á þriðjudaginn. Gerðist það í kjöl- far fyrstu hnefaleikakeppni Hnefaleikafélags Reykjavíkur, sem haldin var í Laugardalshöll um síðustu helgi: „Formaðurinn sagði af sér vegna þess að hann sá sér ekki fært að starfa með mönnum sem færu ekki eftir því sem nefndin ákveður,“ segir Stefán Konráðs- son, framkvæmdastjóri ÍSÍ, en í hnefaleikakeppninni í Laugar- dalshöllinni létu menn sér ekki nægja að sýna ólympíska hnefa- leika heldur sýndu einnig Muay Thai, sem er forn bardagalist þar sem menn nota bæði hendur og fætur í slag án höfuðhlífa: „Þegar við gefum leyfi fyrir hnefaleikasýningum þá viljum við ekki að verið sé að sýna aðr- ar íþróttagreinar sem eru ekki viðurkenndar innan ÍSÍ,“ segir Stefán Konráðsson. Sjónvarpað var frá hnefa- leikakeppninni í Laugardalshöll- inni á Skjá einum en þó var ekki sýnt frá Muay Thai-keppninni: „Það skiptir ekki máli hvort sjón- varpað hafi verið frá Muay Thai- keppninni eða ekki. Hún fór engu að síður fram að viðstöddum áhorfendum í Höllinni,“ segir Ellert B. Schram, forseti Íþrótta- sambands Íslands. ■ Læknarnir frá vegna veikinda Illa gengur að ráða heilsugæslulækna á Suðurnes í stað þeirra sem hættu þar fyrr í vetur. Þeir sem gerst þekkja til segja að samstaða lækna birtist í því að sækja ekki um. Nú er aðeins einn heilsugæslulæknir starfandi í stað tíu áður. Formaður hnefaleikanefndar ÍSÍ: Sleginn út af laginu – segir af sér HNEFALEIKAKEPPNIN Í LAUGARDALNUM Allt upp í loft – reglum ekki fylgt. ➜ ➜ ➜ ➜ „Þegar mál eru komin í þann hnút sem þau voru í tekur tíma að vinna úr því.“ ÞETTA HELST Jarðeðlisfræðingur hjá Orku-stofnun varaði við því að þunginn af Hálslóni kunni að valda jarðröskun með þeim af- leiðingum að stíflan bresti. bls. 2 Hópur þjóðkunnra einstak-linga kannar nú grundvöllinn fyrir því að bjóða fram nýjan lista við næstu þingkosningar. bls. 2 Zoran Djindjic var ráðinn afdögum í gær. Hann er fyrsti evrópski þjóðarleiðtoginn frá Olof Palme til að falla fyrir hendi morðingja. bls. 2 Bræðurnir sem eru ákærðirfyrir stórfellda líkamsárás á Skeljagranda segjast ekki hafa veitt fórnarlambi sínu áverkann sem leiddi til heilablæðingar. bls. 4 Félagslega íbúðakerfið er gall-að, segir formaður Húseig- endafélagsins. bls. 8FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.