Fréttablaðið - 31.08.2003, Side 28
■ Jafnréttismál
28 31. ágúst 2003 SUNNUDAGUR
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
S
PA
2
15
57
08
/2
00
3
Föðursvipting er barnamisnotk-un.“ „Umgengni er mannrétt-
indi.“ „Pabbi vill sjá þig“ „Amma
vill sjá börnin.“ Svo hljóðuðu
áletranir á mótmælaspjöldum
sem meðlimir í Félagi ábyrgra
feðra héldu á lofti fyrir utan
sýslumannsembættið í Hafnar-
firði á þriðjudaginn. Í yfirlýsingu
sem félagið sendi frá sér af þessu
tilefni segir: „Félag ábyrgra feðra
mótmælir barnamisnotkun af
hvaða tagi sem er. Feður eru iðu-
lega sviptir börnum sínum við
skilnað og síðan úrskurðuð tak-
mörkuð umgengni. Félagið mót-
mælir því að sýslumenn landsins
láti föðursviptingu viðgangast og
umbuni hnefaréttinum með því að
þegar móðirin hrifsar til sín börn-
in við skilnað sé hún verðlaunuð
þegar kemur að umgengnisúr-
skurði og föður dæmd lítil sem
engin umgengni.“
Feðurnir leggja áherslu á það í
mótmælum sínum, að sýslumönn-
um beri að verja hagsmuni barns-
ins í forræðis- og umgengnismál-
um, en svo virðist hins vegar vera
að sýslumenn telji sig fremur
„eiga að verja hagsmuni mæðr-
anna.“ Feðurnir benda á að í flest-
um tilvikum sé „nauðsynlegt fyrir
börn að umgangast feður sína eins
mikið og hægt er“.
Vaxandi hreyfing
Mótmæli feðranna við sýslu-
mannsembættið eru nýbreytni að
því leyti í íslensku samfélagi, að
hingað til hafa það verið fremur
konur sem hafa mótmælt misrétti
og oft með áhrifamiklum og ár-
angursríkum hætti. Karlmenn
hafa haldið sig til hlés. Mótmæli
þeirra hafa þá frekar snúist um
það að sýna málstað kvennanna
stuðning. Breytt staða kvenna
innan heimilis og utan virðist hins
vegar hafa leitt til breyttrar stöðu
karlmannsins, og breytts þanka-
gangs. Nú færist það mjög í vöxt á
Vesturlöndum að karlar stofni
með sér hagsmunasamtök gegn
því sem þeir kalla yfirgang
kvena. Þeir halda því fram, að
hagsmunir feðra gagnvart börn-
um sínum, einkum og sér í lagi
eftir skilnað, séu fyrir borð born-
ir í þjóðfélagi sem tekur í yfir-
gnæfandi fjölda tilvika málstað
móðurinnar.
Á heimsíðunni deltabravo.net
má sjá hversu víðtæk hreyfing
feðra er orðin í Bandaríkjunum
um þessar mundir. Þar er að finna
fjölda tengla í hagsmunasamtök
um öll Bandaríkin, skipaða feðr-
um sem hafa margir slæmar sög-
ur að segja af yfirgangi mæðra,
sem leyfa þeim ekki að sjá börnin
sín eftir skilnað. Á einni síðunni
er nefnd talan 850 þúsund, yfir þá
feður í Bandaríkjunum sem telja
sig vera misrétti beitta af mæðr-
um sem aftra þeim í krafti kerfis-
ins og með ýmsum aðferðum frá
því að sjá börnin sín.
Hvað er vandamálið?
Það þarf ekki að koma
neinum á óvart að skilnað-
armál séu tilefni deilna,
einkum og sér í lagi um
uppeldi barna, milli föður
og móður. Ýmislegt hefur
gerst í þessum
efnum hér á
landi á undan-
förnum árum.
Sameiginleg
forsjá var
leidd í lög
árið 1992 og
er nú svo
komið að í
helmingi
s k i l n a ð a
kjósa for-
eldrar að hafa
sameiginlega forsjá.
Í hinum helmingn-
um fær móðirin hins
vegar nær undan-
tekningalaust for-
sjána. Aðeins í 3%
skilnaða fær faðirinn
forsjána. Þá er það
einnig tilfellið, að eft-
ir skilnað eða sam-
búðarslit foreldranna
hafa yfir 90% barna
lögheimili hjá móður-
inni.
Af þessu má ljóst
vera að staða móður-
innar er nokkuð
betri gagnvart
barninu en föð-
urins, ef til deilna kemur milli for-
eldranna, eins og mýmörg dæmi
eru um. Garðar Baldvinsson for-
maður Félags ábyrgra feðra
nefndi dæmi um ýmsar tálmanir
sem mæður setji feðrum við um-
gengni barna í grein í Fréttablað-
inu á dögunum. „Hér á ég ekki við
skilyrði eins og að klæða þau á
vissan hátt, að láta þau ekki borða
mikið sælgæti eða þess háttar,“
skrifaði Garðar. „Heldur eru skil-
yrðin þannig, að ef þeir til dæmis
biðjast ekki afsökunar á að hafa
farið frá móðurinni, ef þeir borga
ekki ný húsgögn, tvöfalt meðlag,
nýtt sjónvarp, ný föt á barnið eða
borga ekki leikskólann að fullu, fá
þeir ekki að sjá börnin sín jafnvel
svo árum skiptir. Það er auðvitað
útilokað fyrir félagsskap eins og
Félag ábyrgra feðra að fullyrða
um ástæður þessa hjá hverjum og
einum. En það læðist vitanlega að
manni sá grunur í mörgum þess-
ara tilvika að mæður svipti feð-
ur umgengni við börnin sín
einungis af hefndarástæð-
um.“
Í ofanálag bendir Félag ís-
lenskra feðra á það að réttar-
kerfið virðist umbuna
mæðrum fyrir að
taka börnin að sér
eftir skilnað og
styðja þær ein-
dregið í þeirri við-
leitni sinni. Þeir
tala um að kerfið
„umbuni mæðr-
um fyrir hne-
farétt,“ eins og
segir í yfirlýs-
ingu frá félaginu.
Ill umtal, upp-
nefni og níð
Feðurnir ásaka
mæður um að beita
ýmsum aðferðum til að
„að sverta ímynd feðra
gagnvart börnum sín-
um,“ eins og segir í yfir-
lýsingu þeirra, „einkum
eftir skilnað þegar deil-
ur um forsjá og um-
gengni standa yfir.“
Þeir nefna sem dæmi illt
umtal á heimili forsjár-
foreldris, órökstudda
gagnrýni á föður, upp-
nefni á föður í eyru barns-
ins, að börn séu fengin til
að skrifa níðbréf til föð-
Það fór ekki hátt í liðinni viku þegar nokkrir meðlimir í Félagi ábyrgra feðra stóðu fyrir mótmælum fyrir utan sýslumannsembætt-
ið í Hafnarfirði. Þeir mótmæltu því að sýslumenn úrskurðuðu nær alltaf móðurinni í hag í forræðismálum og vöktu athygli á því
að oft er þeim meinað af móðurinni að hitta börn sín. Málstaður þeirra hefur enn ekki vakið jafnmikla athygli hér á landi og víða
erlendis.
Reiði feðranna
Feðurnir nefna sem dæmi illt
umtal á heimili forsjárforeldris,
órökstudda gagnrýni á föður, uppnefni á
föður í eyru barnsins og að börn séu
fengin til að skrifa níðbréf til föðursins
,,