Fréttablaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 52
11. desember 2003 FIMMTUDAGUR Það er í tísku um þessar mundirað fetta fingur út í störf spjall- þáttastjórnenda sem mega þola það í auknum mæli að vera sakaðir um að vera ýmist kúgaðir af stjórnvöld- um og peningamönnum, jafnvel að þeir séu í besta falli heimskir en í versta falli þátttakendur í einu alls- herjar samsæri um að halda al- menningi í skefjum blekkinga og einhliða umræðu. Þetta fólk kann sem sagt ekki að spyrja réttu spurninganna eða þorir ekki. Rætur meinsins þurfa þó ekki endilega að liggja í annarlegum hvötum, samsærum og greindar- skorti, einfaldlega vegna þess að það tala sig allir ósjálfrátt beint inn í eldgamla og staðnaða orðræðu. Það þarf því að brjóta umræðuna úr viðjum vanans og það verður ekki gert með því að reyna að spyrja „réttra“ spurninga heldur þvert á móti „rangra“ spurninga. Ali G er brautryðjandi í þessum efnum. Kemur til dyranna klæddur eins og fífl en er snillingur. Hann spyr út í hött og kemur viðmælend- um sínum stöðugt að óvörum og af- hjúpar þá um leið. Það segir allt sem segja þarf hvernig Ali tók á bandarískum herforingja í liðinni viku. Ali þráspurði manninn meðal annars um fyrirhugað árásarstríð Bandaríkjanna á Kanada. Herfor- inginn kannaðist þó ekkert við þetta stríð. Og af hverju? „Kanadamenn eiga ekkert sem okkur langar í.“ Svo mörg voru þau orð og segja allt um stríðsbrölt Bush Bandaríkjafor- seta. Ali G kann að spyrja rangra spurninga og fá réttu svörin. ■ Sjónvarp 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Vísnakvöld á liðinni öld 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegis- fréttir 12.50 Auðlind 13.05 Línur 14.03 Útvarpssagan, Stund þín á jörðu 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður- fregnir 22.15 Útvarpsleikhúsið, Herra Maður 23.30 Í leit að samastað 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægur- málaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés - Norðurland 21.00 Tónleikar með Radiohead 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir. 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: SkjárEinn 21.00 Svar úr bíóheimum: Hannibal (2001). Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Carrie fer í viðskiptaferð og Doug tekur á móti foreldrum sínum. Hann verður að fara í próf í vinnunni svo hann geti haldið áfram að keyra. Í stað þess að læra fer hann út með félögun- um, fellur á prófinu og er látinn hlaða á bíla. Móðir hans spyr hvernig hafi gengið og Doug skáldar eitthvað en allt kemst upp þegar móð- ir hans talar við yfirmann hans. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Is this coincidence, or are you back on the case? If so, goody-goody.“ (svar neðar á síðunni) ▼ VH1 Rise Of 16.00 Pink Rise & Rise Of 17.00 1990 Top 10 18.00 Smells Like the 90s 19.00 Beyonce Rise & Rise of 20.00 Lisa Marie Presley Rise & Rise Of 21.00 Anna Kornikorva Rise & Rise Of 22.00 Enrique Iglesi- as Rise & Rise of TCM 20.00 Ryan’s Daughter 23.10 Young Cassidy 1.00 The Walking Stick 2.40 They Were Expendable EUROSPORT 15.00 Curling: European Championship Italy 18.00 Biat- hlon: World Cup Hochfilzen Austria 19.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 20.00 Boxing 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Swimming: European Champ- ionship Dublin Ireland 23.15 Football: UEFA Champions League the Game 0.45 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 7.00 Keepers 17.30 Wild on the Set 18.00 The Planet’s Funniest Animals 18.30 The Planet’s Funniest Animals 19.00 Animal X 19.30 Animal X 20.00 Twisted Tales 20.30 Supernatural 21.00 Animals A- Z 21.30 Animals A-Z 22.00 The Natural World 23.00 Wild- life SOS 23.30 Pet Rescue 0.00 Aussie Animal Rescue BBC PRIME 18.30 Doctors 19.00 Eastend- ers 19.30 Keeping Up Appear- ances 20.00 Michael Palin’s Hemingway Adventure 20.50 The Heat Is On 21.50 Ultimate Killers 22.30 Keeping Up App- earances 23.00 Alistair Mcgow- an’s Big Impression 23.30 Top of the Pops 2 0.00 Secrets of the Paranormal DISCOVERY 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Conspiracies 18.30 Dream Machines 19.00 Stealth Secrets 20.00 Forensic Detecti- ves 21.00 FBI Files 22.00 The Prosecutors 23.00 Extreme Machines 0.00 Exodus from the East 1.00 People’s Cent- ury MTV 18.00 Made - Model 19.00 MTV:new 20.00 Dismissed 20.30 Real World Paris 21.00 Top 10 at Ten - Rem 22.00 Superock 0.00 Unpaused DR1 13.50 Hvad er det værd? 14.20 Nissernes Ø 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Boogie 16.00 Søren Spætte 16.05 Ninja Turt- les 16.25 Crazy Toonz 16.30 Scooby Doo 16.50 Pingu 17.00 Nissernes Ø 17.30 TV- avisen med sport og vejret 18.00 19direkte 18.30 Lægens bord 19.00 Taxa 19.40 Krim- izonen 20.00 TV-avisen 20.25 Pengemagasinet 20.50 Sport- Nyt 21.00 Beck - Drengen i glaskuglen 22.30 OBS 22.35 Edderkoppen DR2 16.10 Indefra 16.40 Gyldne Timer 18.00 Jul på Vesterbro (10:24) 18.15 Rockerne: Mini skydes 18.30 Ude i naturen: Maraton på Verdens Tag 19.00 Debatten 19.30 O Brother, Where Art Thou? (kv - 2000) 21.15 Jul på Vesterbro (11:24) 21.30 Deadline 22.00 H.C. Andersen og den skæve skygge (kv - 1998) 23.15 Deadline 2.sektion 23.45 Godnat NRK1 16.00 Oddasat 16.15 Høydepunkter fra Frokost-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40 Distrik- tsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt: Gud på hjernen 18.55 Kompis 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dags- revyen 21 20.30 De besatte 21.30 Koht i kommunen 22.00 Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Den tredje vakten NRK2 18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt 19.05 Nobels fredspris- konsert 2003 20.10 Urix 20.40 Nobels fredspriskonsert 2003 forts. 22.05 Dagens Dobbel 22.10 David Letterm- an-show 22.55 God morgen, Miami SVT1 17.30 Karl Sundlöv 17.45 Lilla Aktuellt 18.00 P.S. 18.30 Rapport 19.00 Skeppsholmen 19.45 Kobra 20.30 Pocket 21.00 Dokument utifrån: Jor- den, maten, makten, folket 22.00 Rapport 22.10 Kulturny- heterna 22.20 10 play 22.50 Uppdrag granskning SVT2 17.15 Kortbane-EM i simning 17.30 Go' kväll 18.00 Kulturny- heterna 18.10 Regionala ny- heter 18.30 Anders och Måns 19.00 Mediemagasinet 19.30 Gatan är mitt liv 20.00 Aktuellt 20.30 Hemligstämplat 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala ny- heter 21.25 A-ekonomi 21.30 Filmkrönikan 22.00 Studio pop 22.30 Nobelpriset 2003 - litt- eraturprisporträtt Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps- stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 16.50 Jóladagatalið e. 17.00 Leiðarljós 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Disneystundin 18.45 Jóladagatalið e. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Bráðavaktin (10:22) 20.50 At 21.20 Svona var það (23:25) 21.45 Vísindi fyrir alla 22.00 Tíufréttir 22.20 Pressukvöld 22.50 Handboltakvöld 23.00 Körfuboltakvöld . 23.10 Geimskipið Enterprise 23.55 Mósaík e. 0.30 Kastljósið e. 0.50 Dagskrárlok 6.00 The Cheap Detective 8.00 I Dreamed of Africa 10.00 Chocolat 12.00 The Breakfast Club 14.00 I Dreamed of Africa 16.00 Chocolat 18.00 The Breakfast Club 20.00 The Cheap Detective 22.00 Eyes of Laura Mars 0.00 Lara Croft: Tomb Raider 2.00 Guest House Paradiso 4.00 Eyes of Laura Mars 17.30 Dr. Phil McGraw 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð (e) 20.00 Malcolm in the Middle 20.30 Still Standing 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 Joe Millionaire 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 0.20 Dr. Phil McGraw (e) 16.00 Outbreak. Spennumynd. 18.05 Red Rock West. Spennumynd. 20.00 Coldblooded. Spennu- mynd með grínívafi. 21.35 Wild at Heart. Spennumynd. 23.35 C.S.I. (e) 0.20 Outbreak. Spennumynd. 2.25 Dagskrárlok 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2 SkjárTveir Bíórásin Omega 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.30 Í fínu formi 12.45 Talking to Heaven / Himnatal 14.15 Return to Jamie’s Kitchen (2:2) (e) 15.10 The Education of Max Bickford (6:22) (e) 16.00 Skúli og Skafti 16.15 Vaskir Vagnar 16.20 Með Afa 17.15 Finnur og Fróði 17.30 Gutti gaur 17.40 Neighbours 18.05 Bernie Mac (3:22) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Rikshaw 20.50 NYPD Blue (16:23) 21.40 Oz (4:8) 22.40 Double Bang 0.20 Possessed 2.10 For Love of the Game 4.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 3 19.00 Seinfeld 2 (13:13) 19.25 Friends 4 (1:24) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Simpsons 20.55 Home Improvement 2 21.15 Fresh Prince of Bel Air 21.40 Wanda at Large 22.05 My Wife and Kids 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 2 (13:13) 23.40 Friends 4 (1:24) 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 Simpsons 1.10 Home Improvement 2 1.30 Fresh Prince of Bel Air 1.55 Wanda at Large 2.20 My Wife and Kids 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Idol Extra 20.00 Pepsí listinn 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.10 Lúkkið (e) 23.30 Meiri músík Popp Tíví 52 ▼ Rangar spurningar – rétt svör Við tækið ALI G ■ Hefur sannfært Þórarin Þórarinsson um að sannleikurinn verði helst höndlað- ur með fíflagangi. ...núna á þremur stöðum Belowzero Alvöru vetrarföt fyrir kröfuharða krakka. Bretta- og skíðapakkar 15% afsl. þegar keyptir eru skór, bindingar, bretti eða skíði. Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is jólagjöf Hugmynd að ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 28 82 11 /2 00 3 Jakki 9.900 kr. Buxur 7.990 kr. Stærðir 116-176 sm. Margir litir. Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 HUMAR frá1.290kr/kg EIGUM ALLAR STÆRÐIR AF HUMRI Ath. Opið laugardaga 10.00 - 14.30 Sýn 16.30 UEFA Champions League (E) 18.10 Olíssport 18.40 Western World Soccer Show 19.10 Heimsbikarinn á skíðum 19.40 Presidents Cup 2003 20.40 European PGA Tour 2003 21.30 Football Week UK 22.00 Olíssport 22.30 Boltinn með Guðna Bergs 0.00 HM 2002 (Þýskaland - Suð- ur-Kórea) 1.45 Dagskrárlok - Næturrásin 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins (e) 22.15 Korter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.