Tíminn - 22.07.1971, Qupperneq 4

Tíminn - 22.07.1971, Qupperneq 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 22. júlí 1971 Samband isI. samvinnufélagu Véladeild Ármúla 3, Ruib. simt 38 900 Yokohama nylon hjólbarffar veita yífur aukiS öryggi í akstri. Njótiff akstursins á Yokohama hjólbörSum, Þeir eru mjúkir og endingargóSir. HJÓLBARDA / / / / / / / '/ / / / / / / / / / / / / Krossgáta dagsins Lárétt: 1) íhuga 5) Und 7) Þreytu 9) Kveða við 11) 501 12) Úttekið 13) Planta 15) Sigta 16) Þvotta efni 18) Blettur. r KROSSGÁTA \ NR. 846 \ Lóðrétt; 1) Seiður 2) Ríki 3) • Komast 4) Togaði 6) Land \ 8) Morar 10) Mánuður 14) Nam 15) Sunna 17) Jarm. p Lausn á krossgátu nr. 847: \ Lárétt: 1) Friður 5) Iðn 7) •. Ósi 9) Góm 11) Lá 12) Sá " 13) Urt 15) JKL 16) Óró \ 18) Blóðga. • Lóðrétt: 1) Fjólur 2) m 3) *• ÐÐ 4) Ung 6) Ámálga 8) • Sár 10) Ósk 14) Tól 15) Jóð \ 17) Ró. í SÆNSKA EIKARPARKETTIÐ er ávallt fyrirliggjandi, 13 og 15 mm. þykktir, borð og tíglar. Ennfremur undirlagspappi, lakk og listar. BYGGIR H.F. — Sími 52379. TAPAÐUR HESTUR Frá Hvítárbakka í Borgarfirði hefur tapazt hvít- ur hestur, meðalstór með dökkt í faxi, styggur, t . járnaður. Mark: Sílt, biti framan hægra. Skag- firzkur. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar um hestrrm, komi þeim til lögreglunnar í Keflavík. Símar: 1110 — 1740. Kennarar - Kennarar 2 kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Akra- nesi. Aðalkennslugreinar: Enska og íslenzka. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. UpplÝsingar gefur form. fræðsluráðs, Þorvaldur Þorvaldsson, sími 93-1408, og skulu umsóknir sendar til hans. Fræðsluráð Akraness. FERÐAFÓLK Sumar, vetur, vor og haust, heppilegur áningar- staðun — Verið velkomin. — STAÐARSKÁLI, HRÚTAFIRÐI Simi 95-1150. FERÐAFOLK Verzlunin Brú. Hrútafirði býður yður góða þjón- ustu á ferðum yðar. Fjölbreytt vöruval. Verið velkomin. Verzlunin Brú, HrútafirSi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.