Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.01.2004, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 20.01.2004, Qupperneq 31
Rocky ÞRIÐJUDAGUR 20. janúar 2004 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Sævar Gunnarsson. Mjallhvít og brjálæði sannleikans. Breiðablik. Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 17.830 kr. á mannVer› frá* Sumarhúsaeigendur á Spáni! Beint leiguflug til Alicante. Ver›- lækkun á sumar og sól Salan er hafin á Netinu á ód‡ru sumarfargjöldunum til Alicante. A›eins 200 sæti í bo›i. Flugdagar eru: 2., 15. og 25. apríl, 19. maí og sí›an alla mi›vikudaga í sumar. Flogi› er í beinu leiguflugi me› Icelandair í morgunflugi. Muni› a› hjá Plúsfer›um er unnt a› grei›a 7.500 kr. me› Atlasávísunum og VR ávísunum a› eigin vild og lækka fer›akostna›inn. www.plusferdir.is N E T 25.330 kr. - 7.500 kr. VR ávísun = 17.830 kr. Gildir í ferðir frá 15. apríl til 15. október. 24.940 kr. á mann m.v. að 2 fullorðnir og 2 börn ferðist saman. 15.230 kr. á mann *Verð miðast við að bókað sé á Netinu, sé bókað með öðrum leiðum bætast við þjónustugjöld á hverja bókun. 22.730 kr. - 7.500 kr. VR ávísun = 15.230 kr. 25. apríl - 50 sæti í boði. NetPlús er eingöngu bókanlegur á Netinu. Al ic an te Heyrðu vinurinn... ég er eiginlega of timbraður til að redda þér þessu Mai Tai, þannig að þú færð bara pylsu í staðinn! Svo væri fínt ef þú gætir þvegið glasið sjálfur... áttu nokk- uð síggó annars? 1 5 6 7 8 13 14 16 17 15 18 2 3 11 9 1210 4 Lárétt: 1hark,5aur, 6el,7kk,8æra,9 áttu,10ak,12tif, 13vol,15ra,16étir, 18mála. Lóðrétt: 1hakkavél,2auk,3rr, 4klauf- ana,6ertir, 8ætt,11kot,14lim,17rá. Lárétt: 1 skarkali, 1 for, 6 fæði, 7 tveir eins, 8 sómi, 9 spili, 10 keyr, 12 gang- hljóð, 13 væl, 15 sólguð, 16 borðir, 18 lita. Lóðrétt: 1 kjötkvörn, 2 umfram, 3 tveir eins, 4 klunnana, 6 stríðir, 8 kyn, 11 smábýli, 14 líkamshluta, 17 stöng. Lausn: Skákfélagið Hrókurinn hefurútgáfu fréttabréfsins Alþýðu- blað Hróksins á morgun. Ritið er rafrænt og er sent til viðtakenda í tölvupósti. „Nafninu er nú fyrst og fremst ætlað að undirstrika það að Hrókurinn er hreyfing fyr- ir alla,“ segir Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, og vill ekki meina að í því felist neinar skír- skotanir til gamla Alþýðublaðsins sem hann ritstýrði á árum áður. „Nú get ég hins vegar horft til baka yfir blaðamannsferil minn og rifjað upp tímann á Alþýðublaðinu, sem var oftast mjög ánægjulegur. Þar vann kraftmikið fólk og marg- ir þeirra sem störfuðu með mér þar munu koma að Alþýðublaði Hróksins með einum eða öðrum hætti. Þar á meðal er Jón Óskar, en hann hefur hannað útlit frétta- bréfsins, sem mun flytja helstu tíðindi af starfi félagsins á knöppu og þægilegu formi.“ Hrafn segir skákvakninguna rétt vera að byrja og lofar við- burðaríku ári. Félagið mun á næstu sex mánuðum annast skák- æfingar í Vin, athvarfi Rauða kross Íslands við Hverfisgötu, en Vin er eitt þriggja athvarfa fyrir geðfatlaða sem Rauði krossinn rekur. Þá hefur Hrókurinn verið með fastar skákæfingar á Barna- spítala Hringsins frá því í sumar og mun halda því starfi áfram. ■ Dagskrárlega hefur þettaheppnast rosalega vel hjá okkur,“ segir Heimir Jónasson, dagskrárstjóri Stöðvar 2, um Idol Stjörnuleitina. „Við hikuðum við það í byrjun að gera þetta enda er þetta mikið mál og flókið í fram- kvæmd. Það þurfti margar töku- vélar og mikla klippivinnu þannig að þetta er kostnaðarsamt. Við vorum því lengi vel að spá í að sleppa þessu bara.“ Jákvæð viðbrögð við American Idol fengu Heimi og félaga til að skipta um skoðun, þeir kýldu á ís- lenska Ídolið og sjá vitaskuld ekki eftir því enda er almennt talið að Stjörnuleitin hafi skipt sköpum fyrir þá uppsveiflu sem stöðin er í um þessar mundir. „Okkur fannst vanta einn þátt enn til viðbótar við Viltu vinna milljón. Eitthvað stórt í læstri dagskrá sem fólk myndi ekki vilja missa af.“ Áhorfendur sendu SMS- atkvæði fyrir tæpar 15 milljónir króna á lokakvöldi keppninnar en hvað segir Heimir um sögusagnir þess efnis að símakosningin hafi nánast borgað þáttinn upp? „Þetta er ekki alveg svo einfalt. Við ger- um ráð fyrir að þátturinn hafi kostað um 60 milljónir. Það fylgir þessu ákveðinn kostnaður, síma- fyrirtækin taka sitt og aðilinn sem við kaupum formið af hefur fylgst náið með öllu og tekur sinn skerf, sem er ríflegur. Þátttakan í símakosningunni var þó vissulega meiri en við áttum von á og það kemur sér vel að fá eitthvað upp í þennan kostn- að. Annars lít ég fyrst og fremst á þ e n n a n k o s t n a ð s e m ímyndar- fjárfest- ingu sem skilar sér þegar til lengri tíma er litið.“ Heimir seg- ist hafa haft spurnir af því að aðsóknin í Söng- skólann í Reykjavík sé í sögulegu hámarki þessa dagana og rekur það til Ídolæðisins. „Ég held að Ídolið hvetji ekki bara þá sem vilja ná frama í poppbransanum. Vakningin virðist vera al- menn og kannski koma nokkrir góðir óperu- söngvarar út úr þessu.“ ■ Idolið ■ Vinsældir Stjörnuleitarinnar hafa ekki síst komið aðstandendum þáttarins á óvart. SMS-atkvæði fyrir tæpar 15 milljónir voru greidd á úrslitkvöldinu. Símakosning- arnar standa þó ekki undir þættinum. Útgáfa HRAFN JÖKULSSON ■ ritstýrði Alþýðublaðinu á sínum tíma en hefur nú snúið sér að útgáfu Alþýðu- blaðs Hróksins á rafrænu formi. Alþýðublað Hróksins TEFLT Á SPÍTALANUM Hróksmenn komu í Hringinn í fyrsta sinn í sumar og gáfu töfl, skákklukkur og skák- bækur. Síðan þá hefur skákkennsla farið fram á fimmtudögum í skemmtilegri og vel búinni leikstofu Hringsins. HEIMIR JÓNASSON Er þegar byrjaður að undirbúa næstu stjörnuleit og segir samn- inga um aðra seríu í full- um gangi. „Við förum að undir- búa þetta í næsta mán- uði, auglýs- um eftir nýj- um þátttak- endum í sumar og förum í tökur í ágúst. Ég vonast til að við getum stækk- að seríuna aðeins, bætt við þáttum og komið með eitt- hvað nýtt.“ Ætluðu að sleppa Ídolinu Það er töfrum líkast þegar viðskiptavinir eru teknir í hóp fastakúnna, með öllum réttindum og skyldum sem fylgja...

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.