Tíminn - 22.07.1971, Qupperneq 2

Tíminn - 22.07.1971, Qupperneq 2
TIMINN FIMMTUDAGUR 22. júlí 1971 Tregara í Norður- sjónum, en hærra meðalverð ÞÓ—Reykjavík, mánudag. 1 sBJustu viku seldu 30 ís- lenzk síldveifSiskip afla sinn í Ðanmörku. Afli þessara 30 skipa var alls 1.242 lestir af síld sem fór til manneldis og fékkst fyrir þetta magn röskar 20 millj. Einnig fóru nokkur tonn til þræðslu og smáslatti af makríl var seldur. Heildarverð- ið fyrir þetta magn var því 20. 798.000,00. Magnið, sem selt var í síðustu viku, er um 1000 lest- um minna en vikuna á undan, og það sem veldur því að veiðin í STIITTU IVIALI oo o~ var mikið minni í hinni vikunni er að nokkuð brælugjarnt var á miðunum nú. Hins- vegar mun'u íslenzku síldarskip- in hafa aflað ágætlega nú um helgina. Meðalverð í síðustu viku var 16.64 kr. ísl. en vikuna á undan var það 15.14 kr. Með- alverðshækkunin stafar örugg- lega af minna framboði. Hæsta meðalverð í vik- unni fékk Loftur Baldvinsson Ástir samiyndra prófessora*P Heimspekideiltl Háskóla íslands hefur sent frá pér yfirlýsingu út af ákipan Guðmuiudar G. Hagaliins, rit- ttöfundar, í starf fyrirlesara við Há- síkóla íslands. I yfirlýsingunni segir, að heimspekideildin líti svo á, ,að fyrmefnt fyrirlesarastarf sé deild- inni óviðkomandi með öHu. Munu þessar frækilegu viðtökur vera færð- ar í stilinn af Bjarna Guðnasyni og Sveini Skorra Höskuldssyni. Þess er ekki getið hverjir hafi verið sam- þykkir yfirlýsingunni, og verður því að Iíta svo á, að allir prófessorarnir við heimspekideildina hafi ijáð henni Jáyrði sitt. Þó vekur það nokkra undrun ef þeir hafa allir getað setið nndir sama þaki í einu. En hér virð- Ist hafa verið svo mikið í húfi, að rigurinn hefur orðið að vfkja í hili. Sá galli er á fyrrgreindri yfirlýs- lngu, að fyrirlesarastarfið kemur heimspekideildinni elkki hið minnsta við. Yfirlýsingin er því frumhlaup og Verður aðeins til að upplýsa það andrúmsloft, sem er ráðandi á hæsta menntunarstóii íslenzkra bókmennta. Er hverjum og einum frjálst að sýna nekt sína, líka heimspekideildinni, *em nú hefur seilzt út fyrir verk- *við sitt til að leiða athyglina að persónulegum sbæruhemaði. Það hefur næsta lítið að segja, þótt svo sé látið heita að átalin séu vinnu- brögð við veitingu fyrirlesarastarfs- ins einvörðungu. Heimspekideild var á sínum tlma boðið að taka þátt I þessurn Vinnubrögðum og hafa áhrif á þau, en hún neitaði, Þetta boð var þó ónauðsynlegt, vegna þess, að aht- af lá lljóst fyrir að hér var ekki um kennaraembætti að ræða, og starfið yrði ekki veitt samkvæmt lögum um Háskóla Islands, enda finnst ekki slilkt starfshelti í þeim. Akademiskur fjandskapur. Guðmundur G. Hagalín hefur verið ráðinn til eins árs sem fyrirlesari í íslenzkum samtímabókmenntum við Háskóla íslands. Það heyrir þvi undir rektor að ljá húsnæði til þess al- menna fyrirlestrahalds, sem fyrirhug- að er. Vilji heimspekideildin, í þeim akademíska anda sem hún hefur tamið sér í þassu máli, halda áfram að fjandskapast út i fyrirlesfrahald- ið, verður hún að reyna að loka fleiru en heimsipekideildinni. Er þá komið að kjarna málsins. Háskólinn er sú stofnun þjóðarinnar sem einna helzt er treyst til víðsýni. Þar eiga straum- er fijálsrar hugsunar að leika um salarkynni. Óskiljanlegt er hvemig hægt er að loka slíkri stofnun, eða einstökum deildum hennar, fyrir á- reitnislausum og ólituðum almenn- um uppiýsingum um efni sem þar er kennt. Sjálfsforræði slíkrar stofnun- ar hlýtuT að veitast í trausti þess að þar séu menn fyrir, sem vilji opna dyr en ebki loka þeim. íslenzkir borgarar hafa ebki bomið Háskólan- um á fót til að láta þröngsýni og andrúmsloft stöðnunar og heiftar ráða ferðinni á baik við læst hliðin. Og frómar óskir islenzbra rithöfunda um fyrirlestrahald í slikri stofnun verða þvi aðeins vandamál, kjósi út- verðir akademísks frelsis að greiða þeim klámhögg, sem bezt væru greidd undir þagnarheiti innan heim- spekideildar sjálfrar. Sé hins vegar Iitið svo á, í heimspekideild, að ís- lenzkir rithöfundar séu óhæfir til að fjalla um hókmenntir, sínar og annarra, þá mætti alveg eins hugsa sér að leggja1 hiöur ‘kennarastól í íslénzfcum hóbmehhtu'm 'við Háslcól- ann. Hann ætti hreinlega ekki að fást við svo ómerkilega hluti. VHja þcnnan en ekki hinn. En það skortir ekkert á að heim- spekideildin sé opin upp á gátt, að- eins ef þessi íslenzki kaleikur er frá henni tekinn. Deildin hefur meira að segja boðið upp á mann, og þarf þar hvorki mat eða rex um aðferðir við veitingu. 1 yfirlýsingunni er sérstak- lega tilnefndur Peter Halllberg í Gautahorg. Hann er löngu kunnur sem þýðandi Halldórs Laxness og ævisagnaritari hans, og hefur þjónað vel í Sviþjóð að öðru leyti. Á það mætti þó líta, að viss sóun gæti falftt í því að fá slíkan mann hingað, og tefja hann þannig frá þeirri kynn- ingu á úrvall islenzkra rithöfunda, sem hann ástundar í föðurlandi sínu, En það er svo sem ekfld verið að | horfa í smámunina, þegar verið er að reyna að hindra íslenzkan rithöf- und 1 því að flytja mál sitt innan veggja Háskólens. Annars er næsta furðulegt að svo glannalega skuli talað um að hæta við manni í heim- spekideild, þegar einangrunarmeist- ararnir þar hafa hingað til hunzað ákveðin lagaákvæði um kennarastól í nútímasögu. Hingað til hefur deild- in ekki þegið það embættl. Barátta ákveðinna aðila í heim spekideild gegn því að íslenzkur fyr- irlesari í bókmenntum yrði ráðinn að Háskólanum, hefur fært mönnum heim sanninn um, að í heimspeki deild skortir mjög á frjálslyndi í viðhorfum til stefnu og strauma. Einkennin eru hin sömu og kennd eru við fagidióta. Óttinn og reiging- urinn í garð fyririesarastarfsins er með slíkum eindæmum, að því verð- ur aðeins jafnað við lægstu klíku starfsemi. Henni er hægt að beita I þröngum hring, en springi hún út á almennan vettvang, þykir hún næsta ðþolandi. Maður vonar bara að námsfól'ki I bókmenntum verði ebki bannað að hlusta á fyrirlesar- ann af ótta við að þeir sýkist. Svarthöfðl. BA, en hann seldi 14. júli 28,8 lestir fyrir 623 þús. kr. en það er 21. 61 kr. fyrir kílóið. Hæstu heildarsöluna fékk Börkur NK, en Börkur seldi 13. júlí 84 lest- ir fyrir 1.403 þús. kr. Skipstjóri á Berki er Sigurjón Valdimars- son. 1 vikunni seldu ekki nema 5 bátar fyrir meira en 1 milljón og eru þeir þessir: Eldey KE 86 lestir fyrir 1.307. Heimir SU 671estir fyrir 1.016. Hilmir SU 68 lestir fyrir 1.196. Börkur NK 84 lestir fyrir 1.403 og Birting- ur NK 71 lest fyrir 1.224. Þjóðdansasýning Undanfarna daga hefur hópur austurrískra þjóðdansara ver- ið á ferð um landið og sýnt víða við góða aðsókn. Vegna slæmra flugskilyrða komust þeir ekki til landsins á réttum tíma og sýning í Rcykjavík féll niður af þeim sökum. En nú hefur verið ákveðið að þeir sýni í Há- skólabíó í kvöld kl. 19.00 (mið vikudagskvöld 21. júlí) og Ár- bæ föstudag kl. 16.30. Þeir halda svo heimleiðis á laugardag 24. júlí um Luxem- borg. Þá er einnig staddur hér á vegum Þjóðdansafélagsins sænskur hópur frá Stokkhólmi. í gær (mánudag) fóru þeir til Gullfoss og Geysis og sýndu fyr ir vistmenn á Heilsuhæli Nátt- úrulækningafélagsins í Hvera gerði við mikla ánægju áhorf- enda. Þeir fljúga til Fagurhólsmýr- ar, skoða Skaftafell og nágrcnni, en halda svo landveg norður og vestur um land til Reykjavíkur. Með þeim í förinni verður sýn- ingarflokkur frá Þjóðdansafé- lagi Reykjavíkur og hafa þeir sameiginlegar sýningar á Aust- fjörðum og Norðurlandi. Til Svíþjóðar fara þeir svo aftur miðvikudaginn 28. júlí. Færum út SB—Reykjavík, miðvikudag. Aðalfundur Vélstjórafélags Vestmannaeyja var haldinn fyrir skömmu. Fundurinn sam- þykkti eftirfarandi ályktun: „Fundurinn telur að út- færsla landhelginnar í minnst 50 sjómílur, þoli enga bið og skorar á viðkomandi stjórn- völd, að hrinda því máli í fram- kvæmd sem allra fyrst, og eigi síðar en á árinu 19?f3~“ Kveðjur til stjórnarinnar Meðal þeirra, sem sendu Ólafi Jóhannessyni, forsætisráðherra, kveðjur í tilefni af myndun ráðuneytis hans voru: Richard M. Nixon, forseti Bandaríkj- anna, Hilmar Baunsgaard, for- sætisráðherra Danmerkur, Willy Brandt, kanzlari Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands, A. Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna, P. Jaroszewicz, forsætisráðherra Póllands, for- sætisráðherra Austur-Þýzka- lands, Manlio Brosio aðalfram- kvæmdastjóri Atlantshafsbanda lagsins, Erlendur Patursson, Framhald á bls. 14 Erfitt að mynda stórfjölskyldu sd n ■ Blaðinu-—hefur borizt éftirfar- andi: Hr. ritstjóri. Grein með þessari yfirskrift birt ist á baksíðu Tímans síðastliðinn súnnudag, þar sem ég er sagður heimildarmaður. Ég óska eftir því að taka það fram, að frásögn þessi er birt í heimildarleysi og í fullri óþökk minni. Blaðamaður átti sím tal við mig á föstudag og spurð- ist fyrir um tilraunir, sem hann hefði frétt, að ég hefði gert til að stofna til sameiginlegs heimilis- halds hér í bæ í fyrravor. Hann tók það fram að fyrra bragði, að hann mundi sýna mér það, sem hann kynni að vilja birta í Tím- anum um málið, áður en það yrði prentað, og áréttaði ég það síðar í samtalinu, að ég fengi að lesa frásögn hans yfir fyrir birtingu. í inum allt af létta. Greinin birtist síðan á sunnudag, án þess að ég fengi að sjá hana eða væri látinn vita. Er það út af fyrir sig nógu slæmt, að blaðamaðurinn hefur svo lítinn skilning á málinu, að hann skrifar hvað eftir annað um tilraunir til að mynda stórfjöl- skyldu. Að sjálfsögðu verður al- óskylt fólk ekki að neins konar fjölskyldu, hvorki stórri né smárri, þó að það sé saman um matseld. Ekki -er isiður villandi að tala um komniúnu í þessu sambandi. Má ekki fólk, sem hefur ekki annað í hyggju en stofna til stórheim- ilis, sem er þekkt fyrirbæri í þjóð- sögunni, fá að vera í friði fyrir svona uppnefnum? Eða heldur þessi blaðamannskálfur, að komm- únistar hafi slíkt heimilishald á stefnuskrá sinni eða að þetta sé eitthvert mál róttækra og vinstri sinnaðra manna? Það má ekki síð- ur líta á slíkt mál sem íhaldsmál og mál hægri manna, sem kunna að meta fjölmenn heimili, sem eru meira sjálfbjarga en þessir heim- ilisræflar, sem nú tíðkast. Fyrir mér er þetta ekki háð pólitík í venjulegum skilningi, heldur er um að ræða lausn á daglegum og ævilöngum vanda fólks, sem hef- ur getu og þörf til að vinna utan trausti þess sagði ég blaðamann- heimilis, en kann ekki að meta þennan tæting fram og aftur, sem verður á bömum og fullorðnum, þar sem reynt er að vista böm hér og þar á daginn. Um þetta mætti skrifa langt mál og verður væntanlega gert bráðlega, en hitt vildi ég láta koma fram, að ég tel miklu verra en skilningsleysi blaðamaimsins á málefninu, að hann greinir þama frá persónulegum högum fóiks og viðhorfi, flest að vísu meira eða minna rangfært, og nefnir til sög- unnar mig einan, en ég hafffi hvorki ætlað að láta segja 1 sónulegum dómum né láta urs nafns getið, því siðor benda & ákveðin hús í bænum. Þetta er í þriðja sinn í röð, sem Tíminn svíkur loforð við mig nsk að fá að sjá grein fyrir biröngn, og alltaf hefur það hefnt sin. Vrft ég um fleiri, sem segja sömtt sögn. Nú er tími heitstrenginga, og munar þar mest um heit Tima- manna, sem hafa nýfengið betri aðstöðu til að efna heit sin en þeir hafa haft síðan fyrir strið. Það væri gott, ef ritstjóm blaðs- ins tæki sig svo á á þessu sumri, að þeir, sem láta blaðinu í té efni, þurfi ekki að vera með lífið í lúkunum af ótta við, að allt komi öfugt og1 snúið á síðum blaðsins. Björn S. Stefánsson. 40 laxar veiddir í Meðaifellsvatni Eindæma góð veiði hefur verið undanfarið í Meðalfellsvatni í Kjós og eru um 40 laxar komnir þar á land, en yfirleitt hafa 60 —70 laxar veiðzt í vatninu yfir allt sumarið. Um síðustu helgi fengust t.d. 3—4 laxar á eina stöng einn daginn. — Þá hefur silungsveiði verið góð þar og margir 1 y2—2 punda silungar veiðzt. Oft hefur verið hægt að kaupa veiðileyfi í vatnið, en í sumar hefur það ekki verið hægt, og mun ekki verða, að sögn Guðmund ar Gíslasonar, veiðivr-ðar. Eigend ur sumarbústaða við Meðalfells- vatn eiga vatnið og aðeins er hægt að láta meðlimum innan félags þeirra, í té veiðileyfi, vegna eftir spurnarinnar. 832 laxar úr Laxá í Kjós í fyrrakvöld 832 laxar voru komnir úr Laxá I Kjós í fyrrakvöld og er það um 200 löxum mcira en búið var að veiða í ánni á sama tíma í fyrra. Eftir þessu að dæma gætum við farið yfir 1800 laxa, sagði Guðmundur Gíslason veiðivörður við ána, er við ræddum við hann í gær, en í fyrra var metár í Laxá. Á 17. hundruð laxar veiddust þá í ánni. Guðmundur sagði, að meðal- vigtin gæti verið 7—8 pund, en mikið 'eiðist af 5—9 punda laxi. Tveir 161/2 punda laxar hafa veiðzt og eru það stærsi” ir, sem veiðzt hafa í - Veiðin er nokkuð jöfn á efri og neðri svæðum árinnar. Maðkurinn er — eins og fyrri daginn — vinsælli hjá íslenzku veiðimönnunum, en þeim erlendu sem halda meira upp á fluguna. Fyrir tveim vikum var hópui manna .úr veiðiklúbbi í Pennsyl- vaníu við ána og hafði allar stang- irnar, sem leyfðar eru í ánni, 10 að tölu. Veiddu þeir bandarísku eingöngu með flugu og fengu 2—3 laxa á dag á hverja stöng. Vikuna áður veiddust 4—5 laxar á stöng yfir daginn og einnig vik- una eftir að Bandaríkjamennim- ir voru við ána. Varla er hæga að fullyrða, að Bangaríkjamenn- irnir hafi tapað á því að vera bara með fluguna, þar eð venjulega veiðast stærri laxar á þær. Vatnsmagn Laxár í Kjós er nú meðallagi. — EB

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.