Fréttablaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 36
38 24. maí 2003 LAUGARDAGUR Til sölu PRO myndvélagræjur: Minolta Dynax 800si myndavél+Vertical grip, 28-105 AF, 75-300 Af, 5400 HS flass, ásamt filterum og ýmsum aukahlutum. V. 78 þ. S. 899 9887. 3+1+1 leðursófasett með nautshúð, Silvercross barnavagn með bátalaginu dökkblár, notað undan einu barni. Uppl. í síma 587 7701/ 693 0159. Bílskúrssala! Ódýrt! Ásbúð 73. 210 Gbr. Siemens þvottav., 2 fataskápar, barnarúm, skrifborðsstóll, maxicosistóll, hljómfl.tæki, barnaföt, styttur ofl. smá- dót. Óskum eftir 14” sjónv. S. 697 7000. Bílskúrssala! Ódýrt, ódýrt! Ásbúð 73. 210 Gbr. Siemens þvottavél, 2 fataskáp- ar, barnarúm, skrifborðsstóll, maxicosi- stóll, hljómflutningstæki, barnaföt, stytt- ur og fleira smádót. S. 697 7000. Vegna flutninga er til sölu. Fataskápur 7 þ. Blátt barnahjól fyrir ca. 5-8 ára 5 þ. Uppl. í s. 847 4743. Sumardekk til sölu. 4 stk Bridgestone 235/60 16”. Verð 16 þ. Uppl. í s. 897 5059. Brio kerra m. öllu fyrir stór börn og 20 sjónvarp fyrir eurovisionpartýið. Uppl. í síma 699 6180. Olíuofn Upo h. 85 cm, d. 40, b. 56, Verð 30 þ. Uppl. í síma 864 1372. Til sölu v. breytinga: Hvítur bakarofn 13 þ. Hvítt helluborð 9 þ. IKEA rúm 90x2 með yfirdýnu 7 þ. Brúnar bóka- hillur 2m. 3 þ. S. 897 3095. Til sölu seglbretti ásamt fylgihlutum. Verð 10.000 kr. Uppl. í síma 898 4588. Telpuhjól, TREK, 24”, 18 gíra, lítið not- að, selst á kr. 12.000. S. 696 5122. Til sölu 2 fullorðinsskíði, 2 barnaskíði og skór nr. 35-36, lítil frystikista og ís- skápur. Uppl. í s. 861 3196. Til sölu Lazy-Boy 20 þ. nýtt barnarúm 3.þ. ný matninnsluvél 15 þ.WC 2 þ. Uppl í s 860 1178 General electric ísskápur- frystir, 77x 160 cm, sjálfvirk affrysting. Til sölu vegna flutnings. Verð kr 90 þ. 2 sæta sófar ofl. Uppl. í s. 553 1762. Til sölu innbú. Heimilistæki, gítarar og tölva. Uppl. í síma 481 3266, 661 5882. LAGERSALA Á SKÓM. Askalind 5 Kóp. (ofanverðu) opið alla daga frá 13-17. MUNIÐ tökum engin kort. Við erum með stórt og fallegt horn- skrifborð frá Pennanum. Við erum til- búnir að láta þetta fara ódýrt. S. 5882323. Blómabúðin Eddufelli 2 hættir. Góður afsl. Til sölu fallegar innréttingar, mjög gott afgreiðsluborð, hillur o.fl. Uppl. gef- ur Sigurlaug í s. 821 6174. Emmaljunga systkinakerra með öllu. V. 22 þús. 3ja súlu fortjald á gamlan Combicamp tjaldvagn. V. 25 þús. Kostar nýtt 70 þús. Gamall tjaldvagn, hægt að breyta í kerru. V. 12 þús. Uppl. í s. 697 5514. 25 hestafla Johnson utanborðsmótor, lítið notaður. Hand., til sölu og sýnis hjá Gísla Jónssyni. Uppl. í síma 587 6644. Kajakar til sölu nokkrir nýir Mephisto straumvatns kajakar (stig 2-5) á góðu verði. Uppl. í s. 696 9696. ■ ■ Óskast keypt Óska eftir barnabílstól fyrir ársgamalt barn. S. 694 6064. Óskum eftir notuðum/nýjum hljóð- færum gefins eða fyrir lítin pening til uppbyggingar á tónlistarnámi á með- ferðarheimilinu að Árvöllum. Uppl í síma 847-6799/smári Óskum eftir gefins eða ódýrt öllu sem þarf á heimili. Ísskáp, þvottavél, borð- stofuhúsgögnum, rúmi, sjónvarpi, græj- um og öllum smáhlutum sem þarf. Uppl. í s. 845 2606. ■ ■ Hljóðfæri Harmonika - Giulietti 4/2 til sölu. Verð kr. 55 þ. 44 cm hljómb. Einnig Continental 7/3 m. pickup 43 cm 85 þ. Góð hljóðfæri - greiðsludreifing. Sími 694 3636. ■ ■ Tölvur Nokkrar eldri tölvur og íhlutir í tölvur, 2 prentara. Oki Microline 280 nótu- prentari, HP Deskjet 870, ADSL Router, ADSL Mótald, 3Com ISDN Router, nokkur 33,6 K - 56 K mótöld frekar upplýsingar á http://www.vor- tex.is/partasala/ Sendið okkur tilboð á partasala@vortex.is Sími: 893 4595 ■ ■ Til bygginga Vatnsbretti úr kvartsi. Upplýsingar í síma 896 9765. Lækkaðu kostnað! Formlock hand- flekamót til sölu-allar stærðir. Hagstætt verð. Uppl. 865 2954. Karl. Doka-steypumót, notuð / ný, til sölu /leigu fyrir allar stærðir og gerðir bygg- ingaframkvæmda. Formaco ehf., Gylfaflöt 24-30, sími 577 2050. www.formaco.is. ■ ■ Fyrirtæki Falleg snyrtistofa með verslun til sölu á góðum stað í bænum, ný tæki. Gott verð. Uppl. í s. 863 2011. ■ ■ Ýmislegt Til sölu málverk. Háifoss í Krít, Fugl í Bjargi eftir Valgarð Jónsson olía, Lónlí Blú Bojs í gulli og jólastjörnur í gulli. Uppl. í s. 564 2581, 694 5281. ■ ■ Hreingerningar Tek að mér regluleg þrif í heimahús- um og fyrirtækjum. Uppl. í síma 898 9930, Árný. Ertu að flytja? og búinn á því? Láttu mig um hreingerninguna. Föst verðtilb. Hreingerningaþjón. Bergþóru S 699 3301 Hreingerningar og teppahreinsun. Fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. Hreinsun Einars, s. 898 4318/ 554 0583. ■ ■ Garðyrkja ALHLIÐA LÓÐAVINNA. Grjóthleðslur, hellulagnir, efnissala, þökulagnir, staurabor, fræsari. Tilboð / tímavinna. Vélaleiga Sveins Guðsteins s. 820 4111/821 8582. Garðsláttur. Garðsláttur með 1. flokks tækjum og starfsfólki. Sinnum heimil- um og fyrirtækjum. Hringdu og við ger- um þér tilboð. Listsláttur, Valur s. 663 4411. Stingandi strá ? Garðsláttur f sameign- ar -fjölbýlis - fyrirtæki eða einkagarðinn. Ekki slást um hver slær næst. Hringdu í síma 692 6697. Ragnar TÚNÞÖKUR HOLTAGRJÓT TIL SÖLU. Heimflutningur. Jarðefnasalan ehf. S. 486 3327, 899 3985, 898 1527. Garðyrkja, hellulagnir, trjáklippingar, grjóthleðslur, sólpallar, girðingar, tún- þökulögn, sláttur. Láttu fagmann vinna garðinn þinn. Fljót og góð þjónusta. Jó- hannes garðyrkjumeistari, s. 894 0624/ 849 3581. Garðaþjónusta Nalla, sláum, klippum, úðum, fellum tré og fl. S. 695 5521, sanngjörn verð. Garðeigendur. Vottorð Hollustuverndar eru alls engin trygging fyrir fagmennsku við garðaúðun. Það verður enginn garð- yrkjumaður á 2ja daga námskeiði. Úði, Brandur Gíslason, skrúðgarðameistari. Sími 553 2999. Úði - Garðaúðun - Úði Örugg þjónusta í 30 ár Úði - Brandur Gíslason skrúð- garðameistari. Sími 553 2999. Garðverk: Úða, klippi, slæ, felli tré, hellulegg. Sumarhirða almennt Halldór G garðyrkjum. S. 698 1215. Garðsláttur f. heimili, fjölbýli og fyrir- tæki. Vönduð vinna. Uppl. gefur Krist- inn í s. 691 9951. Heimilisgarðar leggja hellur, varma- lagnir, snyrta beð, runna, fella tré, og m.fl. Skúli 822 0528. Veljið reynslu, vönduð vinnubrögð og ódýra þjónustu. Grænar grundir. S. 698 4043. Til sölu gæða túnþökur. Heimsending ef óskað er. Jarðsambandið - túnþöku- sala s. 894 6140. Allt á einum stað. Sláttur, beðahreins- un, úðun, trjáklippingar o.fl. Garðlist ehf. S: 896-6151. 13 ára reynsla Tæti garða og fjarlægi sand úr sand- kössum. Mokstursvél og sturtuvagn. S. 691 2976. Ólafur. Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, ein- nig önnur garðverk. Fljót og góð þjón- usta. Garðaþjónusta Hafþórs, sími 897 7279. ■ ■ Fjármál Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mikil reynsla og vönduð vinnubrögð. Próf- steinn ehf. Sími 520 2042 og 863 6310. ■ ■ Ráðgjöf FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág- múla 9. S. 533 3007. ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá- um um að semja við banka, sparisjóði, lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis- legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533 1180. ■ ■ Málarar Málarameistari og tveir sveinar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 898 2651 og 661 4115. ■ ■ Meindýraeyðing Starrahreiður, fjarlægi starrahreiður og eitra fyrir fló, góður frágangur. Vanir menn til 8 ára. Sími 822 0400. MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. ■ ■ Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. ■ ■ Húsaviðhald Eigum á lager steypusíló 750 l og sökkuldúk á ótrúlegu verði. Stærðir 1 - 1,5 - 2 m. Einnig eigum við líka ví- bratora. Uppl. 564-6070. Kvarnir ehf. Höfum til leigu/sölu steypumót (handfleka og kranamót)- súlúmót- loftastoðir- vinnupalla og byggingar- krana. Uppl. 564 6070. Kvarnir ehf. Milliveggja steinn (þykktartekin) 3. þykktir, þarf ekki að pússa. Hentugur í eldhúsveggi, bað, þvottahús og fl. Sterk- ir veggir úr íslensku hráefni, vönduð vinna, gott verð, gerum tilboð. Uppl. í s. 896 5778. Múrarameistari. Get bætt við mig verk- efnum í flísalögnum, húsaviðgerðum og arinhleðslum, einnig tröppuviðgerð- ir og flotun, úti og inni. Uppl. í símum 896 5778 og 567 6245. Lása- og hurðaviðgerðir. Glerjun og gluggaviðgerðir. Glugga og hurðaþjón- ustan, sími 895 5511. ■ ■ Stífluþjónusta Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl. Röramyndavél og viðgerðir á frá- rennslislögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697 3933. ■ ■ Húsaviðhald LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699 7280. ■ ■ Tölvur ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð eða bara hægvirk? Kem á staðinn daga sem kvöld. Fljót og góð þjónusta. S. 695 2095. Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp- færslur, gerum föst tilboð. Sækjum, sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur- vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð- ingur kemur á staðinn og klárar verkið. Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s. 568 2006 www.tolvuthing.com Frítt ADSL modem! Kynntu þér inter- netþjónustu Plúsnets í síma 577 1717 eða á www.plusnet.is ■ ■ Hljóðfæri HLJÓÐSETNING OG TÓNLISTARUPP- TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Færum 8mm filmur á myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð- riti Laugav. 178, s. 568 0733 http://www.mix.is ■ ■ Spádómar Spámiðlun Y. Carlsson. S. 908 6440. Alspá, símaspá og tímap. Finn týnda muni. S. 908 6440. Laufey spámiðill verður með einka- tíma í Reykjavík frá 27.-30. maí. Uppl. í síma 861 6634. Miðlun, draumar, símaspá, opið til 24.00 í s. 908 5050. Í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan- ir í sama síma eða 823 6393. Spái í spil og bolla. Engar tímatak- markanir. Ræð drauma. Gef góð ráð. Uppl. í s. 551 8727. Stella. ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu svör við spurningum þínum. Sími 908 1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga vikunnar. ■ ■ Veisluþjónusta Helgartilboð 1 Grillaður kjúklingur, stór franskar, sósa og salat og 2L Kók kr. 1490.- Ath. tilboðið gildir ekki í heim- sendingu. BK kjúklingur, Grensásvegi 5, S. 588 8585. Veitingahúsið Kínahofið. Heimsend- ingar. Opið alla daga frá kl. 17.00. Ný- býlavegur 20, Kópavogi. S. 554 5022. ■ ■ Iðnaður Til sölu eða leigu vinnuskúr. WC, fata- geymsla, kaffist., fundaraðst., raf- magnstafla, örbylgjuofn, ísskápur o.fl. Sem nýr. Tilboð óskast. S. 660 4891. Múrverk, flísalagnir og viðgerðir.Múr- arameistarinn. S: 897 9275 / 554 1492 ■ ■ Viðgerðir TILBOÐ! Sjónvörp - videó - slökkvibún- aður í sjónvörp. Fast verð á videó viðg. Sjónv.viðg. samd. Sækjum/sendum. Afsl. til elli/örorkuþ. Litsýn, s. 552 7095. ■ ■ Önnur þjónusta Girðingaþjónusta. Við sérhæfum okk- ur í smíði sólpalla, skjólveggja og girð- inga. Fáðu tilb. í síma 696 4255 eða á solpallar@msn.com ■ ■ Heilsuvörur Léttari, orkumeiri og heilsubetri með Herbalife næringavörunum. http://fanney.topdiet.is S. 698 7204. ■ ■ Líkamsrækt Ljósatími á 200 kall í Lindarsól og Fjarðarsól. Skráðu þig á póstlistann (fréttabréfið). www.lindarsol.com og þú færð ljósatíma á aðeins 200 kr. ■ ■ Nudd Kröftugt, áhrifaríkt,klassískt heilnudd, fótanudd eða slakandi höfuðnudd. Steinunn P. Hafstað, félagi í FÍN. Snyrtist. Helenu fögru,Laugavegi 163 s. 561 3060/692 0644. ■ ■ Snyrting ■ ■ Ökukennsla Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2002. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. /Skólar & námskeið /Heilsa MÁLNINGAR- OG VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrir húsfélög - íbúðareigendur. Málum - smíðum - breytum - bætum. Vönduð vinna, vanir menn. Öll þjónusta á einum stað. HÚSVÖRÐUR EHF S: 824 2500 www.simnet.is/husvordur RAF & TÖLVULAGNIR Allar almennar raflagnir, nýbygging- ar, töfluskipti. Sanngjarnt verð. www.heimsnet.is/rafverktaki. Löggiltur rafverktaki, sími 660 1650. RAF & TÖLVULAGNIR EHF. Steiningarefni Ýmsar gerðir, mikið litaúrval Sandblásturssandur 30 kg. pokar og 1.250 kg. stór- sekkir Gróðurkalk 25 kg. pokar Fínpússning sf Íshellu 2, Hafn- arfirði Sími 553 2500, 898 3995 Byggingameistari. Nýsmíði, viðhald og viðgerðir Öll almenn smíðavinna. Get bætt á mig verkefnum, úti og inniverkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 845 - 3374 Starrahreiður Fjarlægi starrahreiður og eitra fyrir fló. Eitra einnig fyrir geitung- um. Loka og geng frá öllu. Vanir menn til 8 ára. Sími 822 0400. LÓÐAHÖNNUN ! Tek að mér að teikna upp og hanna garða. Grafísk hönnun og verandir í 3vídd. Afhentar útprentanir og/eða skrifað á geisladiska. Lóðalist ehf. S. 699 2464. /Þjónusta Viacreme Viltu upplifa betri, lengri og dýpri fullnægingu? Kremið sem konur kaupa aftur og aftur. Upplýsingar s. 862 6602 www.valentine.is visa/euro og póstkröfur SKY digital/ gervihnatta- búnaður Pakkatilboð: 85 cm diskur. 0,6 db, LNB nemi. Panasonic móttakari. Til- boðsverð 79.900. ON OFF, Smiðjuvegi 4, Kóp. Sími 577 3377 www.onoff.is ÚTSALA Útsala 20 % afsláttur af flestum vörum Hjá Ömmu Antík Hverfisgötu 37 S. 552 0190 Opið 11-18 Laugardaga 12-16 Til sölu ! Jörð og/eða hlutar úr jörð. Meðal annars gott beitarland, skógræktarland (sumarhúsa- land) og garðlönd. Aðeins í 10 mín. fjarlægð frá fyrirhugaðri uppbyggingu á Gaddstaðaflötum við Hellu og rúmlega klukkutíma fjarlægð frá Reykjavík. Frábærar reiðleiðir og gott hestaland. Uppl. gefur Heimir í síma 822- 8559 og 487-5640 á kvöldin og um helgar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.