Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.01.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN ÞRIDJUDAGUR 25. janúar 1972 Blómleg starfsemi Æskulýðsráðs ÆskuIýösráO Reykjavlkur hef- ur I haust og vetur rekiö starf á 19 stööum I borginni, ýmist I eigin húsakynnum eöa i samvinnu viö aöra. Skrifstofur og stjórn Æsku lýösráös eru aö Fríkirkjuvegi 11. bar fer einnig fram margvisleg önnur starfsemi: Fundahöld, námskeið, æfingar, föndur, skemmtanahald o.fl. Sumt af þessu er á vegum Æskulýösráös, klúbbar og starfshópar, en meiri- hluti starfsins á Frikirkjuvegi 11 er þó starf ýmissa félaga og hópa, sem þar fá innii-Til marks um nýt- ingu húsnæöisins skal nefnt, aö mánuöina september-desember var þaö notaö 409 sinnum til ýmissar félagsstarfsemi. Eru þá ekki meötalin öll þau samtök, er fast aösetur hafa aö Frfkirkju- vegi 11. Meöal þeirrar starfsemi, sem þar fer fram, má nefna nám- skeið i ljósmyndavinnu fyrir byrjendur og lengra komna, en þau hafa notið mikilla vinsælda, Námskeiö i radióvinnu margs konar hafa einnig gefiö mjög góöa raun og þá ekki sizt vegna þess mikla tækjabúnaöar, sem óliklegt er, aö skólar eöa aðrir aöilar heföu fjárhagslegt bolmagn til kaupa á til slikrar tómstunda- starfsemi. Fyrstu námskeiö 1972 eru nú aö hefjast aö Frikirkjuvegi 11. Um er aö ræöa eftirtaldar greinar: 1. Ljósmyndavinna. 2. Radióvinna. 3. Siglingafræöi. Innritun fer fram aö Frikirkju- vegi 11, og þar eru veittar nánari upplýsingar. Skrifstofusimi er 15937. Þar eö húsnæöi aö Frikirkju- vegi 11 til fundahalda og ann arrar skyldrar starfsemi æsku- lýðsfélaga er óvenju ásetiö næstu vikur og mánuöi, eru slik samtök, sem hyggjast nota sér húsnæðis- þjónustu Æskulýðsráðs Reykja- vikur, hvött til þess að hafa sam- band viö skrifstofuna hiö fyrsta. I framhaldsskólum Reykja- vikur lauk fyrir jól „fyrri um- ferö” af vetrarstarfi Æskulýös- ráðs, en það eru flokkar I margs konar tómstundaiöju, alls 18 greinum: Borötennis, bridge, leiklist, tauþrykk, snyrting, gitarkennsla, kvikmyndir, skák, leðurvinna, bobb, föndur, smelti, smiöaföndur, myndlist, leirmót- un, teikning, tónlist, gömlu dans- arnir. Starf þetta er I 13 skólum og mánuöina október-desember tóku þátt I þvi 1600 unglingar, sem skiptust I u.þ.b. 130 flokka. Ef miðaðer viöaldursflokkana 13, 14 og 15ára, eru þetta nær 30% reyk- viskra unglinga á þessum aldurs- stigum. Siöari námskeiöin eru nú aö hefjast og er innritun þegar hafin. Veröa þau meö sama sniöi og hin fyrri. Umsjónarmaöur meö tómstundastarfinu er Jón Pálsson. Starfsemi fyrir unglinga úr Breiðholti og Blesugróf fer fram á föstudagskvöldum i Fáksheimil- inu viö Skeiövöllinn. Þar er opiö hús, samkomur I klúbbformi, þar sem sitt af hverju er til skemmt- unar. Umsjón i Fáksheimilinu annast Sigmar Hauksson. Þá eru i Arbæjarhverfi kvikmynda- sýningar á sunnudögum, i sam- vinnu við Framfarafélagiö, og sér Jón Gunnarsson um þær. 1 Saltvlk er litiö um að vera á þessum árstima, utan hvaö hópar koma og eru þar um helgar. Ný- lega hefur verið ráöinn um- sjónarmaður i Saltvik, Haukur Sveinsson, og hyggur Æskulýsráö gott til starfs hans, en fastan starfsmann hefur tilfinnanlega vantaö þar. Þau félög og samtök, sem hafa áhuga á aö halda ráö- stefnur, samkomur o.þ.h. i Salt- vik, geta leitaö upplýsinga þar aö lútandi á skrifstofu Æskulýös- ráös. Rúmlega eitt hundraö þúsund gestir sóttu Tónabæ á siðasta ári og var þannig um 100% nýtingu aö ræöa, en Tónabær er, sem kunnugt er skemmtistaöur unglinga, 14—18 ára. Vetrardag- skráin, sem nú er I gildi, býöur upp á opið hús fimmtudags- og sunnudagskvöld og dansleiki laugardagskvöld, en einnig er töluvert um skóladansleikjahald i húsinu og nokkuö hefur veriö um það, aö einstakir skólar heföu þarna opiö hús fyrir nemendur sina, og þá yfirleitt meö sér- stökum skemmtiatriöum til viö- bótar við danstónlist úr diskóteki og frá hljómsveitum. Mjög ánægjuleg samvinna hefur verið um þetta við forráöamenn skól- anna og nemendafélög, en þessir aöilar hafa taliö samstarfiö við Tónabæ hagkvæma lausn á þeim vanda, sem skortur á eigin sam- komuhúsnæöi og kostnaöur vegna skemmtanahalds bakar ýmsum skólum. Nú fer i hönd árshátiða- timabil og hafa margir skólar pantaö húsið undir árshátiöir sinar. Ný innrétting, hönnuö af Birrni Björnssyni, var sett udd I vetrarbyrjun og i ráöi er að endurnýja á næstunni húsgögn Tónabæjar og halda áfram þeirri alhliöa uppbyggingu skemmti- staöarins, sem unniö hefur veriö að siöasta áriö. Tónabær hefur hafiö útgáfu fjölritaös frétta- blaös, sem dreift er ókeypis meöal gesta. Kemur þaö út viö og viö, eftir efnum og ástæöum. Auk unglingastarfseminnar fer einnig fram i Tónabæ félagsstarf aldraöra borgara á vegum Félagsstofnunar borgarinnar. Framkvæmdastjóri Tónabæjar er Kolbeinn Pálsson. I Nauthólsvik hefur veriö lif i tuskunum að undanförnu. Nú er lokið smiöi sjö báta, sem byrjað var á i haust, og um þessar mundir eru þvi nýir hópar að hefja smiði á öörum bátum. Fjölgar þvi enn að mun seglum á Fossvogi voriö 1972, þegar siglingaklúbburinn Siglunes hefur sumarstarfsemi sina aö nýju. Auk bátasmiöinnar hefur klúbburinn einnig staöiö fyrir námskeiði i siglingafræöi og regl- um. Þátttaka i námskeiöi þessu var góö og verður byrjaö meö annaö slikt i janúar. Er I ráöi að kenna þá blástursaöferöina og grunvallaratriði i skyndihjálp. Æskilegt væri að byggja upp stigakerfi i sambandi viö slikt námskeiöahald i þvi, sem viö kemur siglingum, og þannig væri t.d. sett sem skilyröi fyrir sigl- ingum stærstu skútanna, aö viö komandi heföi lokiö ákveönu stigi i siglingafræöum. Fyrirsjáanlegt er, aö i sumar geti orðiö 20—30 skútur frá Siglunesi i einu á sigl- ingu um Fossvog og er þvi aug- ljóslega mikil þörf fyrir slikt námskeiöahald til aö uppfræöa unga siglingafólkiö. Siglinga- klúbburinn Siglunes starfar i /O/ti/m #o uiy iiii KUA OG FJARBLANDA FRAMLEIÐANDI B ‘/s Muus úrvals fóður af öllum gerðum. rm v * Fóður m rryn tf FÖÐRUN G/obus Hverjum bónda er það kappsmál, að taðan nýtist sem bezt og að gripunum líði vel, því þegar það fer saman, fær hann hæstu nyt úr kúm sínum. Fóðurgildi töðunnar er ekki eins gott og oft áðurr víða vantar í hana steinefni, einkum fosfór. Þess vegna krefst bóndinn fóðurblöndu sem bætir galla og eykur kosti töðunnar, sem hann aflaði í sumar leið. VIÐ KOMUM TIL MÓTS VIÐ ÞESSA KRÖFU. STJÖRNUBANDAN 1972 (kúa- og fjárblanda) er sér- blönduð af íslenzkum og dönskum sérfræðingum með sérstöku tilliti til heyjanna i haust. STJÖRNUBLANDAN 1972 inniheldur 14% Prótein, 100 fóðureiningar pr. 100 kg, er mjög steinefnarík (11 gr Kalsíum og 10 gr Fosfór í kg) og vítamínbætt. Skjöldublandan, hin vinsæla og ódýra kúa og fjár- blanda.er endurbætt og inniheldur nú 12% Prótein, 100 fóðureiningar, steinefni (9 gr Kalsíum og 8 gr Fosfór í kg) oa er vítamínbætt. ÁNÆGÐ MJÓLKAR KÝRIN VEL. Globusít LÁGMÚLI5, SÍMI81555 tveimur deildum, yngri deild fyrir 11—14 ára og eldri deild fyrir 14 ára og eldri. Umsjón með sigl- ingastarfinu hefur Guðmundur Hallvarösson, en bátasmiöinni stjórnar Ingi Guömonsson. Starfsáætlun Æskulýösráös Reykjavíkur 1972 eftir Hinrik Bjarnason, framkvæmdastjóra. Um þessar mundir er óhætt aö segja, aö störf Æskulýösráös Reykjavikur einkennist aö nokkru af endurskoöun og ljósari mörkun eigin stefnu, i samræmi viö samþykkt þá, sem um ráöiö var gerö i borgarstjórn 1962. Ráö- inu hefur orðið æ ljósara, aö öflugra starf og betri aðstaða i hverfum borgarinnar er brýn nauðsyn, einkum i þeim, sem fjærst liggja tniðbiki hennar. Meö tilliti til þessa hefur Æskulýösráö fariö fram á lóö undir æskulýös- heimili i Breiöholti III, og á fundi borgarstjórnar 2. desember siöastliðinn var samþykkt tillaga frá formanni ráðsins, Markúsi Erni Antonssyni, þar sem glöggt kemur fram vilji borgarstjórnar, varöandi aukiö hverfastarf, og stuðningur hennar við stefnu Æskulýðsráös i þeim efnum. Þá hefur Dóra Bjarnason, félags- fræðingur, veriö fengin til þess aö gera könnun á raunverulegri fé- lagsaöstööu reykviskra unglinga og óskum þeirra um tómstunda- iöju og aöstööu.Þess er aö vænta, aö niöurstööur þeirrar könnunar liggi fyrir i vor, og mun viö þaö styrkjast mjög hinn fræöilegi grundvöllur ákvarðana um þessi mál. Jafnframt þvi aö undirbúa vlö- tækara starf og nýja starfsstaöi er brýn nauösyn á þvi, að gera ráöstafanir til þess aö eiga völ á hæfu og vel menntuðu starfsfólki. Eru vandamál af þessu tagi raunar fjötur um fót allri æsku- lýösstarfsemi. I tillögu sinni til fjárhagsáætlunar fyrir 1972 gerir Æskulýðsráö ráö fyrir verulegri fjárupphæö til menntunar og þjálfunar starfsliös, bæði i mynd beinna námsstyrkja til ein- staklinga og fjár til námskeiða- halds. Þá er og haldið áfram á þeirri braut, að ætla fjárstyrk til æskulýösfélaga, sem koma fram meö nýjungar i starfi sinu fyrir reykviska æsku. Helztu framkvæmdir á nýbyrjuðu starfsári eru fyrirhugaðar þessar: 1. 1 Nauthólsvik veröi byggt viö núverandi hús siglingaklúbbsins, lokiö viö bátabryggju og frágang frá henni að húsum. Gerðar veröi ráöstafanir til útvegunar stærri báta. 2. t Saltvlk veröur unnið aö lend- ingaraöstööu báta, og miöaö viö aö siglingastarfsemi Æskuiýös- ráös geti I auknum mæli átt at- hvarf þar yfir hásumariö, auk þess sem gestir geti komiö á bátum sinum úr Reykjavlk og haft trygga aöstööu fyrir þá I Saltvik. Þá þarf aö framkvæma allmiklar viögeröir á húsum, en aöalviöfangsefni veröur þó skipulagstaöarins, svo hafizt geti starf vib aö koma þar upp stór- bættri útivistaraðstööu og fegra umhverfið. 3. t Tónabæáætlar Æskulýbsráö að ljúka viö innréttingu kjallara, afla nýrra húsgagna og stuöla aö frágangi húss og lóöar i samvinnu viö eigendur eignarinnar. 4. Meö hliösjón af ákvöröunum um æskulýösheimili I Breiöholti veröur unniö aö frekari undir- búningi meö öörum borgarstofn- unum og arkitektum, og hefur Æskulýösráö skipað sérstaka nefnd til þess að sinna þessu verkefni, en i henni eiga sæti: Markús Orn Antonsson, Guðrún Helgadóttir, Pétur Sveinbjarnar- son og Hinrik Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Æskulýösráös. Auk þessa áætlar Æskulýösráö kaup ýmissa tækja og búnaðar til eflingar þeirri starfsemi, sem fyrir er. Má og segja, aö i áætlun þessa árs sé lagt meira kapp á aö efla og nýta núverandi aöstööuen að fitja upp á nýju. Nýmæli er fyrstog fremst áætlanir um aukið starf i hverfum. Til þess aö þar sé vel af stað farið, þarf geysi- viðtækan undirbúning, og mun sá undirbúningur væntanlega verða mjög stór þáttur af starfi Æsku- lýðsráðs Reykjavikur árið 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.