Fréttablaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.02.2004, Blaðsíða 44
5. febrúar 2004 FIMMTUDAGUR Það er eitthvað ljótt við það aðfagna því þegar virðingar- verðar tilraunir mistakast en samt gladdi það mig nokkuð að Skjár tveir skyldi leggja upp lau- pana og sameinast Skjá einum. Þetta stórbætir dagskrá síðar- nefndu stöðvarinnar frá mínum bæjardyrum séð enda veit ég ekk- ert hvað þetta breiðband er en fróðir menn segja mér að það hafi verið úrelt áður en Síminn byrjaði að leggja það. Hvað uppgufun Skjás tveggja varðar er mestur fengur í göml- um kunningjum sem áttu að draga mig og fleiri með sér yfir á breið- bandið. Upprunalegu CSI-þættirn- ir eru frámunalega hallærislegir en engu að síður hættulega ávana- bindandi og ég ætla að hætta mannorði mínu hér og nú með því að játa það að ég missi helst ekki af þætti. Það er eitthvað heillandi við of- vitann óþolandi Gill Grissom og tækniliðið hans sem getur látið sönnunargögnin segja sér alla söguna. Leiðist samt þegar myndavélin fer inn í mannslíkam- ann og lætur mann horfa upp á hjartastopp og fleira. Ógeðslegur óþarfi. Grissom og félagar voru að rannsaka gamalt mál á mánudag- inn og ekkert nema gott um það að segja. Stöð 2 er nýbyrjuð að sýna þætti um konu sem rannsakar bara gömul mál. Kannski ekkert spes þættir en það er snjallt að leika undir tónlist þess tíma sem gömlu morðin voru framin á. Þunnur söguþráður verður miklu betri blandaður nostalgíu við und- irleik Creedence Clearwater og Yes. Smart. ■ Sjónvarp 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgun- vaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleik- fimi 10.15 Harmóníkutónar 11.03 Sam- félagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Einyrkjar 14.03 Útvarpssagan, Safnarinn 14.30 Bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður- fregnir 22.15 Útvarpsleikhúsið, Atvinnu- umsóknin 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöld- fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Tónleikar með Mínus 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Sjónvarpið 22.20 Svar úr bíóheimum: Emma (1996) Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón Í hár saman Breskur myndaflokkur um skrautlegt líf eig- enda og starfsfólks á tveimur hárgreiðslu- stofum í sömu götu í Manchester. Aðalhlut- verk leika Amanda Holden, Sarah Parish, Jason Merrells, Ben Daniels og Angela Griffin. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „The most beautiful thing in the world is a match well made.“ (Svar neðar á síðunni) ▼ VH1 9.00 Then & Now 10.00 Top 10 11.00 So 80’s 13.00 Hits 15.30 Top 20 18.00 Hits TCM 20.00 The Naked Spur 21.30 The Outriders 23.00 Across the Pacific 0.35 The Man Who Laughs 2.15 Quo Vadis EUROSPORT 9.30 Football: African Cup of Nations Tunisia 11.00 Snooker: Masters London United Kingdom 13.00 Figure Skating: European Championship Budapest Hungary 16.00 Snooker: Masters London United Kingdom 18.00 Figure Skating: European Championship Budapest Hungary 21.30 Rally: World Championship Sweden 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Snooker: Masters London United Kingdom 0.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 15.30 Emergency Vets 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Great Cats of India 20.00 Wolverine 21.00 The Natural World 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Great Cats of India 0.00 Wolverine BBC PRIME 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Antiques Roads- how 17.15 Flog It! 18.00 Ground Force America 18.30 Doctors 19.00 Eastenders 19.30 My Hero 20.00 Fertility Tourists 21.00 The Human Face 21.50 Space 22.30 My Hero DISCOVERY 15.00 Extreme Machines 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Be a Grand Prix Driver 18.30 Beyond Tough 19.30 A Chopper is Born 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 The Prosecutors 23.00 Extreme Machines 0.00 Nazis, a Warning from History MTV 9.00 Top 10 at Ten: the Neptunes 10.00 Unpaused 12.00 Dismissed 12.30 Unpaused 14.30 Becoming Backstreet Boys 15.00 Trl 16.00 The Wade Robson Audition Project 16.30 Unpaused 17.30 Mtv:new 18.00 The Lick Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Dismissed 20.00 The Official Guide to Camp Jim 20.30 Real World Paris 21.00 Top 10 at Ten: the Neptunes 22.00 Dance Floor Chart 0.00 Unpaused DR 1 10.00 Nyheder fra Grønland 10.30 Grænser 11.00 TV-avisen 11.10 Profilen 11.35 19direkte 13.20 So- lens mad 13.50 Hvad er det værd? 14.20 Nationen 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Boogie 16.00 Dis- ney's Tarzan 16.20 Crazy Toonz 16.30 Lovens vogtere 16.50 Crazy Toonz 17.00 Fandango - med Chapper 17.30 TV-avisen med sport og vejret 18.00 19direkte 18.30 Lægens bord 19.00 Sporløs 19.30 Vagn i Indien 20.00 TV- avisen 20.25 Pengemagasinet 20.50 SportNyt 21.00 Dødens det- ektiver 21.30 Malèna DR2 14.40 Filmland 15.10 Rumpole (16) 16.00 Deadline 16.10 Dalziel & Pascoe (2) 17.00 Udefra 18.00 Søskende (3) 18.30 Haven i Hune (1) 19.00 Debatten 19.45 Mistænkt 1 ñ Prime Suspect (2) 21.30 Deadline 22.00 Krigen i far- ver - set fra USA (2) 22.50 Pigerne bag „Forbrydelser“ 23.15 Deadline 2. sektion NRK1 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsny- heter 14.00 Siste nytt 14.05 Etter skoletid 14.10 Deborah - ein draum blir verkeleg 14.30 Tilbake til Melkeveien 15.00 Siste nytt 15.03 Etter skoletid forts. 15.30 The Tribe - Kampen for tilværelsen 16.00 Oddasat 16.15 Sammen- drag av Frokost-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt: Romferga - en tidsinnstilt bombe 18.55 Her- skapelig 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Svarte penger - hvite løgner 21.30 Team Antonsen 22.00 Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Fulle fem 22.45 Den tredje vakten NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 14.30 Svisj-show 16.30 Blender 17.00 Siste nytt 17.10 Blender forts. 18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Filmplaneten: spesial 20.05 Niern: Pleasantville 22.05 Dagens Dobbel 22.10 David Letterman-show 22.55 God mor- gen, Miami SVT1 11.00 Rapport 11.10 Debatt 12.10 Fråga doktorn 13.00 Riksdagens frågestund 14.15 Landet runt 15.00 Rapport 15.05 Djursjukhuset 15.35 Tillbaka till Vintergatan 16.05 En försvunnen värld 16.55 Anslagstavl- an 17.00 Bolibompa 18.00 Raggad- ish 18.30 Rapport 19.00 Ishockey: Sweden Hockey Games 21.00 The Thin Blue Line 22.45 Rapport 22.55 Kulturnyheterna SVT2 15.25 Naturfilm - vingar över vattenriket 16.25 Oddasat 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go'kväll 18.00 Kulturnyhet- erna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Ishockey: Sweden Hockey Games 19.00 Mediemagasinet 19.30 Fool Factory 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi 20.30 Carin 21:30 21.00 Nyhetssammanfattn- ing 21.03 Sportnytt 21.15 Reg- ionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Filmkrönikan 22.00 Spung 2.0 22.30 K Special: Matthew Barney Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps- stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Spanga (11:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Átta einfaldar reglur (14:28) (8 Simple Rules for Dating My Teenage Daughter) 20.35 Iceland Airwaves 2003 Þáttur um tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem fram fór í haust. Um dagskrárgerð sá Arnar Knútsson og framleiðandi er Filmus. 21.15 Sporlaust (14:23) 22.00 Tíufréttir 22.20 Í hár saman (3:7) 23.10 Bjargið mér (2:6) (Rescue Me) Sally Phillips úr þáttunum Út í hött (Smack the Pony) er í aðalhlut- verki í þessum breska gaman- myndaflokki. Hún leikur Katie Nash, blaðakonu á kvennatímaritinu Eden og bunar út úr sér greinum um ást og rómantík en um leið er hún að reyna að bjarga hjónabandi sínu sem er í molum eftir að hún hélt fram hjá manninum sínum með besta vini hans. e. 0.00 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.20 Dagskrárlok 6.00 Il Ciclone 8.00 Brighton Beach Memoirs 10.00 Kindergarten Cop 12.00 Drop Dead Gorgeous 14.00 Il Ciclone 16.00 Brighton Beach Memoirs 18.00 Kindergarten Cop 20.00 Drop Dead Gorgeous 22.00 Hysterical Blindness 0.00 American Me 2.05 Holy Smoke 4.00 Hysterical Blindness 17.30 Dr Phil 18.30 Fólk ñ með Sirrý (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 The Jamie Kennedy Ex- periment 20.30 Still Standing 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 The Bachelorette - brúð- kaup Tristu og Ryans 22.45 Jay Leno 23.30 The O.C. (e) Lögfræðingur tekur vandræðagemling upp á arma sína og hýsir hann. Kálfurinn Ryan launar ofeldið með því að fylla einkabarn lögræðingsins og slást við félaga hans. Einn fárra þátta sem komst á annað framleiðsluár vestan hafs. 0.15 Dr Phil (e) 6.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Samverustund (e) SkjárEinn Sjónvarpið Bíórásin Omega Stöð 3 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 5 (17:23) 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Home Improvement 4 (Handlaginn heimilisfaðir) 20.55 3rd Rock From the Sun 21.15 Fresh Prince of Bel Air 21.40 Wanda At Large 22.05 My Wife and Kids 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld (The Old Man) 23.40 Friends 5 (17:23) (Vinir) 0.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) Frændur eru frændum verstir! Óborganlegur gamanmyndaflokkur um tvo frændur sem eiga fátt ef nokkuð sameiginlegt. 0.25 Alf 0.45 Home Improvement 4 1.10 3rd Rock From the Sun 1.30 Fresh Prince of Bel Air 1.55 Wanda At Large 2.20 My Wife and Kids 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Pepsí listinn 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.10 Sjáðu 23.30 Meiri músík Popp Tíví 40 ▼ Gömul mál og góð ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ tekur breska sakamálaþættinum Svikráðum fagnandi. sjónvarpsdagskráin viðtöl greinar verðlaunagátur pistlar staðreyndir staðleysur Auglýsingasímar 515 7518 og 515 7585 birta M E S T L E S N A V I K U B L A Ð Á Í S L A N D I 110.000 lesendur frítt með Fréttablaðinu á föstudögum Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 NÝR RAUÐMAGI & SÖLTUÐ GRÁSLEPPA Sýn 18.00 Olíssport 18.30 US PGA 2004 19.30 Heimsbikarinn á skíðum 20.00 World’s Strongest Man 20.30 US Champions Tour 2004 21.00 European PGA Tour 2003 22.00 Olíssport 22.30 Boltinn með Guðna Bergs 0.00 Dagskrárlok - Næturrásin 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) Við tækið Stöð 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Oprah Winfrey 10.05 Í fínu formi (teygjur) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 The Osbournes (5:10) (e) 13.05 Hidden Hills (1:18) (e) 13.30 The Education of Max Bickford (12:22) (e) 14.15 Jamie¥s Kitchen (5:5) (e) 15.05 Beatles (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours 18.00 Coupling (1:9) (e) (Pörun) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 60 Minutes 20.50 Final Demand (2:2) (Loka- viðvörun) Hörkuspennandi fram- haldsmynd. Natalie Bingham starfar hjá símafyrirtæki en er ekki sátt við hlutskipti sitt. Fjármál hennar eru í ólestri en Natalie dreymir um lystisemdir af ýmsu tagi. Starfið gerir henni kleift að komast yfir peninga með óheiðarlegum hætti og hún grípur tækifærið. Peninga- græðgi hennar dregur dilk á eftir sér en afleiðingarnar eru hörmu- legri en nokkurn gæti órað. Aðal- hlutverk: Tamzin Outhwaite, Liam Cunningham, Simon Pegg. 2002. 22.20 N.Y.P.D. Blue (22:23) 23.05 Deliberate Intent (Af ráðn- um hug) Dramatísk sjónvarpsmynd þar sem tekist er á um ákvæði stjórnarskrárinnar. Forráðamenn út- gáfufyrirtækis eru dregnir fyrir dóm- stóla, sakaðir um að bera ábyrgð á þremur morðum. Forsaga málsins er bók útgáfufyrirtækisins sem sækjendur telja að hafi hvatt morð- ingjann til verksins. Hér er deilt um tjáningarfrelsið og sitt sýnist hverj- um. Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Ron Rifkin, Clark Johnson, Penny Johnson. 2000. Bönnuð börnum. 0.40 Another Day In Paradise 2.20 Tónlistarmyndb. Popp TíVí

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.