Fréttablaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 13.03.2003, Blaðsíða 28
24 13. mars 2003 FIMMTUDAGUR ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Heimilið Dýrahald DARFORD náttúruleg kex fyrir hunda. Gott verð. DÝRABÆR v/Holtaveg - s. 553 3062. Opið 14-18. www.dar- ford.com CRUFTS járngrindur fyrir hunda með og án hurða. Hentugt til að afmarka svæði innan húss. Gott verð. DÝRA- BÆR v/Holtaveg - s. 553 3062, opið 14-18. www.croftonline.co.uk Ný námskeið að hefjast. Allur aldur á hundum. Hundaskólinn Chanids s. 893 1130/ 896 0353. Tómstundir & ferðir Ferðalög Ferðaþjónusta Góðar stundir í Hveragerði. Gistihúsið Ljósbrá, staður fyrir flest tækifæri. Góð aðstaða fyrir ýmiss konar æfingar kóra og saumaklúbba til föndurs og margt fleira. Hafðu samband eða skoðaðu heimasíðu okkar. Sími 483 4588/ 483 4198, fax: 483 4088, GSM: 899 3158. www.hotelljosbra.is E-mail smar- is@mi.is einnig www.hveragerdi.is Byssur www.sportvorugerdin.is Pennavinir Hefurðu góða rithönd? International Pen Friends útvegar börnum og full- orðnum jafnaldra pennavini. Sími 881 8181. Bílar & farartæki Bílar til sölu Lynx Enduro Sport 500 árg. 2000 ek. 2 þ. km. Neglt belti, GPS o.fl. Topp sleði, verð áður 590, verð nú 450! Yamaha Viper 700 SXV árg. 2002 ek. 500 km. Eins og nýr, verð áður 1.090, verð nú 790!! Ski-Doo Grand Touring árg. 1996 ek. 7 þ. km. Topp fjölsk. sleði, tilboðsverð 290!!! Honda SLR 650 árg. 2000 ek. 6 þ. km. Topp ferðahjól, verð áður 450, verð nú 290!! Bíll.is Malarhöfða 2, 112 Rvk. Sími: 577 3777 Veffang: www.bill.is Grár Volvo station 740. Árg. ‘86. Ný dekk, ný yfirfarinn. Gott eintak. Uppl. í síma 562 5331/ 862 5331. Til sölu glæsilegur Toyota x-cab árg. ‘91, breyttur á 38”, 2,4, flækjur, 5,29 hlutföll, filmur, 14” felgur, körfustólar, nýryðvarinn, upptekin vél fyrir 200 þ. Skoða skipti, Verð 690 þ. Uppl. í s. 694 5047. Toyota Corolla XLI 4WD 1800. Árg. 1996. Ekin 101 þ. km. Góður bíll. Uppl. í síma 869 8427. Wagoneer 87 einn með öllu skoðað- ur ‘94. Verðtilboð. Uppl. 822 1717. Yfirtaka lán + 100 þ. Opel Astra 1,6 ‘00 ek. 49 þ. silfurlit. 3 dyra, fallegur bíll. Yfirtaka láns 926 þ. afb. 19 þ. á mán. S. 691 1100. VW Golf 1600 GL, árg.’97. Ek. 98 þ. 5 dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 822 5492. Hyundai Elantra árg. ‘96, ek 110 þ. góður bíll í góðu ástandi, sumard. fylg- ja, tilboð óskast. Uppl. í 863 3337 eða 863 3306. Mazda 626 árg. ‘88, ek. 216 þ. ssk. Verð 60 þ. Saab 900i árg. ‘86, ek. 155 þ. ssk. Einn eigandi, verð 60 þ. Renault Clio árg. ‘93, ek. 144 þ. biluð ssk. en önnur er til, verð 90 þ. S. 820 4800. Nissan Sunny 1.6 SLX ‘91. Ekinn ca. 159 þ. km. Sjálfskiptur, ný dekk, brems- ur og fleira. Nýskoðaður. Verð 150 þ. Uppl. í síma 695 3030. Sparibaukur á hjólum Vel með farinn Renault Twingo árgerð ¥97. Bíll í topp standi með ýmsum aukabúnaði. Upp- lýsingar í síma 896 4727 og 869 2693. Golf 2 ‘87 keyrður 167 þ. CD, álfelgur. Verð 80 þ. S. 690 8793 milli 8 til 12 á daginn. Tala ensku. Pústkerfið í lag. Pústviðgerðir hjá Ein- ari, Smiðjuvegi 50. S. 564 0950. Sendibílar 40 rúmmetra kassi, lengd 7,2 breidd 2,43 og hæð 2,3. Verð 150 þ. + vsk. S. 820 4800. Vélsleðar Óska eftir sleða 2000 og upp úr. Að- eins léttir og vel með farnir sleðar koma til gr. 500-550 þús. S. 898 1240. Kerrur Fólksbílakerra með brettum og ljós- um til sölu. Uppl. í s. 567 0140. DRÁTTARBEISLI á alla bíla allar gerð- ir af kerrum/allir hlutir til kerrusmíða. Víkurvagnar, s. 577 1090 www.vikur- vagnar.is Flug 1/7 hluti í flugvel til sölu. Teg. C150. Ódýr tímasafnari. Tilboð óskast. Uppl. í s. 661 8048. Bílaþjónusta Eru perurnar ónýtar? Þurrkublöðin slöpp? Kíktu við hjá MAX1 og við kipp- um þessu í lag. Erum einnig með raf- geyma, smurþjónustu, dekkjaþjónustu og bremsuviðgerðir. Engar tímapantan- ir. Max1, Bíldshöfða, Reykjavík, s. 515 7095, Max1, Tryggvabraut 5, Akureyri, s. 462 2700. Sendum í póstkröfu. VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR, PÚSTKERFI, VARAHLUTIR og hjól- barðaþjónusta. BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi 4a, Græn gata. S. 567 0660 / 899 2601. Hjólbarðar Til sölu nær ónotuð sumardekk Continental 14’’ á álfelgum undan Toyota Corolla ‘98. Verð 35-40 þús. Sími 894 0804. Viðgerðir Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar. Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta. Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075. Húsnæði Húsnæði í boði Stórt herb. á svæði 105 til leigu. Að- gangur að öllu ásamt Stöð 2 og Sýn. S. 895 2138. Grafarholt, ný glæsileg 140 fm íbúð, mikið útsýni, er á sölum., leiga 110 þ. á mánuði m/hússjóð, 2ja m. trygging. S. 564 3569. Herbergi til leigu, svæði 105. Fullbúið húsgögnum. Allur búnaður í eldhúsi. Þvottahús, þvottavél, þurrkari. WC. Stöð 2 og Sýn. S. 898 2866. Nýstandsett góð 1-2 herb. íbúð við Háteigsveg (105), sérinngangur, húsa- leigubætur. Uppl. í 893 9048. 2 herb. íbúð í Arnarnesi Garðabæ, fyr- ir reglusaman og reyklausan einstakling eða par. Sérinngangur, húsaleigubætur. Uppl. í 893 9048. Til leigu 4 herb íbúð á sv. 105 Verð 100 þ. eða herbergi leigð sér á 30 þ. Uppl. í s. 561 6049 og 899 3749. Húsnæði óskast Karlmaður óskar eftir íbúð til leigu helst í eða nálægt miðb. Traustur og góður leigjandi. S. 691 6896, Óskar. 4 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu í Hafnarfirðinum. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 437 2354. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í s. 661 6032. Sumarbústaðir Til leigu: Viltu komast í friðsældina? Hef lítið notalegt sumarhús. Uppl. í síma 486 8977. Sumarbústaðalóðir skammt frá Flúð- um, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683. Heimasíða islandia.is/asatun Glæsilegir bústaðir til leigu í Ólafs- firði. Uppbúin rúm og heitir pottar. Til- valið fyrir fjölskyldur og hópa. S. 466 2400 & 895 2272. Atvinnuhúsnæði Til leigu gott lagerhúsnæði á Grens- ásvegi í Reykjavík, ca. 180 m2. Sann- gjörn leiga. Einnig til leigu 100 m2 á annari hæð að Laugavegi (ekki íbúð). Uppl. í s. 897 0062. Skrifstofur á 2. hæð, Borgartúni 29. 5 herb. m. kaffist. og mótt. 3 herb. m. kaffiaðst. 1 stakt herb. Húsn. eru nýmál- uð. Greið aðkoma. Næg bílastæði. Laus. S. 893 6069. Atvinnuhúsnæði - 101 Reykjavík. Til leigu 53 fm iðnaðarhúsnæði í Örfirisey. Stór aksturshurð. Uppl. í s. 891 7565. Bílskúr Nýr 39 fm bílskúr á Kristinbr. 16 innif. hiti, sér rafmagnst. leigist sem geym- sluh. Leiga 30 þ. á mán. S. 564 3569. Atvinna Atvinna í boði Ungmennafélagið Fjölnir óskar eftir að ráða í sumar öfluga einstaklinga á besta aldri (50+) til að annast gæslu hús- næðis, ræstingar og umsjón/eftirlit með vallarsvæði félagsins. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 567 2085. Umsóknum er veitt móttaka á skrifstofu félagsins að Dalhúsum 2, Reykjavík, eða á netfangið fjolnir@fjolnir.is Um- sóknarfestur er til 24. mars nk. Óskum eftir trésmiðum, málurum eða mönnum vönum viðhaldsvinnu. Uppl. í síma 898 2786. Óska eftir vönum háseta á 20 tonna netabát. Uppl. s. 698 8320. Söluturn með grill og bílalúgu óskar eftir röskum og reyklausum starfskrafti í kvöld- og helgarvinnu. S. 848 2420. Ertu á uppleið? www.orvandi.is Þú getur skapað þér góða sjálfstæða atvinnu með góða tekjumöguleika. Uppl. í síma 697 5850. Verkvaki ehf. Húsaviðgerðir. Söluaðilar óskast. Stór Rvk/lands- byggðin. Þægilegt hlutastarf, miklir tekjumöguleikar. Örn, 696 5256. Er þetta það sem þú hefur leitað að? www.business.is. Atvinna óskast SOS 25 ára maður óskar eftir vinnu, er með meirapróf og vinnuvélaréttindi, er með meðmæli ef óskast. Uppl. í síma 821 1892, Ólafur. Áreiðanleg og dugleg kona um sex- tugt leitar að vinnu við þrif og alhliða heimilishjálp. S. 661 5597. Tilkynningar Einkamál Tapað - Fundið Snabbi 3 mán. fress er týndur! Gul- bröndóttur og hvítur á loppunum m/blá augu. Sást síðast á Seljavegi 11/03/03. S. 552 7688/ 868 8689. Ýmislegt Til sölu skuldabréf með veði í fasteign upp að 1.250 þ. fæst á 900 þ. Uppl. í síma 822 8150. Tilkynningar Heildsölu útsala. Gjafavara, skartgripir, kristalsglös, speglar, hárskraut, belti. BF Heildverslun, Síðumúla 8, s. 568 4888 fimmtud. 13.- fös. 14. mars. 10-18. Konur: 555 4321 (frítt). Karlar: 904 5454 (39,90 mín). Hittumst á heila og hálfa tímanum! Konur: 595 5511 (án aukagjalds). Karlar: 908 5511 (99,90 kr. á mín.) Spjallrásin 1+1. Spjallrás Rauða Torgsins: Konur: 555-4321 (frítt) Karlar: 904-5454 (39,90) Karlar: 535-9954 (kort, 19,90) Rauða Torgið Stefnumót: Konur: 555-4321 (frítt) Karlar: 535-9923 (frítt) Karlar: 905-2000 (199,90) Karlar: 535-9920 (kort, 199,90) Órar Rauða Torgsins: Konur: 535-9933 (frítt) Karlar: 535-9934 (frítt) Karlar: 905-5000 (199,90) Karlar: 535-9950 (kort, 199,90) Sögur Rauða Torgsins: Sími 903-5050 (39,90) Sími 535-9955 (kort, 19,90) Dömurnar á Rauða Torginu: Sími 908-6000 (299,90) Sími 535-9999 (kort, 199,90) Þrítugur véla- og fjöl- skyldumaður óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur unnið við grjótnám, fleygun og hörpuvinnu. Góð reynsla af þungav.vélum (beltavélum, hjólaskóflum, námutrukkum, traktorsgröfu) ca 3 þ. st. á hverja vél. Hef einnig vörubíl+trailer og get unnið úti á landi. Meðmæli. Geir Þorsteinsson. Upplýsingar í síma 551 3638 eða 867 8216. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU. Hólmaslóð: Mjög gott 125 fm skrif- stofuhúsn. á 2. hæð. Skiptist í sal, skrifstofu og fundaherbergi. Einnig 75 fm skrifstofa. Á 1. hæð 210 fm fyrir heildverslun eða þjónustu. Inn- keyrsludyr á lager. Góð bílastæði. Við Sund: Ca. 67 fm vinnustofa og 40 fm skrifst. á 2. hæð (hagstæð leiga). Leiguval sf. Sími 894 1022 og 553 9820. AÐALFUNDUR Aðalfundur Ferðafélags Íslands verður haldinn fimmtudags- kvöldið 13. mars í Fí-salnum, Mörkinni 6 kl. 20.00. Dagskrá; venjuleg aðalfundarstörf. Vinsamlega sýnið félagsskírteini við innganginn. Ferðafélag Íslands 105-01 Auðarstræti Bollagata Gunnarsbraut Guðrúnargata Miklabraut Snorrabraut 105-11 Bólstaðahlíð 270-10 Skeljatangi 600-26 Grenivellir Norðurg. Að Eyrarvegi 600-26 Ránargata Ægisgata Laus hverfi frá 13. mars 112-01 Bláhamrar Dverghamrar Dyrharmar Geithamrar Laus hverfi frá 14. mars 101-37 Garðastræti Kirkjugarðsstígur 101-37 Suðurgata Túnagata Túngata 101-45 Blómvallagata Brávallagata Hofsvallagata Hringbraut Ásvallagata Laus hverfi frá 17. mars 210-41 Engimýri Fífumýri Krókamýri Langamýri Laus hverfi frá 21. mars 200-02 Bryggjuvör Kópavogsbraut Þinghólsbraut Fréttablaðið — dreifingardeild – Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520 Einnig vantar okkur hlaupara og fólk á biðlista. Vantar þig aukatekjur og holla morgunhreyfingu? Fréttablaðið er með lausnina fyrir þig! Skemmtilegt starf á morgnana, góð laun í boði. Dreifingaraðilar óskast í eftirtalin hverfi:

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.