Tíminn - 22.07.1971, Qupperneq 15
flEMMTUDAGUR 22. júlí 1971
TÍMINN
15
Neyðarkall frá norðurskauti
Víðfræg bandarísk stórmynd í litum. Gerð eftir
samnefndri skáldsögu Alistairs MacLean, sem kom-
ið hefur út í íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
w
mSí37iH1H
Léttlyndi
bankastjórinn
Sprenghlægileg og fjörug ný ensk litmynd, mynd,
sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar!
NORMAN WISDOM
SALLY GEESON
Músik: „The Pretty things“
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Meiri
afköst með
heyvinnuvél
saman i nmga
Mikil afköst —
hreinrakar.
• Eifur ekki upp landið nS spillir heyi. • Auðveld i notk-
ím ogr meðferð. • Tvær stærðir 6-arma 2,3 ni og 8-ama 2.8 ni
•V
ÞQR HF
REYKJAVIK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2S BÚVÉLAR
GRIKKINN ZORBA
(Zorba The Greek)
ANTHONY QUINN
ALAN BATES
IRENE PAPAS
LILA KEDROVA
Þessi heimsfræga stórmynd verður vegna fjölda
áskorana sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
Gestur til miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
íslenzkur texti
Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna-
mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidney
Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepburn,
Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn
Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine
Hepburn). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William
Rose). Leikstjóri og frámleáðandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover” eftir Bill Hill er sungið af
Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ólga undirniðri
(Medium Cool)
Raunsönn og spennandi litmynd, sem fjallar um
stjómmálaólguna undir yfirborðinu í Bandaríkjun-
um, og orsakir hennar Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið gífurlega aðsókn.
Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið
handritið. Aðalhlutverk:
ROBERT FORSTER
/ VERNA BLOOM
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Sijni 31182.
fslenzkur texti
í helgreipum hafs og auðnar
(A Twist of Sand)
Mjög vel gerð og hörkuspennandi ný, ensk-amerísk
mynd í litum. Myndin er gerð eftir samnefndri
sögu Geoffrey Jenkins, sem komið hefur út á ís-
lenzku.
RICHARD JOHNSON
HONOR BLACKMAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum.
Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð
á skáldsögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike
Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við
metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamála-
mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ár.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Síriii 50249.
„BANDOLERO"
Mjög spennandi og skemmtileg amerísk litmynd,
tekin í Cinema scope. íslenzkur téxti.
Aðalhlutverk:
JAMES STEWART
DEAN MARTIN
RAQUEL WELCH.
Sýnd kl. 9.
Undur ástarinnar
Þýzk kvikmvnd, er fjallar djarflega og opíinsldtt
um ýmiss vandamá! í samlífi karls og konu.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.