Tíminn - 22.07.1971, Side 3

Tíminn - 22.07.1971, Side 3
KIÖMTUDAGUR 22. jölí 1971 TÍMINN Fjórar af f>eim fiölda mynda, sem birtust af Kór M.H. í brezkum blöSum. Efst t.v. sjást nokkrar stúlkur úr kórnum í sólskinsskapi, fyrir neðan hafa þær svo slegiö hring um arabiskan „sjeik". Efst t.h. sjást þaer systurna'r ÞorgerSur og Unnur María Ingólfsdætur, fyrir neðan er svo mynd af langyngsta stjórnandanum á mótinu í Llangollen, Þorgerði Ingólfsdóttur. Bjugpmst ekki viö neinu þessu líku! i ISSr varð í 6. sæti í æskukórakeppni í Wales ' B*—Reykjavík, miðvikudag. Sesn bonnugt er tók kór Menntaskólans við Hamralilíð þátt í alþjóð- legu tónBstarmóti, í bænum Llangollen í Wales. Slík mót hafa verið haHin þar árlega í 25 ár og hafa kórar (blandaðir barna-, æsku-, karla- og kvennakórar), einsóngvarar, dansarar og hljóðfæraleikarar keppt á mótum þessum. Á þessum 25 mótum hefur tónlistarfólk frá rgeira en 60 þjóðlöndum komið fram, svo að mót þessi eru mfeð ál-1 þjððlegu sniði. Þeir, sem koma fram, eru úrval tónlistarfólks í við- komandi löndum og því vekja mótin mikla athygli í tónlistarheiminum — og ekki síður á Bretlandseyjum, þar eð talið er, að mótið hafi að þessu slnni sótt um 200 þús. manns víðs vegar að og bæði brezka sjón- varpið og útvarpið fluttu langar dagskrár frá mótinu. — Á þessu al- þjóðlega söngmóti virðist Hamrahlíðarkórinn hafa vakið mjög mikla — ef ekki mesta — athygli mótsgesta, a.m.k. af öllum þeim fjölda blaðaúrklippa, sem Þorgerður Ingólfsdóttir, stjórnandi kórsins, sýndi undirrituðum. f næstum hverju einasta blaði er birt mynd af íslenzka kórnum eða einhverjum úr honum. Sérstaka athygli hefur Þorgerður vakið hjá fréttamönnum, því margar mýndanna eru af henni, enda var hún ein af örfáum kvenstjómendum á mótinu og langyngst stjórnend- BBC-sjónvarpsmenn líta stórt á sig: Báðu um viðtal við ráð- herra án minnsta fyrirvara — er ráðherrar höfðu ráðstafað tíma sínum á þriðjudag, en héldu síðan á brott úr iandinu strax morguninn eftir og höfnuðu viðtölum TK—Reykjavík, miðvikudag. Mbl. skýrir frá því í frétt í gær, að forsætisráðherra og ut- anríkisráðlierra hefðu hafnað viðtölum við fréttamenn frá BBC-sjónvarpinu í Bretlandi, ekki haft tíma aflögu. Tíminn sneri sér til Einars Ágústssonar, utanríkisráðherra, af þessu tilefni. Einar Ágústs- son sagði, að þessi sjónvarps- mannaflokkur BBC hefði verið hér síðan 4. júlí. Ef þeir hefðu viljað fá viðtöl við ráðherra hinnar nýju ríkisstjórnar á ís- landi, hefðu þeir að sjálfsögðu átt að biðja um slík viðtöl með einhverjum fyrirvara, því að ekki verður trúað, að þeir viti ekki, að ráðherrar verða að ráð stafa og lofa tíma sínum fyrir fram og mikil ásókn hefur ver ið í viðtöl við ráðherra undan fama daga. Þessir fréttamenn BBC höfðu samband við deildarstjóra utan- ríkisráðuneytisins kl. 2 í gær, þriðjudag, og óskuðu viðtals við mig, þá þegar. Ég var þá í við- tölum og hafði ráðstafað öllum deginum og engin leið að breyta þeirri dagskrá. Ég lét deildar stjórann skýra þeim frá þessu, en bauð um leið upp á það að hafa við þá viðtal síðar við fyrstáMtækifærl Ég fékk þau svör, að af því gæti ekki orðið, þar sem flokkurinn héldi heim í bítið morguninn eftir, mið- vikudag. Ég vil af þessu tilefni, sagði utanríkisráðherra, geta þess, að ég mun nota hvert tækifæri, sem mér gefst, til þess að kynna íslenzk málefni og íslenzkan málstað — sérstaklega í land- helgismálinu — og mér þykir leitt að fréttamenn BBC skyldu ekki leita eftir viðtali með einhverjum fyrirvara, svo af því gæti orðið^ — eða frestað för sinni frá íslandi eitthvað. Fyrst þeir voru svo tímabundn ir en höfðu áhuga á viðtali við ráðherra í hinni nýju ríkis- stjórn, hefðu þeir átt að biðja um viðtal strax og stjórnarskipt in vora kunngerð, og þá hefði slíkt viðtal átt sér stað. Ég er reiðubúinn til viðtals við BBC, hvenær sem er, ef eftir slíku viðtali er leitað með einhverj um fyrirvara, svo svigrúm gef ist til að koma því fyrir, en annir mínar eru miklar. Tíminn hafði einnig samband við Ólaf Jóhannesson, forsætis ráðherra. Sagði hann, að um þetta viðtal BBC við sig hefði verið beðið með svo stuttum fyrirvara, að engin leið hefði verið, þrátt fyrir góðan vilja sinn, að koma því við. Þegar sjónvarpsmennina hefði borið að garði í ráðuneytinu á þriðju dag hefði verið búið að ráð stafa deginum og þá stóð ein- mitt fyrir dyrum viðtal mitt við, sænska sjónvarpið, en um það viðtal var beðið með góð- um fyriravara og löngu áður en BBC-mennirnir gáfu sig fram. Þeir hefðu fengið viðtal við mig, ef þeir hefðu getað beðið einn einasta dag eftir að þeir gáfu sig fram. Ég hitti Þorgerði og nokkra úr kórnum að máli á heimili hennar í dag, og barst talið fyrst að utan- ferðinni og gangi hennar. Við fómm út sunnudaginn 4. júlí, sagði Þorgerður, og var tekið á móti okkur í London og ekið rakleitt til Llangollen, sem er lítill bær. Þar tók tónlistarstjóri mótsins, W.S. Gwynn Williams, sem er víðkunnur, sem mikils met- ið tónskáld, á móti kórrium, og vorum við eini kórinn, sem slíkar móttökur fékk. Eftir ánægjulega móttöku var okkur ekið til sam- liggjandi þorps, sem er í nokkurri fjarlægð frá Llangollen, þar sem við bjuggum á einkaheimilum móts tímann. Þess má geta, að íbúar þessa héraðs lifa bókstaflega fyr- ir tónlistarmótin og fylgjast með þeim af lífi og sál. — Daginn eftir héldum við inn á hátíðarsvæðið og kynntum okk- ur allar aðstæður, sem voru stór- kostlegar. Svo æfðum við síðdegis og á þriðjudagsmorgun á öllum hugsanlegum stöðum, því að hús- næðisvandræði voru mikil í bæn- ÁRNAÐ HEILLA Sjötugur er í dag Þórarinn Jóns- son, kennari, Innri-Akraneáhreppi. Hans verður síðar getið í íslend- ingaþáttum Tímans. um, þar eð allir þurftu að æfa í cfinu. Á þriðjudag var haldinn fundur með fararstjórum og stjórn endum þátttakendanna og um kvöldið var mótið svo formlega sett. — Á miðvikudag vöknuðum við kl. hálf sjö, stelpurnar fóm í ísl. þjóðbúningana en strákarnir I hvítar skyrtur og settu upp dökk bindi. Þá var haldið til Llangollen, í Heimspekideild á móti fyrirlesara EJ—Reykjavík, miðvikudag. f opinberri yfirlýsingu frá Heimspekideild Háskóla íslands er þvx lýst yfir, að fyrirlesarastarf í íslenzkum nútímabókmenntum við Háskólann, sem veitt liefur vcrið Guðmundi G. Hagalín um eins árs skeið, „sé deildinni óvið- komandi með öllu‘. Er því lýst yfir, að með stofnun þessa fyrir- lesarastai'fs liafi menntamálaráðu neytið „sniðgengið gildandi lög um Háskóla íslands. Yfirlýsing þessi frá heimspeki- deild mun til komin að tillögu Sveins Skorra Höskuldssonar og Bjarna Guðnasonar. Meginefni yfirlýsingarinnar er endurtekning á tillögum deildar- innar frá í marz um fyrirlestra hald iiín bókmenntir við Heim- spekideild. En síðan segir, að þar sem við áttum að taka þátt 1 þjóðlagakeppni. Við vorum mjög taugaóstyrk, en stóðum okkur vel að mínum dómi, þótt við yrðum ekki með þeim fremstu. Á miðviku- dagskvöld komum við svo fram á einum af aðaltónleikum mótsins og sungum íslenzk þjóðlög. Tón- leikarnir, eins og reyndar allt mót- ið, fóru fram í gríðarstóru söng- tjaldi, sem rúmaði um 10 þús. manns í sæti auk stæða. Við feng- um glymjandi viðtökur í þetta skipti, eins og endranær. Á fimmtudag tókum við svo þátt æskukórakeppni, aldurstakmörk menntamálaráðherra hafi virt að vettugi allar tillögur deildarinnar, og því vilji hún taka fram, að hún telji, að við stofnun fyrrnefnds starfs hafi ráðherra sniðgengið gildandi lög um Háskólann, og við veitingu starfsins hafi hann jafnframt brotið þær reglur, sem hingað til hafi verið virtar við mat á hæfi kennara við Háskól ann, þar sem hvorki hafi verið leit að álits akademískrar dómnefnd ar né Heimspekideildar. Með menntamálaráðherra í yfir lýsingu mun átt við Gylfa Þ. Gísla son. Athugasemd Vegna fréttatilkynningar frá samtökunum Ulpa, sem birtist í blaði yðar í dag 21. 7. ‘71 vil ég taka fram að ég er ekki fulltrúi Kópavogshælis og hef ekki kynnt mig sem slíkan. Sæmundur Jólinnnsson. Reykjavík 21. 7. 1971, 16 og 25 ár. í þeirri keppni stóð kórinn sig framar öllum vonum og varð í 6. sæti, en þess ber að geta, að í keppninni tóku þátt þrautæfðir og framúrskarandi söngkórar frá ýmsum löndum. Síð- degis söng kórinn tvö lög í dag- (3 skrá, er brezka sjónvarpið, BBC, |j lét gera um mótið. (í dagskránni | var einnig langt viðtal við Þorgerði 1 Ingólfsdóttur). Dagskráin var svo f send út á sunnudag og gafst okkur | tækifæri til að horfa á hana. Á S fimmtudagskvöld kom kórinn svo 'tf enn fram á tónleikum á mótinu og $ söng nú lög eftir ísl. tónskáld. Það ’ij var ekki að spyrja að því, enn fékk ? kórinn ágætis viðtökur áheyr- 0 enda. Á föstudag voru svo myndatökur og sjónvarpsupptökur, en um kvöld ið söng kórinn fyrir íbúa þorpanna, 0 þar sem kórfélagar höfðu dvalið || í góðu yfirlæti. Á laugardag var I’ svo mótsstaðurinn kvaddur og hald ið áleiðis til London. Þar var svo ! dvalið fram á fimmtudag 15. júlí ^ og loks flogið heim eftir mjög ■ ánægjulega og ógleymanlega ferð. Aðspurð sögðu krakkarnir í kórn um, að þau væru ekki enn farin að átta sig á þessu. Það, sem þau hefðu heyrt og séð þennan stutta tíma, .æri óteljandi og ólýsan- legt! Við höfðum heyrt um þessi mót, en bjuggumst ekki við neinu þessu líku! íbúarnir lögðu sig alla fram, til að gera mótið sem veglegast, og þeim tókst það svo sannarlega. Þátttakendur umgeng ust hvorir aðra eins og systkini og það ríkti einlæg gleði meðal allra. Við erum staðráðin að sækja slíkt mót aftur; þessi niót oiga sér örugglega enga hliðstæðu! E.T. ^ AVIÐA WIB ■ Er verið að hæða Gylfa? f leiðara Alþýðublaðsins s.L mánudag er fjallað um hina nýju ríkisstjórn Ólafs Jóhannes sonar. Aðalefni leiðarans er það, að Alþýðubandalaginu hafi verið afhent of mikil völd í landsstjórninni, en hlutur Fram sóknarflokksins sé rýr. Á s.l. vetri stóð Alþýðuflokk urinn í samstarfs- og samein- ingarviðræðum við Alþýðu- bandalagið. Hanr er nýbúinn, með bréfi, að ítroica áhuga sinn á samstarfi og sameiningu við Alþýðubandafagið, þar sci>» Framsóknarflokkurinn e.r úti- lokaður. Þá lýsti Gylfi Þ. Gíslason því hvað eftir annað yfir í fyrravetur og vor, að Framsóknarflokkurinn væri afturhaldsflokkur, um leið hef- ur liann með samstarfsboðun- um til Alþýðubandalagsins í rauninni lýst því yfir, að hann vilji efla að áhrifum skoðanir þess fólks, sem þann flokk skip ar, a.m.k. verulegan hluta þcirra skoðana, sem þar ríkja. Þessi harmur yfir of litlum áhrifum Framsóknarflokksins í ríkisstjórninni og of miklum áhrifum Alþýðubandalagsins eru því í senn kátbrosleg og aumkunarvei-ð fyrir formann Alþýðuflokksins. Bráðabirgðalögin um kaupgjaldsvísitöluna í dag verða sennilega gefin út bráðabirgðalög um breyting ar á kaupgjaldsvísitölunni. Framkvæmd laganna, sem miða að því að auka kaupmátt launa um þau 3,3 vísitölustig, sem af launþegum voru tekin með verðstöðvunarlögunum mun ekki verða alveg eins og Tím inn ráðgerði fyrir nokkrum dög um, heldur munu 2 vísitölu- stig koma til útborgunar, en 1,3 stig mun verða eytt í fram- færsluvísitölunni. Kemur ekki á óvart Eins og við mátti búast hafa nú Bretar og Vestur-Þjóðverj ar mótmælt stefnu íslenzku rík isstjórnarinnar í landhelgismál um. f viðtali Ríkisútvarpsins við Einar Ágústsson, utanríkis ráðherra, í gær sagði hann, að sendiherrar Breta og V-Þjóð- verja liefðu báðir komið á sinn fund og flutt mótmæli stjórna sinna við fyrirhugaðri einhliða útfærslu landhclginnar og því, að samningum við þcssar þjóð ir frá 1961 verði sagt upp. Þessi mótmæli koma ekki á óvart. Eiturskip á leiðinni Hollcnzka skipið Stella Maris er á leið hingað til lands og er fyrirhugað að varþa frá borði 600 lestum af eitruðum úr- gangsefnum í liafið. 540 sjómíl- ur suður af íslandi. Upphaflega hafði verið ákveð ið að skipið iosaði farminn i Norðursjó um 100 mílur frá Noregsströndum, en hætt var við það vegná harðorðra mót- mæla norskra stjórnvalda. Kl. 2 í gær boðaði Einar Agústsson, utanríkisráðlierra, sendiherra Hollands á sinn fund og flutti lionuin mótmæli íslenzku ríkisstjórnarinnar við þessari ráðagerð. — TK. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.