Fréttablaðið - 25.01.2004, Síða 48

Fréttablaðið - 25.01.2004, Síða 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00, fax: 515 75 16 Ritstjórn: 515 75 05, fax: 515 75 06, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - fax 515 75 16, auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 00, dreifing@frettabladid.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 515 7500 Lofthræddur samtímamaður Bakhliðin Á STEFÁNI HJÖRLEIFSSYNI                          ! " #     " $$ ! %       ! "#$%& !  '    (   ) ! *+   ,-$  . ) /  + "*   + 0.1  2    ( #1 + 3  454 #1.  5 3 +  $ 3'  6 )  7''(  8) 2   454'1 23 8 9: +  6(  ;; ;; ;;;    <(1   ;    )  =8  ) )  .   &) (  61  ' 1   Hvernig ertu núna? Maður verður að vera hress, og ef maður er ekki hress verður maður að þykjast vera hress. Ég þarf aldrei að þykjast. Hæð: 190 cm við síðustu mælingu 15 ára. Augnlitur: Blár. Starf: Framkvæmdastjóri Tónlist.is. Stjörnumerki: Bogmaður, minnir mig. Hjúskaparstaða: Giftur til 16 ára. Hvaðan ertu? Úr Hafnarfirði. Helsta afrek: Tónlist.is á viðskipta- sviðinu og Silja og Harpa á því per- sónulega. Helstu veikleikar: Lofthræðsla og ódrepandi áhugi á nýsköpun. Ertu í bókinni Íslenskir samtíma- menn? Veit ekki, örugglega, enda er ég samtímamaður. Helstu kostir: Stóísk ró og umburðar- lyndi. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Eftir að Johnny National hætti er það Af fingr- um fram. Uppáhaldsútvarpsþáttur: Kvöldþættir á Rás 2 með viðtölum við íslenskt tón- listarfólk. Hobbý: Tónlist og hin klassísku áhugamál fegurðardrottninga, ferða- lög og skíði. Viltu vinna milljón? Get alltaf notað smá aur. Jeppi eða sportbíll: Mitt á milli, jepp- lingur. Handbolti eða fótbolti: Fótbolti. Bítlavinafélagið eða Nýdönsk: Hvort tveggja skemmtilegir „saumaklúbbar“ en ætli Nýdönsk standi ekki nær hjartanu. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Gítarleikari. Skelfilegasta lífsreynsla: Parísarhjólið í Tívolíinu í Köben. Hver er fyndnastur? Erfitt að gera upp á milli Björns Jörundar, Eyfa og Jóns góða. Trúir þú á drauga? Já. Hvaða dýr vildirðu helst vera: Fugl. Hvort vildirðu heldur vera BB King eða Slash? BB er hressari, það myndi sennilega ráða úrslitum. Áttu gæludýr? Já, páfagaukana Jó- hannes Pál og Dúnu. Hvar líður þér best? Heima. Geirmundur Valtýsson býður þér að ganga í hljómsveit sína. Launin eru góð en fjarvistir frá fjölskyldunni miklar og lagavalið eins og það er. Hverju svarar þú? Er því miður upp fyrir haus þessa dagana. Besta bók í heimi: Birtingur, las hana sem unglingur og hún kemur ennþá fyrst upp í hugann. Næst á dagskrá: Tónlistarráðstefnan MIDEM í Cannes nú um helgina. Þar mun ég kynna Tonlist.com og hitta mann og annan.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.