Fréttablaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 3
33 milljarðar á silfurfati Sjálfstæðisflokkurinn lofaði nýlega að færa útgerðinni 30 þúsund tonna þorskkvóta. Þennan kvóta getur útgerðin selt fyrir um 33 milljarða króna. Þennan kvóta geta útgerðarmenn líka leigt frá sér fyrir 4.500 milljónir á ári – og haft það náðugt á Spáni. Þetta er ranglæti kvótakerfisins. Þessu ætlar Samfylkingin að breyta. Við ætlum að færa fólkinu í landinu auðlindina aftur, afnema einokun og skapa atvinnufrelsi sem færir byggðum landsins aftur tækifæri til að nýta fiskimiðin við bæjardyrnar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.