Fréttablaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 20.05.2003, Blaðsíða 24
20. maí 2003 ÞRIÐJUDAGUR Fyrsta frétt Ríkisútvarpsins íaðalfréttatíma á sunnudags- kvöldið fjallaði um hugsanleg átök í ákveðnu héraði í Indónesíu. Fréttin var löng og tilþrifa- mikil og við lá að hlustendum væri brugðið. Fæstir þeirra vita þó hvar Indónesía er. Nefnd- ir voru til sögunnar helstu ráðamenn í landinu svo og forystumenn aðskilnaðarsina í um- ræddu héraði. Líkt og mennirnir hét það nafni sem minnti á kín- verskt veitingahús. Fréttamenn ættu stundum að líta sér nær. Minnir á reglulegar fréttir afhugsanlegu kjarnorkustríði Pakistana og Indverja sem Íslend- ingar vita meira um en íbúar land- anna beggja. Á kunningja sem býr hálft árið á þessu fréttnæma svæði á Indlandi. Hvorki hann né inn- fæddir kannast við þessa ógn úr fréttum Ríkisútvarpsins. Líkja deil- unum við hrepparíg eins og þekkist á Austfjörðum: „Það eru alltaf ein- hver vandræði í þeim þarna fyrir norðan,“ segir Indverjarnir. En kjarnorkuvopn. Af og frá. Gott hjá Ríkissjónvarpinu aðsýna Guðföðurinn í heild sinni um helgina. Verst að áskrifendur að Sýn voru nýbúnir að sjá þetta allt. Sýn bætti svo um betur og sýndi allar Rocky-myndirnar líka. Ríkis- sjónvarpið gæti reynt það næst. Svo er James Bond eftir. Silfur Egils kvaddi á sunnudaginnog óvíst með framhaldið. Hitt er víst að tónlistarstef þáttarins á skil- ið að lifa í minningunni. Sjaldan hefur mönnum tekist jafnvel að semja lagbút af þessari gerð. Minn- ir helst á Vikivaka Jóns Múla í gæð- um. ■ Við tækið EIRÍKUR JÓNSSON ■ vill að fréttir af atburðum sem snerta eigin þjóð hafi forgang að öllu jöfnu. Langt yfir skammt 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Með áskrift að stafrænu sjón- varpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlanda- stöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 17.30 Olíssport 18.00 Meistaradeild Evrópu 19.00 European PGA Tour 2003 (Golf- mót í Evrópu) 20.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 21.00 Playing God (Lífið að veði) Skurðlæknirinn Eugene Sands er á hátindi ferils síns þegar hrapalleg mistök verða við skurðaðgerð. Sjúklingur hans lætur líf- ið og læknirinn leggur hnífinn á hilluna. Á götum borgarinnar verður læknirinn vitni að skotbardaga og kemur að mikið slös- uðum manni. Ósjálfráð viðbrögð hans eru að bjarga manninum og það á eftir að breyta lífi hans um alla framtíð. Aðalhlut- verk: David Duchovny, Timothy Hutton, Angelina Jolie. Leikstjóri: Andy Wilson. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Paramedics ((Sjúkraflutninga- menn) Sjúkraflutningamenn eru hávaða- samir, fyrirferðarmiklir og glannalegir og það eru góðu hliðar þeirra. Verstu tilfellin sem þeir hafa þurft að fást við eru tennisolnbogar og hálsrígur en þegar þeir eru fluttir á nýjan stað til starfa kveður við annan tón. Þar er verslað með lík og því þurfa sjúkraliðarnir að taka til sinna ráða og leysa málin. Aðal- hlutverk: George Newborn, Christopher McDonald, John P. Ryan. Leikstjóri: Stuart Margolin. 1988. Bönnuð börnum. 0.30 Trans World Sport 1.30 Dagskrárlok og skjáleikur 16.45 Viltu læra íslensku? 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (8:26) 18.30 Purpurakastalinn (2:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Lögin í söngvakeppninni 20.15 Mæðgurnar (6:22) (The Gilmore Girls)Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Gra- ham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Yanic Truesdale 21.00 Út og suður (2:12) Myndskreytt- ur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svip- myndum af fólki. Umsjón: Gísli Einars- son. 21.25 Hreysti Þáttur um þrekraunamót sem fram fór fyrir skömmu. Dagskrár- gerð: Samver. 22.00 Tíufréttir 22.20 Illt blóð (6:6) 23.10 Matthew Barney 0.10 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.30 Viltu læra íslensku? (20:22) Ís- lenskukennsla fyrir útlendinga. Dagskrár- gerð: Jón Hermannsson. e. 0.50 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 The Court (5:6) 13.25 Third Watch (10:22) 14.10 Daylight Robbery (3:8) 15.00 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Off Centre (10:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, veður 19.30 Friends 4 (6:24) 20.00 Fear Factor 3 (12:28) 20.50 The Agency (6:22) 21.35 Shield (1:13) (Sérsveitin) Hörkuspennandi myndaflokkur sem var valinn besti dramaþátturinn í sjónvarpi á síðustu Golden Globe-hátíð. The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur. Þrátt fyrir að vera laganna verðir eru þeir engir kórdrengir og beita öllum ráðum til að ná árangri. Aðalhlut- verkið leikur Michael Chiklis, sem fékk Emmy-verðlaunin sem besti leikari í dramahlutverki. 22.25 60 Minutes II 23.10 Twenty Four (16:24) 23.50 Crossing Jordan (8:25) 0.35 Coupling (6:7) 1.05 More Dogs Than Bones (Þjófa- hundur) Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Whoopi Goldberg. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Friends 4 (6:24) 3.05 Ísland í dag, íþróttir, veður 3.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.15 Story Of Us 8.00 Where’s Marlowe? 10.00 The Love Letter 12.00 Left Luggage 14.00 Story Of Us 16.00 Where’s Marlowe? 18.00 The Love Letter 20.00 Reds 23.10 Cruel Intentions 2 0.35 Sixth Sense 2.20 Eyes Wide Shut 4.55 Cruel Intentions 2 7.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Geim TV 20.30 Lúkkið 21.00 Buffy the Vampire Slayer 22.03 70 mínútur 18.30 Djúpa laugin (e) 19.30 The King of Queens ( e) 21.00 Innlit útlit Eins og áður verður fjallað um hús og híbýli Íslendinga heima og erlendis, fasteignir, hönnun, arkitektúr, skipulagsmál og fleira. Nýjung- ar í innréttingum og byggingarefnum kynntar og þjóðþekktir einstaklingar koma í þáttinn í leit að fasteign eða til að selja. 22.00 Boston Public Bandarískur myndaflokkur um líf og störf kennara og nemenda við Winslow-miðskólann í Boston þar sem hver hefur sinn drösul að draga. Harper skólastjóri tekst á við uppreisnargjarna nemendur og reiða kennara, kennararnir reyna að uppfræða mismóttækilega nemendur og allt logar í deilum. 22.50 Jay Leno 23.40 Tvöfaldur Survivor Amazon - Lokaþáttur (e) Allt iðar af lífi í frumskóg- inum við ána mikilfenglegu. Þar lifa stærstu kyrkislöngur heims sælar í gras- inu, mannætufiskatorfur synda kátar um djúpin og fuglarnir syngja á hverjum morgni nýjum degi til dýrðar. En sá para- dísarfriður er skyndilega rofinn er Adam mætir og meira að segja Eva líka og há þar mikla baráttu um milljón dali. Hvorir skyldu nú sigra; Adamssynir eða Evudæt- ur? Hvernig taka dýrin þessari innrás? Verður Jeff Probst enn á lausu? 1.10 Dagskrárlok Sérsveitin, eða The Shield, er hörkuspennandi myndaflokkur sem var valinn besti dramaþátt- urinn í sjónvarpi á síðustu Golden Globe-verðlaunahátíð. The Shield gerist í Los Angeles og fjallar um sveit lögreglu- manna sem virðist hafa nokkuð frjálsar hendur. Þrátt fyrir að vera laganna verðir beita þeir öllum ráðum til að ná árangri í starfi. Aðalhlutverkið leikur Michael Chiklis sem fékk Emmy- verðlaunin sem besti leikari í dramahlutverki. Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 næstu þriðjudagskvöld. Stöð 2 21.35 Sjónvarpið 23.10 Í kvöld verður sýnd athyglisverð heimildarmynd um bandaríska myndlistarmanninn Matthew Barney og sýningu hans í Gugg- enheim-safninu í New York. Hann gerði fjölda skúlptúra og innsetninga fyrir kvikmynda- syrpu í fimm hlutum sem hann gerði og kallaði The Cremaster Cycle og um þau myndverk er fjallað í þessari heimildarmynd. Barney, sem er tæplega fertugur, þykir með allra snjöllustu mynd- listarmönnum sinnar kynslóðar en hér á landi er hann sennilega þekktari fyrir að vera maðurinn hennar Bjarkar. Sýning á verkum hans verður opnuð í Nýlistasafn- inu 24. maí. Shield Matthew Barney 24 ■ Líkt og menn- irnir hét það nafni sem minnti á kín- verskt veitinga- hús. ANDY ROONEY Hefur starfað fyrir 60 mínútur í 25 ár. Andy Rooney: Skaut aðdá- endum skelk í bringu SJÓNVARP Atvinnunöldrarinn Andy Rooney úr fréttaskýringaþættin- um „60 mínútur“ skaut aðdáend- um sínum skelk í bringu um helg- ina. Í lok 35 ára afmælisþáttarins sagðist Andy, sem er orðinn 84 ára gamall, vera með sérstaka til- kynningu af tilnefni dagsins. „Þetta er augnablik sem ég hef óttast lengi,“ sagði hann. „Ég hef verið að skrifa fyrir sjónvarp frá því að það var uppgötvað. Ég er búinn að gera um 800 svona rit- gerðir í þau 25 ár sem ég hef unn- ið fyrir „60 mínútur“. Ég hef ver- ið að spara og mig langar til þess að ferðast. Mig langar til þess að eyða meiri tíma með fjölskyldu minni.“ Bandaríkjamenn trúðu varla sínum eyrum, en höfðu svo ekkert að óttast því sá gamli bætti við: „Sjáumst því aftur á næsta ári.“ ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.