Fréttablaðið - 11.01.2004, Qupperneq 24
Hyundai Santafe ‘02, ek. 26 þús., sjálf-
skiptur, geislaspilari, fjarlæsingar, þjófa-
vörn, hiti í sætum, dráttarkrókur, króm-
stig, krómgrind, sumar- og vetrardekk.
Verð 2,4 millj. Sími 660 0409.
Skoda Oktavia ‘99 ekinn 74 þúsund,
álfelgur, spoiler og CD. Verð 720 þús-
und. Sími 693 0422.
Renault Laguna 2,0, 96. Ek. 130 þ. Ný
naglad. Skoðun 04. Ásett 540 fæst gegn
yfirtöku láns 460 þ. S. 693 0748.
Er með 6 Chevrolet og GMC með
Duramax dísel pick-up, Ext.cab og
Crew.cab. ‘00-’02. V. 2.850-3.500 þ.
Uppl. í s. 001 757 580 3529, einar-
sv@aol.com
Til sölu MMC Pajero Disel Turbo
Intercooler, sjálfskiptur og hlaðinn
aukahlutum, 32” breyting, dráttakrókur
þjónustu og smurbók frá upphafi. Mjög
vel með farinn bíll. Verð 2,290 er lán-
laus, ath skipti. Uppl í s. 660 0565.
Stórlækkað verð Isuzu Trooper 11/01
ek 65Þ Ssk. hlaðinn aukab. Breyttur fyr-
ir 35 og 36” ásett verð 3.650 tilboð
3.250Þ. Uppl. s. 693-8389
Til sölu Patrol árg. ‘91 TDI. ek. 29 þ. á
vél, 38” negld dekk, mikið endurnýjað-
ur, ath. skipti, verð ca. 1.290.000, áhv.
180 þ. Uppl. í 892 4559.
Suzuki Swift árg. ‘96, 4 dyra, ek. 47
þús., Tilboð. Toppbíll. Uppl. í s. 847
0632.
MMC Lancer St. 4x4 ‘00. E. 18 þ.,
MMC Colt ‘97 e. 65 þ. Yaris ‘03 og Alfa
Romeo 156 ‘00. Uppl. í s. 893 4595.
MMC Pajero TDi ‘92 ek. 330. 7 manna.
Ný 31” nagladekk, ssk., mikið endurn.
s.s. hedd, vatnsk., timar., alternator og
margt fleira. V. 690 þ. S. 861 7600.
Daihatsu Cuore 1.0, árg. ‘00, ek. 18
þús., ssk., 5 dyra, abs, loftpúðar, raf-
drifnir speglar, samlæsingar, útvarp, 4
sumardekk fylgja, verð 410 þús. Uppl. í
s. 847 6012.
Hyundai H1 árg. 2002, dísel, ssk. 9
manna. Toppbíll. Uppl. s. 898 2200.
Pajero ‘86, með hálfa skoðun ‘03.
Ásett verð 30 þúsund. Upplýsingar í
síma 896 3581.
Mazda 626 árg ‘88, ek 285 þ, þarfnast
lagfæringar. Tilboð óskast. Sími 846
3715
Ford Escort, árg. ‘96. 1400 clx. Ek. 140
þ. Góður bíll, nýskoðaður. Sumar- og
vetrardekk. Uppl. í 898 7718.
Subaru Legacy 2000 Station árg. ‘00,
ek. 53 þ., ABS, álfelgur, dráttarkúla, CD.
Reyklaus. V. 1.550 þ. stgr. 1.450 þ. áhv.
970 þ. Uppl. í s. 899 8813.
Til sölu Renault Clio nóv. ‘99 Silfurl. ek.
aðeins 33þ. Beinsk. Bill í toppstandi V.
700þ. Uppl. í s. 840 7070
Vantar góðan bíl á verðbilinu 0-200
þús. Verður að vera skoðaður ‘04, vel
gangfær og á góðum dekkjum. Stað-
greiðsla í boði fyrir rétta bílinn. Njáll S.
552-1970/867-8032.
Spólar aldrei. Jeep Cherokee árgerð
1996. Fínn bíll á sanngjörnu verði. Gott
viðhald og annað eftir því. Vann hetju-
dáðir þegar snjórinn helltist yfir. Tilbú-
inn í næsta slag. Uppl. í síma 662
2845.
www.jeppaplast.is Sími 868 0377.
Range Rover Voge ‘88 til sölu. 38”
negldir mudderar og 37” sumardekk.
Ek. 220 þús. Upptekin vél. Verð 370.000
kr. S. 588 5001.
Til sölu Toyota Hilux árg 1992 ekinn
187.677 km. Verð 500.000 þúsund.
Upplýsingar í síma 4711411 eftir kl
19.00.
M. Benz Atego 817 árg. ‘02. Ekinn 23
þús. Uppl. í s. 897 1078.
Scania 111 árg. ‘80, með palli og 11
tonnmetra atlantskrana, einnig 2 loft-
púðahásingar ásamt fylgihlutum. Uppl.
í s. 892 5309.
Yamaha Ventura 500. árg. ‘99 ek 860
km. Fylgihlutir. Verð 450 þ. S. 897 1078.
Til sölu 47’ skúta í smíðum. Uppl. í s.
846 0847.
PPG bílalakk. Fáðu þinn lit á úða-
brúsa frá stærsta bílalakksframleiðanda
í heimi. Íslakk s. 564 3477.
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu með Toyota. Kaupum
Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Vel með farnar innréttingar fyrir hár-
greiðslustofu til sölu. Einnig af-
greiðsluborð, sófi, vaskur og gólfþurrka.
Selst ódýrt. Uppl. í s. 895 8958.
Til sölu þvottavélar. Gerum við þvotta-
vélar í heimahúsum og seljum varahluti
í flestar gerðir þvottavéla, tökum bilað-
ar eða ónýtar þvottavélar upp í yfirfarn-
ar vélar. S. 847 5545.
Fulningahurðir: 6stk 80x200 og 1stk
90x200 sem nýjar. Verð kr.60.000. Sími
5672237
Sjófryst Ýsa í 9kílóa öskjum.Roðlaus
og beinlaus-úrvals hráefni.Verð kr 5000
pr.askja.uppl í s:8685959 á milli 12 og
19.ath.Frí heimkeyrsla
Moli! Kanínustrákur 7 mán. fæst gef-
ins strax vegna ofnæmis. Búr fylgir ekki.
Kettlingur fæst einnig gefins, þrifinn og
sprækur 7 vikna. Upplýsingar í síma
694 3044.
Óska eftir 6 feta pool eða snóker
borði eða stærra. Uppl. í s. 462 5619
eða 896 5619.
Vertu þín eigin Idol stjarna. Loksins
komið alvöru tv/karoke tæki. Hrikalega
skemmtilegt, ótrúlega einfalt. Uppl. í s.
691 2400 eða 892 7544. Kapp ehf.
HP Omnibook xt6050 1,13GHz 256mb
RAM 20gb HD DVD/CD skrifari
þráðl.netkort.S:8983336
Almenn járnsmíði og sérsmíði. Stál og
suða ehf. Akralind 5. S. 693 5454 og
693 5455.
Vil kaupa eða leigja nýleg dokaborð.
Uppl. í síma 860 6154.
Fyrirtæki til sölu. Lítil og sæt blóma-
búð. Nýjar innréttingar. Hentar vel fyrir
laghentar konur. Húsnæðið hentar ein-
nig fyrir aðra starfsemi með. Sími 896
6283.
Óska eftir dagmömmu á svæði 105,
102 103, 104 og 108 fyrir 2 stráka 4 ára
og 19 mánaða. Sími 557 5985 og 868
3322.
Heimilisþrif, flutningsþrif, stigagang-
ar og fyrirtæki. Er hússtjórnarskólageng-
in. Árný S. S. 898 9930.
Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili,
fyrirtæki, einnig flutningsþrif. Mikil
reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjón-
usta ehf., sími 511 2930.
Ársuppgjör og framtalsaðstoð. Bók-
hald, skattskil, VSK uppgjör, stofnun fé-
laga. SMCO sími 861 8349.
Bókhaldsþjónusta fyrir smærri fyrirt.
Fullum trúnaði heitið. S. 896 0814.
Guðm.
Bókhaldsþjónusta, vsk-uppgjör, laun
ofl. Stofnun ehf og gerð viðskiptaáætl-
ana. Uppl. s: 659 1788
555-1111 www.sendibilastod.is Allir
almennir flutningar. Toppþjónusta í 40
ár. Símsvari kvöld og helgar.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf. Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
Tölvuviðgerðir. Komum samdægurs í
heimahús og fyrirtæki. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Vönduð en hagkvæm þjón-
usta. S. 557 2321.
Ertu með þráðlaust ADSL? Er það
opið öllum? Loka fyrir óviðk. umferð.
Uppl. 820 7776.
904 3000. Hvað viltu vita um nýja
árið? Erum með svör við öllu. Opið frá
kl. 14-24.
Y. CARLSSON S.908 6440. SPÁPARTÝ.
Spil, bolli, hönd, tarot, símaspá og
einkatímar. OPIÐ 10-22. S: 908 6440.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. T.pantanir í s.
908 6116/ 823 6393.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum.
Tilboð og tímavinna. Alhliða múrverk.
Uppl. í s. 862 5477 eða 894 2060.
● iðnaður
● spádómar
● dulspeki-heilun
● tölvur
● húsaviðhald
● búslóðaflutningar
● bókhald
● hreingerningar
● barnagæsla
/Þjónusta
● fyrirtæki
Útsala. Ótrúleg verð.
Snirtivörur, fatnaður, gjafarvara,
búsáhöld, skartgripir, fæðubótarefni
og fl. og fl.
Verslun Kays Austurhraun 3
Garðabæ. Sími 555 2866.
Paul & Shark
Tilboðsdagar.
Tilboð af völdum vörum
10-30% afsláttur.
Verslunin Paul & Shark Banka-
stræti 9.
● verslun
● til bygginga
● tölvur
● hljóðfæri
● óskast keypt
● gefins
Megavika - 50% afsláttur
Af öllum ljósakortum til 18. janúar.
Lindarsól Bæjarlind 14-16, sími 564
6666. Fjarðarsól Reykjavíkurvegi 72
sími 555 6464.
Hreinlega betri sólbaðsstofur.
● til sölu
/Keypt & selt
AB-VARAHLUTIR
Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu-
og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós,
kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir,
handbremsubarkar,vatnsdælur, öx-
ulliðir og hosur ljóskastarar,
tímareimar, viftureimar, spirnur,
spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir
Toyota. Eingöngu ný vara.
Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-
föstudaga.
Betri vara, betra verð.
Sími: 567-6020
Bíldshöfði 18
● varahlutir
Siglingamenn!
Fræðslufundur mánudaginn 12.
janúar kl 20.00 í félagsheimili
Brokeyjar, Austurbaugt. Fundarefni:
1. Kappsigling; Reykjavík-Akureyri.
2. Sigling; Holland-Reykjavík. Marg-
ar myndir og video. Allir velkomnir.
Kjölbátasambandið.
● bátar
● vélsleðar
● vörubílar
● sendibílar
● jeppar
● bílar óskast
● bílar til sölu
/Bílar & farartæki
SUNNUDAGUR 11. janúar 2004 25
smá/auglýsingar
Afgreiðsla Skaftahlíð 24 er opin mánudaga til
föstudaga kl. 9-19 og kl. 9-17 um helgar.
Síminn er opinn alla daga frá 9 til 22.5157500
rað/auglýsingar
Áramótaheit?
Var áramótaheitið að gera
eitthvað skemmtilegt?
Við í Snæfellingakórnum í Reykjavík
leitum eftir söngfólki til liðs við okkur.
Fram undan eru skemmtilegir tímar,
m.a. vortónleikar og söngferð út fyrir
landsteina vorið 2005 og margt fleira.
Æfingar eru haldnar á mánudagskvöldum frá
kl. 20 til 22 í KFUM og K húsinu við Holtaveg.
Allir áhugasamir eru velkomnir.
Upplýsingar gefur Vilborg í síma 866 1949.
Snæfellingakórinn í Reykjavík.
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500