Fréttablaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 24. maí 2003 33 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 5.30, 8, og 10.15 b.i. 16 SKÓGARLÍF 2 m/ísl tali kl. 4 Sýnd kl. 4, 6.30 og 9 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 12 ára Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10.20 JUST MARRIED kl. 8 og 10.10 Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.15 bi 14. ára XMEN 2 2 og 4 m. ísl. t.TÖFRABÚÐINGURINN X- MEN 2 kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 bi 12 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 BOWLING FOR... kl. 3 og 5.40 Fréttiraf fólki VER‹ Á‹UR VER‹ NÚ BOR‹STOFUBOR‹ 180X90 39.000,- 23.400,- BOR‹STOFUBOR‹ 200X90 49.000,- 29.400,- HRINGBOR‹ 130X130-170 59.000,- 35.400,- INNSKOTSBOR‹ 19.000,- 11.400,- HLI‹ARBOR‹ „MOON” 15.000,- 9.000.- HLI‹ARBOR‹ 150X45 25.000,- 15.000,- TÖLVUSKÁPUR 96X93X171 69.000,- 41.400,- SKENKUR 210X50X90 69.000,- 41.400,- GLERSKÁPUR – 3 HUR‹IR 139.000,- 83.400,- SJÓNVARPSSKÁPUR 79.000,- 47.400.- BÓKASKÁPUR 39.000,- 35.400,- H R IN G D U EÐ A KOM D U S E M F Y R S T Bæjarlind 14-16 | 201 Kópavogi | Sími 564 4400 | Fax 564 4435 | tekk@tekk.is | www.tekk.is 40% AFSLÁTTUR AF PRINCESS-HÚSGAGNALÍNUNNI Opi›: laugardag kl. 10–16 sunnudag kl. 13–16 fia› er eitthva› pínulíti› konunglegt vi› PRINCESS-húsgagnalínuna – nema ver›i›! P RI NCES S H Ú S G A G N A L Í N A N40% afsláttur Leikstjórinn Martin Scorseseundirbýr nú að gera kvikmynd um ævi Bob Dylan. Tónlistarmað- urinn hefur samþykkt að taka þátt í verkefninu og ætlar að veita leik- stjóranum viðtöl fyrir framan kvikmyndatökuvélina en hingað til hefur hann verið tregur til þess. Lesendur karla-tímaritsins FHM völdu leikkonuna Halle Berry kyn- þokkafyllstu konu heims. Blaðið tekur púlsinn á því á hverju ári hvaða kona þykir skara fram úr í kyn- þokka. Berry er elsta konan fram til þessa til þess að enda í efsta sæti en hún er 34 ára. Ástralski nágranninn Holly Valance var í öðru sæti og Britney Spears í því þriðja. Fimm milljónir atkvæða bárust blaðinu. Sá misskilningur átti sér stað íviðtalinu við Rósu Guðmunds- dóttur sem birtist í Fréttablaðinu á föstudag að Bretinn Martin Heath var sagður semja og útsetja með henni lögin. Rósa semur lögin að mestu sjálf en maðurinn sem hef- ur það hlutverk að útsetja heitir Guy Davis. Martin, sem stofnaði Lizard King Records, hefur um- sjón með verkefni Rósu. Frumsýn- ing leikritsins „Plómur“, sem Rósa semur tónlistina við, í Tjarnarbíói á miðvikudag gekk framar öllum vonum. Kærustuparið Helena Bonham-Carter og Tim Burton hafa ákveðið að byrja að búa saman. Þetta væri náttúrulega ekki frá- sögufærandi ef „flutningurinn“ væri ekki svolítið undarlegur. Þannig er nefnilega mál með vexti að parið hefur búið í sitt hvoru húsinu, hlið við hlið, síðasta árið. Þar sem leikkonan á nú von á barni með leikstjóranum hafa þau ákveðið að rífa niður veggi á hús- um sínum og byggja göng á milli í stað þess að flytja í stærra hús. Mariah Carey sagði rapparannEminem láta eins og „litla stelpu“ í viðtali á dögunum. Rapparinn hótaði að nota upptök- ur af sím- svara sínum í eitt laga sinna eftir að Carey sendi honum lag af plötu sinni sem fjallar um stutt ást- arsamband þeirra. Á skilaboðun- um notar stúlkan víst orðalag sem ekki á að sæma „poppdívu“. Carey varaði Eminem við og sagði að ef hann notaði upptökurnar gæti hann átt von á símtali frá lögfræð- ingum hennar. ABRAFAX m/ísl. tali kl. 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.