Fréttablaðið - 22.04.2003, Side 23

Fréttablaðið - 22.04.2003, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 22. apríl 2003 23 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10SKÓGARLÍF 2 kl. 5 ABRAFAX OG SJÓRÆNINGARNIR kl. 4 tilb 5.45, 8, 10.15 Sýnd kl. 5, 6.30, 8 og 9.30 b.i. 14 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i.12.ára THE HOURS b.i. 12 kl. 8 CHICAGO b.i. 12 kl. 8 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 14 ára Sýnd kl. 8 og 10.10 b.i. 12 ára ELSKER DIG FOR EVIGT kl. 4 GAMLE MÆND I NYE... kl. 6 THE GOOD GIRL kl. 8 og 10.10 THE COMEDIAN kl. 6 EL CRIMEN DEL PADRE... kl. 10.20 KVIKMYNDAHÁTIÐ 101 ■ TÓNLIST SHANGHAI KNIGHTS Val Kilmer þykir það trúverðug-ur í hlutverki klámmyndaleik- arans John Holmes að mótleikarar hans eru skíthræddir við hann. Kilmer leikur Holmes, sem þekkt- ur var fyrir að vera betur vaxinn niður en verðlaunastóðhestur, í væntanlegri kvikmynd sem byggð er á ævi kappans. Myndin, sem heitir „Wonderland“, gerist í upp- hafi níunda áratugarins og er væntanleg í bíó í ágúst. Talað er um að myndin gæti hæglega skotið Kilmer aftur upp á stjörnuhimin- inn. Clint Eastwoodvarð æva- reiður er hann heyrði af þeim vandræðum er félagar hans, hjónin Susan Sarandon og Tim Robbins, hafa lent í vegna afstöðu sinnar í Íraksmálinu. Þau hafa ver- ið iðin við að mótmæla stríði og lentu í því á dögunum að vera beð- in um að halda sig heima í sér- stakri hátíð tileinkaðri hafnabolta. Eastwood brást hinn versti við og sendi umsjónarmönnum hátíðar- innar skeyti þar sem kom fram að allir ættu rétt á sínum skoðunum og mættu tjá þær eins og þeir vildu, þegar þeir vildu. Hús sem var í eigu rithöfundar-ins J.R.R. Tolkien seldist á yfir 89 milljónir íslenskra króna þrátt fyrir að í því sé hvorki eld- hús né hiti. Tolkien bjó aðeins tímabundið í húsinu árið 1918 ásamt eiginkonu sinni. Kaupand- inn var breskur milljarðamæring- ur á ótilgreindum aldri. Leikararnir George Clooney ogMatt Damon vöktu á sér mikla athygli í Las Vegas á dögunum. Fé- lagarnir duttu allsvakalega í það í fylgd sjö nektardans- meyja. Hópur- inn sást fara inn á herbergi á einu glæsi- hótelinu þar í bæ og kom víst ekki út fyrr en snemma næsta morgun. Clooney hefur í gegnum tíðina verið þekktur fyrir áhuga sinn á nektardansstöðum og bjarg- aði m.a. um daginn slíkum stað í New York frá gjaldþroti með rausnarlegri peningagjöf. Rappararnir 50 Cent og Jay-Zhyggjast taka höndum saman og fara í hljóðver í júlí næstkom- andi og leggjast í tónleikahald. 50 Cent er talinn einn besti rappari heims um þessar mundir. Hann hefur haldið tónleika í litlum klúbbum í Bandaríkjunum undan- farið til að kynna plötuna „Get Rich or Die Tryin“. Hann segist vera spenntur fyrir því að sameina krafta sína og Jay-Z og þótt hann njóti meiri vinsælda um þessar mundir en félagi hans ætlar hann að leyfa honum að ljúka fyrir- huguðum tónleikum. „Jay fær að ljúka tónleikunum enda á hann fullt af lögum sem þurfa að fá að njóta sín,“ sagði 50 Cent. „Hann getur spilað í að minnsta kosti 40 mínútur með sín- um eigin lögum.“ Jay-Z endurútgaf fyrir skömmu plöturnar „The Blueprint’ this Month“ og „The Blueprint 2: The Gift and The Curse“ sem innihalda mörg af hans bestu lögum ásamt áður óútgefnu efni. ■ Jay-Z og 50 Cent: Taka höndum saman JAY-Z Er við það að leggja míkrófóninn á hilluna en ætlar þó að taka lagið með einum heitasta rapp- aranum vestanhafs um þessar mundir áður en yfir lýkur.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.