Fréttablaðið - 21.05.2003, Qupperneq 24
24 21. maí 2003 MIÐVIKUDAGUR
fast/eignir
EIGNIR VIKUNNAR:
Þorláksgeisli
200m2 raðhús 5 herb
Það er einstakt tækifæri fyrir ykkur nátt-
úrubörnin að setjast að í þessu glæsi-
lega raðhúsi . Aðrir eins útivistamögu-
leikar bjóðast varla í kjördæminu, golf-
völlurinn og ekki má nú gleyma ná-
lægðinni við Reynisvatnið þar sem
hægt er að taka létta sveiflu með elsk-
unni sinni á skautasvellinu þegar rökk-
va tekur og máninn merlar á ísnum.
Húsinu verður skilað fokheldu að inn-
an en frágengnu að utan og ekki er það
nú leiðinlegt að geta hannað og dúllað
sér í sínu eigin sloti. Verð frá 14,8millj
HRAUNBÆR 119m2 4 herb
Hér kemur hún loksins, íbúðin sem
þið voruð að bíða eftir alveg síðan
Bjössi litli fæddist og sú gamla varð allt
of lítil.. Þessa er líka auðvelt að eignast
því hægt er að leigja út stórskemmti-
legt herbergi með sérbaði í kjall-
ara.Þetta er svona 4ja herb. dúlla, björt
og skemmtileg með frábærum svölum
þar sem alltaf skín sól, líka á sköllótta
menn og berfættar konur. verð
13.5millj
BAKKI
FASTEIGNASALA
533 4004
ÓSKALISTI KAUPENDA:
Ingveldur er fullorðin kona og er orð-
in þreytt á stigunum í sinni blokk.
Hún vill helst komast á jarðhæð en
ekki of niðurgrafið þó. Ekki væri verra
ef strætó stoppaði nálægt.
Guðmundur og Jórunn eru að leita
að rað- eða parhúsi . Allt í lagi þó eitt-
hvað þurfi að ditta að og dudda, bara
gaman að því enda hjónin bæði
handlagin og frumleg. Helst 109.
Aðalbjörg , Kristín og Valgerður eru
ungar stúlkur austan af landi sem
hyggja á nám í höfuðborginni í haust
og hafa því hug á að fjárfesta í sniðu-
gri íbúð með minnst þremur her-
bergjum. Helst í nágrenni HÍ , Hring-
braut eða Hlíðarnar eru sterkar inni.
Baldur er bjarthærður ungur sveinn
sem er að hefja störf í einu af stóru
kompaníunum í borginni og hans
leið er bein og liggur beint upp. Hann
vill búa í miðbænum, helst nálægt
bakaríi enda fátt betra en bökunarlykt
að vakna við.
Kiddi og Jóhanna eru elskuleg ung
hjón sem bíða erfingjans og þau eru
að leita sér að 3ja herb. íbúð í Grafar-
voginum væna , græna þar sem litli
bumbubúinn getur lifað og leikið.
Kæru seljendur! Að skrá eign hjá okkur er einna líkast því að amma baki
pönnsurnar sínar landsþekktu... það stoppar ekki ein einasta eign og þess
vegna viljum við óska eftir eignunum ykkar á skrá hjá okkur.
Allir sem selja eða kaupa hjá Bakka lenda í Sólhattinum og eiga þá
möguleika á því að fara til Mallorca í haust en þar er , eins og allir vita,
gott að djamma og djúsa ... á sandölum og ermalausum bol!
t í suður, mál 1:100
Árni Valdimarsson lög. fast.
Valdimar, sölumaður
822 6439
EIGN FYRIR FAGURKERA
Ein glæsilegasta PENTHOUSE íbúðin í Bryggjuhverfinu
Eign fyrir vandláta, falleg hönnun, mikil lofthæð,náttúruflísar, gegnheilt
parket. Innfeld halogen lýsing.Fallegt útsýni
Skjólgóðar svalir snúa út í fallegan lystigarð.
Eign sem vert er að skoða
Viggó Sigursteinsson
gsm. 863 2822 email viggo@remax.is
Heimilisfang:
Naustabryggja
Stærð eignar: 172,3 fm
Byggingarár: 2000
Brunab.mat: 24,9 millj.
Áhvílandi: 11 millj.
Verð: 26,4 millj.
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
3JA HERB - 107 RVK
Komið er inn í rúmmgóða forstofu með flísum á gólfi og góðum skáp. Gott herbergi á móti með
parketi og lítil geymsla inn af því. Gengið síðan inn til hliðar í bjarta stofu með parketi á gólfi og
hefur stofan þetta frábæra útsýni út á Ægisíðuna. Eldhúsið er með eldri innréttingu og búri inn af
því. Baðherbergi er með glugga, baðkari og flísalagt með ljósum flísum. Þar við hliðina kemur
svo annað herbergi með skápum og parketi á gólfi. Gott geymsluloft er síðan yfir íbúðinni og
sameiginlegt þvottahús er á jarðhæð. Fallegur garður fylgir húsinu .
Guðrún Elín Guðlaugsdóttir ,
Gsm 820 9508 / 520 9503
Heimilisfang:
Naustabryggja
Stærð eignar: 172,3 fm
Byggingarár: 2000
Brunab.mat: 24,9 millj.
Áhvílandi: 11 millj.
Verð: 26,4 millj.
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
112, 3 HERB M/SÉRINNGANGI
Hjónaherb. með góðum skápum. Barnaherbergi. Bað-
herbergi flísalagt . Opið eldhús með ljósri viðarinnrétt-
ingu. Stofan er rúmgóð , utangengt út í fullgerðan
garð. Íbúðin er með ljósu parketi og snyrtileg í alla
staði. Elís sýnir milli 18 og 19 í dag
Góð staðsetning.
Elís Árnason,
gsm 897 6007 email, elis@remax.is
Heimilisfang: Breiðavík
Stærð eignar: 87,8 fm
Bílskúr: nei
Byggingarár: 1996
Brunab.mat: 11 millj.
Áhvílandi: 6,5 millj.
Verð: 13,2 millj.
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
6 HERB –108 RVK.
Falleg hæð og ris. 3 stofur 3 svefnhergi. Opið eldhús,
parket og flísar, útsýni. Skemmtileg eign.
Halldór G. Meyer
5209303 8640108 halldor@remax.is
Heimilisfang: Bústaðavegur
Stærð íbúðar: 125,8
Byggingarár: 1951
Verð: 15,9
Brunarb.mat: 12,8.
Áhv: 9 millj.
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
HÁTEIGSVEGUR – 105 REYKJAVÍK
Glæsilegt hús á þessum vinsæla stað í borginni. Þetta
er einstök eign með mikla notkunarmöguleika. Á jarð-
hæð eru í dag tvær íbúðir auk aðalhæðanna tveggja
sem einkennast af stórum og glæsilegum stofum. Á
suðurhlið hússins er stór flísalögð verönd með tröppum
niður í fallegan gróinn garð með steyptri tjörn og há-
vöxtnum trjám. Húsinu hefur verið vel við haldið. Þóra
Þrastardóttir sölufulltrúi RE/MAX Þingholt sýnir eignina.
Þóra Þrastardóttir,
822 2225 / 590 9502, thora@remax.is
Heimilisfang: Háteigsvegur
Stærð eignar:419 fm
Brunab.mat: 37,2 m
Byggingarár:1950
Áhvílandi: 0 m
Verð: 68,0 m
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
4 HERBERGI 107 RVK
Eign í sérflokki í nýlegu húsi við Ægisíðu. Íbúðin skipt-
ist í 3 svefnherbergi og alrými sem deilist niður í
stofu, sjónvarshol, borðstofu og eldhús. Allar innrétt-
ingar, hurðir, gólfefni, tæki og flísar að vönduðustu
gerð. Ný verönd í suðurgarði.
Halldór G. Meyer
5209303 8640108
Heimilisfang: Ægisíða
Stærð íbúðar: 109
Byggingarár: 1995
Verð: 16,9
Brunarb.mat: 14,1 millj.
Áhv: 5,5 millj.
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
EINBÝLI 111 RVK
Snyritileg 147 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt 29
fm bílskúr. 4 Rúmgóð Svefnherbergi, stórt eldhús, bað-
herbergi með baði, gesta wc og baðherbergi með baði.
Stafaparket á einu svefnherbergi annars teppi og dúk-
ar. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Nýir gluggar, bílaplan
nýlega hellulagt. Bílskúr með stórri geymslu.
Halldór G. Meyer
5209303 8640108
Heimilisfang: Keilufell
Stærð hús: 147
Stærð bílskúrs: 29
Brunarb.mat 15,8 millj.
Verð: 17,5
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
EINBÝLI RAÐHÚS 104
Er með traustan kaupanda að einbýli eða raðhúsi á
104. Allt að 20 milljónum. Seljandi greiðir einungis frá-
gangsgjald ef viðkomandi kaupir eignina.
Halldór G. Meyer
5209303 8640108 halldor@remax.is
Heimilisfang: Háteigsvegur
Stærð eignar:419 fm
Brunab.mat: 37,2 m
Byggingarár:1950
Áhvílandi: 0 m
Verð: 68,0 m
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson
2JA HERB. – 107 RVK
BJÖRT MIKIÐ UPPGERÐ 2JA HERB. KJALLARAÍBÚÐ
VIÐ SJÁVARSÍÐUNA. Opið eldhús með nýlegri innrétt-
ingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Flísar og
plastparket á gólfi.
Elísabet Agnarsdóttir
Gsm 861-3361
Heimilisfang: Sörlaskjól
Stærð íbúðar: 70,2 fm
Brunabótamat. 8,3 millj.
Byggingarár: 1956
Áhvílandi: 5,3 millj.
Verð: 9,9 millj.
REMAX Þingholt - Sigurbjörn Skarphéðinsson