Fréttablaðið - 11.01.2004, Side 5

Fréttablaðið - 11.01.2004, Side 5
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 23 00 5 0 1/ 20 04 Einu sinni var ástríðufullur bílahönnuður. Hann var engum líkur og bjó yfir þeim einstaka hæfileika að geta sameinað formfegurð hluta og notagildi þeirra. Hann elskaði sportbíla og hannaði sportbíla. Og ævinlega vildi hann fara sínar eigin leiðir. Toyota veitti honum nýtt og krefjandi hönnunarverkefni: Að sameina kosti sportbíls og fjölskyldubíls. Niðurstaðan er nýr raunveruleiki sem þú verður að setjast inn í. Hann hannaði nýjan Avensis. Upplifðu fjöðrunina, vélarafköstin og aksturs- öryggið. Njóttu þess að hafa sjálfvirkan regnskynjara á þurrkum, tölvustýrða loftræstingu í miðstöð, hágæða hljómflutningstæki og afar fullkominn hemlunar- og öryggisbúnað. Breska tímaritið WHAT CAR valdi Avensis besta bílinn í sínum flokki og í árekstraprófi Euro Ncap mældist hann sá öruggasti. Komdu í reynsluakstur. www.toyota.is Nú máttu slökkva. Góða nótt. NÆST EKUR ÞÚ AVENSIS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.