Fréttablaðið - 21.05.2003, Blaðsíða 32
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is
Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is
VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500
Nýr atvinnuvegur virðist vera aðryðja sér til rúms hér á landi,
en það eru bankarán. Langur tími
leið frá því að bankastarfsemi hófst
á Íslandi og þar til metnaðarfullir
ræningjar létu sér það til hugar
koma að ræna banka. Þess í stað
sérhæfðu þeir sig í fjárvana fyrir-
tækjum og lögðu sérstaka rækt við
sjoppur og vídeóleigur. En nú er öld-
in önnur og það er að verða daglegt
brauð að ungmenni hoppi framfyrir
alla í biðröðinni og yfir afgreiðslu-
borðið í bankanum til þess að
krækja í nokkra þúsundkalla.
ÞÓTT EF TIL VILL megi kalla það
framför hjá þjófum að ræna frekar
banka en pylsusölustaði er engu að
síður ekki allt sem sýnist. Því miður
virðist helsti metnaður hinnar nýju
kynslóðar af bankaræningjum eink-
um beinast að því að komast sem
fyrst í hendur lögreglunnar. Tískan
er sú að grípa handfylli af seðlum
úr gjaldkerahólfinu og doka við
nógu lengi til að eftirlitsmyndavél-
arnar nái góðri andlitsmynd, hlaupa
síðan út með peningana í hendinni
og heim til handrukkarans og af-
henda honum ránsfenginn. Síðan fer
bankaræninginn heim til sín og fer í
tölvuleik þangað til löggan kemur.
BANKARÁNIN eru upplýst á
nokkrum klukkutímum. Bankaræn-
inginn tryggir sér hálfs árs dvöl í
fangelsi með því að nappa hálfum
mánaðarlaunum hæstaréttardóm-
ara. Og peningarnir finnast aldrei af
því að bankaræningjanum stendur
meiri stuggur af handrukkaranum
sem hann var að friða heldur en
landslögum, lögreglu og dómskerfi
Íslenska lýðveldisins.
HANDRUKKARALÝÐURINN
sem veður um og ógnar ungum eit-
urlyfjaneytendum, foreldrum þeir-
ra og aðstandendum er plága sem
kominn er tími til að uppræta. Eit-
urlyfjaneysla hefur nógu alvarleg-
ar afleiðingar fyrir íslensk ung-
menni, þótt ekki séu starfandi í
þjóðfélaginu sérstakir tuddar til
að misþyrma þeim. Þótt
bankaránafaraldurinn hérna á litla
landinu sé fáránlegur og hlægileg-
ur er engin framtíð í því að unglin-
garnir okkar þurfi að ræna banka
til að komast í skjól fyrir
hrottafengnum handrukkurum. ■
Bakþankar
ÞRÁINS BERTELSSONAR
Börn ræna
banka
Fjölskylduhagir eru með ýmsu móti en allir eiga
það þó sameiginlegt að þurfa tryggingu við hæfi.
Til að koma til móts við mismunandi þarfir býður
VÍS mjög breitt úrval trygginga fyrir fjölskyldur
og heimili, því ætti enginn að vera ótryggður.
Nýjasta afurðin í þessum flokki er Festa, sem
veitir víðtæka vernd á hagstæðum kjörum.
Það gildir einu hvort heimilið er lítið eða stórt,
einfalt eða ríkulega búið. Í því eru fólgin verðmæti
fyrir hvern og einn ef til tjóns kemur. F plús,
Festa, Kjarni, Heimilistrygging og Innbústrygging
eru tryggingar ætlaðar einstaklingum og
fjölskyldum. Bótasvið hverrar tryggingar og
iðgjöld eru mismunandi þannig að allir ættu að
geta fundið tryggingu við sitt hæfi. Hafðu
samband við VÍS og við metum með þér hvað
hentar í þínu tilviki.
Nánari upplýsingar um tryggingarnar er að finna
í skilmálum þeirra.
Þjónustuver VÍS svarar fyrirspurnum í síma 560 5000 eða á upplysingar@vis.is.
Vátryggingafélag Íslands, Ármúla 3, 108 Reykjavík, www.vis.is
þar sem tryggingar
snúast um fólk
VÍS fjölskylduvernd
*Iðgjöld með afslætti vegna eins
bíls þar sem það á við, með
opinberum gjöldum án
stimpilgjalds, í maí 2003.
Vátryggingarverðmæti innbús
kr. 4.500.000.
Bótasvið og bótafjárhæðir eru
mismunandi eftir tryggingum.
InnbústryggingHeimilistrygging
Sjúkrakostnaðar- og
ferðarofstrygging á
ferðalögum erlendis
Trygging á innbúi
Ábyrgðartrygging einstaklings
Málskostnaðartrygging
Frítímaslysatrygging
Farangurstrygging erlendis
Umönnunartrygging barna
Sjúkrakostnaðar- og
ferðarofstrygging á
ferðalögum erlendis
Verð 13.406 kr. á ári
eða 1.117 kr. á mánuði*
Farangurstrygging erlendis
Verð 8.825 kr. á ári
eða 735 kr. á mánuði*
Frítímaslysatrygging
Málskostnaðartrygging
Verð 6.492 kr. á ári
eða 541 kr. á mánuði*
Ábyrgðartrygging einstaklings
Innbústrygging
Verð 6.053 kr. á ári
eða 504 kr. á mánuði*
Trygging á innbúiTrygging á innbúi
Ábyrgðartrygging einstaklings
Trygging á innbúi
Ábyrgðartrygging einstaklings
Málskostnaðartrygging
Frítímaslysatrygging
Verð kr. 17.943 á ári
eða 1.495 kr. á mánuði*
Hvernig
röðum við saman
tryggingunum
okkar?
Mars 2003
Fjölskylduvernd VÍS
Hringdu í síma 560 5000
og fáðu sendan bækling um
fjölskylduvernd VÍS.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
0
6
3
6
2
VÍS býður nú fjölbreyttari tryggingar
fyrir fjölskyldur og heimili
– og veitir þér alla afslætti strax
Lítið eða stórt, einfalt eða margbrotið