Fréttablaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 30.04.2003, Blaðsíða 23
19MIÐVIKUDAGUR 30. apríl 2003 hvað?hvar?hvenær? 27 28 29 30 1 2 3 APRÍL Miðvikudagur Akrýlbundin vatnsmálning til notkunar innanhúss. Notist þar sem þörf er á möttu yfirborði. Olíubundin akrýl þakmálning. Með virka vörn gegn ryði. Akrýlbundin vatnsmálning til notkunar á stein utanhúss. Sparsl til almennar notkunar innanhúss. Kemur fínt, milligróft og gróft. Olíugrunnur til notkunar innan og utanhúss. Alhliða olíulakkmálning með hálfglansandi áferð til notkunar innan og utanhúss. Alhliða olíulakkmálning með háglansandi áferð til notkunnar innan og utanhúss. Urethane alkyd gólfmálning. Býr til sterka og jafna glansáferð. Frá kr. 298 pr. líter Frá kr. 330pr. líter Frá kr. 378 pr. líter Akrýlbundin vatnsmálning til notkunar innanhúss. Notist þar sem þörf er á hærra glansstigi t.d baðherbergi. Akrýlbundin vatnsmálning til notkunar innanhúss. Notist þar sem þörf er á glansstigi, t.d stofu eða svefnherbergi. Frá kr. 610 pr. líter Frá kr. 495 pr. líter Frá kr. 200pr. líter Frá kr. 575 pr. líter Frá kr. 713 pr. líter Alhliða olíulakkmálning með satín áferð til notkunar innanhúss t.d við málun á hurðum, gluggakörmum og ofnum. Frá kr. 779 pr. líter Frá kr. 858 pr. líter Frá kr. 713 pr. líter Frá kr. 1040 pr. líter Tveggja þátta epoxy vatnsmálning til notkunar á svæðum þar sem álag er mikið. Þolir vel vatn, olíur og fl. Íslandsmálning ehf. Sími 517 1500, Sætún 4 Stórmarkaður með allar málningarvörur Allar Teknos vörur framleiddar skv. 9001 gæðakerfi. Allar Teknos vörur framleiddar skv. 9001 gæðakerfi. Stephen Harrison, fjármála-stjóri Leeds United, hefur sagt upp störfum. Uppsögnin er liður í fjárhagslegri endurskipulagningu innan félagsins. Frakkinn Thierry Henry, leik-maður Arsenal, vonast til þess að Everton eigi eftir að koma Arsenal til hjálpar í bar- áttunni um Englandsmeistaratit- ilinn. Everton fær Manchester United, sem er í efsta sæti, í heimsókn í síðasta leik deildar- innar. „Við vonumst til þess að Everton geri okkur greiða. Við eigum enn nokkra leiki eftir og ég ætla ekki að gefast upp,“ sagði Henry. KÖRFUBOLTI Sacramento Kings bar sigurorð af Utah Jazz með 99 stig- um gegn 82 í úrslitakeppni NBA- deildarinnar i körfubolta í fyrra- kvöld. Þar með náði Kings 3:1 for- ystu í einvígi liðanna. Peja Stojakovic var stigahæst- ur í liði Kings með 27 stig. Auk þess var Chris Webber atkvæða- mikill með 26 stig og 11 fráköst fyrir Kings. Karl Malone var stigahæstur í liði Jazz með 24 stig. Tapi Jazz fimmta leik liðanna gæti hann orðið sá síðasti sem gömlu kempurnar John Stockton og Karl Malone leika með liðinu. Stockton, sem er 41 árs, leggur hugsanlega skóna á hilluna eftir þessa leiktíð og Karl Malone er með lausan samning og gæti farið til annars liðs. Philadelphia 76ers vann New Orleans Hornets 96:87 og hefur 76ers því 3:1 forystu í einvígi lið- anna. Baron Davis átti fínan leik fyr- ir Hornets og skoraði 34 stig en Allen Iverson skoraði 22 stig fyrir 76ers, sem ekki telst mikið þar á bæ. ■ MALONE Karl Malone (32) í baráttu við Vlade Divac í leiknum í fyrrakvöld. Malone var stiga- hæstur í liði Jazz með 24 stig. Utah hefur verið slegið út úr fyrstu umferð í úrslita- keppni NBA sl. tvær leiktíðir. Úrslitakeppni NBA: Utah í slæmum málum AP /M YN D  14.00 Finnland A-landslið Finna og Íslendinga í karlaflokki eigast við í vináttuleik í fót- bolta í nágrenni Helsinki. Þetta er tí- unda viðureign þjóðanna. Þjóðirnar mættust síðast í Norðurlandamótinu árið 2000 og þá höfðu Íslendingar betur.  15.00 Stöð 2 Spænsku mörkin. Öll mörkin úr spænska boltanum.  18.00 Sýn Olíssport. Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis  18.30 Sýn Western World Soccer Show. Heims- fótbolti West World.  21.30 Sýn Olíssport. Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis.  22.00 Sýn NBA. Bein útsending frá leik í úrslita- keppni NBA-deildarinnar í körfubolta.  22.45 Rúv Landsleikur í fótbolta. Sýndur verður leikur Þýskalands og Sambandsríkis Serbíu og Svartfjallalands sem fram fór fyrr um kvöldið  23.00 Sýn NBA. Bein útsending frá leik í úrslita- keppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Glenn Roeder: Kominn úr gjörgæslu FÓTBOLTI Glenn Roeder, knatt- spyrnustjóri West Ham, er kom- inn úr gjörgæslu eftir að hafa veikst skömmu eftir 1:0 sigur West Ham á Middlesbrough þann 21. apríl. Samt sem áður er ljóst að Roeder, sem er 47 ára, þarf að gangast undir aðgerð vegna blóð- tappa. Trevor Brooking, stjórn- andi og fyrrum leikmaður hjá West Ham, hefur þegar tekið við stjórn liðsins í fjarveru Roeder. ■ ■ Fótbolti ROEDER Glenn Roeder er að ná sér af veikindum sínum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.