Fréttablaðið - 10.05.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 10.05.2004, Blaðsíða 31
31MÁNUDAGUR 10. maí 2004 ■ Veistu svarið? Svör við spurningum á bls. 6 1. 2. 3. Hörður Ingþór Harðarson. Sasser-ormurinn. Súlan. Lárétt: 1 mjólka ekki, 6 gufu, 7 er að ger- ast, 8 tveir eins, 9 elskaði, 10 sonur, 12 auðug, 14 kostur, 15 íþr. fél., 16 pot, 17 farfa, 18 fjarlægja hár. Lóðrétt: 1 skaps, 2 svardaga, 3 í röð, 4 mikið að gera, 5 tákn, 9 for, 11 skjóla, 13 konunafn, 14 árstíð, 17 tónn. LAUSN: Forsetaframbjóðandinn tilvon-andi Snorri Ásmundsson hef- ur yfirburðastöðu ef marka má netkosningu á vefnum http://this.is/snor- ri/. Þegar 4759 atkvæði hafa verið greidd hefur Snorri fengið 54% at- kvæða. Sitjandi forseti Ólafur Ragnar Grímsson fylgir í kjölfarið með 31%, þá skjóta Davíð Oddsson og Björgólfur Guðmundsson upp kollinum með 5% greiddra at- kvæða en lestina rekur Ástþór Magnússon með 184 atkvæði og 3%. Netkönnunum ber þó vitaskuld ætíð að taka með fyrirvara og ekki má gleyma því að Björgólfur og Davíð hafa ekki látið í það skína að þeir hafi nokkurn áhuga á húsbónda- stólnum á Bessastöðum. 1 6 7 8 9 14 16 17 15 18 2 3 4 1311 10 1210 Lárétt: 1geldar, 6eim,7nú,8ðð,9 ann,10bur, 12rík,14val,15ka,16ot, 17lit,18raka. Lóðrétt: 1geðs,2eið,3lm,4annríki,5 rún,9aur, 11fata,13kata,14vor, 17la. 5 Fréttiraf fólki sms leikur 9. hver vinnur. Við erum búnir að vera í sam-eiginlegu átaki,“ segir vakt- stjórinn Stefán Ingi Svansson þegar blaðamaður innir hann eft- ir því hvers vegna kílóin af kokk- unum á Hótel Sögu séu öll að fjúka af þeim. „Það er herbalæf- ið sem er galdurinn á bak við þetta og sameiginlega höfum við fleygt fleiri tugum kílóa.“ Stefán Ingi segir aukakílóin þó ekki vera vandamál í atvinnu- greininni. „Nei, ekki lengur. Það var svoleiðis fyrir svona tíu árum en kokkarnir í dag eru byrjaðir að borða miklu heilsusamlegri mat. Svo er auðvitað alltaf einn og einn sem er undantekningin sem sann- ar regluna.“ En spurningin er þá hvort hægt sé að treysta grönnum kokki? „Við smökkum að sjálfsögðu enn- þá á matnum og leyfum okkur að njóta góðgætisins. En ég vil meina að það sé vel hægt að treysta grönnum kokki. Sjálfstraustið hjá okkur hefur að minnsta kosti fíl- eflst við átakið og hefur það haft góð áhrif á matargerðina. Það er merkilegt að við erum allir orðnir miklu jákvæðari eftir að kílóin fuku og ég held því fram að nei- kvæðir kokkar séu mjög mistækir en að jákvæður kokkur eldi alltaf góðan mat.“ ■ Átak STEFÁN INGI SVANSSON ■ Kokkarnir á Hótel Sögu vilja meina að það sé vel hægt að treysta grönnum kokkum. Óhætt að treysta kokkum á Herbalife SPENGILEGIR KOKKAR Vaktstjórinn Stefán Ingi Svansson og aðstoðaryfir- kokkurinn Alfreð Ómar Al- freðsson hafa fengið fleiri kokka með sér í átakið.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.