Fréttablaðið - 06.06.2003, Page 27
■ Landsleikur
19MIÐVIKUDAGUR 6. júní 2003
16.50 RÚV
Smáþjóðaleikarnir á Möltu (e).
18.00 Sýn
Olíssport. Fjallað er um helstu íþróttavið-
burði heima og erlendis.
18.30 Sýn
Trans World Sport. Íþróttir um allan heim.
19.30 Sýn
Football Week UK. Vikan í enska boltan-
um.
20.00 Kópavogsvöllur
Breiðablik og Haukar leika í 1. deild
karla.
20.00 Stjörnuvöllur
Stjarnan fær sameiginlegt lið Leifturs og
Dalvíkur í heimsókn í 1. deild karla.
20.00 Akureyrarvöllur
Þór mætir Njarðvík í 1. deild karla.
20.00 Sýn
Gillette-sportpakkinn. Íþróttaviðburðir
um allan heim.
20.30 Sýn
Rip Curl Present 1.
hvað?hvar?hvenær?
3 4 5 6 7 8 9
JÚNÍ
Föstudagur
Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100
Hva› ertu
a› hugsa?
12
.
og
1
9
jú
ní
o
g
18
.
jú
lí.
V
er
›
kr.
á mann
36
.2
40
36
.2
40
*Innifalið:
Flug, gisting, akstur til og frá
flugvelli erlendis og íslensk
fararstjórn. Miðað við 2 fullorðna
og 2 börn 2ja-11 ára.
**Innifalið:
Flug, gisting, akstur til og frá
flugvelli erlendis og íslensk
fararstjórn. Miðað við 2 fullorðna.
Takmarkað sætaframboð
Sólarplús
fiú velur dagsetningu,
bókar og grei›ir
sta›festingargjald.
Gistista›urinn er sta›festur
viku fyrir brottför.
*
47
.6
30
k
r.
**
Sama sólin, sama fríi›
bara a›eins ód‡rara
M
al
lo
rc
a
M
al
lo
rc
a
FÓTBOLTI KR leikur í 1. riðli und-
ankeppni Evrópukeppni kvenna í
fótbolta. KR mætir dönsku meist-
urunum, Kilmarnock frá
Skotlandi og meisturum Serbíu og
Svartfjallands. Allir leikirnir
verða í Danmörku í ágúst.
Keppninni í Danmörku lýkur í
þessum mánuði. Fortuna Hjørr-
ing og Brøndby IF eru efst og jöfn
en Brøndby á leik til góða. Á
mánudag leikur Fortuna Hjørring
fyrri úrslitaleik Evrópukeppni
kvenna gegn sænska félaginu
Umeå IK. Seinni leikurinn verður
í Danmörku tveimur vikum síðar.
Kilmarnock varð tvöfaldur
meistari í vor. Félagið varð tveim-
ur stigum á undan Hibernian í
deildinni og burstaði Glasgow
City 5-0 í úrslitaleik bikarkeppn-
innar.
Ekki er ljóst hverjir verða full-
trúar Serbíu og Svartfjallands.
Fulltrúar landsins í keppninni í
fyrra, ZFK Masinac-Classic Nis,
stóðu sig vel og unnu félag frá Ír-
landi og Króatíu en töpuðu fyrir
Evrópumeisturum 1. FFC Frank-
furt í undankeppninni. ■
Færeyingar léku sína fyrstulandsleiki í júní árið 1930.
Þeir léku þrjá leiki í Leirvík gegn
Hjaltlandseyjum, gerðu eitt jafn-
tefli en töpuðu tveimur.
Árin 1935 til 1967 kepptu Fær-eyingar og Hjaltlendingar tíu
sinnum um Adamsskjöldinn.
Færeyingar unnu átta sinnum en
Hjaltlendingar tvisvar.
Fyrsti landsleikur Færeyingaeftir að þeir urðu aðilar að
UEFA fór fram á Akranesi 24.
ágúst 1988. Íslendingar unnu 1:0
með marki Ómars Torfasonar.
Rúnar Kristinsson lék sinn sjötta
landsleik. Rúnar er leikman-
nahópnum á laugardaginn.
Leikur Færeyinga og íslensksúrvalsliðs á Ólafsvökunni árið
1930 telst til landsleikja Færeyja.
Fyrsti leikur Færeyinga í al-þjóðlegri keppni fór fram í
Landskrona í Svíþjóð 12. septem-
ber 1990. Leikurinn vakti heim-
sathygli því Færeyingar unnu
Austurríkismenn 1:0. Leikurinn
var liður í undankeppni Evrópu-
meistarakeppninnar og skoraði
Torkil Nielsen mark þeirra í sein-
ni hálfleik.
Ísland - Færeyjar:
Liba dæmir
öðru sinni
FÓTBOLTI Tékkinn Miroslav Liba
dæmir leik Íslands og Færeyja á
laugardag. Liba, sem er einn sjö
FIFA-dómara Tékklands, dæmdi leik
Íslands og Andorra árið 1999.
Liba hefur dæmt 18 leiki í efstu
deild Tékklands í vetur og er meðal-
einkunn hans 7,22, en það er aðeins
undir meðaleinkunn hans (7,47) í 95
leikjum sl. fimm ár. Leikir Sviss og
Wales í undankeppni EM árið 1999 og
Póllands og Noregs í undankeppni
HM árið 2001 eru meðal stærstu
verkefna hans. Í vetur dæmdi hann
leik Dinamo Tiblisi gegn TVMK Tall-
inn og leik Celtic og FK Sudova í
UEFA-bikarkeppninni. ■
GEIR ÞORSTEINSSON
Ásgeir veit alveg hvað hann er að gera.
Geir Þorsteinsson:
Vill þrjú stig
KNATTSPYRNA „Það skiptir öllu máli
að ná þremur stigum úr lands-
leiknum við Færeyjar,“ sagði
Geir Þorsteinsson, framkvæmda-
stjóri Knattspyrnusambands Ís-
lands. „Ef það gengur ekki eftir
er draumurinn úti í þessum riðli.
Við höfðum ákveðnar væntingar
hér í upphafi riðilsins, eygðum
von um að komast langt en eftir
töpin gegn Skotum er sá draumur
orðinn ansi fjarlægur þó að enn
sé fræðilegur möguleiki.“
Geir er ekki sammála þeim
sem segja að allt nema sigur gegn
Færeyjum sé fyrir neðan allar
hellur. „Alls ekki, Færeyingar
hafa sýnt það undanfarin tímabil
að þeir eru sýnd veiði en ekki gef-
in. Við vitum það hins vegar og
Ásgeir og strákarnir vita það líka
að það kemur ekkert annað til
greina en þrjú stig gegn þeim. En
KSÍ þarf ekkert að setja pressu á
Ásgeir, hann veit nákvæmlega
sjálfur hvað þarf að gera og það
vita allir að fólkið í landinu fylgist
mjög vel með landsliðinu og
gjörðum þess, innan vallar og
utan.“ ■
EVRÓPUKEPPNI KVENNALIÐA
Íslandsmeistarar KR taka þátt í
Evrópukeppni kvennaliða í haust.
3. Evrópukeppni kvennaliða:
KR til Danmerkur