Fréttablaðið - 11.01.2004, Side 26
SUNNUDAGUR 11. janúar 2004 27
rað/auglýsingar
Mötuneyti
Óskum að ráða sem fyrst starfsmann
til að aðstoða í mötuneyti hjá
aðalskrifstofu Félagsþjónustunnar
Síðumúla 39.
Leitað er að snyrtilegum, röskum og jákvæðum
starfsmanni. Vinnustaðurinn er reyklaus.
Vinnutími er frá 7:30-14:00.
Launakjör skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar
og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknir óskast sendar til Félagsþjónustunnar
í Reykjavík, Síðumúla 39, 108 Reykjavík
merktar ì “mötuneyti - starfsumsókn“
fyrir 20 janúar.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá
Félagsþjónustunni í síma 535 3000
og í netfang, ingunnth@fel.rvk.is
Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf
og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á
vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is
ÚTBOÐ
F t i t f R kj ík b
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKUR
Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík
Sími 570 5800 – Bréfsími 561 1120
Netfang: isr@rhus.rvk.is
Gatnamálastofa Reykjavíkurborgar:
Götusalti 2004 - 2008, EES-útboð.
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,- á skrifstofu okkar,
frá og með þriðjudeginum 14. október.
Opnun tilboða: 4. desember 2003 kl. 11:00, á sama
stað.
Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkur sjá,
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 – Pósthólf 878 – 121 Reykjavík
Sími 552 58 00 – Fax 562 26 16 – Netfang: isr@rvk.is
Ú T B O Ð
Fasteignastofa Reykjavíkurborgar:
Ingunnarskóli - frágangur utanhúss,
útboð nr. 891A “EES“.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar,
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 11. febrúar 2004 kl. 14:00, á sama
stað.
10007
Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupa-
stofnun Reykjavíkur sjá,
http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun
Ertu í Greiðsluerfiðleikum ? Fáðu aðstoð FOR!
1. Viðskiptafræðingur semur við banka, sparisjóði og lögfræð-
inga fyrir fólk og fyrirtæki.
2. Heildarlausn í greiðsluerfiðleikum.
3. Bjóðum upp á greiðsluþjónustu vegna greiðsluerfiðleika.
FOR Dugguvogi 3
Tímapantanir í síma 845 8870. 14 ára reynsla ! www.for.is
Vissir þú að Dráttavextir eru 17%
Au-pair Noregur
18 ára eða eldri óskast til léttra heimilisstarfa og
að gæta 2ja og 4ra ára stráka strax.
Upplýsingar í síma 567 2763 e.kl. 18.
Sölumenn
Vegna aukinna umsvifa óskar Radío Reykjavík
eftir að ráða öfluga og metnaðarfulla
sölumenn til starfa.
Starfið gefur góða tekjumöguleika fyrir rétta
aðila. Vinsamlega sendið inn skriflega
umsókn merkta „Sölumaður“ fyrir 19. jan. nk.
Umsóknir sendist til:
Radio Reykjavík
Laugavegi 28
101 Reykjavik
eða á tölvutæku formi á
sigurvin@radioreykjavik.is.
Uppl í síma 5512500 / 8970900.
SAMIK
Samstarf Íslands og Grænlands
um ferðamál
SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um
styrki til verkefna sem aukið geta samstarf
Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu
og skyldra verkefna.
Styrkirnir geta aldrei numið nema 50% af
heildarkostnaði viðkomandi verkefnis.
Umsóknir skulu sendar samgönguráðuneytinu
ñ merktar SAMIK - fyrir 10. febrúar n.k. á
eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin er
einnig að finna á heimasíðu ráðuneytisins.
Allar upplýsingar þurfa að vera á
dönsku eða ensku.
Nauðsynlegt er að leggja fram
kostnaðaráætlun þess verkefnis sem sótt er
um styrk til auk nákvæmra upplýsinga um
umsækjendur, verkefnið og tilgang þess.
Stefnt er að því að ákvörðun um úthlutun
styrkjanna liggi fyrir í lok febrúar.
Fyrri helmingur styrksins er að jafnaði greiddur
út þegar ákvörðun um styrkveitingu liggur fyrir
og seinni helmingur þegar viðkomandi
verkefni er lokið.
Eldri umsóknir er nauðsynlegt að endurnýja.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Þorgilsson,
stjórnarmaður SAMIK í síma 553 9799.
SAMIK
Samgönguráðuneytinu
Hafnarhúsinu v. Tryggvagötu
150 Reykjavík
www.samgonguraduneyti.is
Hafnarfjörður
verslun - verkstæði.
Til leigu 90 m2 og 190 m2 einingar sem geta
hentað undir verslun,
verkstæði eða annan þrifalegan rekstur.
Laust strax. Hagstætt leiguverð.
Sími 588 7050
ÚTBOÐ
Verkfræðistofan Línuhönnun hf.,
f.h. Félagsbústaða hf., óskar eftir
tilboðum í lokun svala, múrviðgerðir
og málun á Jórufelli 2-12, Reykjavík.
Verklok eru í síðasta lagi 31. október 2004.
Útboðsgögn fást afhent frá og með
mánudeginum 12. janúar hjá Línuhönnun hf.
á Suðurlandsbraut 4a í Reykjavík
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Línuhönnun hf.
á Suðurlandsbraut 4a í Reykjavík
mánudaginn 9. febrúar 2004, kl. 14.00
að viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska.
SMÁAUGLÝSINGAR SEM
ALLIR SJÁ – 515 7500
rað/auglýsingar