Fréttablaðið - 25.01.2004, Side 34
34 25. janúar 2004 SUNNUDAGUR
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
Hamraberg/Hólaberg
Halldóra er að leita sér að góðu raðhúsi í Hólabergi eða Hamrabergi.
Eignin á að vera frá 120- 150 fm og má kosta allt frá 14 millj. Nánari
uppl veitir Magnús 865-2310
Bugðulækur/Rauðalækur
Höfum traustan kaupanda að 4ra herbergja íbúð við Bugðulæk eða
Rauðalæk. Eignin má vera á verðbilinu 17 - 19 millj og þarf að vera
stærri en 100 fm. Nánari uppl veitir Sigurður Karl 866-9958
Kringlan
Höfum traustan kaupanda að 3ja til 4ra herbergja íbúð í nágreni við
Kringluna. Eignin má vera á verðbilinu 13 - 16 millj og þarf að vera
stærri en 80 fm. Nánari uppl veitir Kristján 694-3622
Hverfisgata
Höfum ákveðinn kaupanda að 4ra herbergja íbúð við Hverfisgötu.
Eignin þarf að vera 90 fm og má þarfnast viðhalds. Eignin má vera á
verðbilinu 10-12 millj. Nánari uppl. veitir Sigurður Karl 866-9958
Parhús eða raðhús
Ákveðinn kaupandi leitar að 140-200 fm par- eða raðhúsi með bílskúr í
Grafarvogi. Eignin þarf að hafa 4 svefnherbergi. Eignin má kosta allt
að 24 millj. Nánari uppl veitir Magnús 865-2310
Einbýlishús, rað- eða parhús
Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi, rað- eða parhúsi í hverfi 170,
107, 101, 200 eða 210. Eignin má ekki vera eldri en frá 1980. Hún þarf
að hafa stórar stofur og ekki fleiri en 3 herbergi. Eignin má kosta allt
að 23 millj. Nánari uppl veitir Magnús 865-2310
Miðbær 101
Höfum traustan kaupanda að 3ja herbergja íbúð með sér inngangi í
miðbænum. Eignin má vera á verðbilinu 12 - 15 millj og þarf að vera
meira en 70 fm. Uppl veitir Kristján 694-3622
Vesturbær 107
Erum með kaupanda að 3ja til 4ra herbergja íbúð, þarf að vera yfir 90
fm að stærð, staðsett í Vesturbænum. Eignin má kosta frá 18 - 21
millj. Uppl veitir Kristján 694-3622
Smárahverfi/Kópavogur
Höfum traustan kaupanda að einbýlishúsi í Smárahverfi í Kópavogi.
Eignin þarf að vera 200 fm að stærð og hafa fimm herbergi og bílskúr.
Eignin má vera á verðbilinu 30-32 millj. Nánari uppl. veitir Sigurður
Karl 866-9958
Rima-, Foldahverfi
Höfum ákveðinn kaupanda að 4ra til fimm herbergja einbýli, par- eða
raðhúsi í Rima- eða Foldahverfi, Grafarvogi. Eignin má vera á verðbil-
inu 21 - 24 millj og þarf að vera stærri en 150 - 180 fm og hafa bílskúr.
Nánari uppl veitir Sigurður Karl 866-9958
Einbýli í Gerðunum
Erum með traustan kaupanda að litlu einbýli í Gerðunum, Reykjavík.
Húsið þarf að vera stærra en 130 fm og þarf að hafa fjögur herbergi.
Eignin má kosta allt að 23 millj. Nánari uppl veitir Magnús 865-2310
Suðurlandsbraut 4a - 108 Reykjavík
Fax 533-4811 - midborg@midborg.is
Sími 533-4800
Opið mán.–fös. frá kl. 9-18, lau. frá kl. 11-14
Allar eignir á netinu: www.midborg.is
Björn Þorri Viktorssson.
Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali.
Karl Georg Sigurbjörnsson.
Hæstaréttarlögmaður og löggiltur fasteignasali
–Örugg faste ignav iðsk ipt i !
Verslunarhúsnæði til leigu
Til leigu gott 377,9 fm verslunarhúsnæði ásamt 262,3 fm
lagerhúsnæði birt stærð 640,2 fm á góðum stað við
Laugaveg 105, um er að ræða hornrými á jarðhæð með
miklum verslunagluggum auk rýmis í kjallara. Húsnæðið
skiptist í stóran afgreiðslusal, tvær skrifstofur, kaffistofu,
snyrtingar og geymslur. Í húsinu var áður útibú Íslands-
banka. Frábær staðsetning fyrir margskonar rekstur, t.d.
veitingahús og ýmsa verslunarstarfsemi.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Karl í síma 866-9958
Björn Þorri Viktorssson.
héraðsdómslögmaður og lög-
giltur fasteignasali.
Karl Georg Sigurbjörnsson.
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur fasteignasali
–Örugg faste ignav iðsk ipt i !
Suðurlandsbraut 4a - 108 Reykjavík Fax 533-4811 - midborg@midborg.is
Sími 533-4800
Opið mán.–fös. frá kl. 9-18, lau. frá kl. 11-14
Allar eignir á netinu: www.midborg.is
Þórarinn
Jónsson
Lögmaður,
löggiltur
fasteignasali
Viðar F.
Welding
Sölumaður
GSM 866 4445
Jón
Kristinsson
sölumaður
GSM 894 5599
Vitastígur 12 – 101 Rvík – Sími 551 8000 – Fax 551 1160
Glæsileg ný 3ja herbergja
94fm íbúð á 2 hæð ásamt
stæði í innbyggðu bílahúsi.
Lyfta. Til afhendingar strax.
Glæsilegt útsýni.
Verð aðeins: 14,9 millj.
Hrannar í síma 892-4922
verður á staðnum á Sunnu-
dag á milli kl: 14-17
Andrésbrunnur 15 OPIÐ HÚS 14-17
108 fm, 3ja herbergja íbúð
ásamt 107 fm kjallara í
Álafosskvosinni. Íbúðin skiptist
í forstofu, borðstofu,
hjónaherbergi, eldhús,
rúmgóða stofu, baðherbergi
og barnaherbergi. Kjallari er í
löku ástandi og þarfnast
endurbóta. Íbúðin stendur á
fallegum stað, rétt við
Varmána. Þetta er sérstök eign
með ýmsa möguleika.
Íbúðin er til sýnis í dag milli kl. 13-15.
Upplýsingar gefur Inga Elín í síma
699-8577 og 566-8577.
Verð kr: 13,9 m
Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali
Þverholt 2 • 270 Mosfellsbæ • Sími: 586 8080 • Fax: 586-8081 • www.fastmos.is
OPIÐ HÚS
Álafossvegur 18, Mosfellsbæ
Húseign til sölu
VESTURLAND Elías H. ÓlafssonLöggiltur fasteignasali
Til sýnis í dag falleg og snyrtileg
120 fm efri sérhæð ásamt bílskúr í þessu virðulega húsi í
Laugarásnum. Stórar stofur með gæsilegu útsýni yfir borgina.
Verð 20,9 millj. Þú gengur beint inn og skoðar þessa eign í
dag milli kl.14 og 16.
Hörður verður á staðnum og sýnir eignina.
SKRIFSTOFA OKKAR
Í SMÁRALIND 1. HÆÐ
ER OPIN FRÁ KL 14 TIL 17
UM HELGAR.
OPIÐ HÚS
í dag í Laugarásnum.
Runólfur Gunnlaugsson
lögg. fast.- og skipasali
SÍMI 565 8000
www.hofdi.is
BAKKI.COM
FASTEIGNASALA 533 4004 SKEIFUNNI 4
Árni Valdimarsson lögg. fast. Valdimar, sölumaður
822 6439
Vaðlasel 2
SÉRLEGA SKEMMTILEGT SÉR-
HÆÐ ALLT NÝSTANDSETT,
VANDAÐAR INNRÉTTINGAR,
SÉRGARÐUR. Fjöldskyldurýmið
allt á einni hæð, 5 rúmgóð svefni-
herbergi, 3 baðherbergi, tvöfaldur
bílskúr, möguleiki að útbúa litla
studíoíbúð. Þetta er kjörin eign
fyrir stóra fjöldskyldu, sjón er sögu
ríkari Stærð eignar 269fm
Verið velkomin á milli kl 14-17
í dag Sólveig og Þórður taka
vel á móti ykkur.
Langholtsvegur 152
FRÁBÆR KAUP á þessari
skemmtilegu 92fm íbúð, ásamt
40fm bílskúr sem er í góðri út-
leigu sem léttir nú aldeilis
greiðslubyrðina. Hér er hver ein-
asti fermetri nýttur, Þrjú rúmgóð
svefniherbergi, baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf. Stofan rúmgóð
með vönduðu parketti sem og á
barnaherbergjum. Verð 15,9millj
Verið velkomin á milli kl 14-17
í dag Guðrún og Heiðar taka
vel á móti ykkur.
SÝNING Í DAG!