Fréttablaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 20. maí 2003 23 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 4, 6.30 og 9 SKÓGARLÍF 2 m/ísl tali kl. 6 kl. 8 og 10 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.20 b.i.14.ára RECRUIT b.i. 14 kl. 10.20 Sýnd kl. 6, 8 og 10 SHANGHAI KNIGHTS kl. 4 og 6TÖFRABÚÐINGURINN kl. 4ABRAFAX OG SJÓRÆNINGJARNIR BAD BOY CHARLIE kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.30, 8, og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 12 ára BOWLING FOR... kl. 5.40 og 8 Rekstrar- og viðskiptanám • Þriggja eða fjögurra missera nám. • Hefst í ágúst 2003. Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Þriggja missera nám er 470 kennslustundir auk dæmatíma og samsvarar 27 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald fyrir þrjú misseri: 330.000 kr. Rekstrarfræði • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 346 kennslustundir og samsvarar 12 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 240.000 kr. Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu • Þriggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 437 kennslustundir og samsvarar 15 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 280.000 kr. Opinber stjórnsýsla og stjórnun • Þriggja missera nám. Hefst í janúar 2004. • Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2003. • Námið er 430 kennslustundir og samsvarar 15 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 290.000 kr. Stjórnun og rekstur fyrir sjálfstætt starfandi sérfræðinga • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 115 kennslustundir. • Þátttökugjald: 100.000 kr. Markaðs- og útflutningsfræði • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 400 kennslustundir og samsvarar 23,5 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 240.000 kr. Verkefnastjórnun – Leiðtogaþjálfun • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 343 kennslustundir og samsvarar 12 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 230.000 kr. Starfsmannastjórnun • Þriggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 430 kennslustundir og samsvarar 15 eininga námi á háskólastigi. • Þátttökugjald: 355.000 kr. Vinna með félagslegt tengslanet • Tveggja missera nám. Hefst í ágúst 2003. • Umsóknarfrestur er til 30. maí. • Námið er 100 kennslustundir. • Þátttökugjald: 178.000 kr. Stjórnun og forysta í skólaumhverfi • Tveggja missera nám. Hefst í janúar 2004. • Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2003. • Námið er 225 kennslustundir og samsvarar 15 eininga námi á háskólastigi. Lærðu meira með endurmenntun ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Fáðu sendan bækling www.endurmenntun.is S: 525 4444 Nám samhliða starfi Keppendurnir í Eurovision eruallir mættir til Riga í Lettlandi. Fyrsta æfingin var haldin snemma á mánudagsmorgun og í kjölfarið var haldinn blaðamannafundur með um það bil eitthundrað blaða- mönnum úr öllum áttum. Það þarf auðvitað ekki að taka það fram að Birgitta Haukdal stóð sig eins og hetja og Gísli Marteinn Baldurs- son, talsmaður íslenska hópsins, segir að sjarmi Birgittu ferðist greinilega vel og hún eigi jafn auð- velt með að heilla fólk í Riga og hún gerir hér heima. Blaðamennirnir fögnuðu Birgittuvel eftir að hún tróð upp á æf- ingunni og Gísli Marteinn segir að það hafi myndast ákveðin stemn- ing í kringum um það bil fimm keppendur og Birgitta sé í þeim hópi. „Án þess að ég vilji nokkuð vera að kynda undir væntingar fólks þá virðist öllum könnunum á Netinu og víðar bera saman um að Birgitta muni verða í einhverju af fimm efstu sætunum og ég hef heyrt fréttamenn spá henni sigri þegar þeir ræða saman sín á milli.“ Spurningunum rigndi yfirBirgittu á blaðamannafundinum og einn heimamanna sagði það vel við hæfi að hún færi fyrst á svið þar sem Íslendingar hefðu á sínum tíma verið fyrstir til að viður- kenna sjálfstæði Lettlands. „Það var mjög gott fyrir okkur að þetta kæmist að,“ segir Gísli Marteinn og bætir því við að Birgitta hafi verið spurð hvort hún sé hin nýja Selma þar sem hún muni leika Sandy í Grease í sumar, en eins og alþjóð veit hefur Selma Björns- dóttir áður gert því hlutverki góð skil. Þá höfðu einhverjir blaða- menn fengið veður af því að Birgitta hafi sungið í ABBA-sýn- ingu á Íslandi og hún var því beðin um að taka eitt ABBA-lag. „Birgitta gerði sér lítið fyrir og söng Waterloo úr sætinu sína á blaðamannafundinum við mikinn fögnuð viðstaddra.“ 4 dagarí Eurovision Undirbúningsnámskeið fyrir bóklegt próf á dráttarvél verður haldið í Ökuskólanum í Mjódd, Þarabakka 3, Reykjavík 24. maí 2003 frá kl 10:00 til 15:30 Undirbúningur fyrir verklegt próf verð- ur í samráði við nem- endur. Innritun í síma 567-0300 Dráttarvélanámskeið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.