Fréttablaðið - 13.03.2003, Side 26

Fréttablaðið - 13.03.2003, Side 26
13. mars 2003 FIMTUDAGUR Ímér leynist smáborgari. Lengihef ég neitað því staðfastlega en sú krafa mín að Vala Matt skuli vera til friðs á skjánum þá klukku- stund sem þáttur hennar stendur yfir er orðin einum of hörð að mati heimilisfólksins. Það má ekki einu sinni snerta fjar- stýringuna svona rétt á meðan aug- lýsingahléin standa yfir vegna ótta við að ég kynni að missa af einhverju. Nú er það svo að það er tæpast hægt að segja að áhugi minn á hönnun og heimili sé í hámarki. Í það minnsta er ekki svo að sjá enda myndi Vala seint óska eftir að heimsækja mig með vélarnar. Á mínu heimili úir og grúir af ósam- stæðum hlutum sem fátt eiga sam- eiginlegt annað en vera héðan eða þaðan. Ég get ekki einu sinni keypt mér sófa án þess að sjá eft- ir því daginn eftir. Til dæmis er fíni sófinn sem ég keypti fokdýran um daginn nú þakinn teppum svo hundarnir geti haft það gott í hon- um í stað þess að þar sitji fínir púðar, allir á lengdina úr leðri og fíneríi eins og í Innlit útlit. Bóndinn er orðin hundleiður á mér þegar ég fer að tala um að mig langi í funkishús í úthverfi á milli þess sem æðsti draumurinn er að eiga lítið 100 ára gamalt hús í Þingholtunum. Allt stjórnast það af Völu og inn á hvaða heimili hún býður mér hverju sinni. Ég get því ekki lengur neitað smáborgarahættinum og forvitn- inni í mér sem knýr mig til að horfa sem fastast. Vitaskuld er sannleikurinn sá að það er löngun- in til að kíkja inn til fólks og forvitnin um að vita hvar hver býr sem veldur þessu öllu. Það hafa þau lengi vitað dæturnar og bóndinn. ■ Við tækið BERGLJÓT DAVÍÐSDÓTTIR ■ getur ekki lengur vikist undan að viðurkenna að áhugi hennar á þáttum Völu Matt sé fyrst og síðast kominn til af gægjuþörf og forvitni um samborgarana. Í mér leynist smáborgari 20.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Pacific Blue (30:35) (Kyrra- hafslöggur) Aðrir lögregluþjónar líta niður á Kyrrahafslöggurnar vegna þess að þær þeysast um á reiðhjólum í stað kraftmikilla glæsi- bifreiða. Allar efasemdaraddir eru þó þaggaðar niður þegar löggurnar þjóta á eftir glæpamönnum á rán- dýrum ferðamannaströndum Kali- forníu og koma þeim á bak við lás og slá. 20.00 US PGA Tour 2003 (Chrysler Classic of Tucson) 21.00 European PGA Tour 2003 (Dubai Desert Classic) 22.00 US PGA Tour - Players Profile 22.30 Sportið með Olís Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Football Week UK (Vikan í enska boltanum)Nýjustu fréttirnar úr enska boltanum. 23.30 HM 2002 (Mexíkó - Ekvador) 1.15 Dagskrárlok og skjáleikur 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Snjókross (3:10) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gettu betur (5:7) Spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. Fyrri þáttur undanúrslita. Spyrill: Logi Bergmann Eiðsson. Dómari og spurningahöfundur: Sveinn Guð- marsson. 21.05 Í hár saman (3:6) (Cutting It) Breskur myndaflokkur um tvenn hjón sem reka hárgreiðslustofur við sömu götuna og eiga í harðri samkeppni í rekstrinum og einka- lífinu. Aðalhlutverk: Amanda Holden, Sarah Parish, Jason Merrells, Ben Daniels og Angela Griffin. 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (23:26) 22.50 Linda Green (5:10) Bresk gamanþáttaröð um unga konu í Manchester sem er að leita að stóru ástinni í lífi sínu. Aðalhlut- verk: Liza Tarbuck, Christopher Eccleston, Claire Rushbrook, Sean Gallagher og Daniel Ryan. 23.20 Kastljósið 23.40 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Just Shoot Me (5:22) 13.00 NYPD Blue (18:22) 13.45 Big Bad World (2:6) 14.35 American Dreams (1:25) 15.15 Smallville (5:23) . 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Osbournes (16:30) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Fáðu 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 2 (21:24) (Vinir) 20.00 Jag (11:24) (Jaggle Bells) 20.50 Third Watch (4:22) 21.35 NYPD Blue (19:22) . 22.20 The Right Temptation (Rétta freistingin) Rómantísk spennumynd. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Rebecca De Mornay, Dana Delany, Alec Baldwin. 2000. 23.50 Runaway Virus (Veira dauð- ans) Aðalhlutverk: Paige Turco, Jason Beghe, Larry Drake. Jeff Bleckner. 2000. 1.15 Simon Sez (Þrautakóngur) Aðalhlutverk: Dennis Rodman, Dane Cook, Ricky Harris. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 2.35 Friends 2 (21:24) 2.55 The Osbournes (16:30) 3.15 Ísland í dag. 3.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.00 Paulie (Paulie páfagaukur) 8.00 A Slight Case Of Murder (Smá svona morð) 10.00 Alley Cats Strike (Klaufar í keilu) 12.00 Wit (Óbuguð) 14.00 Paulie (Paulie páfagaukur) 16.00 A Slight Case Of Murder (Smá svona morð) 18.00 Alley Cats Strike (Klaufar í keilu). 20.00 The Musketeer (Skyttan) 22.00 Wit (Óbuguð). 0.00 Quills (Fjaðurstafir) 2.00 The Exorcist: The Version You’ve Never Seen (Særingarmað- urinn) 4.00 The Musketeer (Skyttan) 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Grounded for life (e) Finn- erty-hjónin hafa verið saman síðan þau voru 14 ára. Þau byrjuðu fljót- lega að hlaða niður börnum og meðan börnin þroskast og dafna eru foreldrarnir fastir á táningsaldr- inum. Heimilisfaðirinn Sean er upptekinn af því að vera svalur pabbi og Claudia af því að vera flottasta mamman í hverfinu. Eddie frændi er skuggalegur kóni sem virðist hvergi eiga heima, faðir hans er helst til upptekinn af aga og holugerð í Kóreustríðinu og elsta dóttirin Lily er gargandi gelgja. 20.00 Everybody Loves Raymond 20.30 According to Jim Jim Belushi ber ættarnafnið með rentu og fer á kostum í hlutverki hams- lausa heimilisföðurins Jims. Aðrir fjölskyldumeðlimir kunna honum litlar þakkir fyrir hamaganginn. 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey show 22.00 Bachelor 2 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Dagskrárlok Skjár 1 21.00 Sjónvarpið 20.00 Gettu betur Nú standa aðeins fjögur lið eftir í spurningakeppni framhaldsskól- anna, Gettu betur, eftir æsispenn- andi útsláttarkeppni. Fyrri undan- úrslitaþátturinn er á dagskrá í kvöld, sá seinni að viku liðinni og úrslitaviðureignin fer síðan fram föstudaginn 28. mars. Spyrill er Logi Bergmann Eiðsson, dómari og spurningahöfundur Sveinn Guðmarsson, Svanhildur Hólm Valsdóttir telur stigin og um dag- skrárgerð sér Andrés Indriðason. Ég get ekki einu sinni keypt mér sófa án þess að sjá eftir því dag- inn eftir. King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffern- an, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Doug kemst að því að Carrie kaupir föt á hann í búð fyrir stóra stráka. Hann áttar sig skyndilega á því að hann á við offituvandamál að stríða. Carrie reynir að láta sem ekkert sé en þegar hann krefst hreinskilni segir hún að hann mætti missa 20 kg. Hann heimt- ar þá að hún noti minni farða. Hann hættir ekki þar heldur fer að gera athugasemdir við allt sem hann sér. Arthur reynir að verja sig fyrir bófunum í hverf- inu með því að nota dúkku sem tálbeitu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.