Fréttablaðið - 17.11.2003, Síða 5
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
C
E
22
79
2
11
/2
00
3
... söluskrifstofu okkar úr Kringlunni í
aðalbyggingu Icelandair við Reykjavíkurflugvöll
Söluskrifstofa Icelandair, sem áður
var í Kringlunni, hefur nú verið
opnuð í nýjum húsakynnum, á fyrstu
hæð í aðalbyggingu Icelandair við
Reykjavíkurflugvöll (gengið inn
um aðalanddyri).
Nýja söluskrifstofan okkar verður
opin kl. 09.00-17.00 alla virka daga.
Sími 5050 700, sales@icelandair.is.
Teldu jólapakkana í nágrenni nýju söluskrifstofunnar.
Verðlaun:
1. vinningur: Jólapakki með flugmiða á Business Class til einhvers af áfangastöðum
Icelandair í Evrópu eða Bandaríkjunum, ásamt óvæntum glaðningi.
2. vinningur: Jólapakki með flugmiða til einhvers af áfangastöðum Icelandair í
Bandaríkjunum, ásamt óvæntum glaðningi.
3. vinningur: Jólapakki með flugmiða til einhvers af áfangastöðum Icelandair í Evrópu,
ásamt óvæntum glaðningi.
Vertu með í jólapakkaleiknum!
Þú gætir unnið utanlandsferð.
Við erum á góðri leið með að komast í jólaskap.
Þess vegna höfum við raðað tilteknum fjölda af jólapökkum
meðfram Flugvallarvegi, frá gatnamótunum við Bústaðaveg að
innkeyrslunni að Hótel Loftleiðum og í kringum aðalbyggingu Icelandair.
Við flytjum...
Fylltu út þátttökuseðil sem liggur frammi á nýju söluskrifstofunni.
Dregið verður úr pottinum 1. desember.