Fréttablaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 17.08.2003, Blaðsíða 36
17. ágúst 2003 SUNNUDAGUR SJÓNVARP „Heimildamynd um götu- tónlist en þó með söguþræði og góðum skammti af heimsspeki lífsreyndra manna.“ Þannig lýsir tónlistarmaðurinn Hallvarður Ás- geirsson, eða Varði eins og hann er oftast kallaður, myndinni „Varði fer til Evrópu“ sem er á dagskrá RÚV klukkan átta í kvöld. Sjálfur er hann stjarna myndarinnar og sá sem hún dregur nafn sitt af. „Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar „Varði fer á vertíð“. Hún er tekin á tveimur mánuðum á ferð um Evrópu þar sem menn- ing götulistamanna er rannsökuð í þaula. Við hófum ferðina í Færeyj- um, ég og leikstjóri myndarinnar Grímur Hákonarson. Markmiðið var að hitta götulistamenn, heyra þá spila og spila sjálfir. Öll tónlist- in í myndin var tekin upp á staðn- um fyrir utan byrjunarstefið. Við vildum líka komast að því hver munurinn væri á þessum lista- mönnum frá landi til lands,“ út- skýrir Varði. „Við hittum svo ýmsar áhuga- verðar persónur á ferðum okkur. Til að mynda, konung götuspilar- anna, Leo Gillespie. Hann hafði mjög áhugaverðar skoðanir um líf- ið sem fólk getur fengið að heyra í myndinni og fyrrverandi skæru- liða frá Laos sem spilar þungarokk á götum úti. Mitt eigið spil gekk upp og ofan, erfitt að standa í þessu í stóru borgunum, gekk í raun best í Færeyjum.“ ■ Varði: Evrópa afgreidd 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 11.30 Markamínútan 12.45 Enski boltinn (Leeds - Newcastle) Bein útsending frá leik Leeds United og Newcastle United. 14.50 Enski boltinn (Liverpool - Chel- sea) Bein útsending frá leik Liverpool og Chelsea. 17.05 US PGA Tour 2003 (Golfmót í Bandaríkjunum) 18.00 Golfstjarnan Carlos Franco (US PGA Player Profiles 3) 18.30 US PGA Championship 2003 (Golf - US PGA Championship) Bein út- sending frá Rochester. Meistaramótið er haldið í 85. skiptið en það er Rich Beem sem á titilinn að verja. Til leiks mæta allir fremstu kylfingar heims og í þeim hópi er auðvitað Tiger Woods. 23.00 Markamínútan 0.15 Enski boltinn (Liverpool - Chel- sea) Útsending frá leik Liverpool og Chelsea. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 11.30 Mótorsport 2003 12.00 Neighbours (Nágrannar) 13.50 60 mínútur 14.20 Making of Terminator 3 (Rise of the Machines) 14.35 The Osbournes (6:10) 15.00 For Love or Mummy 16.25 Í návist kvenna (Heiðrún Jóns- dóttir) Myndaflokkur um íslenskar konur. 16.55 Strong Medicine (12:22) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Friends 7 (15:24) (Vinir) Ross er að skipuleggja óvænt skemmtiatriði fyrir brúðkaupið, en ekki er víst að allir verði jafn hrifnir og hann. Joey er himinlifandi þegar Dr.Drake á að vakna úr dáinu í þáttunum Days of Our Lives. Gestaleikari þáttarins er engin önnur en Susan Sar- andon. 19.30 The Job (7:19) 19.55 Servants (2:6) 20.50 Taken (5:10) (Brottnumin) Fimmti hluti magnaðrar þáttaraðar frá Steven Spielberg. Nú víkur sögunni til Lubbock í Texas árið 1980. Jacob Clarke snýr heim eftir tveggja áratuga fjarveru og heimsækir móður sína á dánarbeðin- um. Hann hittir líka systkini sín, Tom og Becky, og ljóstrar upp leyndarmáli. Taken var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrr á árinu. 2002. Bönnuð börnum. 22.20 60 mínútur Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 23.05 American Beauty (Amerísk feg- urð) Þessi frábæra Óskarsverðlaunamynd fjallar um hjónakornin Lester og Carolyn Burnham. Á yfirborðinu virðist allt með felldu hjá þeim en undir niðri kraumar áralöng óhamingja og upp úr gýs þegar Lester verður sjúklega hrifinn af vinkonu dóttur sinnar. Í kjölfarið breytir hann um lífsstíl og verður ungur í annað sinn. Slík umskipti hafa þó víðtæk áhrif á alla sem umgangast Lester og smám saman hryn- ur hin fullkomna veröld og neyðir þau til að horfast í augu við veruleikann. Aðal- hlutverk: Kevin Spacey, Annette Bening, Thora Birch. Leikstjóri: Sam Mendes. 1999. Bönnuð börnum. 1.05 Head Above Water (Höfuð upp úr vatni) Bandarísk útgáfa af norskri spennumynd sem vakti mikla athygli. Söguþráðurinn er á þá leið að hjónin Nathalie og George fara í sumarleyfi á af- skekktan stað. Gamall vinur Nathalie er með í för og kvöld eitt á meðan þeir George fara að veiða birtist fyrrverandi elskhugi stúlkunnar á staðnum. Aðalhlut- verk: Cameron Diaz, Harvey Keitel, Craig Sheffer. Leikstjóri: Jim Wilson. 1996. Bönnuð börnum. 2.35 Friends 7 (15:24) (Vinir) 3.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 2 21.10 15.00 Jay Leno (e) 15.45 Jay Leno (e) 16.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) Elín María Björnsdóttir hefur umsjón með hinum sívinsæla Brúðkaupsþætti, sem er á dagskrá SkjásEins á þriðjudagskvöld- um, þriðja sumarið í röð. 17.30 Boston Public (e) 18.15 Law & Order (e) Bandarískir sakamálaþættir með New York sem sögusvið. 19.00 Yes, Dear (e) 19.25 Bob Patterson (e) 19.50 According to Jim (e) 20.15 The Drew Carey Show (e) Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 20.35 The King of Queens (e) Doug Heffermann sendibílstjóra sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarpið með elskunni sinni verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá gamli er uppátækjasamur með afbrigð- um og verður Doug að takast á við af- leiðingar uppátækjanna. 21.00 48 Hours Dan Rathers hefur umsjón með þessum margrómaða fréttaskýringaþætti frá CBS-sjónvarps- stöðinni. Í 48 Hours er fjallað um athygl- isverða viðburði líðandi stundar með ferskum hætti. 22.00 Traders Í kanadísku framhalds- þáttaröðinni um Traders er fylgst með starfsfólki fjármálafyrirtækis, sem á köfl- um teflir heldur djarft í viðskiptum sín- um. Þeim er ekkert heilagt, og þeim er sama hvað um þig verður, en þeim er afar annt um peningana þína ... 22.50 Hjartsláttur á ferð og flugi 23.40 Hljómsveit Íslands (e) Hljóm- sveit Íslands er glænýr þáttur á dagskrá SKJÁSEINS. Í honum er fylgst með hinni svokölluðu Gleðisveit Ingólfs, en Ingólfur þessi á sér það markmið eitt í lífinu að gera stjörnur úr strákunum í bandinu. Og við fáum að fylgjast með því hvernig honum gengur það. 0.10 NÁTTHRAFNAR 0.11 The Drew Carey Show (e) 0.35 Titus (e) 1.00 Leap Years (e) 9.00 Disneystundin 9.02 Otrabörnin 9.25 Sígildar teiknimyndir 9.32 Guffagrín 9.54 Morgunstundin okkar 10.00 Kobbi 10.07 Sprikla 10.15 Ungur uppfinningamaður 10.50 Vísindi fyrir alla e. 11.00 Timburmenn (9:10) e. 11.20 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.05 Út og suður (2:5) e. 12.30 Hlé 13.50 Bikarkeppnin í fótbolta Bein útsending frá úrslitaleik ÍBV og Vals í bik- arkeppni kvenna í fótbolta á Laugardals- velli. 16.00 Á ystu nöf (The Best of Extreme) Þáttur um glæfraíþróttir ársins 2002. e. 16.55 Bréfberi með myndavél (John Nilsson: Den filmande lantbrevbäraren) Sænskur þáttur. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jonni (Johnny) Leikin hollensk barnamynd. 18.20 Tígri 18.26 Ósýnilega húsið (2:3) (Det usynlige hus) Dönsk þáttaröð fyrir börn. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Varði fer til Evrópu (Varði Goes Europe) Heimildarmynd um ferð gítar- leikarans Hallvarðs Ásgeirssonar til nokk- urra Evrópulanda þar sem hann reyndi fyrir sér sem götuspilari. Myndin er sjálf- stætt framhald myndarinnar Varði fer á vertíð. 21.30 Helgarsportið 21.55 Heim á fornar slóðir (Cheyenne Autumn) Vestri frá 1964 um flutninga Cheyenne-indíána yfir 2000 kílómetra leið frá Oklahoma til heimaslóða sinna í Wyoming.Leikstjóri: John Ford. Sýning kvikmyndarinnar er hluti af vestraþema sem nú stendur yfir um helgina í Sjón- varpinu.Aðalhlutverk: Richard Widmark, Carroll Baker, Karl Malden, Sal Mineo og Dolores del Rio. 0.25 Kastljósið e 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Táningsstúlku er rænt úr rúmi sínu um miðja nótt og það eina sem er vitað um atburðarásina er haft eftir níu ára gamalli systur hennar sem þóttist sofa á meðan á ósköpunum gekk. Stúlkan var týnd í nokkra mánuði og enn eru ekki öll kurl komin til grafar. 48 Hours 36 6.00 61 8.05 The Big One 10.00 Pay It Forward 12.00 The New Guy 14.00 61 16.05 The Big One 18.00 Pay It Forward 20.00 The New Guy 22.00 Double Whammy 0.00 Maléna 2.00 Shiner 4.00 Double Whammy 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Tónaljóð 10.00 Fréttir 10.03 Veður- fregnir 10.15 Kónguló eða kærleiksguð 11.00 Guðsþjónusta í Bústaðakirkju 12.00 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Hamingjan sanna 14.00 Svipast um í Vínarborg 1825 15.00 Trönur 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Reyk- holtshátíð 2003 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Af heimaslóðum 18.52 Dánar- fregnir og auglýsingar 19.00 Íslensk tónskáld: Páll Ísólfsson 19.30 Veður- fregnir 19.40 Óskastundin 20.30 Milli- verkið 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður- fregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgar- útgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáf- an 11.00 Stjörnuspegill 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleg- gju 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Fótbolt- arásin og Gott kvöld með Ragnari Páli Ólafssyni 20.00 Popp og ról 22.00 Fréttir 22.10 Hljómalind 0.00 Fréttir FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á laugardegi 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Radíó X FM 97,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Útvarp VH-1 15.00 Born to Diva 16.00 Divas 2003 18.00 Born to Diva 18.30 Diva Greatest Hits 19.00 Beyonce Rise & Rise of 20.00 Album Chart Show 21.00 Classics Hour TCM 19.00 Lolita 21.30 Sweet Bird of Youth 23.30 Kissin’ Cousins 1.00 The Comedi- ans 3.30 Lion Power EUROSPORT 16.30 Football 18.00 Tennis 19.30 Football 20.45 Boxing 21.45 News 22.00 Nascar 23.00 Indycar ANIMAL PLANET 16.00 Battersea Dogs Home 16.30 Animal Hospital on the Hoof 17.00 O’Shea’s Big Adventure 17.30 O’Shea’s Big Adventure 18.00 Crocodile Hunter 19.00 The Future is Wild 19.30 The Future is Wild 20.00 Young and Wild 20.30 Young and Wild 21.00 Untamed North America 22.00 The Natural World 23.00 The Jeff Corwin Experience BBC PRIME 15.20 Top of the Pops 2 15.40 Wildlife Specials 16.30 Holby City 17.30 Home Front in the Garden 18.00 The Life Laundry 18.30 Fantasy Rooms 19.00 The Young Ones 19.35 The Fast Show: the Last Fast Show Ever 20.05 Rescue Me 20.55 The Scold’s Bridle 22.10 The Fear 22.30 All Rise for Julian Clary 23.00 Secrets of the Ancients 0.00 What the Victorians Did for Us 0.30 What the Victorians Did for Us 1.00 In the Footsteps of Alexand- er the Greatreat DISCOVERY CHANNEL 14.00 Dead Men’s Tales 15.00 Black Box 16.00 Hidden 17.00 Pyramids, Mummies and Tombs 18.00 Ray Mears’ Extreme Survival 19.00 Mega-Excavators 20.00 Giant Cranes 21.00 Extreme Machines 22.00 Amazing Medical Stories 23.00 Salvaging the Kursk 0.00 Mission Invisible MTV 12.00 2003 Mtv Movie Awards 14.00 So 90’s 15.00 Staying Alive - Nelson Mandela 16.00 An Mtv Love Story - Carmen & Dave 16.30 Becoming - the Backstreet Boys 17.00 Hitlist UK 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Madonna: on Stage & on the Record 20.00 Mtv Japan Video Music Awards 2003 21.00 Mtv Live - Audi- oslave 21.30 Mtv Live - Blur 22.00 Unpaused DR1 14.20 Kampen om den røde ko 15.40 Madsen & Co 16.00 Rågen Bertil 16.05 Kaninlandet 16.20 Rasmus Klump i hjuldamper 16.30 TV-avisen med sport og vejret 17.00 19direkte 17.30 Vind Boxen 18.00 Landsby- hospitalet 19.00 TV-avisen 19.15 Søndagsmagasinet 19.45 SøndagsSporten 19.55 Fodboldmagasinet 20.15 Naturens kræfter: Berserk ved Sydpolen 21.05 Horisont: Hvad nu, George Bush? 21.55 Ed DR2 14.45 Aktiv dødshjælp 15.40 Gyldne Timer 17.00 Tony & Giorgio (6:8) (16:9) 17.30 Når mænd er værst - Men Behaving Badly). (29) 18.00 Norges hemmelige nazi-arv 18.50 What Becomes of the Broken He- arted? (kv ñ 1999) 20.30 Dans over Grænser 21.00 Deadline 21.20 Mad med Nigella (4:15) (16:9) 21.45 Lørdagskoncerten NRK1 14.15 Norske filmminner: Vår egen tid 16.00 Barne-TV 17.00 Søndagsrevyen 17.30 Sportsrevyen 18.15 Arten ungdom 19.05 Inspektør Morse 20.50 Dykk i arkivet 21.00 Kveldsnytt 21.15 Lilja 4 real NRK2 17.30 Aksjon løveape 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Guides: Sørvest-Australia 19.00 Niern: Timecop 20.35 Siste nytt 20.40 Rovfuglane 21.20 Elvis Presley - Elvis Presley SVT1 15.00 TV-universitetet 16.00 Jorden är platt 16.30 Anki och Pytte 17.00 Så här går det till på Saltkråkan 17.30 Rapport 17.50 Har du hört den förut? 18.00 Fleksnes - himlen kan vänta 18.40 Sportspegeln 19.10 Bill Wymans bluesresa 20.10 Flimmer och brus 20.40 Hem till Magano 21.10 Rapport 21.15 Klassiska mord SVT2 15.00 Tittarnas ön- skekonsert 16.00 Aktuellt 16.15 Regi Bergman: Tystnaden 17.50 Tattoo 18.00 Drottning av Sverige 19.00 Aktuellt 19.15 Hot- ellet 20.00 Kamera: Pengar 20.55 Hästkarlar i Rajahstan 21.25 Indy Car 2003 Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 7.15 Korter Morgunútsending helgar- þáttarins(endursýningar á klukkutíma- fresti fram eftir degi. 20.30 Mirka Bandarísk bíómynd HALLVARÐUR ÁSGEIRSSON Hárfagur þeysir hann um Álfuna þvera í þágu upplýsingu almennings um mikil- vægt starf götulistamanna 7.00 Meiri músík 12.00 Lúkkið 16.00 Geim TV 17.00 Pepsí listinn 19.00 Supersport 19.05 Meiri músík Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið 10-18 virka daga og 10-15 laugardaga. STÓRÚTSALA Yfirhafnir í úrvali 15 til 70% af sumarvörum 20% af nýjum vetrarvörum Opið laugardag 10-16 og sunnudag 13-17

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.