Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.01.2004, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 20.01.2004, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 2004 Sent heim: FISKIBOLLUR Frábært verð 598 Hagfiskur - Lyngási 12 – S. 567 7033 www.hagfiskur.is kr kg Aðdáendur Britney Spears erubyrjaðir að hafa áhyggjur af heilsu stúlkunn- ar eftir að hún fór í klukku- stundar langa læknisrannsókn á spítala ásamt móður sinni. Fjölskylda Brit- ney hefur mikl- ar áhyggjur af henni eftir að hún gifti sig á fylliríi um daginn. Hún hefur m.a. sagst ætla að fara í áfengismeðferð enda ætti það að vera orðið flestum ljóst að hún á erfitt með að hafa stjórn á sér undir áhrifum áfengis. Dávaldurinn Uri Geller segistvera fullviss um að vinur sinn Michael Jackson sé sak- laus af ásökunum um kynferðislegt ofbeldi. Hann seg- ist hafa dáleitt Jackson fyrir þremur árum síð- an og spurt hann í dásvefni hvort hann hefði nokkurn tímann misnotað barn kynferðislega. Þá á Jackson að hafa neitað og sagt að sambönd sín við börn væru mjög falleg. Harrison Ford er ekkert aðspara peninga þegar kemur að því að skilja við eiginkonu sína. Melissa Mathison fékk 85 milljónir doll- ara. Auk þess fær hún hluta af ágóða leikarans af þeim myndum sem hann lék í á meðan á hjóna- bandinu stóð. Hún ætti því að hafa það gott það sem eftir er. Fréttiraf fólki Þ á hefur leikkonan Nicole Kid- man látið rokkarann Lenny Kravitz róa. Það komst í heimsfrétt- irnar um dag- inn þegar pilturinn hélt framhjá henni og Nicole lætur slíkt greini- lega ekki við- gangast. Sam- band þeirra ent- ist í 8 mánuði, al- veg þangað til að sást til hans kela við brasilísku listakonuna Isis Arruda. Hann á einnig að hafa átt vingott við leik- konuna Michelle Rodriguez á með- an á sambandi þeirra stóð. Stelpur, aldrei treysta rokkur- um!

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.