Tíminn - 05.08.1971, Qupperneq 5

Tíminn - 05.08.1971, Qupperneq 5
’pSMMTUDAGUR 5. ágúst 1971 TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU Geðlæknar sálgreina oft sjálía sig í ritverkum sínum. Sýna þá sinn innri mann og leyna ekki vísindalegri eftirtekt og nákvæmni og hvernig gera má fullt fyllra. Þórður Möller, yfirlæknir, skrifar svo í bók- inni, Man ég þann mann, útg. 1968: „Var hann þar með stóra bollann sinn, sem hann notaði jöfnum höndum fyrir kaffi og te, og að þessu sinni fullan af te. Braut hann svo egg og hellti því hrán ofan í bollann! Þetta voða-brugg — að því er mér fannst — drakk hann svo með velþðknun. — Ég sagði ekki neitt, en prisaði mig sælan að vera ekki boðið upp á svona góðgerðir! Ég talaði varlega utan að þessu furðu fyrirbrigði við séra Friðrik mörgum árum seinna, og setti að honum slíkan hlátur, að hann mátti vart mæla. Þetta var alls ekki te! — held ur heitt kjötseyði, sem var ekki ósvipað á lit og sterkt te, —- og með hráu eggi er það mesta kjörmeti og undirstöðugóður árbftnr í bezta lagi.“ Jón, þú verðu rað taka þig á. Þú hefur bara selt tvö far- þegaskip í þessar viku. — ff.vr Því miður cigum við ckki fleiri eftir af hinum. Tollgæzlustjóri hafði fengið að gjöf frá skipstjóra á milli- landaskipi 14 kassa af víni, rétt áður en tollleit átti að fara fram í skipinu. Við tollleitina fundu starfsmenn tollgæslu- stjóra miklar vínbirgðir hjá hásetunum en ekkert hjá stýri- manni og skipstjóra. Undir málaferlunum, sem út af þessu urðu, varð stýrimanni það að orði við skipstjóra: „Unn- steinn er egta“. Skipstjóri brosti og mælti: „Þó hann sé ekki 14 karata, þá er Unnsteinn vissulega 14 kassa. þá er omáy I einum árgangi Menntaskól- ans í Reykjavík brautskráðust 3 embættismannasynir, sem all- ir hétu Þórður. Faðir eins þeirra fékkst mikið utan embættis við sagnfræðigrúsk og ritaði 2 sagn fræðibækur. í stúdentafagnaði sem þá var haldinn, leitaði fað- irinn með sagnfræðiáhugann álits og spásagnargáfu Boga Ólafssonar, yfirkennara, hver Þórðanna myndi eiga lengstu og glæsilegustu söguna. Boga, sem lítið var um hina nýútskrifuðu Þórða, var skjótur til svars að vanda: „Þórður Malakoff". u □ O 00 0 D F" l\l N I Ilún er ágætis kokkur, en hún er alltaf mcð þessar gul- DÆMALALJ SIrætur j öllu Þrjár ungar og fallegar stúlk ur voru fyrir nokkrum dögum dæmdar sekar um að vera með- limir í skæruliðasamtökum Palestínu Araba og hafa áform- að að sprengja í loft upp sex hótel í Tel Aviv og þrjú í hafn- — — , , \'aó .h,öfum þegar birt mynd af sigurvegurunum í „ungfrú Alheimskeppninni, svo við sleppum henni núna. Hins veg- ar hefur ekki komið fram enn, að sigurvegarinn, ungfrú Líbanon, er 18 ára, þó sumum hafi fundist hún geta verið 10 árum eldri. Hún segist vera mjög ánægð með lífið yfirleitt og ekki minnkaði ánægjan, þeg- ar hún var kjörin fegursta stúlka heimsins og fékk meira en hálfa milljón króna í pen- ingum fyrir, auk fjölda gullinna tækifæra. - * - * - Brezkur maður og brezk kona eru nú kornin til Danmerkur í þeim tilgangi að gifta sig, og ástæðan fyrir því, að giftingin fer ekki fram í heimalandi unga fólksins er, að lög í Bret- landi meina því að giftast Hér er um að ræða 24 ára gaml- an mann, sem ætlar að kvæn- ast dóttur hálfsystur sinnar, en hún er 20 ára. Brezk lög leyfa ekki, að þetta skylt fólk gangi í hjónaband. Það er hins vegar heimilt í Danmörku. 1 Dan- mörku mega systkini eða hálf- systkini ekki giftast, en öðrum er það hemilt. I þorpinu Ban-Ban í héraðinu Pamír í Mið-Asíu héldu sam- yrkjubændurnir nýlega með mik illi viðhöfn hátíðlegt hundrað ára afmæli landa síns Númons Gafarofs. Hinum aldna garð- yrkjumanni, sem bændurnir heiðruðu svo mjög, tókst að rækta í hinum hrjóstrugu hlíð- um við þorp sitt frábæra peru- tegund, sem nefnd er „Kajon“ Sá gamli er enn vel ern og heldur áfram að vinna á sam- yrkiubúinu. Númon Gafarov á meira en tvö hundruð og fimmtíu af- komcndur, dætur, syni, barna- börn og barnabarnabörn. arborginni Haifa. Tár blóma- rósanna höfðu ekki minnstu á- hrif á herréttinn í Lydda í Israel, sem kvað upp dóminn. Sökudólgarnir eru frá vinstri Nadia Bardaly, 26 ára, fædd í Marokkó, systir hennar Marilyn, og Evelyn Barge, 26 ára, sem er þýzk. Stúlkurnar viðurkenndu að þær styddu frelsishreyfingu Palestínu Araba og að þær hefðu reynt að smygla sprengi- efnum inn í Israel. ★ - ★ - Enskar konur krefjast nú frjálsra fóstureyðinga fyrir all- ar þær konur, sem þess óska. Einnig vilja þær, að getnaðar- varnarlyf verði veitt ókeypis öllum. Ein af konunum, sem fremst stendur í baráttunni fyr- ir þessum málum reið á vaðið með því að sýna eins konar línu dans, og hún var svo sannar- lega ekki í þvi ásgkomulagi, að reikna mætti með, að línudans væri það sem auðveldast væri fyrir hana þessa dagana. Konan, sem var komin langt á leið klifr aði upp að glugga á hæð þeirri, sem kvensjúkdómsdeildin hefur til yfirráða í háskólanum í Lond on og kastaði inn um gluggann mótmælabréfi frá baráttusam- tökunum. Þetta ættu svo sann- arlega að vera mótmæli, sem hafa citthvað að segja.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.