Fréttablaðið - 31.08.2003, Side 7

Fréttablaðið - 31.08.2003, Side 7
■ Norðurlönd 7SUNNUDAGUR 31. ágúst 2003 Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 og hjá umbo›smönnum um land allt. www.urvalutsyn.is Úrval-Úts‡n * Innif.: Flug, flugvallaskattar, gisting, akstur og íslensk fararstjórn. á mann m.v. 2 í íbú› á Golden Bay í 7 nætur. Aukavika 17.000 kr. 59.970 kr.* Hausttilbo›: m.v. 2 í herbergi á Porto Platanias í 7 nætur. Hálft fæ›i innifali›. Aukavika 29.900 kr. 65.970 kr.* Hausttilbo›: m.v. 2 í stúdíói á Paraiso, Brisa Sol og Ondamar. Aukavika 18.000 kr. 49.455 kr.* Hausttilbo›: á mann m.v. 2 í stúdíói í 7 nætur á Royal Beach. Aukavika 17.700 kr. 58.630 kr.* Hausttilbo›: Benidorm/Albir PortúgalKrít Tyrkland Íslendingar eiga ógleymanlegar stundir á sælueyjunni Krít. 8. sept. 15. sept. 22. og 29. sept. Vinsælasti áfangasta›ur Úrvals-Úts‡nar frá upphafi. 2. sept. 9. sept. 16., 23., og 30. sept. og 7., og 14. okt. Perla Mi›jar›arhafsins - heillandi áfangasta›ur. 4., 11. sept. 18. sept. Fjörugt strandlíf og ví›frægt næturlíf. 3., 10., 17. og 24. sept. Mallorca m.v. 2 í íbú› á Portobello e›a Club Ilayda í 10 nætur. 72.650 kr.* Ver› frá: 45.930 kr.*Hausttilbo›: Austræn og sei›andi sólarströnd. 25. sept. í 13 nætur 8. október í 10 nætur m.v. 2 í stúdíói í 7 nætur á La Colina. Aukavika 11.600 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 21 06 08 /2 00 3 Allra sí›ust u sæt in Uppselt Örfá sæti Uppselt Örfá sæti Uppselt Uppselt Örfá sæti FÉLAGSMÁL „Það er afar slæmt ástand á mörgum heimilum og talsvert af fólki sem ekki hefur efni á að senda börn sín í skóla,“ sagði Sigrún Reynisdóttir, for- maður Samtaka gegn fátækt. „Hingað hafa margar konur hringt, gráti næst, sem ekki geta keypt nauðsynleg skóla- gögn handa börnum sínum. Það sem verra er, er að þær sem leita á náðir Félagsþjónustunn- ar fá enga hjálp þar og aðrar hjálparstofnanir eru lokaðar vegna sumarleyfa. Það er í eng- in hús að venda. Ástandið er með alvarlegasta móti. Þessar konur hafa engin efni á að greiða fyrir bækur, töskur, föt eða annað sem börnin þurfa.“ Sigrún sagðist hafa kannað hvort að ASÍ gæti rétt hjálpar- hönd en fengið kuldaleg svör. „Mér var bent á að vera ekkert að hringja þangað, þetta kæmi þeim ekki við.“ Skólastjórar sem rætt var við, sögðust lítið eða ekkert hafa orðið varir við mál eins og Sigrún lýsir. ■ GUÐJÓN ARNGRÍMSSON Við eigum frábæra flugmenn og viljum nýta þeirra krafta áfram. Guðjón Arngrímsson: Engir er- lendir flug- menn ATVINNUMÁL „Það starfa eingöngu flugmenn innan Félags íslenskra atvinnuflugmanna hjá Flugleið- um,“ sagði Guðjón Arngrímsson, blaðafulltrúi Flugleiða, en tals- verð umræða hefur farið fram á fjölda erlendra flugmanna sem starfa hjá íslenskum flugfélög- um. „Við höfum samning við FÍA og samkvæmt honum ráðum við eingöngu félagsmenn þess fé- lags. Engir þeirra eru erlendir.“ Guðjón segir að flugrekstur sé alþjóðlegur og atvinnuöryggi ís- lenskra flugmanna hljóti að bygja á því að þeir séu sam- keppnishæfir. „Verð farseðla lækkar stöðugt og flugfélög verða að lækka hjá sér kostnað ef ekki á illa að fara. Þar vegur launakostnaður þungt. Við fylgj- umst vel með þróuninni og eigum gott samstarf við FÍA um að gera þær nauðsynlegu breytingar sem samkeppnisumhverfið í fluginu kallar á, meðal annars í tengslum við leiguflug.“ ■ Almannatryggingar: Frítekju- mörk hækka VELFERÐARMÁL Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur hækkað frítekjumörk greiðslna almannatrygginga um 6% frá og með 1. september. Þetta þýðir t.d. að ellilífeyrir almannatrygginga, 20.630 krónur á mánuði, byrjar að skerðast þegar eigin mánaðartekjur ellilíf- eyrisþega eru komnar yfir 124.675 krónur. Greiðslur úr líf- eyrissjóði koma þó ekki til skerð- ingar. Þegar eigin mánaðartekjur eru komnar yfir 193.441 krónur fellur ellilífeyrir niður. Tekjutrygging ellilífeyris- þega, 38.500 krónur, byrja að skerðast við tekjur sem eru 40.007 krónur á mánuði. ■ SIGRÚN REYNISDÓTTIR formaður Samtaka gegn fátækt segir ástandið með alvarlegasta móti í dag. Formaður Samtaka gegn fátækt: Slæmt ástand Hátíðarhöld í Bandaríkj- unum: 100 ára af- mæli Harley MILWAUKEE,AP Tugum þúsunda mót- orhjóla var ekið um götur Milwaukee í Bandaríkjunum í gær í mikilli skrúðgöngu tilefni af 100 ára afmæli Harley Davidsons-fyr- irtækisins. Skrúðgangan var einn af há- punktum fjögurra daga hátíðar- halda sem staðið hafa yfir vegna afmælisins. Mótorhjólasýningar hafa m.a. verið haldnar auk þess sem minjargripir hafa verið seldir og tónlistarmenn troðið upp. Talið er að 200 til 300.000 manns taki þátt í hátíðarhöldunum, sem lýkur í dag. ■ Danskur maður af marokkósku bergi brotinn, sem er grunaður um samskipti við öfgafulla islamstrúarmenn í Lundúnum, var handtekinn í Kaupmanna- höfn. Hann er ákærður fyrir að hafa þýfi í fórum sér. Tvær þýskar konur voru hand- teknar á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn með tæplega 15 kíló af kókaíni í farangri sínum. Konurnar voru að koma með flugi frá Sao Paolo í Brasilíu. Tveir menn voru handteknir fyr- ir utan Stokkhólm þegar lögregl- an gerði vopnaleit á tveimur heimilum. Fjölmörg skotvopn fundust auk fjölda handsprengja. Mennirnir sem voru handteknir eru 27 og 34 ára gamlir.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.